Morgunblaðið - 14.12.1967, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967
t
Stúlka óskast í vist á gott ameriskt heim ili í New York. Uppl. í sima 17176 milli kl. 5—7 á kvöld in.
Wella hárþurrkur til sölu, gott verð. Uppl. í síma 17176 milli kl. 5—7 á kvöldin.
Frottésloppar með hettu fást í Hrannarbúðunum.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Ódýr og falleg jólagjöf Sokkahlífar í mörgum lit- um, stærðir 22—39. Úrval af dönskum töfflum. Gull- og silfur-sprautun. — Skó- vinnustofan við Laugalæk, sími 30155.
Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun og vél- hreingerningar, fljót og góð þjónusta. Sími 37434.
Útvarpstæki í gleraugum Hentug sem sjónvarpsgler- augu og þægileg fyrir sjúkl inga. Battery endist í 100 tíma. Útvarpsvirki Laugar- ness, Hrisateigi 47, sími 36125.
Unglingspiltur óskast til vetrarvistar í sveit. Uppl. gefnar í síma 37336.
Bókhaldsskrifstofa Karls Jónssonar, sími 18396, tekur að sér allt venjulegt bókhald.
Svefnbekkir, svefnsófar mikið úrval. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 18620.
Bamarúm Ódýru bamarúmin komin. Verð með ullardýnu kr. 1425.00. Póstsendum. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, sími 18520.
Til sölu gott píanó, Wagnar. Uppl. í síma 19037 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Sendiferðabifreið Commer 1965, ekin 39 þús. km. í mjög góðu lagi, til sölu.
Lítið verzlunarpláss til leigu við Miðbæinn. — Tilboð merkt „Verzlun 5707“ sendist á afgr. Morg- unblaðsins.
Til leigu strax tvö herbergi, eldhús og geymsla. Tilboð merkt: „Strax 5706 sendisit á afgr. Morgunblaðsins.
Crýla kerling og jólakötturinn
Auðvitað má ekki gleyma henni Grýlu, og einmitt vegna þess,
sendi hún Sigrún Hjálmtýsdóttir, á Sólvallagötunni okkur þessa
mynd. Sigrún er 12 ára.
Jesús sagði: Gangið inn um
þrönga hliðið, því að vítt er hlið-
ið og breiður vegurinn er liggur
til glötunarinnar, og margir eru
þeir, sem inn um það ganga, þvl
að þröngt er hliðið og mjór er
vegurinn, sem liggur til lífsins, og
fáir eru þeir, sem finna hann.
(Matt. 7, 13 og 14).
1 dag er fimmtudagur 14. des.
og er það 348. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 17 dagar. Árdegisháflæði
kl. 3.50. Síðdegisflæði kl. 16.05.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heiisuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin t*varar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum
í Reykjavík
vikuna 2. des. til 9. des. er í
Reykjavíkurapóteki og Vesturbæj-
arapóteki.
Næturvakt sjúkrabúss Keflavík-
ur:
12. og 13. des. Guðjón Klemenzs.
Næturlæknir 1 Hafnarfirði að-
faranótt 15. des. er Eiríkur Björns
son, sími 50235.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá ki. 1—3.
Framvegis verður tekið á mótl
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
□ GIMLI & MÍMIR 596712176 —
Jóiaf.
Athugið breyttan fundartíma og
fundardag.
IOOF 11^14912148 'Á = Jólav.
IOOF 10=1491214854= Jólav.
sá HÆST bezti
Árni: „Hvaða tryggingu hef ég fyrir því, að ég fái peningana
aftur frá þér?“
Bjarni: „Er þér ekki nægilegt orð heiðarlegs manns.“
Árni: „Jú, auðvitað, — komdu þá með hann.“
Og ekki má heldur gieyma jólakettinnm, sem þeir fara í, sem enga
jólagjöfina fá. Jónmundur Kjartansson, 12 ára, Skólastíg 26 í Bol-
ungarvík, sendi okkur þessa mynd af Kertasníki og jólakettinum
á leið í borgina. Jómmi reiknar sem sé með, að jólakötturinn fari
alls ekki annað en i borgina, en haett er nú samt við, að hann
leggi leið sína út á landsbyggðina líka.
CHAINS heitir ný hljómsveit, sem nýlega skaut upp kollinum í
Reykjavík, og hefur leikið hér og í nágrenninu. Hljómsveitina
skipa Viðar Agústsson, sólógítar og söngur, Gylfi Þorbergsson,
bassagítar, Ólafur Árnason, rythmagítar og Hilmir Agústsson,
trommur og söngur. Umboðssími hljómsveitarinnar er 10455, kl.
1.15—8 fyrri hluta vikunnar.
Munið eftir
smáfuglunum
Spakmœli dagsins
Kærleiksríkt hjarta er skilnings
bezt. Vizkan er aðeins kærleikur
í annarri mynd. — Carlyle.
VÍ8LKORIM
Guðmundur í Görðum.
Kveðja.
Vinum mínum var að sneitt,
varmi óx í sinni.
Ég hef aldrei brandi beitt
I bak á mannkindinni.
Þurrka af þér drusil-dropann,
drengskap virtu senn,
temdu þér að tempra ropann,
tefla eins og menn.
Búist þú í bögu stríð,
beittu ei vopnum kauða,
leptu ekki last og níð
um lifendur og dauða.
Þá er kveðjan þomageir,
þar með síðstu kynni.
I þig kasta aldrei meir
andans ferskeytlunni.
St. D.
„Við göngum svo léttir í lundu,"
9 ára eyðimerleurganga foringjaus á auðnum stjórnmálanna í leit að „hinni leiðinni" verður æ
tilgangslausari því lengur sem líður!
»