Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 Okkur finnst við vera auf úsugestir Dvalizt dagstund með mexikönskum ferðalöng- um, flestum úr kennarastétt, hingað koninum á vegum Loftleiða til sólarhringsviðdvalar Á laugardag sl. komu hingað til lands á vegum Loftleiða 129 Mexikómenn, flestallir kennarar eða á einhvern hátt tengdir teikskóla, hinar eru allar rík isstarfsmenn. Allir eru skól arnir sem þaer starfa við reknir á veraldlega vísu, en nokkuð er um að trúfélög reki leikskóla eins og reyndar Antonio Daggnino, forstjóri ferðaskrifstofunnar San Cristo- bal í Mexíkóborg og fyrirliði ferðahópsins. kennslumálum í landi sínu. Af því það er ekki á hverj- um degi sem hingað kem- ur svo stór hópur manna frá svo fjarlægu landi gerði Mbl. blaðamann út af örkinni að forvitnast um tildrög þessa ferðalags og tilhögun og ræða stuttlega við nokkra ferðalanganna áður en þeir hyrfu brott héðan eftir sólarhringsvið- dvöl. Er komið var á Loftleiða- hótelið á Reykjavíkurflug- velli um fjögurleytið síðdeg- is á laugardag sátú fimm stúlkur á bekk í anddyri gistihússins og biðu þess að þær yrðu sóttar í kynnis- ferð um bæinn. „Við urðum nefnilega of seinar í ferðina sem flestallt fólkið fór í rétt eftir hádegisverð“ sagði Amelia Ramírez. „Það var klukkuskömmin sem gerði okkur þann óleik að hætta allt í einu að ganga. En fyr ir alúð og hjálpsemi fólks- ins hérna á hótelinu og ann arra tókst samt að koma því í kring að við gætum kom- ist í svona kynnisferð um höfuðborgina þótt síðbúnar ’værum“. Þær stöllur starfa allar á barnaheimilum og leikskólum í Mexikóborg og Begja þar töluvert um slí'k- ar stofnanir, ýmist reknar af rikinu eða einkaaðilum. Ein stúlknanna, Amalia Carr- era, er forstöðU'kona einka- skóla lílka. Þær stöllur segja miklu hlýrra í Reykjavík en þær hafi búizt við, „þótt ekki þætti það mikið heima i Mexíkó“ og bera íslending um mjög vel sögu eftir þau stuttu kynni sem þær hafa af þeim haft — „hér vilja allir allt fyrir mann gera“. Antonio Dagnino, forstjóri ferðaskrifstofunnar San Cris tóbal í Mexikóborg, varð fyr ir svöruim uim tildrög að ferðalagi þessu og tilhögun þess. Hann kvað hu'gmynd- ina um íslandsferð hafa kom ið upp í viðræðum við Mar io Ascevez, fulltrúa Loft- ieiða í Mexíkó og hefði sér í fyrstu þótt sem þar væri kannski seilzt nokkuð langt út fyrir alfaraleiðir ferða- ‘s'krifstofu sinnar, sem til 'þessa hefði einkum skipu- lagt ferðir til Suður- Ameriku og hefði í þeim ver ið ámóta nærri Suðurpóln- Uíiti og farið væri nálægt Norðurpólnum nú. Dagnino kvaðst hafa skipulagt vel- heppnaða ferð 75 kennara uim Suður-Amerí'ku í fyrra og þeir hefðu þá látið í Ijósii áhuga á frekari ferðum og því hiefði honuim komið þeir í hug er tslandsferð bar á góma. Hann kvaðst þó hafa ver- ið nökkuð á báðum áttum um undirtektir landa sinnai við ísilandsferðinni og sagði a'ð það hefði komið sér á ó- vart hversu mikinn áhuga menn hefðu haft á henni., ísland hefði að vísu aðeins' verið fyrsti viðkomustaður á mánaðarlöngu ferðalagi um Evrópu en sá sem ráðið hefði úrsilitum, því enginn hörgull væri á fer'ðum frá Mexíkó beint til Evrópu. „Mánuði fyrir brottförina, 6. september, var fullselt í ferðina og farið að skrá fólk á biðlista. Þá fórum við að athuga um aukaferð og tófcst svo vel til að Loftleiðir gátu annað því líka og það varð úr að farin yrði önnur ferð, með um 80 þátttakendum, tæpri viku eftir að við legð um af stað. aÞð er annars Gabriel Boy, aðstoðarmaður Dagninos, í stiganum á Loftleiða hótelinu með fríðu föruneyti. Ekki kunnum við nöfn á stúlk- unum en fyrir miðju er frú Fernando Castano de Allende, skólastýra frá Mexíkóborg, sem var svo skelfing hrifin af því hve íslendingar væru fallegt fólk. dáfyndið, að við skulum 'koma hiér einmitt meðan verið er að undirbúa hátíða höildin í tilefni af degi Leifs heppna og hinn hópuirinn skU'li svo vera á ferðinni á Kólumibusardaiginn". Ekki tókst að ná tali af fyrirliðum hópsins úr kenn arastétt, verkfræðingnum Eduardo Aguilar, prófessor Fernando Gamboa og Carlos Mayora, arkítekt, sem allir eru kennarar við Instituito Politecnico Nacional, verk- fræðihásikóla Mexikó, en tveir aðstoðarm'enn Dagnin- os og starfsmenn ferðas-krif stofu hans, Gabriel Boy og Daniel Dominguez, gáfu sér Cordero-systkinin og fjölskyldur þeirra í anddyri Loftleiðahótelsins. Yzt til hægri verkfræð- ingurinn Pastor Cordero Arteaga, þá kona hans, Maria del Consuelo Cárdenes de Cordero, skurðlæknir að mennt, og litla dóttir þeirra. Einkasonurinn er svo þriðji frá vinstri, en að baki honum frú Oralia Cordero de Sánchez de la Barquera, skurðlæknir líka eins og mág- konan, og Lorena 12 ára gömul dóttir hennar þar næst en aftast stendur eiginmaður Oraliu, sem er þriðji læknirinn í fjölskyldunni. tóm ti-1 að sþjalla smáistund meðan ferðafólkið horfði á íslanidskvikmynd. Þeir sögðu ferðalaginu heitið héðan til Luxemborgar, þaðan til S'visis, svo til fta'líu, Spánar, Frakklands o g síðan aftur til Luxemborgar og þaðan vestur um haf og heim til Mexikó með viðkomu í New York eins og á útleiðinni. Allir voru þeir þremenning- arnir frá San Cristoba'l siam mála um að hér virtust lífs kjör manna mjög góð og mjög jöfn, þannig að ekki væri sjáanleg nein fátækt ■og held'UT ekkert óskaplegt .ríkidæmi. Þeir sögðu það al mennt álit ferð'alanganna eft ir kynnisferðina um Reykja vík (sem ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir sá um) að , viðdvölin hérna væri allt of stutt og margir hefðu um það talað að reyna að koma 'aftur til íslands einhvern tíma seinna og hafa þá meiri tíma til umráða. Allt um það þótti þeim félög’um við- dvölin myndu verða mikil og góð landkynning fyrir ís 'land í Mexikó og luku miklu 'lofsorði á alla fyrirgr-eiðslu. ’Loftleiða. „íslendingar eru mjög gó'ðir heim að sækja“, ■sagði Domingruez, „svo elsku ’legir og hjálpfúsir". „Já við eru.m mjög þakklátir fyrir ■þetta tækifæri", sagði Boy, „það hefur verið svo gott að fcoma hér að við liggur að1 við séum hræddir um að' það hefði ekki verið rétt af okkur að byrja ferðina ■hérna. — Við hefðum fcannski heldur átt að fara beint til meginlandsinis og svo hiafa fsland eins og rús ínuna í pylsuendanum áður en við héldum beim“. Dagn- ino tók undir þessi uimmæli <og fcvað engar ofsöigur sagð ar af gestrisni íslendinga og hjálpfýsi, þeir tækju erlend 'um ferðamönnum enn sem 'aiuðfúsugestum og slíkt væri m'eira virði en margur hygði. Hlann sagði að þeim Pramhald á bls. 17. k

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.