Morgunblaðið - 14.10.1967, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
Hús Thor Jensens
Mao hefur óvenju sterk ítðk
keisarans, glæsileg mjög.“
— Nú, svo viS snúum okk-
ur þá að yður sjálfum, —•
Ég er fæddur í Osló fyrsta
marz 1903. Ég nam lögfræði
við Oslóháskóla og gekk í
utanríkisþjónustu lands míns
árið 1936. Fyrir stríð var ég
m.a. í Shanghai, en á stríðs-
árunum starfaði ég í norska
félagsmá'aráðuneytinu við
heilbrigðismál. Eftir stríð
byrjaði ég aftur í utanríkis-
þjónustunni og hef m.a. verið
í Rotterdam, Chicago og
í Moskvu var ég i hálft fjórða
ár til ársins 1951. Hingað
kem ég svo eftir dvöl mína
í Kína.
— Þér eruð kvæntur mað-
ur?
— Já. Konan mín heitir
Málfrid. Ég var rétt í þessu
að fá bréf frá hennL Við
eigum tvö börn: Erik, sem er
21 og Marit, en hún er 13
ára.
— Koma þau ekki hingað.
— Nei, ekki fyrst um sinn.
Börnin stunda bæði nám og
eins og ég sagði áðan missti
stelpan heilan vetur úr,
þegar enska skólanum í Pe-
king var lokað.
— Hafið þér áður komið
til íslands?
— Ja, ég hef komið hér við
á ferðum mínum yfir hafið,
en um lengri dvöl hefur ekki
verið að ræða fyrr en þá nú.
----Þér leysið hér af hólmi
Tor Myklebost?
— Já. Hann kennir nú við
einn af skólum vamarmála-
ráðuneytisins — flytur fyrir-
lestra um utanríkispólitík.
— Hvernig finnst yður svo
að vera kominn til íslands?
— Ég er mjóg glaður yfir
því og vona að sambandið
milli landa okkar eigi eftir
að eflast enn um ókomna tíð,
sagði ambassadorinn að
lokum.
Mikið vatn er runnið til sjáv
ar síðan Hallargarðurinn var
Igerður. Fjöldi fólks hefur tek-
dð ástfóstri við Tjörnina og uim
•hverfi hennar, og því er rétt
■að bregða upp í stuttu máli að
dragandanum. Þegar Hallar-
•garðurinn var gerður voru sam
einaðar í eina lóð igarðurinn
við hús Thor Jensens og óbyggð
•lóð sunnan við þann garð. Var
þetta stór lóð. Þegar Hallar-
garðurinn var gerður, var fyrr
•nefnd lóð eign sendiráðs
Thor Jensen rifið. F/anki hefur
keypt af sendiráði Bandaríkj-
anna þann hluta Hallargarðs-
ins sem var eign þess. Síðan hef-
ur með makaskiptum við borgar
yfirvöldin verið gerður samning-
ur um að borgin afsali sér a.m.k.
þeim hluta Hallargarðslóðarimn-
ar þar sem nú stendur Thor Jen-
sen-húsið, en þar verður reist
bankabygging. Á móti kemur að
bankinn fær borgaryfirvöldun-
•um verulega hluta af þeirri lóð
er hann keypti af sendiráði
Bandaríkjanna svo og lóð sem
banki þessi keypti fyrir nokkr-
um árum í Lækjargötu, og á sam
kvaemt skipulagi að fara að
mestu eða öLlu leyti undir götu
og gangstétt. Vafalauist má sýna
fram á, að með makaskiptum
þessum hafi borgaryfirvöldin
náð hagstæðum samningum t.d.
vegna útfærslu skipulags Mið-
bæjarinis. Vissulega ber að
fagna því að borgi>n gerir hag-
stæðan samning. En sú spurning
hlýtur að vakna í huga manns
hvort ekki hafi verið hægt að
bjóða í þessum maka.skíptum
stóra og góða lóð fyrir bankann
í hirrum „Nýja Miðbæ“, sem nú
er í unidirbúningi?
Nú má líka spyrja: Hví gaf
ibandaríska sendiráðið ekki
borgarsjóði tækifæri til að
kaupa margnefnda lóð — úr
því hún varð banikanunj föl til
.kaups? Var ekki einmitt mögu
leiki á því, úr því forráðamenn
sendiráðsins vildu nú losa sig
við þessa eign sína, að T»wgar-
•yfirvöldin hefðu getað úthlutað
•sendiráðinu Lóð í hinum nýja
Miðbæ — með makaiskiptum.
Vissulega eiga þeir er skipá
borgarfulltrúastöður, að gera
þær kröfur að stónmál sem þetta
verði rætt í borgarstjórn, svo að
öll rök með éða móti komi fram,
svo þessir trúnaðarmenn vorir
geti s-jálfir dæmt um það, hvernlg
snúist skuli við miálinu og sjálfir
tékið virkan þátt í endanlegri af-
greiðslu þesis. — V«ra má »ð
þeir samningar sem nú hafa ver-
ið gerðir um þessi lóðaskipti
séu svo bindandi að það sé með
þá eins og „hægri a.ksturinn“
að orðið sé of seint að taka
•málið upp aftur. Ég vona að
svo sé ekki, — og því er þessi
grein skrifuð.
Mér virðist það skipta miklu
máli nú, að fá úr því sfcorið:
Hvað olli því á sínum tíma, að
forráðamenn sendiráðs Banda-
ríkjanna féllu frá því að byggja
sendiráðsbyggingu á lóð sinni á
horni Fríkirkjuvegar og Skot-
húsvegar? Hvað kom á móti
frá borgaryfirvaldunuim, annað
en að gera þar garð og greiða
einhverja leigu. Svörin við
þessu kunna að gefa sfcýringu
á þessu máii að mifclu leyti.
Nú, er Thor Jensen húsið
virðist í mikilli yfirvofandi
hættu, þá tnunu þau rök sett
fram sem skýring á því að það
sfculi brotið niður, að það hafi
enga þýðingu að láta þetta hús
standa, — ekkert gildi hvorki
fyrir byggingarstíl sinn eða
annað. Þetta sé gamalt hús sem
sé orðið ónýtt.
Þeir sem muna örlög gömiu
Vatnsþróarinnar, þar sem mæt-
ast Hverfisgata og Laugavegur,
— viidu óska þess að hún væri
þar enn. Þeir sem einn góðan
veðurdag létu moia þessa
gömlu steinþró unnu söguleg-
um minjum Reykjavíkur óbæt
anlegt tjón.
Hús Thor Jensen, Hallar-
garðssvæðið og Hljómskóla-
garðurinn svo og hin gömlu hú's
á vesturbakka Tjarnarinnar t.
d. Ráðherrabústaðurinn o.fl.
húis mynda það umhverfi sem
vegna sögunnar má ekki hrófla
við. Bf það verður gert munu
þeir sem koma á eftir okfcur,
saka okkur um óskiljanlegt skiln
ingsleysi á eigin sögu.
Ég vi'l ljúfca þessari grein
minni með þeirri ósk, að
borgarstjóri og borgarstjórn
taki þetta mál upp á ný. Fund-
in verið leið til að tryggja og
vesnda umhverfi Reykjavíkur-
tjarnar á báðum böbkum henn
ar með skrúðgörðum þeim og
hú'sum sem þar standa — og
fundið framtíðarverkefni fyrir
hús Thor Jensen einis og borgar
stjórn tófcst að finna verbefni
fyrir annað gamalt klassískt
hús: Höfða við Borgartún. Ég
treysti borgarsítjórn til þess að
fórha ekki söguiegum minjum
gamla Miðbæjarins.
Sv. Þ.
segir Helge Akre,
— sem hleypur í skarðið fyrir Myklebost,
en var áður ambassador í Peking
svæðið allt undir almennings-
skrúðgarð, sekn og líka var gert.
í vitiund almennings virtist
það útrætt mál í eitt skipti fyr
ir öll að ekfci yrðu leyfðar
byggingaframkvæmdir á öllu
Hal’largarðssvæðinu.
Nú er komið á daginn að svo
var ekki og er það vissulega
ekkert gleðiefni. Allt bendir til
þess eins og nú horfir, að höggv
in verð'i stór sneið af Hallar-
garðssvæðinu og hið garnla hús
„Nei, ég talaði aldrei við
Mao en ég sá hann nokkrum
sinnum, sagði Helge Akre,
ambassador Noregs á fs-
landi, þegar blaðamaður Mbl.
átti við hann stutt samtal
i gær, en Helge Akre var
ambassador lands síns í Pe-
king frá ársbyrjun ’64 til
febrúar þessa árs.
„Menningarbyltingin kom
lítið við okkur, nema hvað
enska skólanum, sem dóttir
mín gekk í, var lokað. Það
kom aldrei til neins upp-
sbeits við norska sendiráðið en
skammt þar frá voru sendi-
ráð Júgóslavíu- og Frakk-
lands. Þar sáum við rauðu
varðliðana nokkrum sinnum.
Þeir báru spjöid með ýmiss
konar áletrunum og sungu
söngva. Mest var þetta ungt
fólk en þó mátti sjá ýifisa
fullorðna þar innan um.
Annars höfðu þeir sig mest
frammi í miðborginni og þar
hengdu þeir upp veggspjöld-
in sín frægu.
Mao hefur óvenju sterkútök
— sterkari en ég held að flest
ir aðrir þjóðhöfðingjar hafi
meðal sinna þjóða. Þá virtist
Mér einnig, að Chou En-lai
forsætisráðherra nyti al-
mennra vinsælda. Kínverjar
eru ört fólk en elskulegt og-
samband okkar Norðmann-
anna við Kínverja var alltaf
eins og bezt verður á kosið.
Ég ferðaðist þó nokkuð um
landið og kom m.a. þar
sem spekingurinn Konfúsíus
kenndi og bjó. Þá skoðaði ég
einnig bæinn, þar sem Mao
er fæddur. Það er stór bær
Það má ekkí....
er haldið. Þá eru Kínverjar
mjög hreyknir af samyrkju-
búskap sínum og halda hon-
um á lofti, hvenær sem færi
gefst. Á ölium ferðum mín-
um um landið hlaut ég hinar
beztu móttökur.
Peking er mjóg falleg borg
og Kínverjar eru mjög stolt-
ir af fornminjum sínum og
halda þeim vel við. Ein sú
stórfenglegasta er Keistara-
höllin, sem er nokkurs kon-
ar borg í borginni. Þá eru
einniig ýms forn og fögur
musteri og skammt fyrir
utan borgina er sumarhöll
IÞEIRRI ákvörðun borgarstjórn-
ar Reykjavíkur var fagnað hér
fyrr á árum að leyfa ekki fyr-
xrhugaðar bygginigarfram-
fcvæimdir svo sem talið var á
óbyggðri lóð á horni Fríkirkju
•vegar og Skothúsvagar, — sunn
an við hús og garð Thor Jen-
sens. Almenn ánægja ríkti ekki
síst fyrir það, að þar var á öl'Iu
svæðinu gerður fallegur skrúð
Igarður sem þá hlaut nafnið
•Hallargarður. Hann hefur síð-
lan myndað nánast eina heild á-
samt Hljómsfcálagarðinum. Er
það hvergi ofmælt, að þetta
Igarðsvæði allt er einn þeirra
bletta í borginni, sem borgar-
rfbúuim þykir einna vænst um.
í þennan garð sækir fjöldi
fólks á hverju sumri. — Á
þeiim tíma sem liðinn er síð-
lan þetta gerðist, er almenninlgi
orðið ljóst að svona opin svæði
inni í sjálfri borginni eru ómet-
anleg. Vafalaust á það sinn
iveigamifcla þátt í hinni fögru
umgerð, hve vel hún fellur að
sjálfri Tjörninni.
Bandaríkjanna hér. Var talið I var sam olli því véit ég ekki.
að þarna myndi verða reist En á þessum árum var almennt
sendiráðs’bygging. álitið, að fná því hafi verið horf-
Sendiráðsbyggingin reis ið fyrir atbeina borgaryfirvald-
aldrei af grunni, en hvað það | anna; sjálfsagt hafi verið að taka
í miðju Kína. Ég mundi
segja, að í Kina væri meiri
iðnaðuF, sérstaklega vefnað-
arvöruiðnaður, en almennt