Morgunblaðið - 29.11.1967, Page 13

Morgunblaðið - 29.11.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967 13 Stúlka óskast Rösk og áreiðanleg stúlka á aldrinum 20—35 ára óskast til afgreiðslu í pylsubar í Reykjavík. Kvöldvakt annað hvert kvöld. Hringið-í síma 1-8487. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Bet- aníu. Laufásvegi 13. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Ryðvörn - Ryðvörn Látið ryðverja bílinn fyrir veturinn. Við gufuþvoum og botnryðverjum notaða bílinn yðar með alls konar ryðvarnarefnum. Ódýr og góð þjónusta. RYÐVARNARSTÖÐIN, Spítalastíg 6. Rílageymsla Tökum bíla til geymslu í góðu húsnæði í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 50449. BAKARANEMI Reglusamur piltur getur komizt að sem bakaranemi. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT Laugavegi 36 — Símar: 13524, 12868. FRAMTIÐAHATVI Útflutningsfyrirtæki á Akureyri óskar eftir að ráða strax duglegan, reglusaman mann, sem getur annazt hvers konar skrifstofustörf, bankaviðskipti og er- lendar bréfaskriftir, í sambandi við út- og inn- fiutning. Hér er um starf að ræða sem bíður upp á mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar um menntun og fyrri störf umsækjenda leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „FRAMTÍÐARATVINNA — 333“. Ensk gólfleppi Verð kr. 350.— pr. ferm. og kr. 608.— pr. ferm. Fljót og góð afgreiðsla. LITAVER S.F. Grensásvegi 22—24, sími 30280, 32262. SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður í kvöld miðvikudagskvöld 29. nóvember kl. 20-30 í Sjálf- stæðishúsinu. Þetta verður síðasta spilakvöldið fyrir jól. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. W A Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði % halda sameiginlegan fund fimmtudaginn 30. nóv. (annað kvöld) í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 e.h • á*ki Fundarefni: EFNAIIAGSAÐGERÐIR ríkisstjórnarinnar. wj!^ W ' Framsögumaður: Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. Félögin beina þeim tilmælum til félaga sinna að þeir fjölmenni á fundinn og taki með sér gesti. v Fram, Stefnir, Þór T Bifreiðaeigendur - gerið kjarakaup! Við munum fyrst um sinn selja alla hjól- barða okkar á gamla verðinu. Continental (Þýzkir hjólbarðar) Viking (Norskir hjólbarðar) Nitto (Japanskir hjólbarðar) Notið tækifærið meðan verðið er óbreytt. Þetta gildir jafnt um sumardekk sem snjódekk- Sendum um allt land gegn póstkröfu. Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30 — 22. Gúmmívinnustofan hf. Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.