Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKT. 1967 Sfarfsmaður sovézku leyniþjónustunnar frá /933; nœr orðinn ytirmaður brezku leyniþjónustunnar; réði og bjargaði njósnurunum Burgess og MacLean; talinn mikilvœgasti njósnari Rússa á Ve sturlöndum -SAGA Harold (,,Kim“) Phil- bys, sem birzt hefur í brezka blaðinu „Observer“, er ein- stæð í sinni röð. Hann er án efa mikilvægasti njósnarinn, sem starfað hefur í þágu Rússa á Vesturlöndum. I rúman áratug var hann starfsmaður sovézku leyni- þjónustunnar, jafnframt því að vera einn af yfirmönnum brezku leyniþjónustunnar. Hann fékk svo skjótan frama að um tíma munaði litlu að bann yrði skipaður æðsti yfirmaður MI6, leyniþjónust unnar brezku. Sterkar lílkur benda til þess, "* að Philby hafi sjáMur ráðið Bungess og MacLean, njósnar- ana frægu æm voru sk.ól’aibræð- ur hans í Cambridige, í þjón.ustu Rússa svo snemma sem á áriinu 1935. Einn-a kunnastur er F'hilby fyrir þátt sin-n í njósnamáli þeirra félaga, en hann hefur lömigum verið kal'laður „þriðji maðurinn“ í því máli. Lengi hefur verið vitað, að hann var- aði þá við því, að upp hefði komizt um starfsemi þeirra. Nú er Ijóst, að Philby gerði þeim Viðvant til þess að bjaxga sjállf- uim sér og koma í veg fyrir að upp kærnisf um ihlufverk það sem hann sjálfur gegndi og var langtum mikilvægara en starf þeirra félaga. Ef brezka leyni- þjónustan hefði veitt eittíhvað upp úr þekn, hefði einnig toomizt upp um Philby og margt annað, sem miklu m áli skipti. Hinar leyniiegu upplýsingar, sem hann afihenti Rússum, voru ómetanlegar. í starfi sínu í mið . stöð brezku leyniþjó'niustunnar hafði hann aðgang að ógrynni upplýsinga um störf og aðferðir leyniþjónuistunnar og mennina, sem stjórnuðu leyniþjónustum Breta, Baindaríkjaimanna og bandamanna þeÍTra. Ferill Philbys er engín venjiu- leg njósnasaga. Ferill bams er áh-rifamikiil saga mairigbrofins persónuleika. í henni fellst þungur dómur um sjálfsánægju þá, sem kemu-r fram í Iiifisvið- hiorfi þes-s kjar-n-a manna í mik- ilvae.gum st-öðum, sem kiunninigs- skapur vegna sameiginlegrar dv-a-lar í beztu menntaskólum Bret-lands ten-gir traustum bönd- -um, viðlhorfi þeirra til andlegra- og veraidlegra verðmæta. Undir niðri hataði Philby þessa „sbóia- * bræðraklík-u" s-em teygir aiMs staðar ang-a sín-a, en um leið ski-ldi hann kerfið og hagnýtti sér það út í yztu æsa-r á grund- veilili reynslu og þekkingar. Hv-ernig tókst 'honu-m að leika tveim skjöldum með svo eins-tæð um árangri? Því er ekki auð- svara-ð. Han-n hafði mikið s-ála-rþr-ek og þolgæði. Hann ha-fði ti-1 að ber-a fráibæra eðlislæga hæfi- leik-a til leyinilþj'ónus'tusta-rfa, frábært minni, huigvitssemi, er gerði honum kleift að gera það sem kom a-lgerlega á óvart, g-eysi-lega nákvæmni og vand- virkni. Aldrei mistök Han-n ha-fði til að bera s-vo ótrúleg-a mikla sjálfstjórn, að þótt drukkinn væri, ga-t h-ann jafnvel á mikilvægustu og hættu legu-stu stundu-m á ferli sínum umgengizt aðra árvaka erind- reka eðlilega og aiuðveldliega ám þes.s að ta-la af sér. Fra-m á slíð- us-tu stund urðu -honum aldrei á mistöik. En raunverulega vor-u vinir hans lyki-l-linn að velgengni hans. Kaldhæðnisle-gt er, a-ð meistari á sviði njósna skuli hafa getað kom-ið sér í örugga aðstöðu- á grundv-elli vináttu, sem er ein æðsta hvöt mannsins. Staðreynd in va-r einfaildl-ega s-ú, að vinÍT hans voru ávallt reiðu-búnir að trúa öUu því bezta um hanru Þeir vildu ihon-um vel, þ-eir voru hafðár að fíflum. Philby: Hann átti að stjórna MI6 Einn nána-sti samsta-rfsm-aður hans segir: Kim var svik-ari aí hugsjón. Han-n ánetjaðist snemma og hafði nó-gu m-ikið þolgæði til þess að gefa-st ekki upp fyrr en í íull-a hn-efaina. Það voru- margar hl-iðar á .sk.apgerð hans. Sumir sáu aðeins hlédrægni hans, feimni hans og persónuþokika og baráttu hans gegn því að sta-ma, en mállhelti þjáði h-ann. Þessu fólki kenndi í brjós-ti um hann og fannst ó- sj-á'lifrátt að ha-nn þyrfti á hjálp og -nængætni að hailda. En þeir sem þekk-t.u -hann bezt, einkum kon-ur, kynntuist mikilvægustu þáttunum í s-kapgerð hane: Hé- góm.lei-ka, vissu siðferðilegu dr-am'bi og men-ntahroka, hóf- . u-sri vissu -um, að hann hefði alltaf á réttu að standa. Feri-11 hans hófst í Cam-bridge á árunum eftir 1930. Á þeiim ár- um dróg-u menntasikóiapilta-r ein-s og Kim lalva-r-lega í efa þau verðmæti, sem. sitétt þeirra og þjóðin í heild mátu mes-t og töldu mestu má-li skipta. Eins og m.argir greindir sam'tíðar- menn sínir leiddist Philby út í stjórnmál-aistarfsemi vinstri sánn aðra stúdenta. En þótt hamn stæði m.jöig nærri kommúnistum, gekik ha-nn -aldrei í flokkinm. Hins vegar öðl-aðist hann gru-nd- valLarþekkinigu í m-arxisma- í 'hiá- skóla. Menntun sína í stjórnm-álum fékk hann þó ekki í háskóla heidur í Au-sturríki, þar sem ha-nn lagði stu-n.d á þýzk-u. H.a-nn var aðeinis 22 ár-a g.amall, þegar ha-nn sá ver-kamenn Vinar bry-tj- aða niður í hi-n-ni m-ish-eppnuðu uppreisn jaifnaðarmannia í fetorú a-r 1932. Lærdómurinn sem hann dró af þess-u var sá, að sós'ía-ism- anuim h-efði mistekizt, að leiðtog- a-r þeirra vær-u ekki s-tanfi sín-u vaxnir og grápa yrði itil róttæk- ari náða til að vinna sigur á fas- isma. Ástæðan til þess að iham-n gerð- is-t kommúnisti var anmaris veg- ar þessi bi-tra reynsla og irins vegar sú, -að hann kvæntist ungri austurr-í-skri stúlku- af Gy ð i mg a ætt um, se-m var bæði eldri en hann og reyndari í heimi stjórn.mála-nna'. Hhí-n stundaði neðanj'arðarstarfsemi og ihann var henni brátt . inn-an handar. Hann kvæntist henná til þes,s að hú-n fengi brezkt vega- bréf og hann gæti bjargað henni undan lögreglunni. Hún býr n-ú í Austur-Berlín. Nú var svo bomið, að honum lék hugur á að ganga í þjómuis-tu Rússa og það g-erði hann sköm,mu sdðaT. H-ann var enn í Vín þeg,ar þetta gerðist, og fyrsta viðfangsefni ihans var að flytja skilaboð milli Vína-r og Unigverj-alands. Brezkt vegatoréf hams var ómetan-legt. Smátt og sm-átt fór hann að vin.na sig í álit. Til þess að geta -tekið ti.1 ó- spil'ltra mála-nna va-rð hann að breiða yfir 'hið raunveru-lega s-tarf sitt. Þe-gar hann kom aftur til Lundúna, fór hann að losa s-i-g við a-lla vinstrisinnaða vini —- af miskunnarleysi, sem va-r eftirtekitarvert s-íðar á fier-li hains — og hann ákvað að fiá sér ait- vinnu, sem væri ópólitísk og meinleysisileg. Hann valdi blaða- mennsikuna. Næs-ta skr-efið var auðvel-t. Hann tók að sér að stjónn-a fréttariti, sem en.sktnþýzkt vin- áttufélag gaf út. Á ytra borðinu Var tilgangur félagsins að stuð’la að vi-náttu við nazistaistjór-nina í Þýzkalandi og koma í veg fyrir styrjöld. Um þessa-r mundir höfðu Rúss a-r brenna-ndi áhuga á samsikipt- um Br-eta og Þjóðverja, og harnn MacLean: Philby réði hann 1935 var í ágætri laðstöðu- til þess a-ð skýra þeim frá gangi mála. At- vinnu sinnar vagna fó-r ha-n-n oft til Ber.línar, og þair komst hann í kynni við fjölmarga iðju- hölda,. Gera má ráð fyrir, að hann hafi verið sen-diboði og ferðazt í mör-gium 1-ey-ni-l-egum erindagerð- um fyrir Rúasa. Ei-n stærs-t-a fiórn in, isem hann v-arð a-ð færa, v-ar sú að h-ann bak-aði sér fyrirlitnr ingu vina sinna. Þeir töldu, að hann hsfð-i gerzt hliðihollur fas- istium. Han-n v-ar ailtaf einrænn og í'hugull maðu-r, og nú var það eina, sem hélt honum uppi, innri eldlur hinnair nýju sannfæring-ar og köl.lun.ar. Honum tókst að bera þessa byrði. Sömu helgin.a og borgia.raistyrj- öldin h'ólfst á Spáni 1936 fiór- ha-nn í flugvél frá Ber-lí-n ti-1 Lundúna. Hér var nýtt viðfa-nigsefni, sem Rússar höfðu mi-kinn áhuga á. Hann fór til Spánar, og var svo Látið 'heita, að hann væri 1-auis- náðinn blaðaim.a-ður, en svo vildi til, að „The Ti-mes“ vanit- a-ði fréttaritara, og ha-nn va-r ráð- ínn. F-aðir hans, H. St. John Philiby, hinn frægi lanidkönn- uðu-r, sér-fræðingiur í araibíiskum fræðu-m og eink.anáðuinia.utur Ibn Sauds konu-nigs, h-a-fði sk-rifað reglulega í blaðið og ka-n.n í gr.anid-aleysi að 'hafa- st-uðlað að því, að ha-nn fé'kk stöðun-a. leiðraður af Franco Phi.lfoy túlkaði skoðanir stuðn- .nigsm'a-nna Francos á styrjöld- i-nni, og sfaða hans gierði honum kledft að útvega Rússuim mikil- vægar upplýsingar. Hann varð fyrir skoti úr byssu lýðveldis- sinna og Franco sæmdi hann meira að segj.a heiðursmerki. Enmþá einiu sinni höfðu verið færðar sönnur á hægrisdnnaða afstöðu hans. Þegar hei-msstyrjöldin aíðari brauzt út, bjó hann sig u-ndir mesta þrekvirki sit-t. Ha-nn ákvað að ganga í brezku -leyniiþjónust- una og r-eyn-disit það a-uðvelt. Þekking hans á Spáni var mikils virði, því að um leið og Þjóðver-jar æd-du yfir Evrópu, fengu Spánn og Portúg-al geysi- mákla hernaðarþýðingu. Þes-si lönd voru n-otuð til að koraast til eða firá m-eginlandinu, Mörg- um kan-n að þykja, að jatfnvel Lausleg atibugu-n á foritið Philbys hljóti að hatf-a- vakið gru-nisemd- ir um, a-ð hann væri a-nnað hvort kom-mú-nisti eða nazisti. Enigi-nn s-líkur va-fi gerði að því er vint- ist vart við sig. Rússum 'hafði tekizt -að koma fyrir erindre-ka í miðstöð keppinau-ta sinna. Philby var settu-r í gagnn-jósn-a deild MI6. Það va-r í þ-essu starfi, s-em hann ga.t sér mikið firægð- arorð ,sem leyn'iþjónustus-tarfs- maður. — Gagnnjósnadeiidin -gegnidi ekki því hlutverki að handsama njósnara eins og æt'la mætti, hluit-verk hennar var að ganga úr skiugiga um, hvað mórt- aðilinn viss-i, í þeim tilgangi að | ónýta vitnesikju ha-ns. Til þess að g-era þet'ta með góðum árangri varð að fylgja-st með öllu því, sem brezka 1-eyniiþjóniustan að- 'hatfðiist, og hér var því um að ræða ákjió.sa-nlega aðs-töðu fyrir sovézka-n njó-snara. F.á störf krefjast -eins mikiill- ar skarps-kyggni og -slævizku og gagnnjósn-iir. Sá, s-am þær situ-nd- a-r, verður að motfæra sér „lefca“ -frá hiáum stöð-um og verður að geta notað samtök cig iðju ó- vinari-ns sj-álifum sér til fram- drát-tar. Sérfræð-ingar á þess-u sviði leyniþjónuistustarfseminniar líta á sig sem kjarn-a kerfisins. Phil'by var einn þeirra. ,,Skólabræðr-aiklíkan“, sem tengdi- leyniiþjónustuna samarn, Burgess: Bjó hjá Philby í Washington svo að ekki sé mi-nnzt á aðra-r stjó-rnar-deildir, þróaðisit eðlilega oig isakleysislega. Þegar svipazt var um eftir -nýliðum, sem mátti treysta, beindisit atihyglin ó.sjáilf- rátt að gömliu'm skóla,féiögu,m. Þe'tla tr.au.s-t cg það k-er.fi, sem atf því Jeid-di, Ibyigigðis't á hollustu og trýiggð, sem þróaðdisit í heim-a- vistar.skóiunum -gömlu og talið var að ekkert fengi grandað og kunning.sska-p, .sem átti rót sín.a að r-e'kj.a tdl þess, að skól.apil'tarn- ir 'tilheyrðu sömu sitét-t. En það -sem mönn.um sást yfir var, að atbur-ðir áranna- fy-r'ir heim-s- stynjöl,di-n,a — ihringlainida-hátitur- inn, bleyðimenn.skan,, getiuleysi ríkisstjórnarinn.ar — ha-fði gr-atf- ið un-dan tryggð og hoillus-tu yn-gri mannitamanfna.. Á því leiku-r engin-n vaifi, að noikikrir gáfuðustu og vlð'kvæm- ustu me-nntamenn samitimans, rithöfundar, -sagn,fræðinga-r, há- skólakennarar, menn sem htötfðu mikla sköpu-narigáifu og haldnir voru vis-sri efagirni d-rógust að g,ag n-nijós n a-d ei 1-d inn i. 'Þetta voru -góðir tírnar fyrir Philby. Rússa-r gengu flj-ótLega í lið m-eð ban-damönnum og Iholl- usta han-s við þjóð s-ín-a annars v-egar og viinn-uvei-tendu'r sína hins vegar rakst ekki á. Ásamt samstarfsmönnum síinum ferðað- ist F'hil’by fra-m og af-tur milli aðalbækistöðvanna og s-veitaset- urs, þar sem þeir beittu gáfum sínum -til að leysa g-eysierifið og flók-in viðfa-ngs-eí.nii. Philiby var hinn bráðdu-glegi yifirmaður, fyndinn, gaginorðu-r, rólyndur á hverju sem gek'k og samvizk-u- sama-ri en allir aðri-r. iSj-álfsagt þó'tti að -skipa ha-nn yfirm-ann nýrrar gagnnjósna- deildar, s-em s-ett v-a-r á fót 1944 og bei-n-dist geg-n Sovétríkjunum. Löngu áður en sity-rjöldinni lau'k, fóru framsý.niir menn að undir-. búa þá -stund, e.r Rússar hætitiu að vera bandamenn og gerðust óvinir á ný. Ungi maðurinn, sem mótaizt h-atfði af bará-ttu ver-ka- manna í Vínairborg, hatfði á að- eins 19 árum náð svo langt að fá í 'hendur yfirsitjórn leyniþjón- usitustanfsemi gegn því la.ndi, sem barðist fyrir þeim huigsjón- um, sem hann sjálfur aðhylltis-t. Frá sj-ónairmiði Rú-ssa var hér um að ræða kennslubókardæmi um 'gagnnjósna-sigur. Eimu ári síðar urðu mikil mannaskipti í brezku leyniþjón- 'US'tunni. Philiby tók við atf göm-lu möniniu-num í þjómustu-nnd og va-r s'kipaður yfi-rmaður aill-rar ga.gn- njósna'deiLdarinnar. Upp frá þessiu var hann dý-rkaður atf sam starfsmönnum sínum og varð n-okku-r.s kon-ar þjóðsaignaper- són-a. Talað var um það í háif- um hljóðum, að 'hann væri -sá, s-em fcoma skyldi, og yrð-i að öll- u-m lákindu'm yfirmaður ley-ni- þjóniustunnar í fr-aimtíðintni. f lok s-tríðsins sneru mairgir s-tarfs menn leyniþjónu-stunnar sér að sd-num fyrri störfum, hás-kóliæ -kennslu og lærðum embættum, en Philby varð kyrr. Hráskinnaleikur Allan þsna-n tíma hafði Phil- by afihamt Rússum þýðingarmikl- ar upplýsing-ar, 'hvort sem brezka stjórn-in 1-eit á þá sem vini eða óivini. Ekker-t getur sann að það, að Rússa-r ha-fi g-reitt honum fié fyr-Lr störf hans. Pen- in-g-ar verðai mörg-um njósn-urum að falld, mikil fjárráð kioma upp u-m þé. F'hillby þurfti ek-ki á pen- ingu.m að halda. Br-etar greiddu homum rítfilag la-un,, og star-f hans í þá'gu Rússa var honum k'öll- u-n. Þar að au-ki kærði ihan-n sig 1-íitið u-m per-sóniuleigar e'.giu-r. Hann keypti sér sjaldan ný föt og •klæddist öll stríðsá-rin göml- -uim bvídj-akka og krump.uðum buxum. Aftiur og aftur vakna-r s-ú spurn-in.g, hvers vegn.a ha-nn var -aldrei a.Phjúpaður. Það llggur í augium uppi, að.til þess að korm ast í mikið áiit o-g íryiggja sér þannlg s-kj .tsn fra-m-a va-rð 'han-n að ir.ra aif her.-di frábær störf í Mareus Lipton: Iljálpaði Philby óvart þágu Breta. Ha-nn varð að sýna árang.ur. Vitaskul-d -ga-t ha-nn ekki ihafi b:ögð í ta.fli, þagar hann, ra-nnsakaði og g-róf upp upplýsingar um sovézku leyn-i- þjónustiuna. Það sem venjulegir leikm?nn eiga sen-nilega erfiðast m-eð að skiija er, að Rússar kærðu sig kol-lólta um þetta. Ástæðan til þess að þeir kærðu sig. fcoilótta va-r sú, að með því tóks-t þeim að koma-st að raun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.