Morgunblaðið - 26.10.1967, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 19<J7
MARY ROBERTS RINEHART:
SKYSSAN MIKLA
1. kafli.
Þegar ég talaði í fyrsta sinn á
ævinni við Maud Wainwright,
var það í setustofunni hennar I
„Klaustrinu". Hún sat þar við
þetta fræga rennihorð — það
sama sem hún notaði þegar hún
hafði kvöldverðarboð inni, og
var með heila hrúgu af nafn-
spjöldum fyrir framan sig, og
með vandræðasvip á andlitinu.
— Komið þér inn og setjizt
niður, ungfrú Abbot, sagði hún.
— Ég get ekki hreyft mig, því
að þá hrynur þessi borðskratti
saman. Ég er þegar búin að
skipta sætum þrisvar.
Mig furðaði ekkert á því þó
að borðið vildi hrynja saman.
I>að var dregið út í fulla lengd
og það hljóta að hafa verið
hundrað rifur í brúnunum á því.
Þið skiljið, hvernig þetta er út-
'búið. Það er hægt að stækka
borðið og smækka, eftir vild og
nafnspjöldin, sem þegar er bú-,
ið að skrifa á eru sett upprétt í
rifurnar. Þá er hægt að sjá fyr-
irfram allt samkvæmið úr lofti,
ef svo má segja, og síðan er
hægt að breyta sætaskipundnni
að vild. Annars var það nú al-
mennt talið, að Maud Wain-
wright stokkaði bara spjöldin og
gæfi þau síðan eins og spil. Ég
man, að einu sinnd setti hún
hann Jósep gamla Berry við hlið
ina á frú Earle, sem hann hafði
ekki talað eitt orð við árum
saman.
En hún hlýtur nú samt eitt-
hvað að hafa hreift sig í þessu
bili, því að borðið seig í miðj-
unni og hrundi saman, svo að
öll spjöldin rugluðust, sem lágu
á flauelsteppinu. Þá hallaði hún
sér aftur á bak og iokaði augun-
um.
— Farið þér burt með þetta,
sagði hún, — ég þoli ekki að
horfa á það. Fáið þér einhvern
niðri til að laga það, svo að það
haldi ekki, að það sé tvíburar.
Þá sá ég að áhyggjufull ráðs-
kona stóð úti í horni, og stofu-
stúlka var þarna líka á sveimi.
Ég safnaði saman spjöldunum,
en þær tóku borðið, og fóru með
Enskar bréfaskriftir
Erlendur stúdent óskar eftir starfi við enskar bréfa
skriftir eða einhverju öðru hliðstæðu starfi. (Til
greina kæmi að lesa ensku með skólafólki). Nánari
upplýsingar í síma 23339 eftir kl. 2 í dag.
Að gefnu tilefni skal jboð
tekið fram oð
Febolit gólfteppi
eru eingöngu seld í heildsölu frá umboðinu í
Reykjavík.
Útsölustaðir:
Reykjavík: Klæðning H.F.
Laugaveg 164 — Sími 21444.
og helztu teppa- og byggingavöruverzlanir um
land allt.
Febolit umboóið:
Viðir Finnbogason heildverzlun
Ingólfsstræti 9B — Sími 23115.
það út, en frú Wainwright hali-
aði sér aftuT á bak oig gaf frá
sér feginsstunu.
Þetta var nú í fyrsta sinn, sem
ég sá Maud í nærsýn. Hún var
stór og lagleg, án þess að vera
beinlínis fríð, líklega um fimm-
tugt en gerði enga tilraun til að
leyna aldri sínum, og nú var
hún íklædd gömlum innislopp og
ilskóm. Hún var með afskaplega
mikið ljóst hár, og í dag var
það fléttað í langa fléttu, sem
hékk niður á bak. Ég hafði ekki
séð svona fléttu síðan ég var i
heimavistarskólanum, og varla
þar. Hún sá, að ég var að horfa
á fléttuna, og brosti.
1
— Verið þér ekki að fást um
þetta hrosstagl á mér, sagði hún.
— Hann John minn blessaður
var svo hrifinn af hárinu á mér,
að ég klippti það aldrei. En
Hildu finnst það andstyggilegt.
— Mér skildist, að Hilda væri
þernan þarna.
Ég kunni strax vel við hana.
Hún var sérlega blátt áfram. Það
er annars skrítið, hvað maður
getur heyrt um fólk og verið
@nílnental
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnustofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
Getið þér
Pabbi! þú verður sjálfur að segja rukkaranum að þú sért ekki
heima, því mér vill hann ekki trúa.
því andvíg, en svo hittir maður
það og verður strax hrifinn af
því. Og það varð ég af Maud
Wainwright, þrátt fyrir fléttuna,
inniskóna og allt saman.
Hún bauð mér vindling og
fékk sér annan sjálf. Svo leit
hún á mig brosandi.
— Jæja, ungfrú Abbot. Hvað
finnst yður un^ þessi vandræði,
sem ég er í?
— Ég veit ekki, svaraði ég
varlega. — Eru það r.okkur vand
ræði?
— Svo virðist vera. En hvað
heitið þér annars að skírnar-
nafni? Eða er yður ekki sama
þótt ég kalli yður ég kalli yður
því? Það er eins og eitthvað
kumpánlegra.
— Venjulega er ég kölluð
Pat.
— Pat? Stytting úr Patricia,
sjálfsagt. Ég kann vel við það.
— Já, það er það.
— Ég heiti Maud. Þér munið
vísuna: „Komdu út í garðinn,
Maud“. Hræðilegt, finnst yður
ekki?
Þrátt fyrir það, hve létt hún
var í framkomu, fannst mér hún
vera að athuga mig. Hún var
FÉLAGSLÍF
Farfuglar.
Vetrarfagnaður verður í
Heiðabóli fyrsta vetrardag.
Ungir og gamlir farfuglar fjöl
mennið. Stúlkur , takið með
ykkur kökur. Farið verður
frá Arnarhóli kl. 20,15.
Stjórnin.
SAMKOMUR
K.F.U.M. — A.D.
Aðalfundur í húsi félagsins
við Amtmannsstíg í kvöld kl.
8,30. Séra Gísli Brynjólfsson
hefur frásögu: „Minningar frá
Klaustri“. Allir karlmenn vel-
komnir.
Samkomuhúsið Zíon,
Óðinsgötu 6 A. Almenn sam
kom,a í kvöld kl. 20,30. Allir
vel'komnir. — Heimatrúboðið.
ekkert ísmeygileg, en fór að
þessu eins og krakki, sem er að
mæla og vega ókunnugt fólk.
Og ég hlýt að hafa komið henni
ókunnuglega fyrir sjónir. Og það
var heldur ekkert undarlegt, því
að 'þarna var ég dæmigerð varn-
arlaus ung stúlka, sem gaf sig
veröldinni á vald upp á von og
óvon. Þegar ég ók þennan dag að
Klaustrinu, í gamia bílnum mín-
um og sá bygginguna, var mér
næst skapi að snúa við. Þarna
gnæfði það við brautarendann
eins og einhver kynblendingur
af Þinghúsinu í Washington og
nýja skólanum í Beverley, og
jafnframt með einhvern svip af
þorps-ráðhúsi, og ég hafði bein-
línis orðið hrædd við það.
frjaðrir fjaðrablöð hf.nóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 Sími 24180
Málflutningsskrifstofa
Einars B Guðmundssonar,
Guðmundar Péturssonar.
Guðlaugs Þorlákssonar,
'Vðalstræti 6 III næð
Simar 12002 13202 13602
Töktim að okkur alls konar
framkvoemdlr
bœðt f tfma- og ókvœðisvinnu
Mikil reynsla í sprengingum
LOFTORKA SF.
SÍMAR: 21450 & 3 0190
Atvimmrekendur
Stúlka vön vélritun og almennum skrifstofustörf-
um óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, til-
boð merkt: „255“ sendist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins fyrir sunnudagskvöld.
Ford Bronco
Til sölu er Ford Bronco árg 1966. Bíllinn er mjög
vel klæddur og í fyrsta flokks ásigkomulagi.
é/öFct KR. HRISTJÁNSSDN H.F.
UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00