Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.10.1967, Blaðsíða 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1967 GILDRAN Afar spennandi og vel leikin ný bandarísk sakamálamynd. glennFORO elke SOMMER ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mmmwm Sjóara ®a®á5'^«F0RCl TIM CONWflYJOE FLYNN RIOUS! rt tt* MeHALES NAVY CREW * UNIWMAl MCTUIW Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum. Látlaust grín frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR Kristniboðssamabndið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, séra Jóhann Hannesson prófessor talar. Allir velkomnir. Skólopeysur Telpna- og drengjapeysur, íslenzkar, útlendar. Síðbuxur Telpna- og drengjabuxur, vönduð efni, ull, terylene Laugavegi 31. Úlpur Telpna- og drengjaúlpur í úrvalL Laugavegi 31. TÓNABÍÓ Sími 31162 íslenzkur tozti FLÓTTINN MIKLl (The Great Escape) Heimsfraeg og snilldarvel gerð og leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision. — Mynd in er byggð á hinni stórsnjöllu sögu P. Brickhills um raun- verulega atburði sem hann sjálfur var þátttakandi í. Steve McQueen, James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU SÍMI 18936 BÍð Þú skalt deyja elskan (Die die my Darling) íSLENZKÍUR TEXTI Æsispennandi ný amerísk kvikmynd í litum, um sjúk- lega ást og afbrot Stefanie Powers, Maurice Kaufman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Kanfer’s Teg.: 836 Stærðir: 32 — 42 Litir: Hvítt, svart og skintone Skálar: A, B og C Kanter's í úrvali Armur laganna The Rank Organísation presents a Michael Bafcon Production Brezk sakamálamynd frá Rank. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, John Stratton, Dorothy Alison. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm iti; ÞJODLEIKHUSID í )j OniQRH-LlfTUR Sýning fimmtudag kl. 20 ÍTALSKUR STRÁHATTUR gamanleikur 3. sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ Yfirborð eftir Alice Gerstenberg og Dauði Bessie Smith eftir Edward Albee Sýning fimmtudag kl. 20,30 UPPSELT Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ifSjLEIKFÉLAG vSTreykiavikufuJö Fjalla-Eyvmdur 62. sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sokkabuxur Peysur Ungbarnaföt Nærföt Norsk framleiðsla FANT0MAS (Maðurinn með 100 andlitin) Hörkuspennandi og sérstak- lega viðburðarík, frönsk kvik- mynd gerð í „James Band-stíl‘ Myndin er í litum oig Cinema- Scope. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jean Marais, Louis de Funés, Myléne Demongeot. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Sandra spilar í 4< ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum um ævintýra- konuna og njósnarann Mod- esty Blaise. Sagan hefur birzt sem framhaldssaga í Vikunni. Monika Vitti, Terense Stamp, Dirk Bogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS -1 !• Símar 32075, 38150. JÁRNTJALDIÐ — ROFIÐ — IT TEARS YOU APART WITH SUSPENSE! PRUL JULIE nELumnn rroreuis Ný amerísk stormynd í litum. 50. mynd snillingsins Alfred Hitchcock, enda með þeirri spennu, sem hefur gert mynd- ir hans heimsfrægar. Julie Andrews og Paul Newman. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Okkur vantar vana kassastúlku í kjörbúð í Laugarnesi, strax. Tílboð merkt: „3920“ sendist Mbl. fyrir laugardag. 4ra-5 herb, íbúð til leigu Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins fyrlr mið- vikudaginn 18. þessa mánaðar, merkt: „15. nóv. 5878.“ Próf í bílamálun verður haldið laugardaginn 25. október 1967 í hús- næði Bílasprautunar h.f., Skeifan 11. Próftaki leggi fram áður fengið bréf frá iðnaðarmálaráðuneytinu og tilkynni þátttöku í síma 35035 eða 34311 fyrir 17. október. Prófnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.