Morgunblaðið - 14.10.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
29
LAUGARDAGTJR
iHiiii
7.00 Morgunútvarp
Veðurfrégnir. Tónleikar. 7 30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
800 Morgunleikfimi Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9,30
Tilkynningar. ónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13:OOOskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdótir kynnir.
16.00 Fréttir.
16.10 Laugardagslögin
16.30 Veðurfregnir
A nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsdóttir kynna nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Frétir
Þetta vil ég heyra
Egill Bjarnason velur sér hljóm
plötur.
14. október
18.00 Söngvar í léttum tón
Kór og hljómsveit Mitch Millers
flytja nokkur lög.
18.29 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir.
ins.
Dagskrá kvölds-
fréttamaður
19.00 Fréttir
19.20 Tilkynningar
19.30 Gömlu danslögin
Erla Þorsteinsdóttir, Toralf Toll
efsen, Supraphon-lúðrasveitin
o.fl. skemmta.
20.00 Daglegt lÉf
Arni Gunnarsson
sér um þáttinn.
20.30 Honolulu — Paradís Kyrrahafsins
Anna Snorradóttir flytur ferða-
minningu með tónlist.
21.20 Leikrit: ,,í>ekkið þér vetrarbraut-
ina“ eftir Karl Wittlinger.
Þýðandi: Halldór Stefánsson.
Leiksjóri: Helgi Skúlason.
22.30 Fréttir og veðurfregnir
Danslög
24.00 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
17:00 Endurtekið efni.
ílþróttir.
(Hlé).
20:30 Frú Jóna Jóns.
Aðalhlutverk leika Kathl-
een Harrison og Hugh
Manning.
íslenzkur texti: Gylfi Grön
dal.
21:30 Glæfraspil, Brighton Rosk.
14. október
Kvikmynd gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu Grahams
Greenes.
Aðalhlutverk leika Richard
Attenborough, Hermione
Baddeley og William Hart-
nelL
Islenzkur texti: Óskar Ingi
marsson.
22:50 Dagskrárlok.
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI
Við erum
sammála
nwood
UPPÞVOTTAVÉLIN
ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK.
HRÆRIVELIN
ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN
VENJULEG HRÆRIVÉL.
KENWOOD hrærivélin býð-
upp á fleiri lijálpartæki en
nokkur önnur hrærivél, til
þess að létta störf húsmóð-
urinnar. KENWOOD hræri-
vélin er auðveld og þægileg
í notkun.
Kynnið yður Kenwood og þér
kaupið Kenwood hrærivélina.
Verð kr. 5.900.-
KENWOOD uppþvotta-
vélin er með 2000 w.
suðuelementi. Tekur í
einu fulikominn borð-
búnað fyrir 6 og hana er
hægt að staðsetja hvar
sem er í eldhúsinu. Inn-
byggð. Frístandandi eða
fest upp á vegg.
Verð kr. 14.400.-
- V/ðgerða og varahlutaþjónusta
Sími
11687
21240
Laugavegi
170-172
AU-ÐVITAÐ
ALLTAF
€R» RIKISINS
Ms. Baldur
fer til Snæfellsness- og Breiða
fjarðaxfaafna 18. þ. m. Vöru-
móttaka miánudag og þriðju-
dag.
Ms. Esja
fer vestur um land í hringferð
19. þ. m. Vörumóttaka dag-
lega til áætlunarhafna.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6A. Á morgun:
Sunnudagaskólinn kl. 10,30.
Almenn samkoma kl. 20,30. —
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
K.F.U.ðf.
Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga-
skólinn við Amtmannsstíg. —
Barnasamkoma í Digranes-
skóla við Álfhólsbraut í Kópa-
vogi. Drengjadeildin Langa-
gerði 1. Fyrsti fundur fyrir
10—13 ára drengi í Árbæjpr-
hverfi og nágrenni í Félags-
heimilinu við Hlaðfaæ.
Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild-
in Kirkjuteigi 33.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn-
ar við Amtmannsstíg og Holta
veg.
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Jón Dalbú Hró-
bjartsson, Sævar B. Guðbergs
son og Sveinn Guðmundsson
hafa stuttar hugleiðingar. Ein-
söngur. — Allir velkomnir.
AUGIYSINGAR
SÍIVll 22.4*80
ÓÐMENN
Æ,
Söngsystur Þórdís og Hanna frá Kefla-
vík leika og syngja í kvöld.
Sætaferðir kl. 9 og 10 frá B.S.Í.
ÓÐMEIMIM — HLÉGARÐUR
BÚÐIIM
í kvöld.
Hinar ört hækkandi stjörnur
POPS
ásamt hljómsveitinni REIN tryggja
skemmtunina.
Verið ekki of sein eins og síðast.
Munið nafnskírteinin.
ATH.: Miðasala hefst kl. 7 e.h.
POPS leikur á morgun kl. 13—15.
Snæfellingar — Snæfellingar
Samband ungra Sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi efnir til umræðufundar í
samkomuhúsinu í Grundarfirði, mánudaginn 16. október kl. 9 e.h.
FUNDAREFNI:
Sjávarútvegur á Breiðafirði.
Síðan verða frjálsar umræður. Frummælendur verða, Rögnvaldur Ólafsson,
Hellissandi, Unnar Bjarnason, Ólafsvík, Guðmundur Runóifsson, Grundar-
firði, Hinrik Eldbergsson, Grundarfir ði, Árni Helgason, Stykkishólmi.
Alit sjálfstæðisfólk er hvatt til þess að mæta á fundinum.
STJÓRNIN.