Morgunblaðið - 29.11.1967, Side 16

Morgunblaðið - 29.11.1967, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NOV. 1967 r I dag og næstu daga seljum við ítalskar brúður á niðursettu verði og margt fleira. Gjörið svo vel og lítið inn. FRÍSTUNDABÚÐIN, Veltusundi 1. Fjármálaráðuneytið vekur athygli á, að til þess að fullgild tollskjöl afhent til toll- meðferðar fyrir 19. nóvember síðastliðinn verði tollafgreidd með eldra gengi verða gjöldin samkvæmt þeim að vera greidd í síðasta lagi fimmtudaginn 30. nóvem- ber 1967. Fjármálaráðuneytið- Sitjandi, talið frá vinstri: Geirmundur Jónsson, Sauðárkróki, Jónas Gestsson, Grundarfirði, Sigurður Gunnarsson, Hafnarfirði, Þorgeir Hjörleifsson, ísafirði og Sveinn Guðmundsson, Akranesi. Standandi, talið frá vinstri: Hreinn Bergsveinsson fulltrúi í Söludeild, Magnús Ing- ólfsson, Egilsstöðum, Ingvar S igurbjörnsson, Reykjavík, Þórir Gunnarsson, Keflavík, Svavar Jóhannsson, Patreksfirði, Sigmundur Björnsson, Akureyri, Karl J. Eiríks, Sefossi, Þormóður Jónsson, Húsavik og Bjöm V ilmundarson, deildarstjóri söludeildar Á myndina vantar Jón Einarsson, Borgamesi og Ósíkar Kristjnsson, Reykjavík. Samvinnutryggingar auka fræðslu umboðsmanna „Unga kirkjan“ AFRAM, KRISTS MENN friórik Jriirittron p. ^fírthur £ Suliiron 1. Á-fram Kristsmenn kross'-menn.kóngs- er-um 2. Gjörvöll Krist - í kirkj — a kveð-ur oss með 3. Kona-ið all - ar álf - - ur, allr -a þjóð- a X er söngbck með 53 söngvum í fullkominni raddsetningu, allir textar prentaðir með nótunum. Hentug bók til notkunar í öllum söfn- uðum og heimilum. Eintakið kostar aðeins kr. 100.- ef keypt eru 20 eintök eða fleiri í einu annars kr. 125,- frá útgáfunni. . Upplag takmarkað. Bókaútgáfa Æ.5.K. í Hólastifti Pósthólf 87, Akureyri. MEÐ breyttu skipulagi og auknu húsnæði hafa Samvinnutrygg- ingar tekið upp skipulegt fræðslustarf fyrir umboðsmenn sína. Nokkrir umboðsmanna- fundir hafa verið haldnir á und- anförnum árum, sem aðeins hafa staðið í 2 — 3 daga hver. Á þeim fundum hafa jafnan verið rædd margvísleg vandamál í trygg- ingum. Nýlokið er námskeiði fyrir 14 umboðsmerm, sem stóð í 10 daga, Fluttir voru fyrirlestrar um allar tegundir trygginga, rætt um tjónauppgjör og önnur atriði varðandi rekstur umboða hjá Samvinnutryggingum. Með námskeiði þessu vilja Samvinnu- tryggingar leggja mikið kapp ó, að allir umboðsmenn njóti full- nægjandi fræðslu 'Um starf sitt, svo að þeir geti sinnt því ó sem beztan hátt. Fólk er mismunandi vel að sér í tryggingamálum og því mikils virði að umboðemeninirnir um allt land geti leiðbeint því um heztu tryggingagreinar og að- hækka nú hjá íslenzku flugifé- lögunum sem nemur hækkun- inni á dollaranuim, eða um 32.6%. Sem dæmi má netfna, að nú kostar farmiði með Flugtfé- lagi íslands til Kaupmannahatfn- ar 10.356 krónur fram og til baka, en var áður 8.191 króna. Miði til London kostar 9.645 kr. en var áður 7.276 krónur. í báð- stoðað það þegar tjón ber að höndum, Samvinnutryggingar gera ráð fyrir fleiri slíkum námskeiðum síðar í vetur. (Fná Samvinnutryggingum). um þessum tiltfellum hefur þó söluskat'tur ekiki verið reiknaður með. Mbfl.' leitaði einnig í gær upp- lýsinga um verð farmiða hjá Lotftleiðum, en ekki var þá búið að reikna út verð á þeim, en var væntanlegt í dag. París, 27. nóv. NTB-Reuter. FRANSKA skáldkonan Claire Etcherelli hlaut í dag hin eftir- sóttu Feminu bókmenntaverð- laun. Etcherelli er 33 ára gömul, og vann lengi fyrir sér með verk smiðjuvinnu. Hún fékk verðlaun in fyrir skáldsögu sína „Elise ou la vraie vie“. Eins og önnur merk frönsk bókmenntaverðlaun eru Feminu- verðlaunin mjög lág, en þeir höf- uhdar sem fá þau eru öruggir með stóraukna sölu bóka sinna. JOHNS ■ MWILLI glerullareinangrunin Stigar ÚR STÁLI 4 M. Á LENGD. Hægt er að gera tvöfalda tröppu úr þeim og vinnu- pall. Stigana má leggja þannig saman að þeir komist fýrir í farangursgeymslu venjulegrar bif- reiðar. Mjög sterkir. Sömuleiðis spennubreytarar fyrir 12 volta geyma sem gefa 220 volt D.C. rafmagnsstraum. BÍLARAF S/F., Sími 24700. Flugfargjöld hækka - á ufanlandsferðum FLUGFARGJÖLD til útlanda jggMSSHj&BjSIS&SSIíðtBSf Fablon - Fablon Ný munstur tilvalin til skreytinga, t. d. í eldhús, böð, fórstofur og skápa. Ennfremur viðarlíkingar í úrvali. Útsölustaðir: Brynja, verzlun, Laugavegi, Klæðning h/f., Kron, Hvenfisgötu, Litahöllin, Langholtsvegi 128, Litaver s.f., Grettisgötu 22, Málarabúðin, Vesturgötu, Málningarverzl. Péturis Hjaltested, Suðurlandsbraut 12, Skiltagerðin, Skólavörðustíg, J. Þorláksson & Norðmann, Veggíóðrarinn h/f., Haraldiur Böðvarsson & Co., Akranesi, Byggingavönuverzlun Akureyrar, Kf. Hafnfirðinga, Hafnarfirði, Kf. Suðurnesja, Keflavík, Háaleiti s.f., Keflavík, Kf. Árnesinga, Selfbssi, Framtíðin, verzlun, Vestmannaeyjum, Mádarabúðin, Vestmanna- eyjum. FABLON KLÆÐNINGIN ER SJÁLFLÍMANDI OG ÞVÍ AUÐVEI.DASTA EFNIÐ TIL VEGGKLÆÐN- INGAR OG SKREYTINGA. FABLON - FABLON Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efníð og jafníramt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M gterull og 2Vi” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.