Morgunblaðið - 02.12.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DES. 1967
19
- VÍKINGARNIR
Framhald af hls. 2S
saga víkingaaldar, þar seim enn-
fremur eru í fyrsta sinn saman
bomnar á einn stað niðurstöður
víðtækra irannsókna frá síðustu
áamm, en þær haÆa í fjölmörgum
greinum leitt í ljós svo nýstár-
lega vitneskjiu, að segja má að
tómafbilið aillt, fólk þess og um-
hverfi, blasi nú við 1 stórum
skírari birtu en áðuir og komi
oss að sama skapi kunnuglegar
fyrir sjónir. í bókinni seigir frá
afrekum vffcinganna í hernaði og
landaleit, hvernig þeir hættu sér
fyrstir þjóða út é heimshöfin og
stóðu öilum framar að siglinga-
taekni og síkipaismíðum, en frá-
bserar uppfinningar þeirra 1
hvoru tveggja, svo sem áttaviti
og skipskjölur, gerðu þá að
drottnendum hafsins. En þar er
einnig fjallað mjög ýtarlega um
daglegt líf víkinganna, hibýia-
háttu, klæðnað, éhöld og innan-
stokksmuni, og þá ekki síður um
andiega menningu þeirra og hugs
unarhátt, trúarbrögð, siðlgœðis-
hugmyndir og háþróaðar listir,
sem látið hafa etftir sig sýnilegar
menjar með ýmsum þeim þjóð-
um, er þeir hötfðu skipti við. 1>að
er ekki hvað sizt fyrir hina
glöggu innsýn í fjölsfcrúðugan
hversdiagsheim, að víkingarmr,
fortfeður vorir, verða oss ótrú-
Jega náiægir og litfandi atf máli
og myndum bókarinnar.
Víkingarnir eru 2i68 bls. í mjög
stóru broti (31,5x29,5 cm), prent
uð í tveimur pappírslitum og
sterklega bundin. Hetfur ekkert
verið sparað til þess, að bókin
gæti orðið hverjum manni hinn
mesti kjörgripur, jatfnt að etfni
sem ytri búnaði. Myndasafn henn
ar er eibt hið merkasta um vík-
ingaöld, sem saman er komið í
einni bók, en þ.ájm. eru um 90
Stórar litmiyndir. Bókin er prent-.
uð og bundin á Ítailíu. Mörg út-
gátfutfyrirtæki í Evrópu og Amer-
fku standa að útgátfu þessarar
bókar, en hugmyndin að útgáf-
unni og fiarystu alila hefur ann-
azt hið merka útgáífutfyrirtæki
Tre Tryckare í Gautaiborg“.
— Síldarskýrsla
Guðrún GK 1.536 249
Guðrún Guðl.d. ÍS 3.540
Guðrún Jónsd. ÍS 1.238 19
Guðrún Þorkels. SU 3.72H
GuHberg S'U 2.162 696
Gullver NS 2.966
Gunnar SU 2.392
Ólatfur Sigurðss. AK 2.869 882
Óskar Halldórss. RE 3.061
Pétur Thorsteinss. ÍS 1.537
Reykjaborg RE 3.161
Reykjanes GK 667 612
Selsey SU 3.701
Siglfirðingur SI 1.572
Sigurbjörg ÓF 3.872
Sigurborg SI 2.067 136
Sig. Bjarnason EA 3.373
Sigurður Bjarni GK 1.277
Sig. Jónsson NS 1.600
Sigurfari AK 697 1.135
Sigurpáll GK 2.230 65
Sigurvon RE 3.066 25
S'karðsvík SH 1.704 579
Skírnir AK 98 1.140
Sléttanes ÍS 3.4125
Snæfell EA 2.766
Sóley ÍS 3,967
Sólfari AK 642 1.191
Sólrún ÍS 1.884 31
Súlan EA 2.204
Sv. Sveinbj.s. NK 3.593
Sæfaxi n NK 2.076
Sæhrím'nir KE 1.264 1.177
Viðey RE 1.901 1.645
Vigri RIE 2.738 38
Víkingur III Í'S 1.187 82
Vonin KE 1.4)11 923
Vörður EA 2.806 10
Þorbjörn II GK 400 1.443
Þoráteinn RE 2.029 1.983
Þórður Jónass. EA 3.466
Þórkatla II GK 1,800 2.868
Ögri RE 1.127
Örfirisey RE 3.814 234
Örn RE 4.804 921
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA*SKRJFSTOFA
| SÍMI 10*100
Húsnæðismál
ungs fólks
— rœdd í borgarstjórn
Á FUNDI borgarstjórnar í
fyrradag, upplýsti Gísli Hall-
dórsson borgarfulltrúi Sjálf-
stæðisflokksins, að við úthlut
un á íbúðum, sem byggðar
hafa verið á vegum borgar-
innar hafi mjög verið gætt
hagsmuna unga fólksins í
borginni, og nefndi hann
nokkrar tölur því til stað-
festingar.
Umræður urðu um þessi mál
vegna tillögu Björgvins Guð-
mundissona(r (A) þess etfnis, að
borgarráð athugi, hvort unnt
yrði að ráðstafa einhverjum
hlluta íbúð þeirra, sem borgin
á í smíðum í Breiðholtshvertfi
til ungs fólks sem er að stiotfna
heimilL FLutningsmaður gat
þess, að við úthlutun íbúða
framkvæmdanetfndar Bygging-
aráætlunar í Breiðholti, hefði
komið í ljós, að þörtfin fyrir
íbúðir væri mjög rfk meðal
ungs fólks, og taldi nauðsyn-
Skólastjóror
d ftindi
legt að kanna allar leiðir í
þekn etfnum. Gísli Halldórsson
(S) vakti í fyrsta lagi athygli
á þvá, að mjög hetfði verið
gætt hagsmuna unga fölksins
við úthlutun borgarílbúða. í
ÁltftamýraThúsum borgarinnar
hetfðu 43 fjölskyldur aí 128
sem íbúðir fengu verið innan
30 ára aldurs, og í Grensáshús-
unum hetfur 52 fjölskýldur atf
108 verið innan 30 ára aldurs.
Þé bemti Gísli Halldórsson .,
að stetfnt væri að þvi, að efna
lítið ungt fólk fengi einhvern
hluta ibúðanna, sem byggð
verða á vegum borgíirinnar í
Breiðhiolti og enntfremur væri
stefnt að frekari aðstoð við
ungt fiálk, m.a. með lánum til
þess. Tillaga Björgvins Guð-
mundssonar var síðan sam-
þykkt með breytingartillögu
Gíla Halldórssonar.
Arabiskir
hermdarverka-
menn kostn
Jólafundur Húsmæðra
félags Reykjavíkur
JÓLAFUNDUR Húsmæðrafélags
; Reykjavíkur verður haldinn að
Hótel Sögu, í Súlnasalnum, mið-
vikudaginn 6. des. kl. 8 — en
húsið verður opnað kl. 7.30.
Jólafundurinn er orðinn ár-
viss skemmti- og fræðslufundur
reykvískra húsmæðra, þar sem
þær fá tækifæri til að sjá og
heyra ýmislegt nýtt í matargerð
og borðskreytingum. Á þessum
jólafundi verða dúkuð og dekk-
uð borð og sýndir margskonar
jólaréttir, er þykja hentugir til
að spara vinnu húsmóðurinnar
svo að hún geti notið hátíðar-
innar með fjölskyldunni. Alla
matargerðina annast fagmenn frá
Sláturfélagi Suðurlands og verð-
ur bryti á staðnum, sem svarar
fyrirspurnum. Kjólastofan Elsa
sýnir kjóla. Undirleik og kynn-
ingu ananst húsmæðurnar sjálf-
ar. Sóknarprestur Neskirkju,
séra Jón Thorarensen, annast
jólaspjall. Þá skemmta hinar
landskunnu söngkonur Sigurveig
Hjaltested, Svala Nieisen og
Margrét Eggertsdóttir við undir-
leik Þorkels Sigurbjörnssonar.
Konur fá ókeypis matarupp-
skriftir og fleira. Happdrætti
verður og um marga fallega
handgerða jólamuni að velja,
auk þess gæruskinn, lampa, jóla
matarkörfur, brauðtertur, borð-
skreytingar og margt fleira. —
Konur, notið þetta tækifæri til
að hvíla ykkur, hitta vini og
fræðast. Aðgöngumiðar verða
afhentir á mánudaginn milli kl.
3 og 5 í félagsheimilinu Hallveig-
arstöðum.
(Frá Húsmæðrafélagi
Reykjavíkur).
Félag íslenzkra
snyrtisérfrœðinga
Jólafundur félagsins verður að Hótel Sögu herbergi
513 þriðjudaginn 5. deisemiber kl. 8.30 síðdegis.
Fundarefni: Erindi. Ólafur Tryggvason læknir.
Kaffi. STJÓRNIN.
SKÓLASTJóRAR af Reykjavík-
ursvæðinu, Suðurnesjum, nokkr-
um kauptúnum Ámessýslu og af
Akranesi sátu fund um umferðar
mál í Domus Medica nýl. Það
var Helgi Eliasson, fræðslumála-
stjóri, sem boðaði til fundarins
í samráði við skólanefnd H-um-
ferðar.
Flutti Helgi erindi í upphafi
fundarins, en síðan töluðu Bene-
dikt Gunnarsson. frkvstj. H-
nefndar, ólafur Jónsson, náms-
stjóri, og Kristinn Ólafsson, full
trúi lögreglustjórans í Reykja-
vík:
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Á mongiu’n kl. 10,30 f. h. —
Suinnudaigaskólinn við Amt-
miannsetíg. Drengjadeildin,
Langagerði. Barnajsamkoma í
Digranesskóla, ÁUhólsvegi í
Kópavogi. Drengjadeildin í
Féliagsheimilimi við Hiaðbæ,
Árbæjarhverfi.
Kl. 10,46 f. h. Drengjadeild-
in, Kirkjutei'gi 33.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild-
irnar við Amtmannsstíg o.g við
Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt
mannsstíg. Samkoman er á
vegum Kristilegs stúdentafé-
lags. Séra Magnús Guðjónsson
og ólafur Jónsson, stud. theol.
tala.
K.F.U.K.
í diag: Kl. 1,30 e. h. Langa-
gerðisdeild fyrir 10—12 ára
telpur.
Kl. 3,30 e. h. Telpnadeildin
fyrir yngrj telpur í Langa-
gerði 1.
Kl. 4,30 e. h. Telpnadeildin,
handsprengjum
Tel Aviv, 30. nóv.
NTB-Reuter.
ARABÍSKIR hryðjuverkamenn
köstuðu allmörgum handsprengj-
um í ísraelskri borg, sem er í
fimmtán kílómetra fjarlægð frá
Tel Aviv. Sagt er að ungur pilt-
ur hafi slasazt og tvö hús
skemmzt verulega.
Skagfirðingar
Sunnudaginn 3. desember kl. 3 spilum við félags-
vist í Tjarnarbúð uppi.
Sýndar verða myndir úr sumarferðalagi Kvenna-
deildarinnar og Skagfirðingamóti 1967.
Dags- og heildarverðlaun verða veitt í lokin.
STJÓRNIN.
Takið eftir
Vér viljum beina þessari auglýsingu sérstaklega til félags-
heimila, starfsmannafélaga, og annarra aðila sem hafa hug á að
ráða skemmtikrafta á samkomur í vetur. Vinnumiðlunin veitir
alla þjónustu í samhandi við ráðningu skemmtikrafta. Viljið þér
ráða skemmtikrafta þá vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu vora.
Vinnumiðlunin
Austurstræti 17, 2. hæð — Sími 14525.
Aðalfundur Snæfells,
Snæfellsnesi
Holtavegi.
Á morigun (sunnudi.). Kl.
3 e. h. Telpniadeildin við Amt-
mannsstíg.
Á mánudag: Kl. 4,16 e. h.
Yngri telpnadeild í Laugar-
Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Snæfells á Snæfellsnesi verður
haldinn í samkomuhúsinu að Arnarstapa sunnudaginn 3. des.
og hefst kl. 3 e.h.
, nesi.
Kl. 4,16 e. h. Yngri deild, kl.
5,30 e. h. (eldiri telpur) í Laug
arnesi, Kirkjuteigi 33. Yngri
deildÍT í Kópavogi.
Kl. 8 e. h. Unglingadeild K.
F..U K. í Kópavogi.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar eftir fundinn.
STJÓRNIN.