Morgunblaðið - 29.11.1967, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NOV. I9B7
Kristín Jónsdóttir
— Minningarorð —
Kveðjuorð til Kristínar Jónsd. . .
ÞANN 6. febrúar 1967 andaðist
á Höfn í Hornafirði Kristin Jóns-
dóttir. Þegar mér var tilkynnt
að hún væri dáin, flugu mér í
hug minningar frá seskudögun-
um. Kristín og maður hennar,
Bjarni Sveinsson, bjuggu í tví-
býli við fósturforeldra mína að
Volaseli í Lóni í A.-Skaftafells-
sýslu. Við krakkarnir, sem ól-
umst upp hjá Jóni og Þorbjörgu
í Volaseli, höfðum mikið yndi af
að koma í íbúð Bjarna og Krist-
ínar, því að þau voru eins og
t
Konan mín 1
Sigurlín Erlendsdóttir
frá Garffakoti, Mýrdal,
andaðist á Elli- og hjúkrunar-
heimilinu Sólvangi 27. nóv.
Þorsteinn Bjarnason.
t
Eiginmaður minn
Jón Erlendsson
fyrrverandi verkstjóri,
Ránargötu 31.
andaðist hinn 27. þ. m.
Guffieif Bárffardóttir.
aðrir foreldrar okkar. Og mikið
man ég vel, er við Sigrún upp-
eldissystir mín vorum ungar að
árum, og þóttumst vera í vanda,
að þá hlupum við til Kristínar,
og hún var fljót að leysa vanda-
mál okkar.
Kristín Jónsdóttir var fædd 22.
maí 1S74. ólst hún upp að Geir-
landi á Síðu í Vestur-Skaftafells-
sýslu. Um tvítugs aldur fór hún
til Vesturheims, og þar kynntist
hún Bjarna Sveinssyni. Svo
komu þau til íslands og stofnuðu
bú í Volaseli, því að Bjarai átti
hlut í þeirri jörð. Bjarni og Krist-
ín bjuggu góðu búi og áttu fal-
legar skepnur. Árið 1936 missti
Kristín mann sinn og eftir það
var hún hjá fósturforeldrum
mínum, í Volaseli og á Höfn, og
svo hjá Sigrúnu, uppældissystur
minni og hennar manni, eftir að
t
Jarðarför dóttur minnar og
systur okkar,
Þóru Elíasdóttir
fer fram fimmtudaginn 30.
nóv. kl. 13.30 e. h. frá Foss-
vogskirkju. Þeim er vildu
minnast hinnar látnu, er vin-
samlegast bent á Krabba-
meinsfélags íslands.
Elías Jóhannsson,
Ragnar Elíasson,
Sigríffur Elíasdóttir,
Jóhann Elíasson,
Helgi Elíasson.
t
Guðmundur Guðbjartsson
lézt á Sjúkrahúsi Selfoss 24.
nóvember s.l. Jarðarförin fer
fram frá Hjallakirkju Ölfusi
30. þ. m. kl. 14.
Tómas Guffmundsson.
t
Elísabet Jónsdóttir
frá Bræffraparti, Akranesi
verður jarðsungin frá Foss-
vogskapallunni fimmtudaginn
30. nóvember kl. 10.30 f.h.
Finnbogi Árnason,
Ragnheiffur Richardsdóttir,
Jón Már Richardsson og
systkin hinnar iátnu.
t
Útför eiginmanns míns, föð-
ur okkar, tengdaföður og afa
Björns E. Árnasonar
lögg. endurskoffanda,
Tjarnargötu 46,
fer fram frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 30. nóvember
n.k. kl. 1.30. Blóm eru vin-
samlegast afþökkuð.
Margrét Ásgeirsdóttir,
Aðalbjörg Björnsdóttir,
Skúli Guffmundsson,
Árni Björnsson,
Ingibjörg Jónsdóttir
og barnabörn.
t
Útför mannsins míns, föður,
tengdaföður og afa,
Jóns Kristins
Sveinssonar
frá Breiffagerffi,
Urffarstíg 8, Hafnarfirffi,
fer fram frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði fimmtudaginn 30.
nóv. kl. 2 e. h.
Herdís Jóhannsdóttir,
Kjartan Jónsson,
Emilía Jóhannesdóttir,
Elín Jónsdóttir,
Sveinn Georgsson
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
jahðarför
Hákonar í Haga.
Eiginkona, sonur
og fjölskylda.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
útför
Guðrúnar Þorgrímsdóttur
Guffrún Tómasdóttir,
Þorvaldur Þorsteinsson,
Heba Jónsdóttir,
Tómas Á. Tómasson,
Ingibjörg Pálsdóttir,
Þorgrimur Tómasson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Svar mitt eftir Billy Graham
Þaff eru svo mörg ósamrýmanleg viffhorf og
skoðanir í trúmálum, að ég hef ákveðið að láta
þau afskiptalaus.
EF þér væruð haldinn banvænum sjúkdómi og lækn-
arnir væru ósammála um greiningu sjúkdómsins og
meðferð, væri ég viss um, að þér munduð ekki láta
það mál „afskiptalaust“, eins eg þér komizt að orði.
Satt er það, að til eru margar ósamrýmanlegar
trúarskoðanir. Jesús sagði: „Margir munu koma á
þeim degi í mínu nafni og munu leiða marga afvega“.
Það verður aldrei auðvelt að leita Sannleikans og
finna hann, en það ber alltaf í sér eilíf laun.
Neij ég held, að ég mundi ekki gefast upp, þar sem
um er að ræða svo tfeigamikið mál sem eilífa heill
sálarinnar. Elíf örlög yðar eru í veði, og Biblían
segir: „Hvað mun það stoða manninn, þótt hann
eignist allan heiminn, en fyrirgjöri sálu sinni?“
Sú stund rann upp í mínu lífi, að ég féll á kné
í örvæntingu og bað: „Drottinn, það eru svo margar
andstæður. Sýn þú mér hinn sanna veg!“ Þá komu
orð Jesús til mín: „Ég er Vegurinn og Sannleikur-
inn og Lífið“. Hjálpræðið er ekki hugmyndakerfi,
játningargreinar eða guðfræðikenningar. Það er
Kristur! Veitið honum viðtöku, og hann mun leiða
yður út úr þokunni.
Jón og Þorbjörg voru fallin frá.
Og börn Sigrúnar nutu sama ást
ríkis hjá Kristínu eins og við, á
uppvaxtarárum okkar. Og þó að
ég væri í fjarlægð, fylgdist ég
með í huganum hinztu för Krist-
ínar, frá Höfn að Stafafelli í
Lóni, þar sem hún nú hvílir við
hlið manns síns.
Að lokum vil ég senda henni
hugheilar þakkir fyrir allt og
allt, og biðja henni blessunar og
gleði á ódáinsbrautum.
H. H.
Vestur- og
A-þýzkir
leita barna
Helmstedt, Vestur-Þýzka-
landi, 26. nób. NTB- Rauter
LÖGREGLUMMENN frá Vest
ur- og Austur-Þýzkalandi
tóku í sameiningu þátt í leit
að tveimur börnum, sem sakn
a!S var frá heimilum sínum í
Helmstedt. Lögreglumenn,
slökkviliðsmenn og sjálfboða-
liðar vestur þýzkir hófu leit-
ina, en fengu síðan austur-
þýzka landamæraverði til liðs
við sig. Böfnin fundust heil
á húfi á hlöðulofti í nánd við
heimili sitt.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýndan hlýhug og samúð við
andlát og útför
Eyþórs Óskars
Sigurðssonar,
bakarameistara,
Sunnuhvoli, Seltjarnarnesi.
Sérstakar þakkir viljum við
færa læknum og starfsliði
Landsspítalans.
Börn, tengdabörn
barnabörn.
t
Hjartans beztu þakkir til
allra þeirra er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát
og útför eiginmanns míns,
föður, tengdaföður og afa,
Guðmundar Siggeirs
Gunnarssonar,
trésmiffs, Háagerði 16.
Kristrún Guðnadóttir,
synir, tengdadætur og
barnabörn.
Átök stúdenta
og lögreglu I
Vestur Berlín
Vestur Berlín, 27. nóv. NTB.
1 DAG kom til snarpra átaka
milli lögreglu og stúdenta í Vest-
ur Berlín. þegar þar í borg hóf-
ust réttarhöld í máli manns, að
nafni Fritz Teufel. Hann er einn
af átta stofnendum kínversk-
kommúnistkrar „kommúnu", sem
gengiff hefur undir nafninu „ótta
kommúnan". Er hann sakaður
um æsingarstarfsemi og aff hafa
staðiff fyrir uppþotum.
Lögregluvörður hafði verið
t
Þakka hjartanlega auðsýnda
samúð og vináttu við andlát
og útför bró'ður míns,
Valdórs Kristjánssonar
frá Syffri-Vík.
Salvör Kristjánsdóttir.
t
Þökkum af alhug auðsýnda
samúð vegna fráfalls
Margrétar Ólínu
settur umhverfis þinglhúsið í
borginni, þar sem réttarhöldin
fara fram, en hópur u.þ.b. 600
stúdenta braut sér leið gegnum
varðlínu lögreglunnar. 14 voru
handteknir og beitt var vatns-
slöngum til að dreitfa hópnum.
Kurt Neubauer, varaborgar-
stjöri, lýsti því yfir, að borgar-
yfirvöldin mundu sjá til þess, að
réttarhöldin _gætu farið fram, ó-
hindrað.
Maðurinn, sem- fyrir rétti stóð,
Fritz Teufel, 24 ára stúdent í
heimspeki, skýrði réttinum frá
stofnun „óttakommúnunnar“
sem svo hefur verið kölluð.
Stóðu að þeirri stofnun fimm
menn og þrjár konur. Tilgangur
þessa félagsska.par sagði hanin
hafa verið að hneyksla borgara-
stéttirnair og „fordæma yfirvöld-
in og gera þau hlægileg" eins og
hann komst að orði. Hann sagði,
að þeir iélagar væru andvigir
valdbeitingu og neitaði að hafa
kastað steini að lögreglumanni
við óeirðir, sem urðu í júní s.l.
þegar íransikeisari var. í heim-
sóikn í Berlín. Þá var stúdent einn
skotinm til bana af lögreglunnL
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda vinsemd á 75 ára af-
mælisdegi mínum 18. nóv. sl.
Guð blessi ykkur öll.
Ágústa I. Sigurffardóttir,
Ólafsvík.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamó'ður,
Guðrúnar Pálsdóttur,
Bolungarvík.
Sérstaklega þökkum við
læknum, hjúkrunarliði og
starfsfólki D-deildar Lands-
spítalans fyrir góða umönn-
un og hjúkrun og ennfremur
þeim systrum Guðrúnu,
Ragnheiði og Salóme Marías-
dætrum fyrir hvað vel þær
reyndust. henni í veikindum
hennar.
Börn og tengdabörn.
Jónsdóttur.
Friffjón Vigfússon,
börn, tengdaböm
og bamaböm.
t
Þökkum au'ðsýnda samúð
vegna andláts og jarðarfarar
móður okkar og tengdamóður,
Jónu Kristjönu
Símonardóttur
frá Kirkjubóli, Amarfirffi,
Börn og tengdaböm.
t
Við þökkum af alhug öllum
þeim, sem heiðruðu minningu
Guðbjarts Snæbjörnssonar
skipstjóra
og sýndu honum vinarhug í
veikindum hans. Sérstakar
þakkir færum við heimilis-
lækninum, frú Ingu Björns-
dóttur, læknum, hjúkrunar-
liði og samsjúklingum á Lyfja
deild sjúkrahúss Akureyrar.
Guffrún Sigurffardóttir,
Gyffa Þorgeirsdóttir,
Sigurffur Guffbjartsson,
Sólveig Guffbjartsdóttir,
Ellert Guffjónsson,
Snæbjörn Guffbjartsson,
Jósep Guffbjartsson,
og bamaböm.