Morgunblaðið - 29.11.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓV. 1967
25
mmmmn
MiÐVIKUDAGUR
iiiiii
29. nóvember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik
ar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurtek-
iinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinninuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigríður Kristjánsdóttir les
söguna ,4 auðnum Alaska“
eftir Mörthu Martin (4).
15.000 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
The Spotnicks, Peter^ Paul
og Mary, Ferrante og Teich-
er, The Jay Five, Maurice
Larcange o.fl. skemmta.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar.
Erlingur Vigfússon syngur
Kvöldsöng eftir Hallgrim
Helgason. Nathan Milstein
og Sinfóníuhljómsveitin i
Pittsborg leika Fiðlukonsert
í D-dúr op. 35 eftir Tjai-
kovskij; William Steinberg
stj.
16.40 Framburðarkennsla 1 esper-
anto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni.
Frá alþjóðlegri samkeppni i
söng á heimssýningunni i
Montreal (Áður útv. 25. sept.)
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlustend-
urna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19.000 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi.
Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur flytur erindi um kæli
tækni hinna lægstu hita-
stiga.
19.55 Tónlist eftir tónskáld mánað-
arins, Pál ísólfssonn.
a. Þrjú sönglög:
„Sáuð þið hana systur
mína?“, „í harmannna helgi
lundum" og „Söngur bláu
> nunnanna".
Þuríður Pálsdóttir syngur;
Fritz Weisshappel leikur
undir.
b. „Fyrir kóngsins mekt“,
leikhústónlist.
Þorsteinn Hannesson, Ævar
Kvaran, Þjóðleikhúskórinn
og Sinfóníuhljómsveit ís-
lands flytja; dr. Victor Ur-
bancic stj.
20.30 Heyrt og séð
Stefán Jónsson staddur
nyrðra með hljóðnemann
meðal fólks úr Flatey á
Skjálfanda og af Flateyjar-
daí.
21.20 Frá liðnum dögum:
Mauritz Rosenthal leikur á
píanó.
21.40 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 „Messa“, smásaga eftir
Mögnu Lúðvíksdóttur.
Krlstin Anna Þórarinsdóttir
leikkona les.
22.35 Djassþtátur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Frá tónlistarhátíðinni i Var-
sjá 1966:
Dialogue fyrir fiðlu og hljóm
sveit eftir Augustyn Bloch.
Wanda Wilkomirska og
ítalska útvarpshljómsveitin
leika; Andrzej Markowsky
stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 30. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.000 Morgunleikfimi. Tón-
leikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Hús-
mæðraþáttur: Birgir Ás-
geirsson lögmaður talar
öðru sinni um vörukaup og
þjónustu. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigurlaug Bjarnadóttir spjall
ar um háskóla fyrr og nú.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
Lecuona Cuban Boys, A1
Caiola og hljómsveit hans,
Doris Day, Jimmy Durante,
Art van Damme kvintettinn
o.fl. leika og syngja.
16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón-
leikar.
Einar Kristjánsson syngur
lög eftir Sigfús Einarsson,
Markús Kristjánsson og
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Yehudi Menuhin og Louis
Kentner leika Sónötu i A-
dúr fyrir fiðlu og pianó eft-
ir César Franck.
16.40 Framburðarkennsla I frönsku
og spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvitum reitum og svört-
um.
Sveinn Kristinsson flytur
skákþátt.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson sér um
timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Viðsjá.
19.45 Fimmtudagsleikritið „Hver
er Jónatan?" eftir Francis
Durbridge.
Þýðandi: Elíis Mar. Leik-
stjóri: Jónas Jónasson.
Leikendur í 4. þætti: „Ein-
víginu".
Ævar R. Kvaran, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Rúrik Har
aldsson, Róbert Arnfinnsson,
Herdís Þorvaldsdóttir, Valdi
mar Lárusson, Margrét Ólafs
dóttir, Sigurður Hallmars-
son, Borgar Garðarsson,
Helga Bachmann, Jón Aðils,
Jón Júlíusson, Flosi Ólafs-
son, Þorgrímur Einarsson,
Arnhildur Jónsdóttir og
Júlíus Kolbeins.
20.20 Tónlist frá 17. öld.
Pólýfóníski hljómlistarflokk-
urinn flytur nokkur verk á
tónlistarhátið í Namurois i
Belgiu í ágúst sl. Stjórnandi:
Charles Koenig.
a. Svita fyrir tvær fiðlur,
gambafiðlu og klavesín eftir
Giovanni Coperario.
b. Sónata fyrir tvær fiðlur,
gambafiðlu og klavesin eftir
Hery Purcell.
c. Elegía eftir Purcell.
d. Sónata i chaconnuformi
eftir Purcell.
e. Þrir þættir fyrir blásturs-
hljóðfæri eftir Anthony Hol-
borne.
f. „Pribita Sydera", konsert
fyrir tvær fiðlur, gamba-
fiðlu og klavesin eftir Georg
Muffat.
21.25 Útvarpssagan: „Maður og
kona" eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leik
ari les (1).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Um íslenzka söguskoðun.
Lúðvik Kristjánsson rithöf-
undur flytur fimmta erindi
sitt: Gissurarsáttmáli og skip
in sex.
22.50 Óperettu- og balletttónlist
eftir Fall og Meyerbeer:
a. Einsöngvarar, kór og
hljómsveit Vínaróperunnar
flytja þætti úr „Madame
Pompadour" eftir Leo Fallw
Josef Drexler stj.
b. Leikhúshljómsveit leikur
„Skautahlauparana", ballett
músik eftir Giacomo Meyer-
beer, Poseph Levine stj.
23.25 Frétir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
Miðvikudagur 29. nóvember.
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa. Höfund-
ar: Hanna og Berbera.
íslenzkur texti: Ingibjörg
Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur: Jay
Nortb
íslenzkur texti: Guðrún Sig-
urðardóttir.
(18.50, Hlé).
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir. '
Teiknimydn um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti: Vilborg Sig-
urðardóttir.
29. nóvember
20.55 Stundarkorn.
Umsjón: Baldur Guðlaugsson.
Gestir: Edda Þórarinsdóttir,
Elísabet Erlingsdóttir, Helgi
R. Einarsson, Jón Stefánsson,
Ólöf Harðardóttir, Óskar
Sigurpálsson, Sveinn R.
Hauksson og Vilborg Árna-
dóttir.
21.45 Ólgandi bjóð (Hasty Heart)
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika Ronald
Reagan, Richard Todd og
Patricia Neal.
íslenzkur texti: Óskar Ingi-
marsson.
Áður sýnd 25. þ.m.
23.25 Dagskrárlok.
IHælingamaður
óskast
Tæknikunnátta og reynsla frá byggingavinnustað
æskileg. Kunnátta í ensku eða Norðurlandamáli
nauðsynleg. — Upplýsingar í síma 52485.
Amerískar gluggastangir
------
* • • x
Bönd og gafflar, kappastangir, rennibrautir með
hjólum. — Rör %” — — %” 1”.
Gardínugormar, krókar, lykkjur, hringir o. m. fl. —
Allt á gamla verðinu.
Verzlunin BRYNJA
Laugavegi 29 — Sími 24320.
Aðalfundur
Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn
að Sjafnargötu 14, sunnudaginn 3. desember kl. 14.
STJÓRNIN.
AÐAL
fasteignasalan sími 20780
Laugavegi 96
Höfum kaupanda að góðri 4—6 herbergja
íbúð, í Hlíðunum. Má vera 6 ára gömul,
helzt í tví- eða þríbýlishúsi.
Newsweek
ALÞJÓÐLEGT
TÍMARIT
LESIÐ í ÞESSARI VIKU:
Gengislækkun ver dollarann
Fylgist ve/ með
Lögtak
Eftir kröfu Ríkisútvarpsins og að undangengnum
úrskurði dagsettum 28. nóv. 1967, verða lögtök látin
fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda
en á ábyrgð Ríkisútvarpsins, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir etfirtöldum
gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum afnotagjöldum af sjón-
vörpum og hljóðvörpum 1967 og fyrr.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
29. nóv. 1967.
Verzlunin Herjólfur
kjörbúð Skipholt 70
Opið til kl. 10 eh. á föstu-
dögum og laugardögum og
frá kl. 10-1 á sunnudögum.
Söngfólk
Pólýfónkórinn getur bætt við nokkrum söngrödd-
um nú þegar. Einkum er óskað eftir ungu fólki með
nokkra músíkkunnáttu og gott söngeyra, en kröfur
um söngkunnáttu og raddstyrk eru litlar, því að
söngþjálfun fer fram á vegum kórsins.
Nánari upplýsingar gefur söngstjórinn í síma
2 16 80 eða 3 60 24.