Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐUR AIiÞINGI íslendinga, 88. lög- gjafarþing, var sett með við- höfn í gær, að lokinni guðs- þjónustu í Dómkirkjunni. Prestur var séra Sigurjón Guðjónsson fyrrv. prófastur. Að lokinni guðsþjónustu var gengið úr kirkju til Al- þingishússins. Gekk forseti Islands fyrstur, en síðan al- þingismcnn og loks ýmsir gestir, sendimenn erlendra ríkja, embættismenn o. fl. Forseti íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, las forseta- bréf um samkomudag Alþing is, og lýsti því yfir, að Al- þingi væri sett. Þingmenn hylltu forseta og fósturjörð með ferföldu húrrahrópi. Að því loknu bað forseti íslands aldur. 'jrseta Alþingis, Sigur- vin Einarsson 1. þ.m. Vest- fjarðakjördæmis að taka við stjórn þingfundar, þar til kjörinn hefði verið forseti Sameinaðs Alþingis. Sigurvin Einarsson minnt- ist tveggja fyrrverandi þing- Nautabúi í Skagafirði. Síðan var þingfundi frestað, en verð ur frarn haldið í dag, kl. 2. í ræðu sinni lagði séra Sigur- jón Guðjónsson út af 3. kap. Opinberunarbókar: Þetta segir sá heilagi, sá sanni sem hefur lyk- il Davíðs. Hann lýkur upp svo að enginn læsi, og læsir svo að enginn lýkur upp. Ég þekki verk in þín — sjá, ég hef látið dyr standa opnar fyrir þér, sem eng- inn getur lokað. — Ltagði séra Moskvu, 10. okt. NTB SOVÉSTJÓRNIN kunn- Sigurjón út af þessum orðum, þannig að þau væru fyrirheit Gu'ðs til mannanna um að hann væri með oss. Dyr trúarinnar stæðu opnar, og mennirnir yrðu að gera það upp við sig hvort þeir vildu leita þangað. Mann- kynið hefði sífellt unnið marga sigra og þjóð okkar hefði sótt frá vanþróun til velmegunar. Oft gleymdist að þakka Guði fyrir slíkt. í lok ræðu sinnar sagði séra Sigurjón: svo miklu fé í þessu skyni á friðartímum. Ástæðan er sögð I dag kemur Alþingi, hin forna og virðulega löggjafarsamkoma íslendinga til starfa, áð nýaf- stöðnum kosningum. Er það jafn an stórviðburður í lífi þjóðar- innar. Ávallt eiga ráðamenn hennar við ærinn vanda að etja, mismunandi mikinn að vísu, eftir árferði. Og þjóðin gerir miklar kröfur til úrræða þeirra, vits- muna og dáða, — meiri en til annarra iandsins þegna. Það er um 15% hið ískyggilega ástand í al- þjóðamálum — vegna þess verði Rússar að vera við því búnir að auka hernaðarað- stoð við erlend ríki, auk eig- in varna. Talið er víst, að Framhald á bls. 27 40 fórust í skipstapa Kodíak, 10. okt. AP-NTB. t NÓTT fórst bandarískt flutn- ingaskip „Panoceanic Faith“ suð vestur af Kodiak-eyju við Al- aska og með því, að öllum lík- indum, fjörutiu menn. Japanskt skip, „Igaharu Maru“ bjargaði tveimur mönnum lifandi og var annar þeirra skipstjórinn. Ekki er vitað til, að fleiri hafi komizt lífs af en björgunarskip hafa fundið allmörg lík. Það var uin kl. 4 í morgun, að islenzkum tíma, að skipið sendi frá sér neyðarskeyti. Sagði þar, að vélarnar hefðu bilað og sjór streymdi inn í skipið. Það var þá statt um 1400 km suð- vestur af Kodiak. Veður var slæmt á þessum sló'ðum og all- mikill sjór, ölduhæð um sjö metrar og sökk skipið svo skjótt, að skipverjar náðu ekki að komast í björgunarbáta. Skip og flugvélar brugðu við skjótt og fóru á slysstaðinn og var björg- unarvestum varpað niður til skipverja, þar sem þeir veikt- ust um í ísköldum sjónum. — Strandgæzlan í Kodiak upplýs- Framhald á bds. 27. Blaðamönnum sýnt lík Guevara Vallegrande, 10. okt. — NTB ERLENDUM fréttamönnum var í dag boðið að sjá lík skæru- liðaforingjans kúbanska Ernesto „Che“ Guevara, sem herstjórn Bolivíu hafði tilkynnt að fallið hefði í orrustu við stjórnarher- menn sl. sunnudag. Líkið hafði verið flutt til Vallegrande og smurt en var klætt blóðugum skæruliðabúningi. — Læknar höfðu gengið úr skugga um, að hinn látni væri Guevara, meðal annars með fingrafaraprófun. Stjórnarhermenn höfðu um- kringt Guevara og nokkra menn hans um miðjan dag á sunnu- dag, er þeir voru staddir rétt hjá smábænum Higueres um 35 km frá Vallegrande. Eftir stutta orrustu voru þeir yfirbugaðir og var lík hans og annarra skæru- liða, er féllu, flutt til Valle- grande með þyrlum. Framha'ld á bls. 20 Fjárframlag til landvarna Sovétríkj. aukið - vegna ástandsins í alþjóðamálum ,,Aukning landbúnaðarframleiðslu á síðasta ári ekki umtalsverð .. manna er látizt höfðu milli þinga, þeirra ísleifs Högna- sonar, framkvæmdastjóra, og Sigurf-ar Þórðarsonar frá gjörði í dag, að á næsta ári yrði framlag til landvarna hækkað um 15% og hafa Sovétríkin aldrei fyrr varið Papandreou heimilt að fara úr landi Fjórir flokksbrœður hans dregnir fyrir rétt Aþenu, 10. okt. (NTtí). HAFT vaír eftir oplnberutn heimildum í Aþenu í dag að gtríska herforingjaPtjómin mundi veita George papandreou, fyrr- Uim forsætisráðheirra. heimild tíl að fara úr lamdi óskii hann sjálf- ur etftir því í þeim tilg|aingi a® leita slér læknimgia. Var frá þessui Skýrt vegtna greinar í siuðtiings blaði stjómatrinmar, Eleftheros Kosmos, þar sem sngt «r a® Pap andreon geti femgið brottfalrar- leyfi, etf hanin óskair þesp. Papandreou er nú 79 ára, og' var leiðtogi miðflokkasambandis ins. Hanin heíur verið í haldi, nú síðast í stofutfanigelsi, frá þvi herforingjauppreisnin var gerð í Gri kkilandi í apríl ®.l., en honum var sileppt úr haldi á summidag. Talsmaður dómsvaldsins í Aþenu sikýrð’i frá því í daig a@ fjórir fyrrum þingmemn mið- flokjkasambandisáns hafi verið kærðir fyrir móðgandi fram- Framhald á bis. 27. Aframhaldandi stjðrnarsamstarf með óbreyttri verkaskiptingu ráðherra Á FUNDI ríkisráðs í Reykja- íík í dag skýrði forsætis- ráðherra, dr. Bjarni Bene- diktsson, frá þvi, að stjórn- arflokkarnir hefðu samið um stjórnarsamstarf áfram og skipi sömu menn ráðherra embætti með óbreyttri verka- skiptingu. Þá féllst forseti íslands á eftirfarandi tillögur, er upp voru bornar: (1) um að leggja á ný fyrir Alþiugi er það kemur saman frumvarp það til stjórnskipunarlaga, sem samþykkt var á síðasta Alþingi og felur í sér að kosningaréttur til Al- þingis miðist við 20 ára aldur, (2) um að leggja fyrir Al- þingi frumvarp til fjár- Iaga fyrir árið 1968, (3) um að leggja fyrir Al- þingi frumvarp til laga um innheimtu ýmissa gjalda með viðauka, (4) um að leggja fyrir Al- þingi frumvarp til laga um æskulýðsmál, (5) um að veita dr. Kristni Guðmundssyni lausn frá embætti sem ambassa- dor í Sovétríkjunum, Búlgariu, Rúmeníu og Ungverjalandi frá 31. des ember 1967 fyrir aldurs sakir. (6) um að embættisstig sendiherra Spánar ©g Portúgal á íslandi og sendiherra íslands í þeim löndum verði framvegis ambassador í stað sendi- herra. Ennfremur voru staðfestar ýmsar afgreiðslur, sem farið höfðu fram utan fundar. Ríkisráðsritari, 10. október 1967. Birgir Thorlacius. ar *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.