Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 21 FJaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margfar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Simi 24180 Þar sem salan er mest eru blómin bezt. Gróðrarstöðin við Miklatorg, símar 22822 og 19775. Frn Ueklu SEM GEFUR BETRI STÝRISEIGINLEIKA BETRISTÖÐUGLEIKAÍ BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDINGU GfÖlMEÐ 12J ÁVÖLUM „BANA" ÁVALUR “BANI" Hið óviðjafnanlega dekk frá GOODYEAR G8 býður yður fleiri kosti fyrir sama verð. ---------k---------- P. STEFÁNSSON H.F. Laugavegi 170- -172 Sunar 13450 og 21240 Rvík - Hafnaríjörður Ábyggileg stúlka um tvítugt óskar eftir starfi við' afgreiðslu eða símavörzlu. (Er vön afgreiðslustörf- um). Matvöru- og nýlenduvöruverzlun koma til greina. Meðmæli fyrir hendi sé þeirra óskað. Til- boð óskast sent Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Til viðtals — 158.“ Stúlka vön vélritun og helzt með einhverja bókhaldskunnáttu óskast hálfan daginn. Tilboð með launakröfu sendist í pósthóif 425 merkt: „VSFÍ“ Öldugötu 15. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog. Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. Svefnbekkir og svefnsófar í úrvali, tvískipt hjónarúm. Verð aðeins kr. 3.100.— stk. SVEFNBEKKJAIÐJAN, Laufásvegi 4 — Sími 13492. Aukavinna Bókaforlag vantar röska sölumenn í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfjörð. Góð sölulaun — mikil sala. Lysthafendur leggi umsóknir ásamt starfs- og ald- urs upplýsingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar :„8888 — 5978“ fyrir 15. október. Tómstmidastörf Námskeið fyrir ungt fólk í eftirtöldum greinum hefjast eftir 15. október: Ljósmyndun, radíóvinna, leðurvinna, filtvinna og jólaföndur. mósaikvinna, tauþrikk, frímerkjasöfnun. Innritun á skrifstofu Æskulýðsráðs, Fríkirkjuvegi 11, daglega frá kl. 2—8 eftir hádegi, ekki þó laugardaga. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Rannsóknarstörf Síldarverksmiðja óskar eftir að ráða mann til starfa á rannsóknarstofu í nokkra mánuði. Stærðfræði- deildarstúdentspróf æskilegt. Upplýsingar hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, simi 20240. Síldarstúlkur Okkur vantar nokkrar síldarstúlkur um lengri eða skemmri tíma. Saltað innanhúss. — Fríar ferðir og húsnaeði. Mötuneyti á staðnum. Mikil vinna. Kauptrygging. Upplýsingar í símum 13623, Reykjavík — 76, Reyðarfirði — 1564 Vestmannaeyjum — 12940, Akureyri. Berg hf. Reyðarfirði irmréttingar sé um innréttingar á eldhúsum, íbúðum, skrifstofum og verzlunum o.fl. hyggist þér breyta hjá yður. talið fyrst við innanhússarkitekt. FINNUR P. FRÓÐASON, arkitekt D.I.A. Eskihlíð 6b — uppl. í síma 22793 eftir kl. 6 e.h. og pantið tíma. Islenzkar handunnar gjafavörur BATIK KERAMIK TRÉMUNIR ULLARVÖRUR handofnar og prjónaðar. * Islenzkur heimilisiðnaður Laufásvegi 2. Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld Gestur kvöldsins verður Jón E. Ragnarsson sem mun tala um vinstri og hægri stefnu í stjórnmálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.