Morgunblaðið - 26.10.1967, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 26.10.1967, Qupperneq 1
1 32 SIÐUVt 54. árg. 243. tbl. FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1967 Prentsniiðja Morgunblaðsins DG GAULLE: Ánægöur með Luxemborgar-fundinn Yfirmaður alls egypza heraflans, Mohamed Fa wzi, (fyrir borðsendanum) situr hér á taii vlð sjóliðsforingiana þrjá, sem sökktu ísraelska t undurspillinu Eilat 21. okt. sl. Eins og komið hefur fram í fréttum veitti Nasser, Egyptalan dsforseti, þremenningunum heiðursmerki fyrir dáðina. Mennirnir eru frá vinstri: Mahmond Fa hmi, kafteinn; Ahmed Shaker, kafteinn og Massam Amin liðsforingi. (AP-mynd). París, 25. okt., AP. DE GAULLE, Frakklandsfor- seti, sagði á ríkisráðsfundi í dag, að hann væri allánægð- ur með viðbrögð Efnahags- bandalagslandanna fimm við afstöðu Frakka til umsóknar Breta um aðild að ERE. Upp- lýsingamálaráðherra Frakk- lands, George Gorse, sagði, að forsetinn hefði látið svo ummælt á fundinum, að þótt skilmálar Frakka hefðu ekki verið ræddar til hlítar á ráð- herrafundinum í Luxem- bourg þá hefðu bandamenn <S>- Öryggisráöiö ræöir Suez-bardaga — Cífurlegt tjón at eldi í olíuhreinsunar- stÓBvum Egypta — Sovézk herskip til Port Said Tel Aviv, Waghington og víð- ar, 26. okt., AP-NTB. GÍFURLEGIR eldar loga enn í egypzku olíuhreinsunar- stöðvunum við borgina Súez við suðurenda skurðarins, en fsraelsmenn eyðilögðu þær í þriggja stunda stórskotaliðs- orrustu í gær. ísraelsmenn í borginni Ismailia í 80 km. fjarlægð frá brunasvæðinu, segja, að eldarnir hafi sézt vel aðfaranótt miðvikudagsins. í þessum olíuhreinsunar- stöðvum, El-Nasr og Suez, var unnið 80-90% þess magns af brennsluolíu, benzíni, gasi og paraffíni, sem Egyptar nota. Tilkynnt var um brun- ann formlega á fundi Öryggis ráðsins í dag og vildu Sovét- ríkin fá Öryggisráðið til að fordæma ísraelsmenn sem frumkvöðla að bardögunum í gær. Arabísk dagblöð réðust í dag heiftarlega á þá ákvörð- un Bandaríkjamanna, að hefja á vopnasendingar til ísraels, og segja þau, að Bandaríkin ætli að taka þátt í hefndarráðstöfunum ísraels manna gegn Egyptum fyrir eldflaugaárásina á tundur- spillinn Eilat sl. laugardag. Bandaríkin senda einnig fimm Arabaríkjunum vopn, en meðal þeirra eru hvorki Egyptaland né Jórdania. (Heimildir í Washington og Tel Aviv segja, að ísrael hefði ekki beðið Bandaríkin um annan Framhald á bls. 211 Frakka í EBE allavega tekið þá til nákvæmra athugana. De Gaulle hafði fátt að athuga við skýrslu de Murville, utan- ríkisráð-herra, sem sat furudinn af háQfu Frakka, en lýsti yfir ánægju sinni vegna frammi- stöðu ráðherrans De Murville sagði á funidinum, að áður en samningaviðræður við Breta gætu hafizt yrðu þeir að leysa efnahagsvandamái sín og tryggja hlutverk sterlingspunds- ins sem alþjóðlegs gjaldeyris- varasjóðs á þann hátt, sem aliir aðilar EBE gætu sætt sig við. Gorse sagði, að forsetinn hefði hrósað de Murviiie íyrir snjall- ar og yfirvegaðai röksemda- færslur hans á fundinum. Kanzlari V-Þýzkalands, Kurt Kiesinger, sagði á fundi með erlendum fréttamönnum í Lund- únum í dag, að hann vonaði að samningaviðræður við Breta um aðild að EBE gætu hafist sem allra fyrst, en ekki væri hægt að vinna bug á amdstöðu de Gaulles með því einu að berja hnetfanum i borðið. Hann sagði, að brezkum liagsmunum væri bezt þjónað, ef Bretlands- Framhald á bls. 21 Hussein í París París, 25. okt — AP HUSSEIN, Jórdaniukonungur, sagði í dag, að hann hefði fært de Gaulle, Frakklandsforseta, Nýjar árásir á Phuc-Yen Thailand sendir liðsauka til Vietnam Saigon, 25. okt. — AP-NTB BANDARÍSKAR orrustuþotur gerðu í annað sinn loftárásir á stærsta flugvöllinn í N-Vietnam, Phuc-Yen, í dag og eyðilögðu alls níu MIG-þotur, að sögn tals manna bandaríska heraflans í Saigon. Flugvöllur þessi er norð vestur af Hanoi og var áður á lisfa yfir þá staði, seim banda- rískum þotum var bannað að ráðast á. Þoturnar flugu í gegn- Loka sendi- ráðinu í Peking Djakarta, 25. okt. — NTB RÍKISÚTVARPH) í Djakarta til kynnti í dag, að indónesíska stjórnin hefði lokað sendiráði sínu í Peking. Samkvæmt upp- lýsingum utanríkisráðuneytisins var sendiráðinu lokað vegna þess, að starfsmenn þess gátu ekki gegnt störfum sínum vegna ógnana Kínverja. Utanríkisráðherra Indónesíu, Adan Malik, sagði, að þetta væri nýr þáttur í þeirri ákvörðun stjórnar sinnar, að rjúfa sam- band landanna algjörlega. Indó- nesískir diplómatar í Peking fóru þess á leit vjð stjórmina þar í ágúst sl., að hún veitti þeim brottfararleyfi, en hún vís aði beiðnum þeirra um vega- bréfsáritanir á toug og eru þeir enn í Peking, þrátt fyrir hörð og ítrekuð mótmæli stjórnarinn- ar í Djakarta. um ákafa skothrið frá jörðu og a.m.k. tvær MIG-þotur hófu sig á loft til að ráðast gegn þeim. Bandarisku flugmennirnir til- kynntu, að þegar hefði verið fyllt upp í sprengjugiganna í flugvellinum frá deginum áður með mold og steypu. Thailandsstjórn hefur ákveðið að senda liðsauka til Vietnam en ekki hefur enn verið ákveðið hvenær það verður gert og hversu margir hermenn verða sendir. Thailand sendi 2.500 manna liðsauka til S-Vietnam i síðasta mánuðL Thanom Kitti- kachorn, forsætisráðherra Thai- lands, tjáði fréttamönnum eftir fund með öryggisráði landsins, að á hinn bóginn verði stjórn Thailands að hafa fyrst í huga öryggi landsins áður en hún sendir mikinn liðsauka til S- Vietnam á ný. Morðinginn í Lock Haven látinn Lézt af völdum skotsára í viðureign við lögregluna Dock Haven, Pennsylvaniu, 25. október — AP FJÖLDAMORÐINGINN Leo Held, lézt í dag í sjúkrahúsi í Lock Haven af völdum skotsára, sem hann hafði hlotið í snarpri skothríð við lögregluna á mánu- dag. Held, sem var 40 ára að aldri, var ákærður fyrir að hafa myrt sex manns og sært sex aðra í æði, sem greip hann í gær. Dauði hans veldur því, að aldrei verður komizt að raun um, hvað olli morðæði því, sem greip hann. Hann hafði ekki verið yfir heyrður af lögreglunni vegna þess, hve hættulega særður hann var. Vinir hans og ættingjar hafa skýrt frá því, að þeim sé það fullkomlega hulið, hvað olli morðæði hans á mánudag. Flest ir þeirra sögðu, að hann hefði þakklæti alls hins arabíska heims fyrir aðstöðu Frakklands í deilunum fyrir botni Miðjarðar hafs. Hussein hélt stutta ræðu af þrepum Elysée-hallarinnar eftir hádegisverð með de Gaulle, og sagði konungur þá m.a.: „Af hálfu allra leiðtoga og þjóða hins arabíska heims lýsi ég þakk læti mínu og aðdáun á forseta frönsku þjóðarinnar, sem hefur næmt réttlætisskyn grundvallað á heilbrigðum meginreglum". Konuingur kvað það hafa glatt sig, að heyra skoðanir de Gaull- es og fá ráðleggingar hans. Hann gat þess á hinn bóginn ekki um hvað þeir hefðu rætt. Sem kunnugt er ákærði de Gaulle ísrael fyrir að hafa haf- ið styrjöldiina fyrir botni Mið- jarðarhafs í júní sl„ við mikinn fögnuð Arabaþjóðanna en mikla gagnrýni landa sinna, sem flest- ir styðja málefni ísraels. verið geðgóður, en aðrir sögðu að hann hefði verið skapofsa- maður og stundum þunglyndur. Held var handtekir.n fyrir ut- an heimili sitt, þar sem skot- hríð hans og lögreglunnar hafði hafizt. Varð hann loks afvopnað ur, eftir að kúlur úr byssum löig- reglunnar höfðu sært hann m.a. í handleggina, þar sem hann iá á jörðinni og skaut af byssum í báðum höndum. Auk þess vaið hann einnig fyrir byssukúlum annars staðar, svo i*m í kvið og er hann nú, sem að framan grein ir, látinn af völdum skotsáranna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.