Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 f Cjötnbtl uíóa VÍSA þesisi farmst innan í gömlu Nýja testaimenti, og við ihaldum, að hún sé áreiðaniega síðan löngu fyrir aldaimót. íLangar okkur til að biðja lesendur Morgunblaðsins, ef þeir Iþekkja hana, að segja okkur frekari deili á henni, uppruna Ihennar og aldur. Svör má senda Dagbók Mbl. og hér er svo visan. Kaffið er uppsett, Kóngiufr vor dáinn, komið í DanmörkU belja.ndi striff. FisJk'uii1 í notinu — sagt nr við sjáimn samt ef á nesjumam bágindar tíð. í imarz og í apríl, aagt er með sönmu 16 og 20 dániu* í eijó. Póstskipið ókomið, en tvö eru önunifi, atkeiruim bulndin við Reykjavík þó. Ónefndur höíuindur. rik Austfjörð Sigurgeirsson. Mosigerði 7, Reykjavíik. Þaim 23. september voru gef in sacnan í hjónaband af séna Ólafi Skúlasyni unigfrú Anna Tryggvadóttir og Heimir Sindra son stud, odiont. Ljósm.. Jón K. Saemundsson, Tja'rnargötu 10B). Þanni 23. september voru gef- in saman í hjónaiband í Nes- kirkjiu af séra Jóni Thoraren- sen ungfrú Geirlaug Iíelga Han sen o gGuðbjörn Sævar. Ljós- myndari Jón K. Sæmundsson, Tjarnargötu 10B. 1S. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Ólatfi Skúla- syni ungfrú Steimmn Þorsteims dóttur, hjúkrunartoona, Nes- kaupsstaið og Þórður Kr. J6- hwnnsson stoólastjóri, Neskaupe- stað. (Ljómyndastotfa Hatfnarfjarð- »r ÍRJS). 23. sept voru gefin saman í hjónaband í Frí'kirkjunni í Hafnarfirði af séra Braga Bene dikitssyni, ungfrú Sjöfn Jó- ha'nnsdót'tir og Arnbjörn Leifs son Dögregluþjónn. Heiimili, þeirra er á Vesturbraut 6 Hafn arfirði. (Ljósim. Stúdíó Gests, Lauf- ásvegi 18, sími 24028). Laugardaginn 19. ágúist voru gefin saman í hjónaband í Kristkirkju, Landakost, af séra Frans Ubagch ungfrú Patricia Aylett og Finniboði Hermanns- son, Njálsgötu 27. Rvik. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundsisonar, Skólavörðu- stíg 30). Nýleg'a opinberuðu trúlof.un sína Erla Sighvatsdóttir og Frið Hinn 16. sept voru gefin sam an í Neiskirkju. af séra Jóná Thorarensen ungfrú Inger Stemsson, Unnarbraut 3, og Ó1 afur Örn Péturssoni, Langagerði 40. Heimili þeirra er að Þor- finnsgötu 6. Þann 16. september voru gef- in saman í hjónaband í kirkju Óháða safnaðardrus ungfrú Sig- urborg Dórothe Péturlsdóttir og Þjóðólfur Lingdal Þórðarson. Heiimili þeirra er að Flóka- götu 9. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Reykjavík, simi 20900) Laugardaginn 30. sept. voru gefin saman í hjónaband í Ak- ureyrarkirkju1, ungfrú Jóhanna Marianna Antonsdóttir og Jak- ob Kristinsson vélvirkjanemi frá Hrisey. Heimili þeirra er að Ránar'götu 25, Akureyri. (Ljósm.: Ljósmyndaist. Páls, sími 2464). Pennavinir 16 ára ensk stúlka, Jacque- line Tropps, 128 Wulfrie Road, iSheffield 2, England, óskar etft dr brétfaskriftum við jafnaldra GÍna á íslantdi. VÍSUKORIM Þegar rekstrar arður er einstaklings er gróðinn. En tíðarandinn temur sér, að töpin borgi þjóðin. G. G. sá HÆST bezti Menntamaður nokkur, sem hér verður auðkenndur R. hafði töluvert látið á sér bera í ræðu og riti Árni Páisson pró- fessor lét isér jafnan fátt um það, sem kom frá hendi þessa manns. Nú kom að því, að R. hafði safnað ritgerðum sínum og rœð- um saman og ætlaði að gefa út bók. Þegar Árni frétti það, varð honum að orði: „MikBl skaðræðismaður ætJar han.n R. að verðai. Nú ætlar hann að fara að gefa úf bók. Gítarkennsla Get tekið nokkra nemend- ur. Spænskur gítar — plectrum gítar, bassa gítar. Eyþór Þorlaksson. Sími 52588. Sími 13881 Nýlagnir, viðgerðir og end urbætur á raflögnum. Fljót og góð vinna. Hringið í ökkur í síma 13881, Rafnaust sf., Barónsstíg 3. Píanó — píanó 25 ára stúlka Notað píanó óskast til kaups. Vinsamlegast hrirg- ið í sima 1132, Vestmanna- eyjum. með stúdentspróf og góða enskukunnáttu óskar etftir vel launuðu sVrifstxxfu- starfi. Uppl. í síma 22679. Til sölu Hilman Imp., árg. 65 í mjög góðu standi og lítið ekinn. Uppl. í síma 19598 eftir kl. 7. Til leigu 1 herb. á Víðimel. Full- komin reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14959. Rolleiflex myndavél, flash og ljósmæl ar, þriggjafasa gullfilter til sölu. Uppl. í síma 29656 eft- ir kl. 6. Aukavinna Tveir trésmíðanemar óska eftir tovöld- eða helgar- vinnu. Margt 'kemur til greina. Sími 40871 og 32725 Siemens eldavél Til sölu og Easy þvottavél til sölu. Vel með farin tæki. Uppl. í síma 41564. Ford, árg. ’54 og Chevrolet, árg. ’52 til niðurritfs. UppL sima 50191 eftir kl. 7. Plymouth Fury ’58 Góð 4ra herb. íhúð til sölu með nýrri vél í góðu standi. Uppl. í síma 2003, Keflavík eftir kl. 7 síðdegis. í Álfheimum til sölu. Simi 33189. Tvítug færeysk stúlka óskar eftir vinnu í Reykja- vík í hálft ár, frá 1. jan. 1968. Gjarnan húshjálp, allt kemur til greina. Vinsam- legast skrifið til Sólvör Patursson, Frúutröð, Tórshavn, Föroyar. Til leigu Eiribýlishús á góðum stað í GarðahreppL Bílskúr, sími og teppi á stofum. UppL í síma 35400 og 41351. Verzl. Stokkur auglýsir: Ódýrt — ódýrt Gott Grundig-segulbandstæki til sölu, á hagstæðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 19460, Kjartan, kl. 9 til 5. Allt í g'Ullastokkinn. Verzlunin Stokklur, Vesturgötu3. Tek að mér vélrifun í heimavinnu. — Uppl. í síma 50841. Sjónvarpsloftnet Annast uppsefningu og við gerðir á loftnetum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 36629 og 52070. íhúð óskast til leigu 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða Tvær 16 ára stúlkur óska eftir einhvers konar kvöldvinnu. UppL í síma 42163 og 42189 eftir kl. 7 á kvöldin. 2. hæð, eða í háhýsi óskast tii leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Reglusemi. UppL í síma 14806. Hafnarfjörður Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa. Húsbyggjendur Til sölu góðir vinnuskúrar að Hraunbæ 140. UppL I símum 33776 og 35978. Karlmaður Kjöt og Réttir, Strandgötu 4, sími 50102. getur fengið herbergi með fæði á sama stað. Sími 82608. Ung, barnlaus hjón Til leigu sem bæði vinna úti, óska eftir eins til tveggja her- bergja íbúð: Tilboð merkt: „181“ sendist afgr. Mbl. Er 80—100 ferm. gott vinnu húsnæði á götuhæð mjög vel staðsett i gamla Ausf- urbænum. Uppl í sima 24799. 3ja herbergja íbúð Til sölu 3ja herbergja íbúð á jarðhæð við Hjarð- arhaga. Sérinngangur. Gæti verið laus fljótlega. SKIP & FASTEIGNIR, Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.