Morgunblaðið - 10.10.1967, Síða 32
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA
SÍMI 10«100
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 1967
AUGLYSIHCAR
SÍMI SS*4*8Q
Tekinn í fyrstu veiöi-
för út af Barða
- Hlaut 400 þús. kr. sekt
ísafirði, 9. október.
VARÐSKIPIÐ Óðinn kom hing-
að á sunnudagsrnorguninn með
brezka toganann Churchill G4-
585 frá Grimsby, en varðskipið
hafði komið að togaranum að
veiðum tæpulega tvær sjámílur
fyrir innan fikveiðitakmörkin út
af Rarða.
Laust fyrir hádegi í dag gekk
dómur í máli skipstjórans og
var hann dæmdur í 400,000 kr.
sekt. Afli togarans og veiðar-
færi voru gerð upptæk. Skip-
stjórinn áfrýjaði dómnum. Um-
boðsmaður eigendanna, togara-
félagsins Consolidated, varð að
setja tryggingu að upphæð
1150.000 króna áður en togarinn
fékk að sigla.
Það var bæjarfógetinn Jó-
hann Gunnar ólafsson sem
kvað upp dóminn, meðdómend-
ur voru Rögnvaldur Jónsson og
Símon Helgason.
Skipstjóri á þessum togara,
sem er allstór, er sá hinn sami
og var skipstjóri á togaranum
Bosfcon Welvale, sem síðari hluta
vetrar strandaði hér við ísafjörð.
Skipstjórinn Alfred Venney
hefur ákveðið og eindregið
mótmælt því að hann hafi verið
að ólöglegum veiðum. Geta má
Fraimh. á bls. 31
Leitin beinist
nú að Húnaflóa
LEITINNI að flu/gvélinmi, sem Hjálimarsson skýrði Morgun-
hvarf fyrir Norðurlandi var
haldið áfram s.l. laugardag, en
án árangurs. Kannað hefur ver-
ið brak það sem fannst úti fyrir
Valdalaek og reyndist það ekki
vera úr týndu flugvélinjni.
Nú hefur verið gengin öll
strandlengjan frá Strákum og
aillt vestur um Skagatfjörð og
Húnaflóa og út yfir Hókmavík.
Þá hefur verið farið margsin.n-
is yfir allt leitarsvæðdð, vestur
um alla Vestfirði, um Snæfells-
nes, hálendið kannað og leitað
allt suðiur til Faxaflóa.
Nú beinist leitin einkum að
Húnaílóa, að því er Arnór
blaðinu frá í gær.
Stdðug söltun alla helgina
— og útlit á áframhaldandi söltun
Jarðgöngin við Búrfell er
geysilegt mannvirki og geta
þrír bílar hæglega ekið sam-
hliða eftir aðalgöngunum.
Þessi mynd er tekin við enda
þeirra, rétt áður en komið er
STÖÐUG söltun var í all-
flestum síldarsöltunarbæjunum
norðanlands og austan um helg-
ina, og Ijóst að svo mun verða
enn um sinn. Hafa verið salt-
Rændi 22. bús. kr.
trá kunnsnffja ssnusn
LÖREGLAN í Hafnarfirði tók,
fastan fyrir nokkru ungan rnamn,
í Reykjavík grunaðan um þjófn
að í Stykkishólmi. Eftir nokkr-
ajr yfirheyrslur játaði hann aS
hafa stolið 22. þúsund ikr. frá
öldruðum manni búsettum þair
vesra og við leit á piltinum
fundust II þúsund Ikrónuir.
Mennirnir tveir voru á heim-
ili eldra mannsins, þegar þjófn,
aðurinn var framinn. Voru/
þeir báðir n-oikkuð við skál, og.
hatfði húseigantdinn brugdð séri
lítiilega frá, en þá notaði hinni
yn.gri tækifærið og hafði á brottl
mieð sér 22 þúsund krónur.
Sýsluimaðurinni í Stykkis-
hókni hatfði spurnir atf því, að
pilturinn ætti k.u;nningja í Hafn-t
artfirði, og bað iögregluna þab
að gangast í málið. Funidu þeir1
manninn í Reykjavík, sem fyrr
segir, og játaði hann á •sig þjófnl
aðinn eftir nokkurt þreí.
aðar milli 10—12 þúsund tunn-
ur í helztu síldarbæjunum þrjá
undanfarna sólarhringa, og von
var á bátum til allra þessara
staða í nótt. Á laugardag hafði
verið saltað í rétt tæpar 50
þús. tunnur á landinu.
Fréttaritari Mbl. á Siglufirði
upplýsti í gærkveldi, að síðustu
þrjá sólarhringa hefðu verið
saltaðar nær 5000 tunnur á
Siglufirði, og væri heildarsölt-
unin orðin 10—11 þúsund tunn-
ur. Hæstu söltunarstöðvarnar
þar eru: Hafiiði hf. með um
2500 tu. og ísafold sf. með 2240
tu. uppsaltaðar. Alls hetfur verið
ladnað á Siglufirði 53.364 tonn-
um, og þar af hefur síldarflutn-
ingaskipið Haförninn koimið
með 50.798 tonn, en síldarbátar
með eigin afla 2.566 tonn. Þrjú
skip voru væntanleg til Siglu-
fjarðar í nótt með um 400 tonn
af síld, og í gærdag héldu síld-
arsaltendur fund, þar sem sam-
þykkt var að fara fram á það
að gefið yrði fn í gagnfræða-
skólanum til að skapa vinmuafl.
Mbl. hafði samband við skóla-
að fallgöngunum. Það er fjarri
því að dagsbirtan nái svona
langt inn, en göngin eru flóð-
lýst og myndin tekin á tíma,
svo að birtan sýnist meiri en
hún er í raun og veru. Grein
og myndir frá Búrfelli eru á
blaðsíðu 10 og 11 í blaðlnu í
dag. Myndina tók Ólafur K.
Magnússon.
stjóra gagníræðaskólans og
sagði hann, að skólanum yrði
ekki lokað, en allir nemendur,
sem óskuðu, hefðu heimild til
að fara í síldarvinnsluna.
Mjög mikii söltun hefur verið
Framh. á bls. 31
Loftleiðum ber
betri kjör en öðrum
- sagði Erlander
TAGE Erlander, forsætisráð- lengra en gert hefði verið á
herra Sviþjóðar, sagði í sam- ráðherraffemdinum í Kaup-
tali við Mbl. sl. sunnudag, sem mannahöfn, en tók ekki fyrir,
birt er á bis. 17 í biaðinu í að frekari úrlausn væri mögu-
dag, að það væri sín skoð- leg. í sambandi við viðræður
un, að Loftleiðum bæri betri forsætisráðherranna nú sagði
kjör á Norðurlöndum en flug Erlanders, að umræðurnar um
félögum utan Norðurlandanna. Loftleiðamálið hefðu sýnt, að
Hann sagði ennfremur, að forsætisráðherra íslands,
sitt álit væri að ekki mundi Bjarni Benediktsson, væri
vera hægt að ganga miklu mjög snjall málafylgjumaður.
Endurtryggjendur segja
upp brunabótasamningi
— vegna tveggfa
störbruna í Reykjavík
— Rannsókn Iðnaðarbankamálsins
er ekki að fullu lokið
ENDURTRYGGJENDUR Bruna-
bótafélags íslands hafa sagt upp
samningum í sambandi við Húsa
tryggingar Reykjavíkur, vegna
hinna tveggja stórrbuna sem hér
hafa orðið í borg nýverið, ann-
ars vegar Iðnaðarbankabruninn
og hins vegar bruni Eimskipa-
félagsins í Borgarskála.
Blaðið áfcti í þessu sambandi
tal við Pál Líndal borgarlög-
mann og sagði hann, að samn-
ingar við tryggingar borgarinn-
ar við Brunabótafélagið væri
tvfþættir, annarsvegaf heildar-
tryggingarsamningar, en þetta
mál snerti þá ekki, og hins veg-
ar Húsatrygginigar Reykjavikur,
þar sem samið væri um einstök
tjón er næmu allt frá 15 milljón
króna upphæð og í 20 milljónir.
Taiið er að Iðnaðarbankatjónið
eitt verði ekki undir 20 milljón-
um, en það er ekki að fullu upp
gert, enda rannsókn málsins ekki
endanlega lokið. Með hana fer
saksóiknari ríkisins.
Tjónið á vöruskemmuim !
Borgarsk'ála er talið verða yfir
15 milljónir og í fram-
'haldi af því er málið nú komið
á það stig, að erlendir endur-
tryggjendur hafa sagt samnin.gn-
um upp, en viðræður eru þegar
Framh. á bls. 2
Alþingi sett í dag
ALÞINGI verður sett í dag. Ki.
13.30 hefst guðisfþjónusta í Dóm-
kirkjunni og muh séra Sigurjón
Guðjónsson prédika. Síðan miunu
alþingismenn ganga til þing-
húss og les forseti íslands, herra
Ásgeir Ásgeirsson upp forseta-
bréf um samkomudag og setn-
ingu ADþingis. Aldursforseti,
sem er að þessu Sinni Sigurvin
Eínarsson, tekux hann við
fundarstjórn þega.r forseti hefur
lýst yfir setningiu þingsins.