Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 27 Höfuðborg uppreisnar- manna fallin - Stjórnarherinn i Nígeriu sækir inn i Biafra. 60 Jbúsunc/ manns hafa yfirgefið Enugu Lagos, Nigeríu, 10. okt. (NTB) EFTIR langa bið fengu erlendir fréttamenn loks í gær að fara til Enugu, höfuðborgar byltingar rikisins Biafra í Austur-Nigerílu. Segja þeir borgina nú algjör- lega í höndum hersveita ríkis- — Papandreou Framhald atf bls. 1. kamu gagnvart ríkiisstjórninní er þeir komu fraim sem verjend,- ur í svomeíndu Aspidia-imálaferl- uim. Verða f j órmen n in gar n ir væntanlega dregnir fyrir dóm í nseista mániuði. Tveir þessara. manma hatfa setið í fanigelisi frál þvi herfloringjauppreisnin var glerð. í frétt frá Brilsiseel er þa® haft eftir talsmanmi utanríikis- ráöuneytiisins að Belgía hafi ekki formlega gerzt aðili að ákæru Dammerkur, Noregis, Svíþjóðar og Hoil'laindls á hendur herfor- ingj.astjórninni í Griikklandi vegna þess að belgísika stjórnin telur að það muni draga úx stjórnmála- og siðferðilegu gildi áJfcaeruinmaT ef öll smáTíki Ev- rópu ákaeri Grikkiand. Talsmaðurinn sagði a@ sam- vinna hatfi verið milli Benelux- landamna (Belgíu, Holla.ndis og Luxembourg) um þetta mátt, og a@ fuilltrúum Belgíu hiafi þótt æskilegra að aðeims eitt l«nd- ■anna yrði aðili að kærunni. Einnig þótti rétt að komast hjá því að Grikkir gætu litið svo á sem öll Benelux-lömdin hefðu eameinazt gegn Grikklandi. stjórnarinnar í Lagos, þótt enn megi heyra skothríð i fjarska. Um 60 þúsund manns bjuggu í Enugu, og virðast allir hafa yfir- gefið borgina, að því er sjónar- vottarnir segja. Fréttamennirnir segja að verzl anir í Enugu hatfi verið rændar, og að allskonar bréf og skjöl liggi á víð og drejf um göturn- ar. Sveitir úr stjórnarhermum hafi setzt að í herstöð, sem fyr- ir aðeins örfáum dögum var veigamikil miðstöð uppreisnar- hersins. Einnig standa hermenn úr stjórnarhernum vörð við skritfstofur James Parkers, full- trúa brezku stjórnarinnar í borg dnni, en Parker flutti á brott frá Enugu ásamt starfsliði sínu í byrjun fyrri viku. Örlög borgarinnar hafa verið fyrr fengizt staðfest að hún væri óviss að undanförnu, og ekki í höndum stjórnarhersins. En- ugu var miðstöð byltingarinnar gegn Nígeríustjórn, sem hófst 'hinn 30. maí sl. er herstjóri Austur-Nigeríu, Odumegw Oju- kwu ofursti, lýsti því yfir að héraðið væri framvegis sjáltf- stætt lýðveidi og bæri nafnið Biatfra. Blaðið „New Nigerian", sem gefið er út í Kaduna í Norð- ur-Nígeríu og er málgagn Lagos stjórnarinnar, skýrði frá því í gær að Enugu hefði verið her- tekin, og hafði það eftir frétta- manni sínum á staðnum. Fylgdi það fréttinni að hundruð her- manna úr sveitum byltingarhers ins hatfi verið felldir er stjórnar- herinn tók borgina. Sagði hann jafnframt að öngþveiti ríkti í Iborginni og að þar skorti bæði vatn og rafmagn. Útvarpsstöðin í Biafra hefur undanfarna sex daga sitfellt bor- ið til baka fregnir um að En- ugu væri fallin, en játaði á laug- ardag að framvarðasveitir stjórnarhersims væru komnar til borgarinnar. í dag minntistf Bi- áfra-útvarpið ekki á ástandið í Enugu, en skýrði hinsvegar frá því að Biatfra-her væri að hrekja sveitir stjórnarhersins tfrá Bonny-eyju í ósum Niger- fljótsins. Gagnfræðaskólinn ú ísafirði settur Þýðingarmiklar breytingar á skipan skólans GAGNFRÆÐASKÓLINN á ísa- firði var settur sl. þriðjudag í hátíðasal s'kólans að viðstödd- um nemendum og kennurum og nokkrum gestum. í setningarræðu sinni gat 'skólastjórinn, Gústatf Lárusson, þess, að nú yrðu gerðar þýð- ingarmi'klar breytingar á skipan skólans. Undanfarin 22 ár, síð- — Fjdrframlag Framh. af bls. 1 hin aukna aðstoð við N-Víet- nam og Arabaríkin eigi sinn þátt í hækkuninni. Varnarmálaráðherra lamdsins, Vasilí Garbutsov, skýrði frá þessu á fundi Æðista ráðlsinis í dag — en það ex þing Sovét- rfkjamna, þar sem 1517 manns eiga sæti. Að því er Garbutsov sagði, verja Sovétmenn á rnæsta ári 16.7 milljörðum rúblna til land varna, eða sem svarar 785 mill- jörðum ís'lenzkra króna. HæWk- unim nemur 2.2 milljörðum rúblma, eða 103 milljómuni ís- lenzkra króna. Hinsivegar er á það bent, að hækkunin í gaman- burði við heitdarhækkuin á fjár- lagaifrumvarpimu er tiiltölulega miinmi en hækkunin var frá ár- iinu 1066 til 1967. Miðað við niðuirstöður fjárlagafrumvarps- in® í heild, er um 13,5% varið til landvarma. Garbutso'v sagði í ræðu sinni, að spennan í alþjóðamálum hetfði neiytt Swétmemn til að etfia varnir sdnar — þær yrðu að vera eing háþróaðar og öfllugar og unnt væri á hverjum tíma. Hann sagði ennfremur, að So- vétstjórnin mundi auka aðs.toð við Viietnam í baráttumm við „glæpsamlegar árásir“. Banda- rí'kjamanma en gat þess efcki í hve miklum mæli aðstoðin yrði. Samkvæmt samkomu- lagi, sem undirrltað var { Moskvu fyrir mokkru, munu Rúsisar senda til N-Vietnam flugvélar, eldflaugar og margs- konar annan herbúnað, aufc al- mieni'nrar eflna hagsaðstoða r. Eiinnig sagði Garbutsov, að So- vétstjórnin mundi aufca aðistoð við Arabaríkiin eftir styrjöld þeirra við ísrael og stuðnings- memm þess. Lífskjörin. batnla óðunu Annar helzti ræðumaður á fundi þingsins í dag, Nikólaj Bajbabov, yfirmaður efnahags- áætlananefndar rikisins, sagðli, að heildarframleiðsla landhún- aðarins yrði minmi í ár en gert hefði verið ráð fyrir og væri aukmngin frá siðasta ári efcki umtalsverð. Hinsvegar hetfði framleiðsla á öðrum srviðuim aufc izt talsrvert og staðið yrði við þau loforð, sem gefin hefðu ver- ið, um að hækfca launimi. Það kom einmig fram í ræðu Bjabakovs, að lífskjör almenm- ings í Sovétrikjunum hafa batn- að sfcjótar en búizt var við. Aulkning ráðfetötfunartekna hefði verið 5,9% síðustu tvö árin og næsta ár væri búizt við 6.8% aukningu. Búizt er við, að fram- leiðsla í iðngreinum aukizt um 8,1% á næsta ári og aufcning landbúnaðarframleiðslu á næsta ári er áætiluð 7,4%. Bajbakov sfcýrði einnig frá því, að á komandi árum yrði lögð síaukin áherzla á þróumima á hinum víðáttumiklú landsvæð- um í austurhluta Sovétrílkjanna. Mun fjárfesting þar verða auk- in veruilega til ársloka 1970, en þá lýkur yfirstandandi fimm ára áætlun. Þá kom það fram í ræðu Baj- bakovs, að búizt er við aukn- um viðskiptuim við Vesturveld- in á næstu árum, sérstaklega við Frafchland, Ítalíu og Finn- land. Þó munu viðskiptin við Vesturveldim tæpa'st nema ineira en 30% atf utanrífcisviðskiptum Sovétrílkjanna. Við fyrrgreind lönd hafa verið gerðir mikils- verðir viðsfciptasamningar, sér- staklega í hifreiðaiðnaðinum. m.a. við Fiat- og Renault verk- sm'iðjurnar. , Atf útgjöldum ríkiisin's á næsta ári er reiknað með að 51.8 mill- jarðar rúblna renni til iðnaðair- ins, en 16.4 milljörðum verði varið tii landbúnaðar. an núverandi fræðslulög tóku gildi, hefir skólanum verið skipt í tvær deildir, bóknémsdeild og verknámsdeild. Nú yrði hins veg ar sú breyting á, að verknáms- deildin yrði lögð niður. Fyrstu tvo veturna yrði skólanum skipt í tvær bóknámsdeiildir, en að loknu unglingaprófi, upp úr 2. 'bekk, fengju nemendur nú að velja um þrjár námsbrautir, bófcnáms- eða landsprófsdeild, verzlunardeild og valnámsdeild. Með þe6su fengju nemendurnir fleiri tækifæri til að undirbúa sig undir frekara framihaldsnám eða það lifsstarf, sem þeir ætl- uðu sér. Með réttu vali náms- greina í valdeildinni ætti t.d. nem andi, sem hyggur á iðnnám, að geta létt eða jafnvel stytt vænt- anlegt iðnsfcólanám sitt. Sama væri að segja um þá nemendur, sem æluðu sér í skipstjórnar- nám, vélskóla eða tækniskóla. Kvað skólastjóri það vera ein- læga von sína, að með þessu breybta fyrirkomulagi gæti skól- inn betur undirbúið nemendur sína undir lífsstarfið, heldur en áður hefði verið hægtf, þar sem nú væri betur hægt að taka til- lit til ós'ka þeirra um námsefni. í vetur verða í skólanum rúm- lega 200 nemendur, og er það nokkru fleiri nemendur en voru á sl. vetri. Starfar skólinn nú í 9 bekkjadeildum. Tveir nýir kennarar koma nú tfil starfa við skólann, Halldóra Magnúsdóttir og Sigurður N. ólafsison. Aðrir skólar á ísafirði eru nú einnig að taka til starfa. í Barnaskóla ísafjarðar verða um 400 nemendur í vetur, Húsmæðra skólinn er fullskipaður með 36 nemendum og í Tónlistarskóla Isatfjarðar verða um 80 nemend- ur. Fréttari'tari. Á bls. 5 er í dag birt samtal við skólastjórann, Gústaf Lárus- son. LEIÐRETTIIMG f FRÉTT um verðlaun skrúð- garða í Hafnarfirði hér í biað- inu urðu mistök, sem hér verða ieiðrétt. Kinnahverfi: Gaðurinn að Fögrukinn 15, eign frú Hail- fríðar Gísladóltur og Steinþórs Hóseassonar. Hvaleyrarholt: Garðurinn Móabarði 24. eign frú Hönnu Elíasdottur og Magnúsar Elíassonar. Guðríður Jóna Árnadóttir heldur þarna á sjórekna kortinu. Sjórekið kort í Knarrarnesi TIL okkar kom á blaðið i gær merkiskona úr Mýrasýslu, Guð- ríður Jóna Árnadóttir frá Knarrarnesi. 1 Knarrarnesi er fagmrt nm að litast, eyjar og fuglabjörg góð. Erindi Guðríðar Jónu var að sýna okkur kort, sem bróðir hennar Eirikur Árna son, bóndi í Knarrarnesi, fann sjórekið 22. sept. sl. Kortið reyndist vera frá Kon- unglegu veiðimál'astjórninni í Gautaborg og á það ritað, að finnandi skuli vinsamlega senda það til Svíþjóðar gegin einnar krónu verðLaunum. Haf- ranmsóknarstofnanir víða um heim gera oft og tíðum þesshátt- ar tilraunir tii þess að kanna hafstrauma og hvermig hlutir - 40 FÓRUST Framhald atf bls. 1. ir, að það hafi sennilega tafið eitthvað björgunaraðgerðir, að skipin, sem voru næst slysstaðn um, voru frá ýmsum þjóðum, japanskt, sovézkt, bandarískt og norskt og skildu skipverjar ekki hver annan. Skipið var á leið frá San Francisco til Indlands með áburð, sem þangað skyldi send- ur samkvæmt bandarískri að- stofaráætlun við Indland. berast með þeim. Guðríður Jóna kvað stórtíð- indalaust á Knarrarnesi, dún- tekja hefði verið sæmileg og búskapur gengið með ágætum. Kvaddi hún með virktum og hélt áfram ferð sinrui niður á p>ósthús til að senda kortið utan. - SÍLDIN Fraimhaild af tÆs. 28. Guðmundur Péturs ÍS 50 Ólafur Magnússon EA 90 Ársæll Sigurðsson GK 110 Vigri GK 170 Dalatangj Lestir Bergur VE 120 Grótta RE 125 Brettingur NS 110 Asbjörn RE 195 Ögri RE 150 Sólfari AK 60 Þorri BA 100 Birtingur NK 160 Guðrún GK 190 Helga RE 30 Örn RE 40 Þorsteinn RE 50 Gullberg NS 120 Vbnin KE 100 Gullver NS 70 Börkur NK 280 Seley SU 140 Lítil hrifni af leik- riti Hochhuths Berlín, 10. október. NTB. í GÆR var frumsýning í Vestur-Berlín á leikritinu „Hermennirnir" eftir Rolf Hochhuth, þar sem látið er að því liggja, að Winston Churchill hafi gefið skip- un um það á stríðsárun- um, að pólski hershöfð- inginn Sikorski skyldi myrtur. Leikritið fékk mis- jafna dóma og höfundur held- ur bágar viðtökur, er hann kom fram í leikslok. Hins- vegar var leikurum klappað lof í lófa. Leikhúsið, Freie Volksbiihne, sem leikinn sýn- ir, reiknar með að halda sýn- ingum áfram í tvo mánuði og væntir mikillar aðsóknar og góðra tekna af því. Yfirleitt voru g&gnrýnendur lítið hrifnir af leikritinu. Einn hinn kunnasti þeirra, Fried- rich Luft, sem skrifar í „Die Welt“ segir, að leikritið hafi í rauninni ekki verið leikið, hvorki hinar hættulegu hug- myndir hans né mótmælin, sem séu þungamiða leiksins, hafi verið þekkjanleg í upp- færslunni, sem ha’fi verið hvorki fugl né fiskur. Walter Karsch skrifar í „Tagesspiegel“, að leikritið hafi verið „eitt allsherjar öngþVeiti“, en baetir við, að það sýni athyglisvert samband milli freistinga valdsins og óréttlætis. Berlínarblaðið „Morgen- post“ sakar höfundinn um að hafa sett fram sína „einfca söguskýringu" og- Der Abend í V-Berlín segir, að hefði efni leikritsins ekki verið svo aug ljóst og umdeilanlegt, hefði leikritið alls ekki vakið um- tal. „Komandi dagaT munu e.t.v. sýna að það er ekki fólkið, heldur stjórnmálamenn irnir, sem ræða um það“, seg- ir blaðið. Enn einn gagnrýn- andi segir, að kvöldið hafi verið leiðinlegt. Þegar Hochhuth kom fram á sviðið, að leiknum loknum, var honum tekið með blístri og reiðihrópum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.