Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 25 MIÐVIKUDAGUR iiiiiiiill* 11. október Miðvikudagur 11. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðunfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og /útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10 K>5 iVéttir. 10.10 Veðurfregnir 112.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25. Frétir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn" eftir Veru Henriksen (8). 16 XX) Miðdegisútv Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: (16.30 Veðurfregnir). David Bee og hljómsveit hans leika sextán vinsæl lög frá Ameríku. Burl Ives syngur. Monte Carlo hljómsveitin leik- ur ýmis létt lög. Harry Sime- one og kór hans syngja ame- rísk sálmalög. Don Elliott og hljómeveit leika og Toni Strick er og félagar hanh syngja og leika. 16.40 Þingfréttir 17.00 Fréttir Síðdegistónleikar Andrés Kolbeinsson, Egill Jóna son og Wilhelm Lanzky-Ottð leika Tríó fyrir óbó, klarín- ettu og horn eftir Jón Nor- dal. Fílharmóníusveit Berlínar leikur „I>on Juan“, sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss; Thomas Brandis stj. Pilar Lor( enger syngur auírr úr „Car- men“ og „Perluveiðurunum" eftir Bizet. 17.46 Lög á nikkuna , Myron Floren leikur lög eftif Khatsjatúrjan, Sullivan, Rim- sky Korsakoff, Grofé, Strauss, sjálfan sig o. fl. 18.29 Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dýr og gróður Olafur B. Guðmundsson lyfja- fræðingur talar um sortulyng. 10.36 Leitin að Hít Gestur Guðfinnsson flytur er- indi. 19.56 Tónlist eftir tvo keisara á 17. öld. a. Aría fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Ferdínand III. Aida Poj syngur; Dietfried Bernet stjórnar hljómsveitinni. b. Ballettar eftir Leópold I Biedermeier kammerhljómsveit in leikur. 20.30 Skraf um As í Kelduhverfi, Langsætt o.fl. Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur erindi 21.00 Fréttir 21.30 Stórisandur Asmundur Jónsson frá Skúfs- stöðum les kvæði Einars Bene diktssonar. Hljóðritun frá 1961. 21.45 Einsöngur John McCormaok syngur lög efir Johannes Brahms og Hugo Wolf. 22.10 ,.Vatnaniður“ eftir Björn J. Blöndal. Höfundur flytur (8). 22.30 Veðurfregnir. A sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létt klassísk lög og kafla úr tón- verkum. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlei'kar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.56 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9,30 Tillkynningar. ' Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25. Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Eydiís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Guðjón Guðjónsson les fram- haldssöguna „Silfurhamarinn" eftir Veru Henriksen (9). 16.00 Miðdegisútv Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: (16.30 Veðurfregnir). Björn, Gunnar og Oskubuskur syngja. Hljómsveit Herbs Al- berts, Lolos, Martinez, Percys Faiths, Kurts Drabeks og Rays Connififs leika sína syrpuna hver. Ray Charles kiórinn og The Supremes syngja. 16.40 Þingifréttir 17.00 Fréttir Síðdegistónleikar Jón Niordal leikur á pianó frum samda tokkötu og fúgu. Enska kammerhljómsveitin leikur Konsertdansa eftir Straivinðky. Fílharmoníuhljómsveit Berlín- ar leikur Sinfióníu í G-dúr (K318) eftir Mozart; Karl Böhm stj. 17.45 A óperusviði Utdráttur úr óperunni „Andrea Chénier“ eftir Giordano. Renata Tebaldi, Mario del Monaco, Ett- ore Banstianini og fleiri söngvar ar syngja með kór og hljóm- sveit Akademíu heilagrar Sess- elju í Róm; Gianandrea Gav- azzeni stj. 18.29 Tilkynningar 18.45 Veðunfregnir. Dagskrá kvplds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Dagleg mál Arni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Kórsöngur Hollenzki óperukórinn syngur lög úr ,.I Lomtoardi“ eftir Verdi og „Don Pasquale“ efitir Doni- setti. 19:45 Framhaldsleikritið „Maríka Brenner eftir Þórunni ELfu Magnúsdóttur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Miðvikudagur 11. október 18.00 Grallaraspóarnir Teiknimyndasyrpa. Höfundar: Hanna og Barbara. Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi Aðalhluverkið leikur Jay North. Islenzkur texti: Guðrún Sigurð- ardóttir. (18.50 Hlé) 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd um Fred Flintstone og granna hans. Persónur og leikendur 1 3. þætti (af fimm): Sögumaður ....... Guðmundur Pálsson Marilka Brenner .... Bríet Héðinsdóttir Frú Brenner .... Herdís Þorvaldsdóttir Patróninn .... Þorsteinn O. Stephensen Britta ....._____ Margrét Olafisdóttir Jan .. ......... I*orseinn Gunnarsson Jómfrú Stína ...... Inga Þórðardóttir Arvid ...... .... Borgar Garðarsson Súsanna .... Stefanía Sveinbjarnardóttir Sirrý.....Hrafnhildur Guðmundsdóttir Stúlka ............ Soffía Jakobsdóttir 20.30 Utvarpssaganc „Nirfillinn“ etftir Arnold Bennett Geir Kristj-ánsson íslenzkaði. IÞorsteinn Hannesson les 13). 21.00 Fréttir 21.30 Þýtt og endursagt: Frægðarferill Sir Francis Drakes. Bakiur Pálmason fyltur þátt eft- ir Leiif Beakman. 21.50 Tónleikar Sinfióraíuhljómsveitar Islands í Háskólabíói. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Sinflónía nr. 10 op. 93 eftir Dimitri Sjostatoovitsj. 22.35 Veðurfregnir Um krónur á framtennur Kristján H. IngóLfsson tannlækn- ir flytur fræðsluþátt. Aður útv. . 7marz á vegum Tannlæknafé- lagis Islands). 22.46 Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir. 23:15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Islenzkur texti: Pétur H. Snæ- land. 20.55 Frá heimssýmngunni 1967 Þessa dagskrá gerði sjónvarpið í sumar um heimssyninguna, sem enn stendur yfiir í Monreal. Þulur er Markús Örn Antonsson. 21.35 ,Hve glöð er vor æska . . .** Brezk kvikmyd Aðalhlutverk leiika John Mills, Jeremy Spenser og Cecil Parker. íslenakur texti: Dóra Hafisteins- dóttir. Eendurtekin frá 7. okt. 23.06 Dag^krárlok. Bifreiðastjóri óskast Á öl-bíl. Þarf að hafa réttindi til aksturs 7 tonna bifreiða og gott vald á einföldum reikningi og rétt- ritun. Uppl. í síma 40740. SANA-UMBOÐIÐ. STERKBYGGÐ.TRAUSI OG SPARNIYTIN TORFÆRU OG LANDBÚNAUAROIFREIfl Ilöfum nokkrar Scout bifreiðar til afgreiðslu nú þegar. Reynslan hefur sannað að „Skátinn“ er traustur og hefur frábæra aksturseiginleika. Sýningarbíil á staðnum. SCOUT-kaup er góð fjárfesting. Tryggið yður Scout strax í dag. t, SAMBAND ÍSL. SAMVINN'JFÉLAGA i ÖS $32 * VÉLADEILD I&138900 Asplast ódýrasta og bezta efnið á þök, er komið aftur. Biðjið um sýnishorn. PUASTIIÚÐUN, Kópavogi. Sími 40394. Blaðburðarbörn vantar í Kópavogi. Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. © ÞJÓNUSTA VIÐGERÐAÞ.I0NUSTA og VARAHLUTIR P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. iwn—■iiiimiim—h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.