Morgunblaðið - 02.12.1967, Side 12

Morgunblaðið - 02.12.1967, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967 Félag áhugamanna um fiskirækt SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR FÉLAG áhuigamanna uim fisk- rækt hefur lokið hinum fyr&ta aðalfundi hinn 9. nóvember sið- astliðinn. Félagið var stofnað af nokkr- um áhugamönnum fiskrækt hinn 6. júní 1966. f félaginu eru nú 170 félagar. Síðastlliðið starfsár hélt félag- ið 2 útbreiðslufundi. Á þeirn fyrri ihélt veiðimálastjóri Þór Guðjónsson erindi um fiskráekt en á hinuirn síðari hélt Aðal- steinn Sigurðsson fiskifræðingur erindi um fiskeldi í sjó og skýrði frá tilraunum Breta við ræktun skartkiola. Einnig var sýnd kvik- mynd frá þeim tilraunum. Hafði ræðisimaður Brian Holt lánað fé laginu þessa kvikmynd. Auk þess hafa verið haldnir nokkrir stjórnarfundir. Félagið beitti sér fyrir því að fjárveiting til ráðstafana vegna fiskeldis og fískvega varð hækk að úr 350 þús. kr. í 700 þús. kr. Frumvarp cil fjárlaga fyrir árið 1967 hafði hinsvegar gert ráð fyr ir fcr. 350 þús. Fonmaður félagsstjórnar Bragi Eiríksson setti fundinn en Stein grknur Henmannsson varafor- maður félagsstjórnar var fund- arstjóri og Hannes Hall fundar- ritari. Fonmaður las skýrslu félags- stjórnarinnar og bar fram nokkr ar tillögur til samþykktar. Eftir nokkrar umræður voru eftinfar- andi tillögur samþykktar: I. Um fjiáröflun til klak- og eldis stöðva. Aðalfundur Félags áhuga- manna um fiskraekt, haldinn í Átthagaisalnum að Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. nóvember 1967 bendir á aðkallandi nauðsyn þess að skapaðir verði fjárhags- möguleikar fyrir stofnun og rekstur klak- og eldisstöðva lax fisfca í landinu hið allra fyrsta. Bendir fundurinn í þessu sam- bandi á eftirtalin meginatriði í þessuim efnum: 1. Að á fjiárlögum verði stór- hæfckaður styrkur sá, sem land búnaðarráðherra ,er heimilað að veita till þessarar starfsemi ein- staklinga og félaga. 2. Að skylda beri þá aðila, sem virkja fallvötn landsins og þann ig hindra fiskigengd, að þeir leggi fram ríflega uþphæð ti] þessara mál, svo sem gert er í niágrannalöndum vorum á Norð- urlöndum. 3. Framk væmdasjóður ríkisins lémi til þessarar stairfsemi og þró unar þessara mála í landinu hag kivæm lán til langs tíma, innan áfcveðinnar upphæðar frá ári til árs, í samræmi við þróun þeirra og vöxt. 4. Að Stofnlánadeild landbún- aðarins verði heimilt að verja á- kveðríum hluta lánsfjár síns til þessara mála árlega til að örva þróun þeirra og framgang. Skorar fundurinn á Alþingi það, sem nú situr, að taka mál þessi föstum tökum og tryggja vöxt þeirra og viðgang í þess- uim efnum á eðlilegan og sjáif- sagðan hátt, svo sem nú er við- urfcennt og viðtekið meðal alllra menningarþjóða heims. II. LUm fræðslu í fiskrækt. Aðalfundur Félags áhuga- manna um fiskrækt, haldinn í Átthagasalnum að Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. nóvember 1967 beinir þeirri áskorun til Alþing is og ríkisstjórnar, að tekin verði sem fyrst upp kennslugrein við búnaðarsfcólana í landinu um uppbyggingu og rekstur klak- og fiskeLdisstöðva. Jafnframt verði hafinn undirbúningur að því að Háskóii íslands geti veítt vísindalega fræðsilu og braut- skráð kunnáttumenn í málefn- um þessum. III. Um þingsályktunartillógur Aðalfuindur Félags áhuga- manna um fiskrækt haldinn í Átthagasalnum að Hótel Sögu, fimmtudaginn 9. nóvember 1967, fagnar þingsályktunart'Uögu þeirri, sem fram var borin á 87. löggjafarþingi 1966 um fiskeld- isstöðvar. Jafnframt lýsir fundurínn stuðningi sínum við þingsálykt- unartillögu, sem fram var borin á 86. lögigjafarþingi 1965 um sto'fnun klak- og eldisstöðvar fyr ir laxfiska við Laxá í Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu, enda sé Bragi Eiríksson tryggt aukið fjármagn til rekst- urs þeirra fiskeldisstöðva, sem þegar eru starfandi í landinu. Það er því eindreginn vilji fundarins að skora á Alþingi og ríkisstjórn að fylgja fast fram tillögum þessum óbreyttum frá flutningsmönnum. Fundurinn þakkar flutningsmönnum þess- ara tillagna framsýni og góðan stuðning við þessi hagsmunamál þjóðarinnar, en flutningsmenn- irnir að fyrri tillögunni voru þeir Björn Jónsson og Jónas G. Rafnar, og að þeirri síðarnefndu Jónar G. Rafnar, Karl Kristjáns- son, Gísli Guðmundsson, Ingv- ar Gíslason og Björn Jónsson. IV. Um nefndarskipan landbún aðarráðherra. ÓTÍÐ var á síldarmiðunum fram eftir síðustu viku, lengst af SV bræla. Varð ekki viðunandi veiðiveður fyrr en á föstudaig. Fékkst þá góður afli á svæðinu frá 55 til 120 sm. SA af Dala>- tanga. Tiilkynntur afli til Fiskiféla'gs ins nam 4,711 lesturn. Saltað var í 8,745 tunnur, 284 lestir frystar, 2.828 lestir fóru til bræðslu og 32'2 lestir í útflutningsskip. Heildaraflinn er nú 33.306 lestir og skiptist þannig: Lestir í salt 39.911 ‘ (273.361 upps. tn.) í frystingu 1.816 í brœðslu 284.480 Ú'tílutt 6.982 Óviss verkun 117 NA-lands SV-lands lestir lestir Vestmannaeyj ar . 13.124 Þorl'ákshöfn — 3.369 Grindavík — 7.935 Sandgerði — 3.539 Keflavík — 11.317 Hafnarfjörðuir — 3 091 Reykjavík 28.183 8.127 Akrarnes 117 7.179 Ólafsvík — 1384 Styk k iahól'miur — 57 Bolungarvík — 306 Sigiltifjörðuir 58.408 — Ólaifsfjörður 2.011 — Dalvík 2.068 — Hrísey 330 — Krossanes 7.153 — Húsavík 3.321 — Raufarhöfn 45.994 — Þórshöfn 2.918 — Aðalfundur Félags áhuga- manna um fiskrækt, haldlnn í Átthagasalnum að Hótel Sögu, fimimtudaginn 9. nóvember 1967, fagnar þeirri ákvörðun landbún- aðarráðherra að skípa 9 manna nefnd tiil að endurskoða lögin um lax- og silungsveiði og gera tillögur um breytingar á þeirri löggjöf og samningu nýrrar lög- gjafar um fiskræktunarmálin sérstaklega, klak, eldi, ræktun og kynbætur laxfiskastofna í landinu. Væntir fundurinn þess að lögð verði áherzla á það að nefnd þessi hraði störfum og að henni takist að móta löggjöf á þessu sviði, er sé í samræmi við öra þróun þessara mála hjá ollurn menningarþjóðum, ekki hvað sízt nágrannaþjóðum okkar á Norðurlöndum, og löggjöf, sem jafnframt tryggi góðan fram- gang mála þessara hjá þjóð vorri í þá átt, að fiskræktunar- m-álin fái í framtíðinni að njóta sín með þjóðarheill og þjóðar- verðmætasköpun fyrir augum. V. Aðalfundur Félags áhuga- manna um fiskrækt, haldinn í Átthagasalnum að Hótel Sögu fimmtudaginn 9/ nóvember 1967, vekur athygli á nauðsyn þess að fram fari skipuleg könnun á að stöðu til fiskeldis og fiskirækt- ar um land allt, sem geti orðið til leiðbeiningar við áætlanir um framikvæmdir á þessu sviði. í þessu skyni felur aðalfundur inn stjórn félagsins að atihuga hvort fá megi hingað til lands. erlendan sérfræðing sem ásamt innlendum aðilum leggi grund- völl að slíkri úttekt á aðstöðu til fiskeldis og fiskræktar. Félagið hefur gefið út Árbók og er hægt að íá hana hjá for- manni félagsins og kostar hún kr. 100. Á fundinum hélt Jakob V. Hafstein fróðiegt erindi um klak- og eldisstöð Húsavíkur. Á sarna tíma í fyrra var afl- inn þessi: Lest-ir I salt 58.533 í fyrstingu 12.324 í bræðslu 596.419 Útfilutt ísað 195 ALls 640.471 Síldveiðarnair sunnan lands og suðvestan Dauft var yfir veiðunum síð- ustu viku og nam aflinn aðeins 674 lesturn.. Er heildaraflinn nú 59.428 lestir, en var 45.164 lest- ir á sama tíma í fyrra. Söltun upp í Suðurlandssamninga nem ur 23.223 tunnum. Löndunarstað ir eru þessir: NA-lands lestir Vopnafjörður 16.851 Borgarfjörður eystri 496 1) Seyðisfjörður 75.476 1) ( + erl. skp) (115) 1) Landað í úitfl. skip 322 Mjóiifjörður 537 2) Neskaupsaður 35.854 2) (-f erl. skiip) (36) 3) Eskifjörður 19.020 3) (+ erl. skip) (262) Reyðarfjörður 6.873 Fáskrúðsfjörður 11.179 Söðvarfjörður 4.305 Breiðdalsvík 1.223 Djúpivogur 2.503 Færeyjar 2.695 Hjalbland 1.766 Þýzkaland 2.199 Tónabíó: HVAÐ ER AÐ FRÉTTA, KISULÓRA? (What is new Pussycat?) Framleið.: CharLes K. Feldman. Leikstjóri: Clive Donner. Meðal leikenda: Peter O'TooIe, Peter Sellers, Romy Schneider, Capucine. Þeir nafnar Peter O'Toole og Peter Sellers fara nieð aðalkarl- hlutverkin í þessari mynd. Báð- ir eru þeir nokkuð upp á kven- höndina, svo ekki sé fastar að orði kveðið, og á sá fyrrnefndi mun meiri velgengm að fagna í þeim efnum. Peter Sellers fer með hlutverk bítilhærðs sálfræð ings og er giftur kvenferlíki mi'klu, sem hefur tengið á sig horn og veður um með spjót, er iíða tekur á myndir.a — kannski „ofleikur" hún svolítið. Peter 0‘Toole er enn ógiftur, er myndin hefst, en trúlofaður gullfallegri stúlku (Romy Schneider), og sækir hún fast að koma giftingunni í kring sem fyrst, enda 1 maðurinn umsetinn af að minnsta kosti þremur öðr- um þokkadísum. Raunar má segja, að þeir kvenmenn fyrir- finnist varla í myndinni, sem ek'ki sýnist reiðubúnir að falla fyr.r þessum glæsilega manni, sem hefur auk þess að atvinnu og ritstýra helzta tízkublaði Par- ísarborgar. Woody Allen kemur þarna einnig talsvert við sögu, en hann hefur þann aðlaðandi starfa að afklæða nektardans- meyjar, áður en þær bruna fram á sviðið. Þetta er svolítið kyn- örvandi starf, vænti ég, enda fer ekki hjá því, að Allen láti hríf- ast af surmum stríplingunum. En hann hefur yfirLeitt ekki erindi sem erfiði í ástleitni sinni, ,og mikill er munur á því, hve tízku- og austan Frá því veiðar hófust í vor hafa 166 skip fiengið einbvern síLdarafla. 131 þeirra hafa aflað 1000 Lesta og meira. Er afli þeirr sem hér segir: NA- S.Sv.- lands lands lestir lestir Akraborg EA 1.606 — Akurey RE 2.356 578 Albert GK 1.757 725 Arnar RE 3.691 — Arnfirðingur RE 2.402 292 Auðunn GK 1.269 153 Árni Magnúss. GK 2.431 Ársæll Sigurðss. GK 1.565 1.276 Ásberg RE 4.585 Ásbjörn RIE 2.185 128 Ásgeir RE 4.877 — Ásgeir Kristján ÍS 2.031 — Ásþór RE 989 224 Barði NK 4,292 — Bára SU 2.146 — Bergur VE 1.510 1.360 Birtmgur NK 3.579 —T Bjarmi II EA 1.929 — Bjartur NK 3.879 — Björg NK 1.772 — Björgúlfur EA 2.122 — Björvin EA 1.407 — Brettingur N'S 3.445 — Brimir KE 30 1.434 Búðaklettur GK 2.019 — Börkur NK 4.668 — Dagfari ÞH 5.796 — Elliði GK 2.785 — Faxi GK 2.681 244 Fífill GK 3.556 —• Framnes IS 1.656 — Fylkir RE 4.487 12 Geirfugl GK 439 3.262 Gideon VE 2.884 1.639 Gísli Árni RE 5.912 — Gjafar VE 2.007 2.120 GróLa RE 2.404 30 Guðbjörg ÍS 4.892 Guðbjörg GK 1.139 304 Guðm. Péturs ÍS 3.368 Framhald á bls. 19 bLaðsritstjórinn er aflasælli í kvennamálum en nektarmeyja- afklæðarinn. Þetta er sagt fyrsta gaman- hlutverk Peters OTooLe í kvik- mynd, en þeir, sem sáu hann .eika til dæmis í stórmyndínni ,Becket“ í hitteðfyrra, munu ekki undrast þótt hann komist klakklaust frlá að leika einnig skrípakarlshlutverk, eins og hann fer með í þessari mynd. Hann er mikill meistari í svip- breytingalist, og raunar tók skapofsi o.g duttlungar konungs- ins í „Becket“ oft á sig næsta kátlegar myndir. Tæknilaga sýnist 1‘ítið út á mynd þessa að setja. Að efni til er hún sneydd allri alvönu, þrot- laus kómedia frá byrj-un til loka og varla til þess ætlazt, að hún veki önnur viðbrögð en hlátur eða barnslega kátínu. Það er svo sem góðra gjalda vert að vekja með fólki kátínu, ekki sízt er svartasta s'kammdegið fer að, en mér finnst fyrir mitt leyti mynd þessi óþarflega löng, mið- að við það að þéna eingöngu sem hlláturvekja. Það má ekki teygja svo mikið úr svona myndum, að fólki gefist um.þenkingartími, meðan á sýnin.gu stendur, til að hugleiða, hvílík bannsett vit- leysa þetta sé nú í rauninni, sem það sé að hlæja að; tæki jafn- vel skopskyn sitt til endurmats og biðji Guð að fyrirgefa sér hláturinn. Þær eriu ekki fáar gamanmynd irnar, sem sýndar hafa verið í kvikmyndahús'unum síðustu mán uðina. Virðist það efni sækja mun meir á. höfunda kvik- mynda og leikrita, heldur er til dæmis í skáldsagnahöfunda og ýmsa aðra listskapepdur. — Að vísu er ég ekki gagnkunnúgur alheimsbókamarkaðinum, en ekki m.nnist ég þéss að hafa heyrt nokkra þeirra bóka, setn verið hafa að koma út hérlend- is síðustu vikur og daga, aug- iýsta sem gamanbók ag gaman- sögu. Ivíklega er ekki í tízku að skrifa gamansögur lengur, í öllu falli ekki að nefna þær svo, og trúlega telja útgefendur það lít- inn gróðaveg. Þetta er svolítið forvilnilegt að ígrunda, með tilliti til þeirra vinsælda og góðu aðsóknar, sem hreinar gamanmyndir njóta oft í kvikmyndahúsunum. Og venju lega er eng.n dul á það dregin í augiýsingum kvikmyndahús- anna, að um gamanmynd sé að ræða. En kannski er einhver breyt- in.g að 'verða á þessiu m>eð til- komu einskonar skopstælingar- bókmennta, e.ns og Tómasar Jónssonar og Asta samlyndra hjóna? Þessar sögur eru raunar ekki auglýstar sem gamansögur, enda mun mörgum finnast gam- anið þar nokkuð grátt með köfl- um og húmorinn ónotalega gagn rýninn og nærgöngull á stund- um. En hvar er annars staðar að leita? Hvar fáum við nýja, íslenzka gamansögu til jólagjafa á bókavertíðinni í ár? Það skyidi þó ekki vera, að við yrðum að láta nokkur nægja nýja endurútgáfu Heljarslóðar- orustu, ef hún verður þíá á boð- stólum? Kaupmannahöfn, 28. nóvember NTB. Danska flutningaskipið „Otto Priess" sökk í dag snemma eftir harðan árekstur við sænskt olíu- skip v.ð mynni Kíiarskurðar í Brunsbúttel. Sjö menn af átta manna áhöfn skipsins og hafn- sögumaðurinn, sem var v-þýzk- ur, s.ukku fyrir borð og varð bjargað, en eins mianns er enn saknað. „Ot.o Priess" vár á leið inn i skurðinn er það rakst á olíu skipið „Slrion“ með fyrrgreind- a leiðingum. Síldarskýrsla norðan Vikan 19. tii 25. nóvember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.