Morgunblaðið - 28.10.1967, Qupperneq 13
MORöXJ NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. OKT. 1967
13
AH -103 ódýr, sterk, lipur.
TEC rafmagnsreiknivélin leggur saman, dregur frá og margfaldar
skilar 10 stafa útkomu á strimil.
TOTAL, SUB-TOTAL, CREDIT BALANCE.
TEC er létt og hraðvirk, framleidd með sömu kröfum og vélar í
hærri verðflokkum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta.
Einkaumboð: VÉLRITINN
KIRKJUSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 13971
Franskt fyrirtæki
sem sér um lagningu rafmagnslínunnar (220 þús.
volt) milli Búrfells og Straumsvíkur, óskar eftir
að ráða fyrir 1. febrúar.
vana raflínumenn
Nánari upplýsingar veittar í síma 16115 á almenn-
um skrifstofutíma.
450 ára siðbótarafmæli.
Hátíðarsamkomur
Sameiginlegar samkomur verða í húsi K.F.U.M. og
K. við Amtmannsstíg kl. 8,30 laugardags-, sunnu-
dags-, mánudags- og þriðjúdagskvöld 28—31. októ-
ber. Erindi um Lúther og siðbótarstarf hans,
hljómlistarþáttur og hugleiðing hvert kvöld. All-
ir velkomnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K í Reykjavík og Hafnarfirði,
Kristniboðssambandið, Kristilegt stúdentafélag,
Kristileg skólasamtök.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Aðila i Reykjavík vantar strax skrif stofuhúsnæði á Miðbæjarsvæðinu, eða
því sem næst. Helzt 5—6 herb. — Allar stærðir koma þó til greina.
Uppl. sendist afgj'. Mbl., sem fyrst merktar: „Fljótt 302.“
Vörumarkaður
SGLJUM NÆSTU VIKUR VEFNAÐARVÖRU OG LEIKFÖNG Á MJÖG NIÐURSETTU VERÐI.
AÐ 70'h> AFSLÁTTUR
ALLT
Nærfafnaður barna, kvenna og herra.
Verð frá kr. 22,—
Sokkabuxur barna og kvenna.
Verð frá kr. 38.—
Barnanáttföt. Verð kr. 65.—
Drengjanáttföt. Verð kr. 98.—
Herranáttföt. Verð k.r 198.—
Nylonskyrtur drengja. Verð kr. 98.—
Nylonskyrtur herra. Verð kr. 135.—
Drengjapeysur. Verð frá kr. 165.— til 250.—
Telpupeysur. Verð frá kr. 85.— til kr. 275.—
Kvenpeysur. Verð frá kr. 205.— til kr 295.—
Nylunúlpur drengja. Verð kr. 505.—
Nylonúlpur kvenna. Verð kr. 595.—
Nyjonsokkar kvenna. Verð aðcins kr. 15.—
Sængurver. Verð frá kr. 189.—
Kodduver. Verð frá kr. 30.—
Ullargarn. Verð frá kr. 19.— pr. hespa.
ítalskar brúður 13 teg. Verð frá kr. 45.— til
380.—
Disney svampdýr, 9 teg. Verð frá kr. 80.—
til 260.—
Smáhílar, 50 teg. Verð frá kr. 35.— til kr.
180.—
Brúðuhúsgögn. Verð kró 55.—
Upptrekkt leikföng. Verð kr. 50.—og kr. 60.—
Uppstoppuð leikföng. Verð frá kr. 85.— til
kr. 320.—
Tréleikföng. Verð frá kr. 30.— til kr. 435.—
Japönsk, brezk, þýzk, dönsk og kínversk
leikföng.
Litfilmur 6x9. Verð frá kr. 40.—
Litfilmur 35 mm. Verð kr. 45.—
Filmur svart/hvítar 6x9. Verð kr. 20.—
Filmur svart/hvítar 35 mm. Verð kr. 35.—
Karlmannsúr 22 steina með eins árs ábyrgð.
Verð frá kr. 700,— til kr. 900.—
NÝJAR TEGUNDIR DAGLEGA.
PÓSTSENDUM - KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP
GEFJUIM-IÐUIMIM KIRKJUSTRÆTI