Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.10.1967, Blaðsíða 25
WTCWtGOTTBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1067 25 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUH4ÍÐ I • SÍMI 21296 Ferðaritvélar við allra hœfi rafmagnsritvélar TAN-SAD skrifstofustólar gott úrval [JstertrG peningaskápar CQsfínonCÝsfms) skjalaskápar HÖFUM FYRIRLIGGJANDI IHÖPPUR í FLESTAR GERÐ- IR SKJALASKÁPA. ðlafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstrætil A - Sími 18370 UORCUNBLAOIO Bifreiðastjóri Hafnarfjörður Óskum að ráða duglegan og reglusaman meira- prófs bifreiðastjóra á stóra vörubifreið. Upplýs- ingar í síma 52139, milli 7 og 10 í kvöld. Lítil íbúð Til sölu er tveggja herbergja íbúð á jarðhæð að Njálsgötu 33b, Reykjavík. íbúðin er um 50 ferm. að flatarmáli og fylgir henni Vz kjallari. íbúðin er sér um inngang, hita og rafmagn. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Kristins Einars- sonar, hdl. að Hverfisgötu 50. Sími 10260. Verkamenn Viljum ráða ún þegar nokkra menn við bygging- arvinnu. Löng vinna. Fritt fæði og húsnæði. Tveir menn í herbergi. Ferðapeningar. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum Suðurlandsbraut 32. FOSSKARFT. Bridgefélag Reykjavíkur Tvímenningskeppni félagsins hefst í Læknahús- inu við Egilsgötu í kvöld, þriðjudaginn 10. okt. kl. 8. Beztu spilarar landsins meðal þátttakenda. Öllum heimil þátttaka. Bridgefélag Reykjavíkur. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtumanns ríkissjóðs í Kefla- vík verða bifreiðarnar Ö-839 og Ö-1097 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnes- vegi 33, Keflavík, þriðjudaginn 10. október kl. 14 eftir hádegi. Keflavík 3. október 1967. Bæjarfógetinn í Keflavík. Aðstoðarmaður sókast við rækju- og humarrannsóknir. Stúdents- menntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg. Laun samkv. launasamningi opinberra starfsmanna. HAFRANNSÓKNARSTOFNUNIN. r I Vesturbænum Til söiu er nýleg, lítið niðurgrafin, 2ja herbergja kjallaraíbúð við Meistaravelli. Á allri íbúðinni eru stórir suðurgluggar. Vandaður frágangur á öllu úti og inni. Laus fjótlega. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Starfsstúlkur vantar að Héraðsskólanum að Núpi. Upplýsingar gefur skólastjórinn. Sími um Þingeyri. Skipa & vélaeftirlitið Ægisgötu 10 i Til sölu eru vélar og tæki úr m.s. Gulltoppi KE 29. Aðalvél Kroumhout ásamt Brevo gír og öðru til- heyrandi. Nýleg togvinda, Sig Sveinzv. línuvinda radar Decca, gúmmíbátar o.m.fl. Allar upplýsingar hjá SKIPA- & VÉLAEFTIRLITIÐ, Ægisgötu 10, BJÖRN MAGNÚSSON, Kl. 13—15, sími 24040. Á kvöldin, sími 18623. Við Laugarnesveg Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir í húsi, sem verið er að byrja að reisa sunnarlega við Laugar- nesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasaia. Suðurgötu 4. Sími 14314. NÝKOMIÐ Innihurðir í eik. Verð aðeins kr. 3.200.— pr. stk. (komplett). Greiðsluskilmálar. HURÐIR & PANEL, H.F. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Húsmæður athugið Ef ísskápurinn yðar hefur gulnað, rispast, eða brotnað uppúr, lakkhúð, látið þá lakka hann að nýju, verður fallegri en nýr. Fljót afgreiðsla, vönd- uð vinna. HÚSGAGNAMÁLARINN, Aðubrekku 35 — Sími 42450. (Inngangur frá Löngubrekku). Verksmiðjur - verzlanir - heildsalar - bókaf orlög og allir þeir sem eiga vörur, og vilja selja þær, eða láta í umboðssölu. Er að fara með stóran vörumarkað um landið, með vinnufatnað, vefnaðarvörur, skóvörur, bækur, leik- föng og ýmsar smávörur, vil taka í umboðssölu góðar og ódýrar vöiur, um kaup á vörunum gæti komið til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Vörumarkaður 153“ fyr- ir annað kvöld. Til leigu jafnvel til sölu með fallegu útsýni við Hraunbæ, alveg ný og vönduð nýtízku 6 herbergja íbúð (þar ar fjögur svefnherb. og baðherbergi á sérgangi og kombineruð stofa sem má skipta í tvennt). Auk þess upphitað, málað og dúklagt sérþvottaherbergi inn af eldhúsi sem jafnframt má nota til íveru, t.d. sauma- eða vinnuherbergi fyrir frúna. Ný- tízku eldavélasamstæða í eldhúsi með grillofni í borðhæð, rúmgóður borðkrókur, eikarinnrétting, sérhitalögn .tvöfalt verksmiðjugleri. Upplýsingar STEINN JÓNSSON, lögfræðiskrifstofa, fasteignasala, Kirkjuhvoli. Simar 19090 og 14951.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.