Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐV fKUDAGUR 11. OKT. 1967 11 VIÐA um Suður-Ameríku finnast fulltrúar Castros og eru þeir í viðkynningu ófrið- legir og ala á erjum, sem lík- lega gætu leitt til byltftigar. Hér fer á eftir skýrsla frá hinunx ýmsu ríkjum, er átti drjúgan þátt í að ýta undir samband Ameríkuríkjanna, að taka afstöðu gegn kommún- ísku Kúbu, og ekki áð ástæðu- lausu. Hinn 24. sept. varð Mexico eitt til þess að greiða atkvæ'ði móti tillögu Ameríkuríkjanna um að fordæma kommúníska stjórn Castros og að herða eftirlit með skorðun og tak- mörkun á viðskiptum við Kúbu. Þessi ákvörðun vaí tekin vegna áreiðanlegrar vitneskju'um, að skæruliðar, þjálfaðir á Kúbu, stjórnuðu skæruhernaði í mörgum ríkj- um Mið- og Su'ður-Ameríku. Mesta athygli vöktu Vene- zuela og Bolivia í sambandi við aðgerðir og framtíðar- I W' | aHHp 1 þar í landi,. og nái hann yfir- höndinni meðal þeirra, kynni landið að vera í yfirvofandi hættu. I GUATEMALA er vert að hafa í huga, að yfirráð rauð- liða myndu hindra alveg samgöngur á landi milli Suð- ur og Norður-Ameríku. í svip- irin virðast kommúnistar þar- lendis einskorða starfsemi sína við rán fólks og fjár- muna. í PERÚ hefur Castro átt sér litils frama von síðan 1965, en þá var þurrkuð út herdeild skæruliða. 1 CHILE er flokkur kommún- ista leyí'ður og álítur Castro fiorfur einna vænlegastar þar í landi tjl friðsamlegrar valda- töku. í URUGUAY myndi mörgum finnast hyggilegt að gera bylt- ingu, þar sem landið er fjár- hagslega illa statt og stjórn- in völt í sessi og flokkur kommúnista stór, en ekkert hefur bólað á slíkum aðgerð- um. Hvað snertir BRASILlU, þá hafa margir þarlendir haldið til Kúbu til herþjálf- unar, en svo virðist sem Castro ætli Sovétríkjunum Framtíðarvonir Castros í S-Ameríku áætlanir kúbanska einvalds- ins. BOLIVTA, má segja, að sé augnayndi Castros þessa stundina. Nýlega hafa borizt myndir. og skjöl þess efnis, að Ernesto „Che“ Guevara, „hægri hönd“ Castros, sem hvarf fyrir tveim og hálfu ári, eiginlega sem bergnum- inn væri, og mikið hefur ver- ið deilt um og leitað að, hafi dvalizt í aðalstöðvum skæru- liðanna á tvöþúsund og fimm- hundruð ekru býli norður af Camiri. Þar hafi m. a. fundizt stríðsannálar Guevara, 21 fölsu'ð vegabréf frá ýmsum löndum Suður-Ameríku, tölu- vert af vopnum og vistum. Margir hafa og verið tekn- ir til fanga, og hefur vitnis- burður þeirra verið á þá leið, að skipulögð hafi verið bylt- ing í Bólivíu seint á árinu 1969, eða í ársbyrjun, 1970. Stjórnin í Bólivíu sér ástæðu til að hafa eftirlit með Sam- bandi námamanna, því að það var beint verkfæri í byltingu þeirri, 1952, er studdi núver- andi stjórn til valda. Sömu- leiðis er haft eftirlit með stú- dentasamtökum og sérhæf- ingu manna er eitthvað kynni til skæruhernáðar. Lands- stjórnin er ekki viss um, að Guevara sé ennþá í Bólivíu, en ef svo kynni að vera, þá er álitið að hann sé einhvers- staðar á þrjúhundruð fermílna svæði, sem í svipinn er um- kringt af her landsmanna, sem telur áttaþúsund, og ætti því bráðlega að vera von ein- hverra fregna af honum. í VENEZUELA hefur Castro ekki sóað tímanum. Hann byrjaði að hafa sig í frammi þar 1959, skömmu eftir valda- töku hans á Kúbu. I skýrslu stjórnarinnar um framgang hans þar í landi segir m.a.: Stofnaður var skóli bylting- arsinna 1962. Uppþot voru í bækistöðvum sjóhersins, lögreglumenn voru myrtir, bankar rændir og iðnver. Einnig voru gerðar árásir á þorp. Castro mistókst að gera spell í kosningum 1963, en hann lét þáð ekki á sig fá. í júlí 1966 stigu í heimilda- leysi á land kúbanskir her- menn, sem héldu til fjalla til liðs við aðra heri. Hinn átt- unda maí, síðastliðinn, kom annað skip upp að með her manns frá Kúbu. í málgagni sínu hafa kúb- anskir kommúnistar staðfest hlutdeild sína með því að lofa ennfremur að styrkja fram- vegis hverskyns mótþróa gegn heimsveldisstefnu. Álitið er, að Castro sé ekki af baki dottinn í Venezuela en áþreifanleg ítök hans eru komin undir árangrinum í Bólivíu. í NICARAGUA heyrðist síð- ast um skæruhernað í ágúst- mánu'ði, og sögðust stjórnar- hermenn hafa banað fimmtán skæruliðum, er hlotið hefðu þjálfun sína á Kúbu. Frétzt hefur af frekari herflutning- um, nýlega frá Kúbu, og er almennt álitið, að ætlunin sé að koma upp svipuðum her- afla og í Bólivíu. I COSTA RIC-A hugsar Castro sér gott til glóðarinnar, þótt snemmt sé og hafa margir haldið heim þangað frá her- æfingum á Kúbu. I PANAMA gefa kommún- istar togstreitu landsmanna við Bandaríkin um Panama- skurðinn meiri gaum en bráðri byltingu innanlands. Líklegt er, að innan tíðar hefjist á ný and-amerískar óeirðir. í COLOMBIU hefur Castro sé'ð sér leik á borði, þar sem ræningjar hafa átt góða daga umsjón með henni, en hafi fremur áhuga sjálfur á hinum smærri ríkjum, er skemmra eru komin á veg til þróunar. í GUYANA virðist ekki vera grundvöllur fyrir byltingu síðan í kosningum 1964, er hin kommúnisk sinnuðu Cheddi og Janet Jagan náðu ekki kosningu. I einveldinu HAITI ber furð anlega lítið á Castrosinnum. í DOMINIK AN SK A LÝÐ- VELDINU hamlaði bandarísk íhlutun framgangi kommún- ista vi'ð kosningar 1965, en ekki er að sjá að Castro muni láta það aftra sér frá íhlut- un þar í landi. í ARGENTÍNU, EL SALVA- DOR og HONDURAS virðast og lítil líkindi til þess að gerð verði bylting á næstunni. Glöggt er, að Castro lætur það lítt aftra sér, þótt tafsamt sé að ná éhrifum í S-Ameríku og ýmsar tálmanir á þeirri leið, og sannast sagna er, að forystumenn Suður-Ameríku- ríkja gefa æ meiri gaum að hugarfóstri Castros, nefnilega: Kommúnískum yfirráðum allr ar Suður-Ameríku. Þegar grein þessi var skrif- uð, var eins og má sjá, „Che“ Guevara, ennþá á lífi, en síðan haf a fregnir um lát hans borizt og verfð staðfestar, frá La Paz í Bólivíu. (Þýtt og endursagt, einkum úr U. S. News and World Report). Castro og Kruschev á valdatíma þess síðarnefnda Vel með farinn Dodge Dart 2ja dyra, árg. ’63 er til sýnis og sölu að Fornhaga 11. Sími 20618. Til sölu Glæsileg 150 ferm. íbúðarhæð á bezta stað í Sund- laugahverfi. í íbúðinni eru 4 svefnherbergi (þar af forstofuherbergi), 2 stórar suðurstofur, eldhús, bað, ytri og innri forstofa, W.C. og sérþvottahús (inn af eldhúsi). Teppalagt. Tvöfalt gler. Sérhiti. Hagkvæmt verð og skilmálar. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- og fasteignasalan KIRKJliUVOJ.I Simar:14916 oí 138« NETBUXUR nýkomnar ^S«//eff('iíí)in 13 M E R I l U N I K .Zt rh BR/BRABORGARSTIG 22 Síldarsöltunarstúlkur Söltunarstöðin Síldin h.f., Raufarhöfn. óskar eft- ir söltunarstúlkum strax. Yfirbyggt söltunarplan, fríar ferðir. Upplýsingar í síma 2338, Keflavik. 99 Lumberpanel46 viðarþiljur og loftklæðning Viðartegundir: Gullálmur, limba, eik, fura, oregon pine og askur. Stærðir: 270 og 250 cm.x30 og 20 cm. Verð frá kr. 85.— platan Sérlega vönduð og falleg vara. PALL ÞORGEIBSSON & CO. Sími 1-64-12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.