Morgunblaðið - 26.10.1967, Síða 31

Morgunblaðið - 26.10.1967, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1967 31 21 laganemi frá Háskóla ísla nds komu til Akureyrar á laugardaginn í kynnisferð. Laga- nemarnir heimsóttu m.a. skrifstofur sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógetans á Akureyri, og kynntu sér rek >tur embættisins. Síðan sáto þeir hádegisverðarboð hæjarfó- getans, Ófeigs Eiríkssonar, en að þvi loknu heimsóttu þeir útibú Landsbanka íslands og þágu þar einnig góðgjörðir. Fararstjóri var Magnús Þ. Torfason .prófessor. (Ljósm. Gísli Ó Iafsson). Lagt til að 11 útlendingar fái ríkisborgararétt f GÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um veitingu ísl. ríkisborgararéttar. Lagt er til í frumvarpinu að eftirtalið fólk fái ríkisborgararétt. Það skal tek ið fram að þeir, sem heita er- lendum nöfnum, skulu þó ekki öðlast íslenzkan ríkisborgararétt, fyrr en þeir hafa fengið íslenzk nöfn, samkvæmt lögum um mannanöfn. 1. Björk, Lars-Erik, prent- myndasmiður í Reykjavík, f. í Svíþjóð 7. janúar 1937. 2. Dannheim, Bberhard, út- Veðdeild Búnaðar- bankans verði eild — fmmvarp Framsóknarmanna í E F R I deild mælti Páll Þor- steinsson (F) í gær fyrir frum- varpi er hann flytur ásamt 5 öðr um þingmönnum Framsóknar- flokksins um breytingu á lögum um Búnaðarbanka íslands. Er gert ráð fyrir því í frum- varpinu, að fjármagn veðdeildar Búnaðarbanka Islands verði stór aukið frá því sem nú er. Sam- kvæmt frumvarpinu verða tekj- ur veðdeildarinnar árlegt ríkis- framlag 20 milljónir króna, 10 millj. kr., árlegt framlag frá Stofnlánadeild landbúnaðarins samkvæmt heimild í stofnlána- deildarlögum, enn fremur hluti af stóreignaskatti samkvæmt lög um frá 1957, um skatt á stóreign- ir, svo og vaxtatekjur. Sagði flutningsmaður að í frumvarpinu væir kveðið á um að lán sem veðdeildin veitti vegna jarðakaupa mættu nema — Telpa fyrir bíl Framþald af bls. 32 Laugavegs gengu þau rakleitt yfir götuna að því er virðist rétt hjá gangbrautinni, sem þar er. f sömu svifum ber að bíl, sem kom suður Klapparstig, og var þá grænt ijós á götuvitanum. Lenti Anna litla undir bílnum. Hún var flutt í Slysavarðstof- una, en í ljós kom að hún var óbrotin. Hafði hún hlotið skurð á andlitið og hruflazt smávegis. allt að 70% af virðingarverði fasteignar. Slíkt væri nauðsyn- legt til að tryggja yngri kynslóð- inni, er vildi nú hefja búskap, viðhlítandi aðstöðu til þess. Ályktun símamunna MBL. hefur borizt svohljóðandi ályktun frá Félagi ísl. sima- manna: FUNDUR í Félagsráði Félags ísl. símamanna, haldinn 23. 10. 1967, mótmælir þeim efnahags- ráðstöfunum, sem boðaðar hafa verið af ríkisstjórninni og telur að þær komi harðast niður á þeim lægst launuðu og fjölmenn um fjölskyldum. í því sambandi viJl fundurinn vekja sérstaka athygii á þeirri staðreynd, að mikill meirihluti símamanna er í lægri launa- flokkunum. Fundurinn telur, að mæta beri aðsteðjandi erfiðleikuim í efnahags- og atvinnumálum þjóð arinnar með öðrum ráðum og treystir í því sambandi á, að árangur 'verði af þeim viðræð- um \ fulltrúa launþegasamtak- anna og ríkisstjórnarinar, sem nú eru að hefjast. — Síldin Framhald af bls. 32 Margt aðkomumanna er nú hér og munu flestar stöðvarnar hafa nægum mannskap á að skipa. Síldarbræðslan hér hefur nú tekið á móti 28.000 tonnum af síld til bræðslu, en á sama tíma í fyrra var búið að bræða 68.000 tonn. Hin nýja bræðsla Auðbjargar h/f er nú tilbúin fyr- ir nokkru, en alls er óvíst, hvort hún verður gangsett í haust. Bræla er nú komin á miðin og má búast við landlegu. — Ásgeir. Fáskrúðsfirði, 25. okt. Hér er rífandi síld og í dag voru væntanlegir 11 bátar. Búizt er við, að saltað verði í nótt og á morgun. — Fréttaritari. Raufarhöfn, 25. okt. Vitað er til þess, að þrjú skip séu á leiðinni hingað, og munu tvö þeirra leggja upp hjá Óðni en eitt hjá Síldinni h.f. Komið er vonzkuveður, norðan hvass- viðri og spáin ennþá verri fyr- ir morgundaginn. — Einar. Eskifir’ði, 25. okt. Það er mikil síld hér í dag og skipin streymdu inn. Saltað verður á öllum plönum í nótt og fram á morgun, en til Eskifjarð- ar koma 1200-1300 tonn og verð- ur saltað úr þeim öllum, en menn eru mjög ánægðir með sfldina. Hér eru hlýindi í dag, en rignir. — Regína. Vopnafirði, 25 okt. 1 gær voru saltaðar hér 350 tunn ur, en í kvöld og nótt er von á fimm eða sex skipum með 500- 700 tonn og gert er ráð. fyrir söltun á öllum stöðvum í nótt og á morgun. Fólk kom í kvöld frá Raufarhöfn og Þórshöfn. — Ragnar. Reyðarfivði, 25. okt. Saltað var á öllum stö’ðvum hér frá nádegi og stanzlaust verð ur saltað í alla nótt og á morg- un. Hingað eru komin eða eru væntanleg a.m.k. 8 skip. Veðrið er mjög ákjósanlegt til söltun- ar, 6 -7 stiga hiti. — A.Þ. Breiðdalsvík, 25. okt. Byrjað var að salta eftir há- degið úr Hafdísi, SE 24, sem kom með 80 tonn og verður saltað áfram svo lengi sem tök eru á. únnar bátur er væntan- legur í kvöld. — Fréttaritari. Djúpavogi, 25. okt. Hingað komu tvær bátar í kvöld með síld, Sóley með 130 tonn og Helga II me'ð 125 tonn. Hér verður því söltun í alla nótt. — Fréttaritari. Stöðvarfirði, 25. okt. Byrjað var að salta hér rúm- lega sjö í kvöid, en þá kom Júl- íus Geirmundsson með 120-130 tonn, og Heimir stundu síðar með 70-80 tonn, svo að hér verð- ur saltað í alla nótt. Hér er búið að salta tæplega 5 þús. tunnur. — Stefán. Agæt síldveiði eystra - Bræla á miðtinum — Flest skip á leið til lands A MIÐVIKUDAGSNÓTT var á- gæt síldveiði eystra og veður sæmilegt á miðunum, en skipin voru á svipuðum slóðum og und- anfarna daga eða um 110 sjó- mílur frá Dalatanga. í gær til- kynntu 63 skip um afla, 7.030 lestir. Síðdegis í gær var komin bræla á miðunum og í gærkvöldi voru fiest skip á leið til lands. Eftirtalin skip tilkynntu um afla til Dalatanga: Lestir 80 60 50 180 230 100 90 140 170 90 160 170 170 90 100 85 60 70 100 120 120 90 50 130 200 140 130 60 170 115 70 145 90 50 250 170 200 70 100 70 160 190 100 120 100 70 100 Þórður Jónasson EA Höfrungur II. AK Harpa RE Hafrún ÍS Magnús NK Þorsteinn RE Hafdís SU Guðbjörg GK Árni Magnússon GK Jón Finnsson GK Elliði GK Ásgeír RE ísleifur IV. VE Skírnir AK Hólmanes SU Halldór Jónsson SH Oddgeir ÞH Magnús Ólafsson GK Bjarmi II. EA Jörundur III. RE Helga RE Ögri RE Huginn II. VE Sóley ÍS Barði NK Guðrún Guðleifsdóttir ÍS Guðm. Péturs ÍS Sæhrímnir KE Keflvíkingur KE Súlan EA Lómur KE Höfrungur III. AK Arnfirðingur RE Jörundur II. RE Helgi Flóventsson ÞH Albert GK Dagfari ÞH Margrét SI Fífill GK Krossanes SU --sberg RE Gidion VE Ólafur Sigurðsson AK Júlíus Geirmundsson ÍS Búðaklettur GK Björgúlfur EA Faxi GK Þórkatla II. GK 80 Helga II. RE 125 Hrafn Sveinbjarnarson GK 150 Heimir SU 70 Loftúr Baldvinsson EA 120 Viðey RE 70 Geirfugl GK 170 Kristbjörg VE 30 Reykjanes GK 60 Snæfell EA 80 Akurey RE 100 Hoffell SU 50 Vonin KE 70 Ólafur Magnússon EA 80 Sólfari AK 80 Ásþór RE 120 5. 6. varpsvirki í Reykjavík, t i Noregi 22. fabrúar 1942, 3. Jensen, Egon Georg Vendel- bo, matsveinn í Vestmanna- eyjum, f. í Danmörku 3. janúar 1916. 4. Joesen, Anna Fridlbjörg, kennari í Vestmannaeyjum, f. í Færeyjum 6. sept. 1940. Joensen, Bergleif Gannt, matsveinn í Reykjavík, f. í Færeyjum 6. apríl 1946. Kar-1, Monika Charlotte (Ágústsson), hagfræðingux í Reykjavík, f. i Þýzkalandi 24. september 1941. 7. Nielsen, Sigrid Maria Elisa- beth (Pétursson), húsmóðir í Suður-Múlasýslu, f. í Dan- mörku 25. febrúar 1930. 8. Pandrick, Renate (Skúla- son), húsmóðir í Árnessýslu, f. í Þýzkaiandi 13. ágúst 1939. 9. Raner, Nelly Eva (Jóhann- esson), húsmóðir í Reykja- vík, t í Þýzkailandi 29. september 1914. Saur, Hiltrud Anneliese (Guðmundsson), húsmóðir í Reykjdvík, f. í Þýzkalandi 29. júlí 1936. 11. Toftum, Jakop, verkamaður í Reykjavík, f. í Færeyjum 18. marz 1939. 10. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍMI 1Q.1QG Úska eftir lausn á deilunni við Breta - segir ían Smith á þingi í Salisbury — Höfuðkúpubraut Framhald af bls. 32 freyjuna, en aðkoman var þá þannig að maðurinn lá þar inni méðvitundarlaus og með áverka á höfði. Þegar lögreglan kom á vett- vang mætti hún húsfreyjunni alldrukkinni og gestinum, sem sofið hafði bar ínni, og voru þau bæði flutt í Síðumúla. Slas- aði maðurinn var fluttur í Slysavarðstofuna og þaðan S Landakot. Reyndist hann höfuð- kúpubrotinn, og er tvísýnt um líf hans. Salisbury, 25. okt. — AP-NTB IAN Smith, forstætisráffherra Rhodesíu, sagffi í þinginu í Salis bury í dag, að stjórn sin óskaði af heilum hug eftir ærlegri lausn á ágreiningsefnum Rhode- síu og Stóra-Bretlands. Hann kvaðst sjálfur mundu gera allt sem í sinu valdi stæffi til að leysa þessar deilur. Rhodesía sagffi sig úr lögum við Stóra- Bretland í nóvember 1965, og lýsti um leiff yfir sjálfstæði sínu innan brezka samveldisins. All mörg lönd hafa síðan gripiff til efnahagsráðstafana gegn land- inu, sem virffast hafa boriff frem ur litinn árangur. í ræðu sinni sagði Smith, að Wilson, forsætisráðherra Bret- lands, virtist dáleiddur af þeim sjónarmiðum, sem Bandalag Afríkuríkja (OAS)' hafa látið í ljós og af fljótræðislegum lof- orðum, sem gefin hefðu verið án þess að tekið hefði verið nægilegt tillit til samveldisins. Smith gerði einnig grein fyr- ir viðræðum sínum við forsætis- ráðherra S-Afríku, John Vorster, og neitaði því að Rhodesía hefði í hyggju að lýsa yfir stofnun lýð veldis. Smith neitaði því enn- fremur, að hann hefði rætt mögu lega málamiðlun við Bretland 1 samræðum sínum við Vorster. „Stjórn S-Afríku lagði áherzlu á, að hún áliti þessi málefni bæði innanríkismál Rhodesíu“, sagði Smith. í næsta mánuði kemur brezki samiveldisráðherrann, George Thomson, til Salisbury og mun hann þá væntanlega ræða við Smith. í þingræðu sinni sagði Smith, að hann mundi ræða við Thomson á breiðum grundvelli og enginn mætti túlka það þann- ig, að Rhodesíustjórn hefði í hyggju að láta undan síga. Samþykkt var á þinginu i Salislbury í dag, að framlengja neyðarástandinu, sem lýst var yfir í landinu, er það sagði sig úr lögum við Bretland, um þrjá mánuði. Ráðherra Jaga og reglu, Desmond Lardner-Burke, gerði grein fyrir þessari ákvörðun stjórnarinnar, og kvað það út í bláinn að halda, að afrískir þjóð ernissinnar mundu hætta hermd arver.kum sínum, ef stjórnin næði samkomulagi um sjálfstæð isyfirlýsinguna við Breta. „Hermdarverkamenn munu halda áfram innrásum sínum f landið þangað til hver einasti hermdarverkamaður hefur verið þurrkaður út“, sagði hann. Leysist verkiall hafnarverka- manna í Liver- pool í dag? Liverpoiol, 25. okt — NTB NÆR 10.000 hafnarverkamenn 1 Liverpool munu koma saman á fund í fyrramálið til þess að taka afstöðu til þess, hvort þeir eigi að binda endi á hið fimm vikna ólöglega verkfall, sem lamað hefur hafnarborgina. Atvinnurekendur og fulltrúar sambands hafnaryerkamanna komu sér saman um helgina um tillögu til bráðabirgðalausnar á deilunni og það er þessi tillaga, sem hafnarverkamennirnir munu nú taka afstöðu til, en hin óopinbera verkfallsnefnd hefur rætt tillöguna í tvo daga og farið fram á, að nánar yrði gerð grein fyrir einstökum at- riðum tillögunnar, sem hefur verið gefin út á prenti í 10.000 eintökum og útbýtt á meðal hafn arve rkamannanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.