Morgunblaðið - 14.10.1967, Page 30
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. OKT. 1967
st»
- ... . ' _
—KRá morgun
í undanúrslitum bikarkeppninnar
XÚ um helgina fara fram und-
anúrslit í Bikarkeppni KSl, og
ef allt fer a3 líkum „kjörin"
bæði liffin í úrslitaleikinn — en
að minnsta kosti annað.
ÍA — Víkingur
í dag kl. 3 leika Akurnesing-
ar og Víkingar. Víkingar hafa
komið á óvart, en þeir eru eina
2. deildarliðið i keppninni, sem
nokkru sinni hefur komizt svo
langt að leika í næst síðustu
umferð. Akranesliðið er
taiið sigurstrangiegra, eftir sína
síðustu leiki, en allt getur víst
skeð í knattspyrnu. En Akur-
nesingar hafa að miklu að
keppa, þvi þeir gáetu sann-
ariega snúið raunum falls-
ins úr I. deild í haust í sigur-
„01d-boys“hjáÍR
ÍR-INGAR eru margir komnir á
Old-boys aldur, enda varð fé-
lagið sextugt í marz sl. Öldunga-
leikfimi er þvi starfrækt — og
hefur verið við miklar vinsældir.
Æfingar verða á miðvikudögum
kl. 18,10 og laugaraögum kl.
14,50.
gleði yfir unnum bikar. Leik-
urinn verður kl. 3 í dag.
KR—Fram
Á morgiun, sunnudag, mætast
;vo KR og Akranes öðru sinni
í undanúrslitum. Liðin skildu
jöfn um síðustu helgi eftir fram
lengdan leik. Nú dugir jafn-
tefli ekki, þvi verði liðin enn
jöfn eftir frarniengingu, kemur
til vitaspyrna og hlutkesti ef
allt er þá enn jafnt. Leikurinn
hefst kl. 3 á morgun.
Ef allt verður með felldni og
úrslit fást í báðum leikunum
er þetta sennilega næst síðasta
knattspyrnuhielgi sumarsins —
én þá er eftir Evrópubikarleik-
ur Vals, sem ekkert er vitað um
enn hvenær,' móti hverjum, eða
hvar fer fram.
Docherty yfirgefur aðalstöðvar Chelsea.
Docherty til Grikklands?
TOMMY Docherty stjórnandi
enska atvinnufélagsins Chelsea,
sá er sagði upp stöðu inni hjá
félaginu .1. föstudag, hefur verið
Erfiðleikar HSI vegna
farmiðaskattsins
5 ákveðnar utanferðir verða
250 þúsund krónum dýrari
boðin staða hjá griska félaginu
Fhantihnaikos frá Aþenu. Þessi
frétt hefur vakið miklar um-
ræður meðal knattspyrnuunn-
enda viðs vegar. Docherty, sem
hefur verið - settur í „knatt-
spyrnubann" af brezka knatt-
spyrnusambandinu (Football
Association) í 4 vikur frá s.l.
mánudegi að telja. mun fá 10
þús. pund (1,2 millj. kr.) í árs-
4>aun hjá gríska félaginu og
ýmis friðindi að auki.
Enska knattspyrnan
FIMM flokkar handknattleiks-
fólks fara utan i vetur sam-
kvæmt áður gerðum samþykkt-
um eða til endurgjalds fyrir
heimsóknir annara liða. Stjórn
HSÍ horfðist þ\i i augu við mik-
inn vanda, er spurðist um hinn
hinn væntanlega farmiðaskatt.
Ef gert er ráð fyrir að í hverjum
hópi sem utaw fer séu 16—18
manns, sem ekki er nema lág-
mark, nemur hinn nýi skattur
240—270 þús kr. fyrir allan hóp-
inn. Þetta er fé sem HSÍ sér
enn litla möguleika til að inna
af hendi, þvi fjárhagshlið máls-
ins var engan veginn að fullu
Ungii menn tnkn
við skíðndeild ÍR
MÁNUDAGINN 28. ág. sl. var
haldinn aðalfundur Skíðadeildar
Í.R. fyrir tvö næstliðin tímabil.
Úr stjórn gengu nær allir eldri
félagar, sem þar tíafa s-tarfað
um árabii, og við tóku yngr.i
menn.
Stjórnina skipa nú: Reynir
Ragnarsson formaður og með
honum Kristinn Gíslason, í>órð-
ur Sigurjónsson, Helgi Axelsson,
Þorbergur Eysteinsson og til
vara: Ragnar Þorsteinsson og
Hákon Guðmundsson. Mikil
grózka er nú í félagsstarfinu, og
hefir deildin t.d. tvo leikfimis-
tíima í viku hverri í ÍR-tíúsinu,
á þriðjudögum kl. 7.50 og á
fimmtudögum kl. 7.
Frá stjórn Skíðad. f.R.
leyst, áður en þessi skattur kom
til sögunnar.
Axel Einarsson form. HSÍ
sagði í gær, að stjórnin myndi
fjalla um þennan vanda og leita
eftir leiðum tii lausnar, en þær
mundu vandfundnar og erfiðar.
Ferðirnar eru endurgjaldsheims-
sóknir fyrir fyrri heimsóknir
erl. liða og þátttaka í Norður-
landamóti kvenna og Unglinga-
keppni Norðurlanda. Þangað
hafa þátttökutiikynningar verið
snedar og ekki hægt um vik að
afiýsa ferðunum. Verður önnur
sú fyrsta farin í næsta mánuði.
M0LAR
Sviss kom mjög á óvart í
landsleik í knattspyrnu í
Moskva sl. sunnudag, er lið-
ið gerði jafntefii við Sovét-
ríkin, 2 mörk gegn 2. Eftir
fyrri hálfleik var staðan 2-1
fyrir Rússa.
Sovézk kvennasveit hefur
sett heimsmet í 4x200 m. hlaupi
á 1:34.4 mín., en eldra metið
átti önnur sovézk sveit 1:34.7.
Metið var sett í Leninakan í
Armeniu, 1500 m. yfir sjávar-
máli. Á sama móti hljóp Rosa
Babich 200 m. á 27,1 sem er
1/10 úr sek. betra en óstaðfest
heimsmet.
1. deild:
11. UMFERÐ ensku deildar-
keppninnar fór fram s.l. laugar-
dag og urðu úrslit ieikja þessi:
Burnley — N. Forest 1-1
Everton — Southarr.pton 4-2
Fulham — W.B.A. 1-2
Leeds — Chelsea 7-0
Leicester — Liperpool 2-1
Manohester U. — Arsenal 1-0
Sheffield W. — Coventry 4-0
Sundarland — Manchester S. 1-0
Tottentíam — Sheffield U. 1-1
West Ham — Stoks 3-4
Wolverhampt. — Newcastei 2-2
2. deild:
Aston Villa — Birmingiham 2-4
Cardiff — Ipswich 1-1
Charlton — Middlesbrough 2-2
Crystal Palace — Bristol C. 2-0
Derby — Miiiwalll 3-3
Norwictí — Biakburn 1-0
Plymouth — Huddersfield 1-1
Portsmouth — Carlisle 2-1
Preston — Hull 3-2
Q.P.R. — Bolton 1-0
Rotherham — B'lackpool 1-2
í Skotlandi urðu úrslit m.a.
þessi:
Celtic — Hibernian 4-0
Motherwell — Rangers 0-2
Keyptu fyrir
7 milljónir kr.
MANCHESTER City enska 1.
deildarfélagið hefur keypt,
hægri útherjann Francis Lee frá
Bolton Wanderers fyrir 60 þús.
pund, eða rúmlega 7 millj. krón-
ur ísl.
Þetta er hæsta upphæð sem
Man. City hefur greitt fyrir
leikmann, fyrr og síðar. Lee
mun leika með Manchester City
gegn Wolverhampton n.k. laug-
ardag.
Staðan er þá þéssi: 1. deild:
Sheffieid W. 16 stig
Liverpool 15 —
Tottenham 14 —
Manchester U. 14 —
Leeds 13 —
Arsenal 13 —
2. deild:
Crystal Palace 18 stig
Blackpool 18 —•
Úrslit í bikur-
keppni KKÍ
UM síðustu helgi voru hóðir
spennandi og skemmtilegir
ieikir í bikarkeppni K.K.Í. og
urðu úrslit leikjana sem hér
segir:
K.R. vani} Ármann með 40
stigum gegn 36.
U.M.F. Tindastóil vann Knatt
spyrnufélag Akureyrar með 31
stigi gegn 25.
Körfuknattleiksfélag ísafjarð-
ar vann U.M.F. Snæfell með
eins stigs mun þ.e. 52:51.
Leikurinn U.M.F. Selfoss —
U.M.F. Laugdæia fór ekki fram
á Laugavatni eins og til stóð,
þar sem Selfossliðið mætti ekki
til leiks.
Liðin sem munu keppa til úr-
slita á Akureyri uro næstu helgi,
14.—15. október, eru þvL þessi:
K.R., Körfuknattleiksfélag ísa-
fjarðar, U.M.F. Tindastóll og ef
til vill U.M.F. Laugdæla.
Leikirnir á Akureyri verða í
nýja iþróttahúsinu og byrja kl.
3.00 e.h. báða dagana.
Póllond vann
Relgíu 5 - 2
PÓLLAND sigraði Belgíu með
fimm mörkum gegn tveimur í
iandskeppni Evrópuliða í knatt-
spyrnu. Lönd þessi eru í 7. riðli
ásamt Sovétríkjunum, Frakk-
iandi, Belgíu og Luxemburg.
Rússar hafa þegar tryggt sér
sæti í riðlinum og Pólverjar
hafa sama stigafjölda, eða 7.
Frakkland hefur hinsvegar 6
stig úr 4 leikjum og geta Frakk-
ar því hæglega komizt upp fyrir
Pólverjana.
• •
Ollum skiptum hætt
— eða engin skilyrði
- Danir ákveðnir við A-Þjóðverja
A-Þjóðverjarnir áttu að taka
þátt í „jólamóti" í Danmörku
en ráðgert var og að Danir tækju
þátt 1 „nýjársmóti" í A-Þýzka-
landi, og á báðum stöðum var
ráðgert að sumar beztu hand-
knattleiksþjóðir heims ættu iið
í keppninni.
EINS og flestir muna, slitnaði
upp úr heimsókn austur-þýzka
landsliðsins í knattspyrnu hing-
að til landsins í maímánuði sl.
Var það m.a. út af kröfu um það
að austur-þýzki fáninn yrði hafð
ur við hún á Laugardalsvellin-
um og að ísl. knattspyrnuyfir-
völd útveguðu vegabréfsáritun
fyrir liðið.
Það eru fleiri en fslending-
ar sem eiga í erfiðleikum vegna
samskipta við A-Þýzkaland á
iþróttasviðinu. Eins og flestir
vita verða ráðamenn A-Evrópu-
iiða sjálfir að útvega vegabréfs-
áritun til NATO-landa. En vegna
þrákelkni ráðamanna í A-Þýzka
landi horfir nú svo, að upp úr
slitni með samskipti þeira og
Dana á handknattleikssviðinu,
en þau samskipti eiga sér langa
sögu. Krefjast Þjóðverjarnir að
Danir sjái um áritun o.s.frv. en
slíkt er þeim ókleift. Hafa ráða-
menn í dönskum handknattleik
nú sent A-Þjóðverjum bréf og
tilkynnt þeim, að ef slíkar kröf-
ur séu gerðar, sé úti um öll sam
skipti þjóðanna á handknattleiks
sviðinu.
SJÓNVARPIÐ
í DAG
í ÍÞRÓTTAÞÆTTI Sjón-
varpsins í dag, sem hefst um
kl. 13.75, verður m.a. sýndur
undanúrslitaleikur Evrópu-
meistaramótsins í körfuknatt
leik milli Tékka og Búlgara,
sem fram iór í Helsingfors
um síðustu helgi, svo og
knattspyrnukappleikur West
Ham og Stoke City, sem leik-
inn var á laugardag.