Morgunblaðið - 28.10.1967, Side 9

Morgunblaðið - 28.10.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 28. OKT. 1967 9 Einbýlishús nýtízkulegt timburbús, byggt um 1960, einlyft, um 170 ferm. í Silfurtúni, er til sölu. Hagstætt verð. 6 herbergja neðri hæð við Rauðalæk, er til sölu. Stærð um 144 ferm. Tvöfallt gler, svalir, teppi á gólfum. Sérhiti. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja jarðhæð við Goðheima er til sölu. Sérþvottahús, sérhiti og sérinngangur. I góðu lagi. Gólf teppalögð. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400 Utan skrifstofutírna 32147. Fiskibátm' tU sölu 200 rúmlesta fiskibátur i fyllsta ásigkomulagi með lítilli útborgun og mjög góð um lánakjörum. 140 rúmlesta bátur. 170 rúmlesta bátur. 67 rúmlesta bátur. 65 rúmlesta bátur. 64 rúmlesta bátur. 40 rúmlesta bátur. 36 rúmlesta bátur. 35 rúmlesta bátur og 30 rúmlesta bátur svo og marg ir stærri og minni bátar með nýjum og nýlegum vél um, ásamt veiðarfærum til flestra veiða. Leggjum áherzlu á að bátarn- ir séu í fullkomnu ríkis- skoðunarástandi með ör- uggum haffæraskírteinum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- Ileiga Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskibáta. FÉLAGSLÍF Farfuglar. Vetrarfagnaður verður í Heiðabóli fyrsta vetrardag. Ungir og gamlir farfuglar fjöl mennið. Stúlkur , takið með ykkur kökur. Farið verður frá Arnarhóli kl. 20,15. Stjórnin. i.i 11 ri 111111 ruj.u 11111 i.i ii i m.iii llett LEIKFIMI_____ JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bieikir, hvitir Táskór Ballet-töskur I^allettíúJin SÍMl 1-30-76 i,r i;:n:.m;TiirrmTi iiiiiiiiiiiiiiii Sírnar 24647 - 15221 Til sölu í Kópavogi 3ja herb. fokheld hæð, 80 ferm., söluverð 410 þúsund. 4ra herh. hæð við Kársnes- braut, útb. fyrir áramót 250 þúsund, viðbótargreiðsla fyr ir 1. maí 1968. 3ja herb. íbúð við Melgerði, laus strax, sérinngangur. 4ra og 5 herb. hæðir í Austur- og Vesturbænum. Tilbúnar og í smíðum. Einbýlishús, parhús og rað- hús, tilbúin og í smíðum, útborganir frá 300 þúsund. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 28. GÓð 4ra herb. íbúð á 4. hæð með sérhitaveitu vlð Hátún. Laus nú þegaar. Útb. um 600 þús. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í borginni, sumar sér og sumar með vægum út- borgunum og sumar lausar. Einbýlishús í smíðum og til- búin og 3ja—6 herb. sérhæð ir með bílskúrum í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Lacugaveg 1S Simi 24300 Simi 24300 Bolvlkinirar G Skemmtifundur verður haldinn sunnudaginn 29. október 1967, í Lindarbæ, kl. 3 eftir hádegi. Spil- uð verður félagsvist og fleira. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Bolvíkingafélagið. LITAVER Vinyl — Plast — Linoleum GÓLFDÚKUR Verð frá kr. 100 per. ferm. 3$tof0UttMaMfr Garðahreppur Bcrn óskast til að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 51247. Þakjárn 8, 9,10 og 11 feta fyrirliggjandi. Verð kr. 16,26 fetið. Söluskattur innifalinn. Einnig til sölu notaðir battingar 2x4 tommur á sama stað. * O. V. Jóhannsson & Co. Skipholti 17A — Sími 12363. Heimamyndatökur Eins og undanfarandi önnumst við allar mynda- tökur og hvors konar tækifæri i heimahúsum verksmiðjum við kirkjubrúðkaup og fleira. Á stofu bjóðum við ykkur allar barna- og fjöl_ skyldu- og brúarmyndatökur i Correct-colour. Correct colour er það bezta sem völ er á. 7—9 stillingar í smekklegri kápu og stækkun. Einkaréttur á íslandi: STJÖRNULJÓSMYNDIK, Flókagötu 45. Pantið með fyrirvara. Sími 23414. LITAVER Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. ÁRA REYNSLA ÁRA ÁBYRGÐ ÞER FAH ANNAÐ EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMl 11400 BUÐBURÐARFÓLK f eftirtalin hverti Iiaugavegur neðri — Vesturgata I — Þingholts- stræti-Laugarásvegur — Aðalstræti — Bald- ursgata — Bárugata — Hjallavegur — Granaskjól — Selás — Hraunbær frá 102 — Langahlíð. Ta//ð v/ð afgreiðsluna í sima 10100 3Mer£unI>!a%i!> FERÐARITVÉLARNAR eru komnar Verð kr. 2780.— m^sölusk. EIINIS ARS ABYRGD SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. \tai/ Hverfisgötu 33 — Sími 28566.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.