Morgunblaðið - 26.10.1967, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 20. OKT. 1907
Ungverjar vil ja koma en
Valsmenn óttast veðrið
Valur vill helzt að báðir leik-
irnir fari fram úti félaginu
að kostnaðarlausu
SAMNINGAR stanða ná um
leiki Vals og Vasas Budapest í
2. umferð í keppninni um Evr-
ópubikar meistaraliða. Félögin
eru komin í bréfasambanð og
þegar er upplýst að Ungverj-
arnir vilja sættast á að leika
fyrri leik liðanna hér heima.
Það er sannkölluð greiðasemi af
þeim, þvi samkvæmt drætti áttu
þeir rétt á fyrri leik heima. Þeir
hafa einnig fallizt á að leika hér
á sunnudegi, en samkvæmt regl-
um keppninnar er engu liði skilt
að leika um helgi, því þá standa
oft yfir deildaleikir heima fyrir
hjá liðunum.
Ungverjarnir hafa því sann-
arlega komið betur fram í samn-
ingum og tilboðum en flest önn-
ur lið sem eftir eru í keppninni
myndu gera. Hitt er annað mál,
að leikdagur hér í nóvember-
mánuði er algert happdrætti
hvað veðurfar snertir — en það
er ekki Ungverjum að kenna.
Valsmenn funduðu í gær um
málið og samkvæmt frásögn
Elíasar Hergeirssonar, formanns
knattspyrnudeildar Vals varð ár
angur þessi:
1. Leika báða leikina úti, ef
hið erlenda lið vildi greiða all-
an ferðakostnað og allt uppihald.
2. Fá leik í Reykjavík (og
hafa Ungverjarnir samþykkt að
leika fyrri leikinn hér) 5. nóv-
ember og síðari leikinn í Búda-
pest 15. nóvember.
Hvað ofan á verður veit eng-
inn í dag. Baldur Jónsson vallar
íslenzkir
dómarar í
Aberdeen
KANTTSPVRNUSAMBANDI
íslands hefur borizt beiðni
frá Evrópu um að tilefna
dómara og linuverði á leik í
Evrópukeppni bikarmeistara
milli Aberdeen, Skotlandi og
Standad Liege, Belgíu. Ekki
er ákveðíð hvenær leikurinn
fer fram.
stjóri er boðinn og búinn að
gera allt fyrir Valsmenn, ef svo
færi að um leik yrði samið á ís-
lenzkri grund. Vonandi tekst að
fá að sjá hina ungversku snill-
inga — mennina, sem fyrstir
ógnuðu brezkri knattspyrnu eft-
ir stríð — sýna hér snilli sína og
kunnóttu. Burtséð frá Englandi
hefur engin þjóð lagt jafn mikið
af mörlfum til þróunar knatt-
spyrnu og einmitt Ungverjar.
Leitt væri ef fyrsta ísl. fé-
lagið sem í 2. umferð kemst
gæfist upp á þátttöku í keppn-
inni um Evrópubikarinn. — Við
vitum að vísu að Valsmenn geta
vart ógnað neinu af liðunum,
Framjhald á blis. 23
Úr leik Fram og KR II. fl. Guðrún, Fram, í góðu skotfæri, en
tókst ekki að kora, hinar fylgjast spenntar með.
Meira kapp en forsjá í
leikjum yngri flokkanna
Hörð og tvísýn barátta um síðustu helgi
Enska knattspyrnan
ÚRSLIT leikja í ensku deilda-
keppninni sl. mánudag og þriðju
dag urðu þessi:
I. deild:
Burnley — Liverpool 1-1
Pele borna-
Iagahöfundur
Sao Paulo, Brasilíu, 25. okt.
— AP — \
„P E L E“, frægasti knatt-
spyrnumaður hsims er í þann
veginn að verða kunnasti
barnalagahöfundurinn í landi
sínu og er það 10 mánaða
gömul dóttir hans, sem er
hans mikla hvatning á þessu
sviði. Pele, sem er nýorðinn
27 ára, þarf ekki á peningum
að halda, en honum þykir
gaman að duinda við að leika
á gítar og er mjög hrifinn af
dóttur sinni, Keily Cristinu,
sem er fyrsta barn hans. Þetta
hefur leitt til þess, að hann
hefur samið ''mörg lög, sem
bráðlega verða sungin inn á
plötur af vinsælustu söngv-
urum Brasilíu.
Ársþing FRÍ
28. og 29. okt.
ÁRSÞING Frjálsíþróttasam-
band íslands mun haldið laug-
ardaginn 28. og sunnudagmn 29.
október í fundarsal S.Í.S. við
Sölvhólsgötu, og mun þingið
hefjast kl. 16 fyrri daginn.
Síðari daginn um kl. 16 mun
fara fram veitmg heiðurs-
merkja og einnig mun fara fram
afhending garpsmerkja til þeirra
garpa, sem ekki hafa enn fengið
merkin afhent. — (Frá FRÍ).
Everton — West Brom. 2-1
Sheffield W. — Stoke 1-1
West Ham — Southampton 0-1
Wolverhampton — Arsenal 3-2
2. deild:
Cardiff — Middlesbro 3-0
Crystal Palace — Blackburn 1-0
Millwall — Blackpool 1-1
í 1. deildinni í Skotlandi voru
leiknir tveir leikir:
Celtic — Motherwell 4-2
Rangers — Dundee 2-1
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld I
hélt keppni unglinganna áfram
að Hálogalandi í Reykjavíkur-
mótinu og hélzt sami hraði, '
harka og spenna út alla leikina.
Athygli vakti hve stúlkurnar í
2. flokki börðust af krafti og
eldmóði. Hjá drengjunum ríkir
sama spenna og óvissa um úr-
slitin og áður, en erfitt er að
spá neitt um þau ennþá.
Valur — Víkingur, 6-4
Leikurinn byrjaði rólega og
virtust bæði liðin gæta sín, en
Valsstúlkurnar, sem léku annan
leik sinn í mótinu, hristu strax
af sér feimnina og voru miklu
.ákveðnari en í fyrri leiknum.
Þær náðu strax yfirhöndinni en
Víkingur jafnar og stóð 3-1 fyrir
Val í hálfleik.
f seinni hálfleik halda Vals-
stúlkurnar áfram að auka for-
skotið í 5-1, en’ þá breyta Vík-
ingsstúlkurnar um varnaraðferð
og léku maður á mann og brotn-
aði þá Valsliðið en Víkingar
skoruðu 3 mörk og náði spennan
hámarki og var barizt af hörku.
En Valur innsiglaði sigurinn á
síðustu sek., 6-4.
Hjá Val var Sigríður bezt og
skoraði hún 3 mörk og Sigurjóna
í markinu stóð sig vel.
Hjá reynslulitlu Víkingsliðinu
skoraði Rósa 2 mörk, en Jónína
er mjög góð í vörn og sókn.
2. flokkur kvenna,
Fram — KR, 4-4
Þessi leikur var engu síður
skemmtilegur og spennandi en
Staöráöin í að gera betur
GUÐRUN Guðmundsdóttir
II. fl. KR 15 ára, vakti at-
hygli í leiknurn á móti Fram
fyrir skemmtilegan leik og
átti hún stóran þátt í því, að
KR tókst að kræka í annað
stigið, og er hún mjög efni-
leg leikkona,
— Segðu mér dlálítið frá
leikferli þínum, Guðrún.
Ég byrjaði fyrst að æfa
12 ára gömul og hef gert það
Bræðumir Hörður (til vinstri) og Haukur.
síðan.
í fyrrasumar spilaði ég svo
fyrsta kappleikinn með 2. fl.
og svo er þeVa annað mótið.
— Og þú ert ekkert feim-
in, þegar þú spilar?
Ég var það alltaf fyrst er\
þegar á leikina leið hvarf
það vegna spenningsins, en
nú ber ekkert orðið á því.
— Hvernig heldurðu að
mótið fari, býstu við að þið
vinnið?
Nei, ekki býst ég við því,
annars eru lið:r. svo jöfn, að
það er ómögulegt að spá því,
samt vona ég það bezta.
í II. fl. ÍR eru tveir efni-
legir leikmenn, raunar tví-
burar og heita Haukur og
Hörður Harðarsynir. Þeir
eru 15 ára og alveg nauða-
líkir, nema Hörður er að-
eins Hærri.
— Hvað hafið þið verið
lengi í handbolta?
Við höfum æft handbolta
í tæpt ár, en annars höfum
við æft júdó miklu lengur.
— Notið þið júdó eittihvað
Guðrún Guðmundsdóttir KR
í handboltaleik ?
Við niotum það bara, ef
við d'ettum, því það er þýð-
ingarmikið að kocma rétt
niður.
— Og að iokum hvernig
haldið þið að mótið fari?
Mótið er mjög spennandi
og erfitt að segja um úxslit-
in, en þó höldum við að Ár-
mann vinni að þessu sinmi þó
við höfum helzt úr lestinni
eftir leikinn í kvöld erum
við staðráðnir að mæta sterk-
ari í íslandsmótið.
Kr. Ben.