Morgunblaðið - 26.10.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967
Sjóvinnunámskeið
Æskulýðsráðs Reykjavíkur
Sjóvinnunámskeið fyrir pilta 13—16 ára hefjast 1
byrjun nóvember. Innritun og nánari upplýsingar
að Fríkirkjuvegi 11, virka daga kl. 2—8 eftir há-
degi. Sími 15937.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
Loðfóðraðir kuldaskór
karlmanna. Mjcg vönduð gerð.
Póstsendum.
Skóbúð Austurbœjar
Laugavegi 100.
Vetrartízkan —
Nýjar sendingar. Ódýrir síðir samkvæmis-
kjólar, í miklu úrvali Stuttir samkvæmis-
kjólar, þar á meðal sending frá hinni vin-
sælu dönsku Lise Lotte.
Táningakjótar. táningapils, skrifstofu kjól-
ar, síðdegiskjólar, úr ull, terylene, alunco
jersey.
Nýjasta nýtt eru dönsku handprjónuðu
ullarkjólarnir. Regnkápur með kuldafóðri,
vetrarkápur, fallegir sloppar til ferminga-
gjafa.
Tízkuverzlunin
i í
(juorun
Rauðarárstíg 1. — Sími 15077.
Skagfirðingar
Munið vetrarfagnaðinn laugardaginn 28. okt. kl.
20.30 í Átthagasal, Hótel Sögu.
____\_______________________________________
Auglýsing frá
Námsflokkum Keflavíkur
1967
Námsflokkar Keflavíkur hefja starf 30. október
n.k. Námsgreinar verða þessar ef næg þátttaka
fæst í hverri grein:
1. Enska, kennari Frída Sigurðsson.
2. Þýzku, Frída Sigurðsson.
3. Franska, kennari Frída Sigurðsson.
4. Danska, kennari Sveinn Sigurðsson.
5. Meðferð reikningsstokks, kennari Óskar Jóns-
son.
6. Myndlist, kennari Þorsteinn Eggertsson.
7. Bókfærsla, kennari Guðmundur Ingólfsson.
8. Vélritun, kennari Guðmundur Ingólfsson.
(Námsflokkarnir geta leigt nokkrai ritvélar).
Kennsla fer fram í Barnaskólahúsinu við Skóla-
veg kl. 8—9.30 s.d. og stendur yfir í 12 vikur að
jólaleyfi frádregnu, 2 stundir í hverri námsgrein
á viku. í sumum greinum eru 2 samfelldir tímar
1 sinni í viku.
Kennslugjald er kr. 400.00 fyrir hvern flokk og
greiðist við innritun.
Innritun fer fram í Barnaskólahúsinu við Skóla-
veg, dagana 26. og 27. október n.k. kl. 8—10 s.d.
Áríðandi er að fólk láti innrita sig á ofangreind-
um tíma. Á því byggist hvort hægt er að hefja
kennsoi í viðkomandi námsgreinum.
Stjórn Námsflokka Keflavíkur.
Framtíðarstarf —
verkfræðingur
IB M tölvur ryðja sér til rúms á íslandi og kalla
menn til starfa á nýju sviði.
IB M tölvur eru orðnar nauðsynleg hjálpartæki
við alla gagnaúrvinnslu og hvers konar vís-
indarannsóknir.
I B M á íslandi leitar verkfræðings, sem fús er til
að glíma við flókin verkfræðileg verkefni,
leysa þau og hagraéða fyrir IBM tölvur.
STARFIÐ KREFST.
Hæfni til að vinna sjálfstætt og raunhæfrar leit-
unar að úrlausn verkefna.
Sérstök áherzla er lögð á mannlega kosti og góða
framkomu, hæfieika til samstarfs og að tjá sig
bæði munnlega og skriflega.
Reglusemi, stjórnsemi og góða ástundun.
STARFIÐ BÝÐUR:
Launað nám og þjálfun erlendis.
Þroskandi verkefni við góð starfsskilyrði.
Fjölbreytt starf við úrlausnir síbreytilegra verk-
efna og mikla framt.ðarmöguleika innan þess sviðs
sem í dag er í hvað örustum vexti.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni.
Klapparstíg 25—-27.
IBM Á ÍSLANDI.
Blómaverzlun Michelsen, tilkynnir:
Að marggefnu tilefni viljum við taka það fram, að blómin frá Blómaskála Michelscn, Hveragerði eru einungis
seld í
Blómaverzlun Michelsen, Suðurlandsbraut 10. — Sími 31099.