Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 t Piltarnir vilja verða sjómenn Rætt víð Gústaf Lárusson skóla- stjóra um breytingar við gagn- fræðaskóla ísafjarðar AÐ undanförnu liafa orðið mikl ar umræður í blöðum um skóla mál okkar og nauðsyn. breyt- inga á þeirri kennsluskipan, sem hér hefir haldizt að mestu leyti óbreytt í meira en tvo áratugi, Fyrst og fremst hefir gagnrýnin beinzt að landspróf- inu, en minna hefir verið rætt um aðra þætti skólamálanna, sem þó þurfa ekki síður at- hugunar við. Má í því sam- bandi minna á verknámsdeild- ir gagnfræðaskólanna, sem all- ir virðast sammála um, að ekki hafi orðið að þeim notum í skólastarfinu, sem menn vonuð- ust til í upphafi. Þar er áreið- anlega engu síður þörf úrbóta, heldur en í sambandi við lands- prófið. Mbl. hefur verið sagt frá athyglisverðurn breytingum sem verið er aðgerá við Gagn- fræðaskólann á ísafirði. í til- efni af því hringdi blaðið til Gústafs Lárussonar, skólastjóra, til þess að fá hjá honum nánari fréttir af því, hvernig þeir hafa hugsað sér þessar breytingar. í fyrravetur kaus bæjarstjórn ísafjarðar, samkv. tillögu fræðsluráðs, fimm manna nefnd til þess að gera tlilögur um breytta kennsluskipan verk- námsdeilda skólans. í tillögum sínum átti nefndin að hafa hlið sjón af breyttum þjóðtfélagshátt um og þörfum atvinnuveganna fyrir sérmenntað fólk, og jafn- framt á hvern hátt kennslan verði tengd framhaidsnámi í ýmsum sérskólum (svo sem verzlunarskólum, iðnskólum, Tækniskóla fslands, Stýrimanna skólanum í Reykjavík og Vél- skóla íslands). Nefnd þessi skilaði tillögum sínum til fræðsluráðs ísafjarð- ar í apríl. eftir að hafa rætt tillögurnar ítarlega við mig og yfirkennara skólans, og við yf- irfarið tillögurnar í sameiningu. Bæjarstjórn samþykkti svo þessar tillögur óbreyttar og koma þær nú til framkvæmda í 3. bekk skólans. Er svo gert ráð fyrir, að þær komi einnig til framkvæmöa í 4. bekk skól- ans næsta vetur. — ,í hverju eru svo þessar breytingar aðallega fólgnar? — Veigamesta bi’eytingin er sú, að verknámsdeild skólans í sinni núverandi mynd, verður lögð niður. í stað hennar verða stofnaðar tvær nýjar deildir: verzlunardeitd og valnáms- deild, auk bóknáms- eða lands- prófsdeildarinnar, sem auðvitað starfar á sama hátt og áður. Gert er ráð fyrir, að próf upp úr 4. bekk geti verið loka- áfangi í námi (gagnfræðapróf), en jafnframt er að því stefnt, að veita þeim, sem á framhalds- nám hyggja, staðgóða undirbún ingsmenntun. í valnámsdeildinni verður boðið upp á val milli nokkurra námsgreina. Auk 24 skyldutíma á viku, skal hver nemandi sitja 12 stundir á viku til viðfoótar og hefir þá úr nokkrum náms- rnjög þýðingarmikið, þar sem það er viðurkennt af öllum, að eðJisfræðikennsla hefir verið miklu minni í íslenzkum skól- um, heldur en sambærilegum skólum í nágrannalöndum okk- ar. Einnig verður reynt að sjá fyr ir þörfum þeirra, sem ætla að leggja fyrir sig hjúkrunarnám eða heimilisstörf með kennslu í heilsufræði og heimilishjúkr- greinum að velja. Verður hver un- nemandi í valnámsdeild því að sækja 36 kennslustundir á viku. Vonumst við til, að nemendurn- ir geti með þessu móti búið sig betur undir það framhaldsnám eða starfs, sem þeir hafa í hyggju. Má t.d. benda á, að nem — Hvað með verzlunardeild- ina? Verður hún ekki með svip- uðu námsefni og verzlunardeild ir Gagnfræðaskólanna hér í Reykjavík? — Jú, mjög áþekku, þó er ætlunin að taka upp meiri andi, sem hyggur á iðnnám, get kennslu í hinum svokölluðu ur með réttu vali námsgreina, j verzlunargreinum, bókfærslu, létt og jafnvel stytt væntanlegt iðnskólanám. Þá verður stefnt að því, að kennsla í siglinga- fræði og sjóvinnu nægi til þess að glæða áhuga nemenda á þessum þýðingarmiklu störf- um, sem framtíð þessa bæjar- félags kemur til með að byggj- ast á um langa framtíð. Þessi deild á einnig að búa vélritun, sölufræði og vöru- fræði, heldur en ei í Reykja- vík, en aftur á móti verður þýzka aðeins kennd í verzlun- ardeildinni sem valgrein. Er það gert fyrir þá, sem ætla sér í áframhaldandi verzlunarnám. Ættu nemendur, sem taka þýzku sem valgrein, að geta tek ið inntökupróf í Samvinnuskól- nemendur, sem hyggja á annað | ar.n og 3. bekk Verzlunarskóla framhaldsnám, en hér hefir j fslands. Er þannig verið að verið nefnt, betur undir það j opna þessum nemendurr. leið til nám, heldur en hægt hefir ver- j stúdentsprófs í gegnum Verzl- ið í verknámsdeiidinnl Ég vil ■ unarskólann, á sama hátt og nefna sem dæmi, að eftir þessa nemendum, sem riá landsprófi, breytingu gefst þeim, sem ætla er opin leið til stúdentsprófs í í einhver konar vélfræði eða j gegnum menntaskólana. Þetta tækninám kostui á 4 sinnum J tel ég mjög þýðingarmikið at- SKRA um vinninga i Vöruhappdrœtti S.I.B.S. i 10. flokki 1967 49141 kr. 250.000.00 19743 kr. 100.000.00 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 672 13079 18528 36798 44829 55806 6808 13088 23852 38224 45802 57313 13099 24069 38693 45807 67755 nn 16201 26055 39201 47725 58249 8607 16469 34074 89526 53644 63814 8985 16668 34478 39970 55223 63909 11678 17235 35528 40597 55230 12838 17524 35685 44536 55682 Þessi i númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 168 9180 18719 22739 33555 38792 47336 56143 846 9656 14266 24557 35872 41012 48383 58291 1107 9947. 14891 27388 36030 41575 48730 58621 2200 10200 15055 29266 86752 41596 48981 59438 2472 10823 16521 30067 .37270 43112 50233 60108 2492 11251 17284 30531 37449 43211 53077 60248 4897 12493 17822 32164 37796 44093 53448 60912 6045 12531 17898 32217 38140 46069 53528 61563 6817 12585 18773 32651 38333 46562 58773 63214 6921 12970 19183 32903 38518 46812 54209 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverft: 114 1624 3107 4783 6897 8302 9606 10789 12717 14159 15692 16981 115 1692 3187 4881 6958 8377 9680 10831 12862 14252 15711 17035 222 1725 3188 4946 7073 8386 9700 10962 12869 14269 15768 17037 363 1752 3236 4975 7093 8421 9702 11023 12895 14303 15824 17067 406 1764 3287 5002 7158 8434 9737 11034 12928 14326 15858 17074 476 1787 3314 5022 7180 8556 9740 11154 12952 14338 15951 17187 486 1855 3332 5127 7196 8581 9747 11202 12977 14355 15969 17189 466 1899 3342 5356 7322 8616 9831 11307 13011 14419 16010 17233 620 1906 3383 5371 7429 8657 9923 11377 13102 14453 16064 17248 648 1990 3401 5378 7460 8073 9952 11457 13171 14459 16172 17298 662 2002 3529 5425 7470 8684 9972 11470 13236 14518 16270 17346 670 2079 3536 5471 7482 8758 10012 11564 13278 14580 16316 17367 683 2170 3678 5478 7686 8701 10050 11575 13456 1477« 16336 17376 «23 2174 3728 5500 7688 8927 10184 11633 13462 14811 16355 17422 076 2190 3757 5508 7728 8986 10233 11789 13492 14825 16434 17425 886 2270 3810 5601 7752 9013 10250 11867 13494 14839 16449 17451 •44 2364 3935 5672 7778 9082 10205 11965 13574 14840 16463 17525 961 2587 3979 5674 7799 9100 10281 12124 13657 14842 16479 17548 »71 2595 3985 5718 7835 9125 10322 12137 13660 14868 16514 17621 1029 2669 3997 5772 7910 9138 10326 12140 13685 15027 16541 17639 1062 2692 4007 5776 7922 9184 10380 12147 13725 16066 16562 17649 1072 2698 4055 5888 7939 9201 10389 12154 13758 16069 16589 17680 1140 2724 4090 5954 8003 9210 10403 12190 13787 15174 16597 17802 1140 2839 4249 6086 8025 9215 10511 12291 13700 15204 16633 17823 1202 2902 4360 6211 8086 9249 10553 12340 13818 16300 16781 17827 1298 2903 4395 6442 8098 9262 10628 12342 13978 15313 16744 17908 1818 3009 4562 6490 8122 »332 10642 12416 13978 16341 16747 17935 137» 8043 4600 6654 8144 9421 10675 12471 13999 15384 16820 18047 140» 3052 4655 6726 8211 9592 10685 12520 14068 15611 16856 18112 1444 8059 4663 «785 8239 9615 10695 12542 14085 15576 16864 16128 1600 3060 4672 6847 8270 9645 10717 12554 14087 15612 16877 18138 1696 3093 4728 6890 8286 9654 10753 12558 14122 15639 36929 18191 meiri eðlisfræðikennslu en ver riði. ið hefir í verknáminu. Er þetta — Þessi númer hlutu 1500 kr. Hvernig skiptust svo vinning hvert: nem* 18217 22231 26224 30116 33916 37507 42057 46254 50327 53715 57023 60991 38234 22252 26226 30203 34019 37511 42080 46324 50344 63738 57032 61126 18238 22259 26296 30209 34041 37513 42133 46338 50377 53811 57065 61128 18288 22315 26341 30249 34056 37619 42281 46483 50421 53837 57165 61294 .18298 22457 26464 30291 34226 37641 42298 46572 50465 53879 57169 61347 18310 22469 26512 30504 34289 37691 42357 46591 50483 53895 57210 61385 38334 22494 26544 30580 34295 37745 42360 46593 50484 53940 57236 61420 38380 22522 26552 30625 34403 37765 42449 46644 50539 53957 57274 61479 18399 22634 26581 80714 34410 37787 42534 46658 50540 54035 57295 61486 1840.1 22704 26658 30761 34425 37810 42572 46671 50622 54053 57335 61591 18412 22770 26817 30831 34449 37936 42649 46682 50633 54057 57381 61621 18520 22907 26858 30874 34467 38088 42671 46708 50706 54079 57475 61717 18563 22974 26868 30905 34477 38198 42711 46746 50738 54133 57495 61738 18566 23149 26878 30928 34480 38485 42743 46753 50761 54156 57510 61786 38588 23267 27046 30961 34537 38492 42789 46840 50803 54170 57523 61872 18620 23347 27106 31035 34685 38539 42796 46844 50809 54184 57551 61874 18693 23350 27234 31058 34770 38549 42825 46893 50834 54195 57568 61918 18695 23368 27253 31169 34771 38667 42901 46901 50869 54201 57641 61937 18717 23437 27446 31179 34805 38688 43005 46905 50895 54312 57773 61939 38746 23464 27480 31197 34812 39005 43098 46928 50902 54349 57797 61943 18758 23543 27534 31208 34944 39097 48175 47001 50940 54352 57810 61954 18778 23558 27647 31265 35049 39141 43184 47020 50950 54378 58005 62009 18887 23602 27687 31282 35051 39211 43202 47026 51018 6439Í 58029 62126 18966 23641 27798 31400 35185 39341 43275 47170 61065 54408 58144 62193 18983 23678 27818 31411 35214 39353 43367 47205 51186 54436 58150 62245 18983 23781 27924 31427 35221 39399 43406 47208 61200 54446 58183 62312’ 18988 23831 27942 31554 35225 39400 43436 47396 51222 54462 58226 62514 19030 23972 27954 31560 35330 39413 43448 47424 51269 54504 58267 62531 19040 23997 28055 31569 35377 39428 43496 47446 51303 54530 58284 62640 19063 24102 28091 31587 35394 39446 48521 47470 61340 54570 58317 62651 19069 24159 28103 31595 35419 39452 43575 47510 51526 54616 58322 02708 19349 24264 28117 31605 35420 39486 43615 47551 51553 54636 58349 62714’ 19352 24276 28130 31671 35471 39499 43692 47599 51557 54745 58548 62731 19154 24307 28138 31688 35510 39519 43700 47660 51558 54797 58576 62748 19180 24330 28315 31690 35514 39541 43879 47724 51624 54851 58588 62758 19273 24406 28318 31736 35542 39543 43925 47781 51763 54871 58615 62784 19312 24416 28349 31763 35544 39579 44072 47823 51814 54978 58639 62785 19343 24418 28350 31765 35548 39592 44112 47866 51901 55010 58769 62946 39348 24459 28436 31794 35564 39667 44155 48002 5191» 65012 58823 63019 39478 24552 28510 31803 35643 39825 44205 48058 51929 65028 58853 63063 19484 24568 28572 31832 35647 39829 44284 48114 51930 55117 58859 63127 39608 24665 28573 32032 35666 39872 44289 48128 51989 55192 58883 63149 19675 24692 28614 32066 35699 39884 44299 48529 51990 55326 .59055 63272 19678 24709 28629 32090 35706 39899 44330 48546 52000 55473 59137 63300 19691 24723 28676 32129 35724 39906 44389 48574 52059 55556 59141 63311 19723 24854 28722 32294 35725 39910 44426 48738 52165 55564 59164 63328 19821 24863 28782 32342 35774 39918 44448 48815 52218 55576 59243 63330 19829 24983 28823 32365 35805 40039 44453 48831 52227 55609 59248 63367 19910 25041 28877 32476 35974 40068 44460 48853 52250 55616 69277 63439 20127 25078 28891 32488 35996 40089 44484 48879 52251 55643 59295 63505 20385 25160 28899 32540 36137 40091 44514 48892 52291 65771 59323 63511 20328 25189 28916 32575 36180 40138 44596 48966 62294 56776 59439 63525 20350 25230 28935 32598 36232 40149 44614 49110 52297 55784 59480 63670 20558 25239 29054 32650 36349 40206 44653 49299 52317 55787 59503 .03720 20610 25282 29084 32716 36381 40258 44704 49409 52328 65820 59572 63744 20643 25295 29192 32745 36383 40297 44793 49449 52344 55845 59619 63834 20657 25298 29202 32793 36389 40299 44860 49494 52380 55878 59654 63876 20695 25326 29224 32894 36417 40387 44908 49530 52396 65909 69686 63900 20755 25342 29229 32961 36426 40415 46000 49552 52499 55936 59698 63946 20794 25365 29301 32981 36519 40473 45070 49756 52610 55938 59752 64011 20906 25406 29320 33001 36597 40509 45121 49759 52630 55951 69771 64025 20983 25415 29357 33010 36739 40555 45129 49773 52646 56017 69843 64079 21012 25420 29496 33059 36788 40598 45134 49776 52648 56056 59900 64113 21189 25478 29502 33061 36930 40778 45187 49821 52658 66075 59975 64127 21265 25485 29506 33096 36970 40799 45219 49897 62767 56085 60048 64184 21325 25499 29556 33208 36971 40S29 45320 49921 52849 56261 60169 64237 21326 25539 29559 33265 36978 41040 45330 49925 52881 66277 60238 64240 21834 25567 29573 38274 36986 41161 45395 60004 53100 66337 60258 64252 21454 25619 29642 33345 37016 43207 45431 60009 53124 66348 60285 64272 21546 25670 29663 33355 37020 41231 45614 60031 53133 66350 60291 64402 21652 25672 29705 33404 37159 41296 45621 50086 53218 66392 60209 64457 21752 25682 29718 33576 37196. 41355 45706 50100 53229 66505 60324 64587 21762 25693 29780 33579 37254 41474 45754 60112 53299 66580 60336 61686 21764 25715 29830 33584 87271 41488 45793 60114 53349 66640 60404 64708 21765 25818 29892 83674 87834 41602 45796 50125 53418 66676 60421 64782 21789 25863 29895 38675 37337 41640 45864 50134 53419 66747 60460 64765 21873 25868 29914 33686 37388 41669 45887 60190 53427 60765 60492 64801 21933 25961 29939 83788 87408 41748 46041 60231 53547 66830 60506 64830 21980 26028 29951 83818 37410 41761 46105 60240 63591 Ð6840 60523 64840 21981 26065 29954 33872 87417 41898 46106 50262 53697 66843 60535 64865 21993 26110 29989 83876 37418 41911 46110 60274 Ö3708 66878 60831 64987 21995' 22026 22071 26118 26211 30052 30113 33889 33910 87444 41926 46&u 60276 53714 66951 60848 64997 Gústaf Lárusson endurnir milli þessara þriggja deilda, Gústaf? — Það vildi nú svo einkenm- lega til, að þeir skiptust ná- kvæmlega jafnt á milli allra deildanna. í 3. bekk verða í vetur 48 nemendur, og verða því 16 í hverri deild. Þessi breyt ing léttir mjög ásókninni í lands prófsdeildina, sem sannast sagna stafaði af því, að nem- endurnir höfðu ekki áhuga fyr- ir því námsefni, sem verknáms- deildin bauð upp á, sem var nánast hrærigrautur af verzlun- arnámi og verknámi. — Hvaða námsgreinar velja svo nemendur helzt í valdeild- inni? — Þeir völdu aliir enskuna, sem er ekki skyldunámsgrein. Stúlkurnar völdu allar mat- reiðslu og handavmnu, en pilt- arnir langfleslir siglingafræði og sjóvinnu, eðlisfræði og stærð fræði. — Þetta bendir til þess, að piltarnir hyggist leggja fyrií sig sjómennsku. — Já, vissuiega, og það væri sannarlega ánægjulegt ef skól- inn gæti glætt áhuga ungling- anna fyrir þessum þýðingar- miklu störfum. — Þú telur, að þessar breyt- ingar verði til bót/a fyrir skól- ann? — Það er von okkar að svo sé, en annars getur reynsla-n ein skorið úr um þetta, eins og svo margt annað. Það virðast allir sammála um. að breytinga sé þörf. Hvort þessar breytingar eru þær einu réttu, læt ég ó- sagt, en það er skoðun mím og þeirra, sem að þessum undir- búningi hafa unnið, að þessar breytingar henti þeim aðstæð- um, sem við búum við hér á ísafirði og við verðum að sjálf- sögðu að hafa það fyrst og fremst að leiðarljósi. Húsgögn - klæiningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valebrgs, Efstasundi 21, sími 33613. Þér gerið góS kaup þegar þér kaupiS LOEWE OPTA SJÓNVARPSTÆKI hjá Rafsýn hf. Njáisgötu 22 - Sími 217««

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.