Morgunblaðið - 26.10.1967, Page 7

Morgunblaðið - 26.10.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 7 Hinn 21. þ. m. gaf séra Óskar J. Þorláksson saman í hjónaband, Ólöfu Eldjárn og Stefán Örn Stef- ánsson. Heimili þeirra verður á Snorrabraut 69. 10. okt. voru gefin saman í sjónaband af séra Jóni Árna Sig- urðssyni, ungfrú Valgerður Ágústa Ragnarsdóttir, Bjargi, Grindavxk, og Sigurjón Skúli Bjarnasan, sama stað. (Birt aftur vegna leiðrétting- ar). Nýlega opinberuðu trúlofun sína, Helga Guðmundsdóttir frá Skaga- strönd og Eðvarð Hallgrímsson frá Helgavatni, Vatnsdal. Minningarspjöld Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást í Hafnarfirði: Bóka- búð Olivers Steins, Blómabúðinni Burkna, Verzl. Föt og sport hf. — Reykjavík: Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Bókabúðin Laug- arnesvegi 52, Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23, Verzl. frú Halldóru Ólafsdóttur, Grettis- götu 26, Verzl. Magnúser Benja- mínssonar, Veltusundi 3. Minningarspjöld Minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást í verzluninni Occulus, Austurstræti 7, verzl. Lsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugavegi 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. FRETTIR Fíladelfía, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ásgrímur Stefánsson og Sig- urlaug Kristinsdóttir tala. Heimatrúboðið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30 e. h.: Almenn samkoma. Kaptein Djurhuus og frú og hermennirnir taka þátt í sam- komunni. Söngur, vitnisburður, Guðs orð. Föstudagur kl. 8,30: Hjálpar- flokkur. — Allir velkomnir. Æskulýðsfélag I.anghol tssaf naðar. Fundur fimmtudagskvöldið 25. 10. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Foreldra- og styrktarféiag heyrnardaufra. Kaffisala og basar verður hald- inn sunnudaginn 5. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Þeir, sem vilja styrkja málefnið með gjöfum eða kökum, eru beðnir að hringja 1 Guðrúnu Árnadóttur, sími 36889 eða Unni Svavarsdóttur, sími 37903, og verður það þá sótt, eða koma því I Heyrnleysingjaskólann, Stakk holti 3. Félagar úti. á landi eru beðnir að senda munina til Her- manns Þorsteinssonar, Hvassaleiti 44. — Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra. Basarnefndin er beðin að mæta til verðlagningar þriðjudaginn 31. nóv. kl. 8.30 í Heyrnleysingjasól- anum. Frá Guðspekifélaginu. Grétar Fells og Sigvaldi Hjálm- arsson ílytja erindin: „Vaxtarþrá á villistigum" og „Fáein orð um furðulegt rit“, i kvöld kl. 8.30. Skagfirðingar í Reykjavík. Munið vetrarfagnaðinn i átt- hagasal Hótel Sögu laugard. 28. okt. kl. 8.30. Kristniboðsfélagið í Keflavík. . Samkoma verður í Tjai-narlundi föstudaginn 27. okt. kl. 8,30. Allir hjartanlega velkomnir. Bazar félags austfirzkra kvenna 1 Reykjavík verður þriðjudaginn 31. okt. kl. 1.30 í Góðtemplarahús- inu. Þeir, sem vilja styrja félagið, komi gjöfum sínum til: Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Önnu, Ferjuvogi 17, Áslaugar, Öldugötu 59, Guðrúriar, Nóatúni 30, Ingibjargar, Mjóuhlíð 8, Guðlaugar, Borgarholtsbraut 34 og Valborgar, Langagerði 60. Bolvíkingafélagið heldur skemmtifund í Lindarbæ sunnudaginn 29. okt. kl. 3. Spiluð verður félagsvist og fleira. Kaffi. Takið með ykkur gesti. Mæðraféiagskonur Basar félagsins verður í Góð- templar,ahúsinu mjjnud. 13:. nóv. kl. 2. -r-, Fólagskonur og. aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við Stefaiiíu, sími 10972, Sæunai, sími 23783, Þórunni, sími 34729 o|' Gufibjörgu, sími 22850. Hjúkrunacfélag íslands heldur fund i Bargarspítalanum i Foss- vogi föstlxdaginn 27. okt. kl. 8,30. (Aðalinngangur). Fundarefni: Nýir félagar teknir inn. Umræður: Tvær hjúkrunarkonur og tvær matráðs- konur. Austfirðingafélag Suðurnesja. 10 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn í Stapa föstudaginn 27. október kl. 8 e.h. Aðgöngumið- ar fást á Túngötu 16 á miðvikudag, sími 2040. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur basar miðviku daginn 1. nóv. í Góðtemplarahúsinu uppi. Félagskonur og aðrir velunn- arar Fríkirkjunnar eru beðnir að koma gjöfum til Bryndísar Þórar- insdóttur, Melh. 3; Lóu Kristjáns- dóttur, Hjarðarhaga 19; Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39; Margrét ar Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Kvenfélagið Njarðvík heldur sinn árlega basar sunnudaginn 29. okt. kl. 4,30 í Stapa. Félagskonur vinsamlega komið gjöfum til eftir talinna kvenna 25. okt.: Elínar Guðnadóttur, sími 1880; Sigrúnar Sigurðardóttur, sími 1882; Ingi- bjargar Björnsdóttur, sími 6004; Guðrúnar Skúladóttur, sími 2131; Öldu Olsen, sími 1243 og Kolbrún- ar Þorsteinsdóttur, sími 2129. Barnaverndardagurinn Laugardaginn 1. vetrardag hefur Barnaverndarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækn- ingaheimili handa taugaveikiuðum börnum. Merki dagsins og barna- bókin Sólhvörf verða afgreidd frá öllum barnaskólum og seld á göt- um borgarinnar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Basar verður haldinn 11. nóv. nk. Þeir, sem ætla að gefa á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, sími 32157; Jóhönnu Guðmundsdóttur, Laugateig 22, sími 32516 og Nikólínu Konráðs- dóttur, Laugateig 8, sími 33730. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeiri-a, — ókeypis og öllum heimil. Orðsending frá Verkakvennafé- Iaginu Framsókn. Hinn vinsæli basar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóv. nk. — Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Álþýðuhúsinu, sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laugardag- inn 4 nóv. nk. verður opið frá kl. 2—6 e.h. Kvenfélag Langholtssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verð ur laugardaginn 11. nóv. í Safnað- arheimilinu og hefst kl. 2 siðdegis. Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórð ardóttur, síma 33580; Kristínu Gunnláugsdóttur, sima 38011; Odd- ■rúnu Elíasdóttur, síma 34041; Ingi- björgu Nielsdóttur, Síma 36207 og Aðalbjörgu Jónsdóttuj:, slma 33087. K. A. U. S. Aðalfundur skipti- nema samtakanna verðúr háldinn í fundarsal Laugarneskirkju sunnu- daginn 29. okt. kl. 4,30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Séra Garðar Svavarsson talar. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel SÖgu, sunnudaginn 29. okt. Þar verður efnt til skyndihapp- drættis, og eru þeir, sem vilja gefa muni til þess, vinsamlega beðnir að koma þeim á skrif3tofu félagsins, Laugavegi 11, helzt fyrir 22. okt. Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn árlegi basar félagsins verður hald inn mánudaginn 6. nóvember í Góðtemplarahúsinu uppi kl. 2 síð degis. Félagskonur og allir vel- unnarar félagsins, sem vilja styrkja það með gjöfum, eru beðnir að koma þeim til eftirtaldra: Maríu Hálfdánardóttur, Barmahlíð 36, sími 16070, Jónínu Jónsdóttur, Safa- mýri 51, sími 30321, Línu Gröndal, Flókagötu 58, simi 15264, Sólveigar Jónsdóttur, Stórholti 17, sími 12038, Vilhelrnínu Vilhelmsdóttur, Stiga hlíð 4, sími 34114, Sigríðar Jafets- dóttur, Mávahlíð 14, sími 14040. Skrifstofa kvenfélagasambands íslands og leiðbeiningarstöð hús- mæðra erf lutt 1 Hallveigarstaði, á Túngötu 14, 3. hæð. Opin kl. 3—5, alla virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 árdegis, sunnudaga kl. 5,30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugar- daga kl. 2, sunnudaga kl. 9 e.h. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 17:30 í kvöld. Gull- faxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavíkur, Sauðárkróks, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Pan American Pan American-þota kom í morg- un kl. 06:20 frá New York og fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaup- mannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til New York kl. 19:00. Hafskip hf. Langá fer frá Neskaupstað í dag til Lysekil og Stalingrad. Laxá fer frá Rotterdam í dag til fslands. Rangá fór frá Concerneau í gær til Antwerpen og Hull. Selá lestar á Austfjarðahöfnum. Marco fór frá Gautaborg 24. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Hf. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fer frá Hull í kvöld 25. 10. til Reykjavíkur. Brúarfoss fer frá New York 27. 10. til Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Seyðisfirði í kvöld 25. 10. til Turku, Kotka og Riga. Fjallfoss fer væntanlega frá Dublin í kvöld 25. 10. til Norfolk og New York. Goðafoss kom til Reykjavíkur í morgun 25. 10. frá Leith. Gullfoss fer frá Hamborg á morgun 26. 10. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Gautaborg 27. 10. til Hauge- sund, Keflavíkur og Reykjavíkur. Mánafoss fer frá Ardrossan I dag 25. 10. til Lorient og Hamborgar. Rfeykjafoss fer frá Hamborg í kvöíd 25. 10. til Hull og Reykja- víkur. Selfoss fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld 25. 10. til Kefla- víkur. Skógafoss fer frá Reykja- vík kl. 12:00 á hádegi í dag 25. 10. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kristiansand 24. 10: til Reykjavíkur. Askja fór frá Avonmouth í gærkvöldi 24. 10. til Runcorn, Gautaborgar, Ham- borgar ög Reykjavíkur. Rannö fór frá Bergen 23. 10. til Reykjavíkur. Seeadler fer frá Reykjavík í dag 25. 10. til Þingeyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Rauf- arhafnar. Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fór frá Raufai'höfn kl. 20.00 í gær- kvöldi vestur um land til ísafjarð- ar. Blikur fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Gufunesi í gærkvöldi vestur um land til Kópaskers. Skipadeild SÍS. Arnarfell er á Hólmavík. Jökul- fell væntanlegt til Hull 28. okt. Dísarfell fer á morgun frá Rotter- dag til Hornafjarðar. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Helgafell væntanlegt til Rostock í dag, fer þaðan til Rotter- dam. Stapáfell við olíuflutninga á Austfjörðum. Mælifell fer I dag frá Raufarhöfn til Helsingfors. Meike er 1 Hull. íbúð óskast 2ja— 3ja herb. íbúð óskast á leigu se-m næst Austur- bæjarskólanum. Fátt í heimili. Reglusemi. Sími 19431. Ökukennsla Lærið á fullkomna stærð af bifreið. Simi 17691. íbúð óskast 4ra herb. íbúð Einhleyp reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð. — Uppl. í síma 22150. til leigu, laus strax. Sími 15993. Hafnarfjörður Ung kona óskár eftir vinnu hálfa.n daginn. Vin- saml. hringið í síma 52537. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símium 36629 og 52070 daglega. Ford Angelia ’64 til sölu. Simi 34975 eftir kl. 2 á daginn. íbúð til leigu stór 3ja herb. íbúð í Hlíð- unum er til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt fimmtudagskvöld. Maður sem er íítið í bænum óskar eftir litlu herbergi, helzt í kjallara. Tilb. um greiðslu sendist blaðinu merkt: „Páli 254“ fyrir mánudag. Keflavík — Suðurnes Nýkomið mikið úrval af alls konar barnafatnaði. ELSA, Keflavík, sími 2044. Sendill Röskur piltur óskast hálf- an eða allan daginn til sendiferða. Vald. Poulsen hf., Klapparstíg 29, Sími 13024, 13893. V erzlunarmaður Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Vald. Poulsen hf., Klapparstíg 29, Sími 13024, 13893. Bifreiðaverkstæði Til sölu eða leigu'er bifreiðaverkstæði með öllum áhöldum x nágrenni Reykjavíkur. Varahlutalager getur fylgt. Einnig 100 ferm. íbúðarhús til leigu á staðnum. Uppl. í síma 20370 eftir kl. 7 í síma 35548. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur hvers konar innréttingum. Ilúsgagnavinnstofa, Sigurðar og Ágústar, Súðavogi 36, sími 38988. Símar 41995 og 41996. Kópavugur - Vinna Óskum eftir að ráða ungan og reg’usaman mann með bifreiðaprófi til lagerstarfa og fleira. Niðursðuðuverksmiðjan ORA, H.F., Símar 419995 og 41996. Eldtraustur krossviður Vatnslímdur krossviður NÝKOMIÐ Vatnslímdur krossviður 9 og 12 mm. Steypumóta krossviður 12 mm. Eldtraustur krossviður 10, 14 og 18 mm. Vörugeymsla v/Shellveg. Sími 24459.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.