Morgunblaðið - 14.12.1967, Side 32

Morgunblaðið - 14.12.1967, Side 32
<1 s > 5 s s DAGAR TIL JÖLA \ FIMMTUDAGUK 14. DESEMBER 1967. ASKUR. Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550 Stjórnarfrumvarp um ráðstöfun á gengishagnaði vegna útfluttra sjávarafurða: Verðjöfnunarsjóður fisk- iðnaðarins stofnsettur - Lánveitingar vegna gengistaps af erlendum lánum til fiskiskipa - Bætur til skreiðarframleiðenda vegna markaðserfiðleika, bætur vegna verðfalls á frystri rækju o.fl. 1 GÆR var lagt fram á Alþingi stjórnarfrv. um ráðstöfun á gengishagnaði af útfluttum sjávarafurðum o. fl. Megin- efni þessa frv. er að gengishagnaði vegna útfluttra sjávar- afurða, sem skapast vegna þess að útfluttar sjávarafurðir sem framleiddar eru til áramóta greiðast á eldra gengi, verði varið til ýmissa þarfa sjávarútvegsins og til stofn- unar Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Þeim hluta er renni t gengishagnaðarsjóð skal heimilt að ráðstafa með eftir- farandi hætti: 4 Allt að 54 til greiðslu á vá- trjsggingargjöldum fiski- skips. 4 Allt að 54 til Fiskveiðasjóðs Islands og Ríkisábyrgða- sióðs til að greiða fyrir end- urskipulagningu fiskiðnaðar- ins til framleiðniaukningar. 4 Allt að 54 til sérstaks gengis- jöfnunarsjóðs við Fiskveiða- sjóð íslands, er varið skal til lánveitinga vegna gengis- taps af lánum til fiskiskipa, sem bundin eru gengi er- lends gjaldeyris. 4 Afgangurinn skal vera stofn- framlag til Verðjöfnunar- sjóðs fiskiðnaðarins. Hlutverk Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins er að bæta verð- fall sem verða kann á útflutn- ingsafurðum fiskiðnaðarins og SEX innbrot voru framin aðfara- nótt þriðjudagsins og þrjú í fyrri nótt. Aðfaranótt þriðjudagsins var m.a. brotist inn í 3 hús við Súðarvog og er líklegt, að þar hafi sami maðurinn verið að verki í öll þrjú skiptin. í flest- um innbrotunum hafði þjófur- inn frekar lítið upp úr krafsinu. Aðfiaranótt þriðjudags var brot ist inn í Laugarásbíó og stolið þaðan 1000 krónum í peninguim og ferðaútvarpi af Normende- gerð. í>á var brotist inn í vöru- geymslu Hafskips h.f. á Granda-, garði, en engu stoiið. Leikur grunur á, að þar hafi unglingar verið að verki. Einnig var brotist inn í mjólk- urbúð að Njálsgötu 65 og stolið þaðan milli 2000 og 3000 kr. í peningum. Brotist var inn í þrjú hús við Súðarvog — tvö bílaverkstæði að Súðarvogi 34 og 36 og Voga- kaftfi Súðarvogi 50. Á öllum stöð unum var brotin rúða í hurð og benda líkur til, að þarna hafi sami maðurinn verið að verki í öll þrjú skiptin. Ekkert hafði þjófurinn upp úr krafsinu í bíla- verkstæðunum. en í VooQkalfi var stolið 4530 krónum. í fyrrinó.t var brotist inn á skal skipta honum í deildir eftir tegund afurða og hafa þær að- skilinn fjárhag. Stofnfé Verðjöfn unarsjóðs skal vera: 4 Afgangur sem kann að verða af Verðbótasjóði frystra fiskafurða 1967. 4 Hluti af Gengishagnaðarsjóði svo sem að ofan greinir. Tekjur Verðjöfnunarsjóðs skulu vera: 4 Hluti í verðhækkunum sjáv- arafurða, sem verða á fram- leiðslu hvers árs miðað við meðalverðlag undanfarinna þriggja ára. 4 Hluti af útflutningsgjaldi sjávarafurða, svo sem á- kveðið verður í endurskoð- þrem stöðum. í Sundlaug Vest- urbæjar var brotin rúða og stol- ið þaðan einu ferðaútvarpi. í Hagabúðinni Hjarðarhaga 47 var stolið þremur lengjum af sígarettum og hefur þjótfurinn brotið rúðu til að komast þar inn. Þriðja innbrotið var svo í Hallgrímskirkju, en þar var ein hurð skemmd. Engu var stolið. Á FUNDI sex manna nefndar- innar, sem ákveða á verð land- búnaðarafurða, í fyrrinótt náðist samkomulag um verð á kartöfl- um, en samkomulag náðist ekki um dreifingar- og vinnslukostn- að á mjólk né slátur- og heild- sölukoistnað á kjötvörum. Var þeim málum vísað til yfirnefnd- ar. Verð á kartöflum var ákveðið þannig: 1. Verð til framleiðenda. uðum lögum um útflutnings- gjald af sjávarafurðum. Áður en gengishagnaðarféð er greitt í Gengishagnaðarsjóð skal af því greiddur ýmis kostnaður og gjöld vegna framleiðslu út- fluttra sjávarafurða, m.a.: 4 Bætur til skreiðarframleið- enda vegna markaðserfið- leika. 4 Bætur til bræðslusíldariðn- aðarins vegna vinnslu á Norður- og Austurlandssíld haustið 1967. 4 Hækkanir á rekstrarkostnaði vegna gengisbreytingarinnar við framleiðslu sjávarafurða eftir að nýja gengið tók gildi og til ársloka 1967. Ennfremur hækkun á flutn- ingsgjaldi af afurðum, sem framleiddar hafa verið fyrir árslok 1967, en fluttar eru út eftir gengisbreytinguna. 4 Útflutningsgjald sem miðist við verðmætishækkun vegna gengisbreytingarinnar á út- flutningi eftir 24. nóv. 1967, enda hafi útflutningsgjöld að Dregið j í kvöld | DREGIÐ verður í happ- t drætti Sjálfstæðisflokksins í 1 dag. Vinningurinn er glæsi- J leg bandarísk fólksbifreið, að I verðmæti um hálf milljón t króna. Eru því síðustu for- i vöð í dag að fá sér miða í / happdrættinu, en þeir verða \ bæði seldir úr happdrættis- bifreiðinni í Austurstræti og í skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu við Austur- völl, sem opin verður til kl. 10 í kvöld. kg. 2. flokkur krónur 7,20 hvert kg. 2. Heildsöluverð í 50 kg. pok- um. 1. flokkur krónur 9,65 hvert kg. 2. flokkur krónur 7,97 hvert kg. Heildsöluverð í 26 kg. pokum. 1. flokkur krónur 9,85 hvert kg. 2. flokkur krónur 8,17 bvert eins verið greidd miðað við hið eldra gengi. Sama gildir um gjald til Aflatrygginga- sjóðs, til ferskfiskseftirlits og gjald vegna smíði síldarleit- arskips og um síldargjald. Framihald á bls. 12 Tveir þjófnoðir í gær TVEIR þjófnaðir voru framdir síðdegis í gær. í verzlun á Skóla vörðustíg var stolið peninga- veski með 1700 krónum í pen- ingum og ávísun að upphæð 1270 krónur. í>á var farið í nýbygg- ingu að Barónsstíg 2 og stolið hallamælingakíki að verðmæti rúmar 10.000 krónur. HVÍTÁ og Tungufljót tóku að vaxa mjög um fimmleytið í gær og flæddu árnar yfir bakka sína. Mikil úrkoma hafði verið austan fjalls í gær, en hafði þó slotað í gærkvöldi. Voru árnar enn í vexti um níuleytið í gærkvöldi, er blaðið hafði tal af tveimur bændum, á Hvítárbakka og í Auðsholti. Sögðust þeir búast við að með morgninum færi að flæða á Skeiðum. Fyrst ræddum við við In.gvar Ingvarsson á Hvítárbakka. Ingv- ar sagði að Hvítá flæddi nú yf- ir allar engjar og væri eins og ÁSTAND fer nú mjög batnandi á vegum landsins, að því er kg. 3. Heildsöluverð á pökkuðum kartöflum. í 5 kg. pokum. 1. flokkur krónur 10.90 hvert kg. 2. flokkur brónur 9,22 hvert kg. 4. Smásöluverð í 5 kg. pokum. 1. flokkur krónur 18,44 hvert «g. eða 67,20 hver paki. 2. flokkur krónur 11,48 hvert kg. eða 57,40 hver ppki. 7,5% söluskattur er innifalinn í smásöluverðinu. MAÐURINN, sem beið bana í bílslysinu á Keflavíkurvegi í f>rradag, hét Brynjólfur Gauta- son til heimilis að Ásvallagötu 64, Reykjavík, rúmlega tvítugur að aldri. Foreldrar hans eru Gauti Hannesson, kennari, frá Hleiðargarði í Eyjafirði, og Elin Guðjónsdóttir frá Berjanesi í Landeyjum og var Brynjólfur heitinn næstelztur þriggja syst- kina. Hann lætur eftir sig unn- ustu. Brynjólfur heitinn var nem- andi í Kennaraskóla íslands. hafsjó að sjá frá bænum. Ekki taldi hann, að um neinar skemmdir yrði að ræða, en áin var á ís, þótt hann hafi ekki verið ýkja mi’kiiil. Hefði ísinn verið mun meiri t.d. í fyrra, þeg ar flóð komu í árnar og raf- magnslaust var í þremur sveit- um í Árnessýslu. Jón Bjarnason í Auðsholti, sagði að oft hefði gert meira flóð í Hvítá en nú. Áin hetfði vaxið mjög ört í dag, en hætt væri að rigna. Þó hefði flóðið ekiki verið í rénun. Mikil brag- Framhald á bls. 31 Vegagerðin tjáði Mbl. í gær. — Flestir vegir landsins eru færir, þó fullnaðarviðgerð sé ekki lok- ið. — Á Suðurlandi er færð víðast hvar góð, en í Rangárvallasýslu er Landeyjarvegur syðri enn lokaður, þar sem brúarskemmd- ir urðu á þeirri leið. Annars staðar má segja að færð sé góð miðað við árstíma, nema í Skagafirði. Þar er Norðurlands- vegur enn lokaður í Vallhólma, en fært er um ytri leiðina — um Sauðárkrók og Hegranes. — Á Aust- og Vestfjörðum er ágæt færð. Vegir i Borgarfirði eru mikið skemmdir, en sæmileg færð er þó um þá alla. Starfsmenn Vegagerðarinnar vinna stöðugt að viðgerðum á vegum, en það er ærið verk, þar sem vegirnir eru víða illa farnir eftir vatnselg og jakaburð. Níu innbrot Samkomulag um kartöfluverð — en ekki um verð á mjólk né sláturafurðum 1. flokkur krónur 8.75 hvert Flóð í gær í Hvítú í Biskupstungum - Ekki hætta á oð rafmagnstruflana sem i fyrra gæti nú 4T Ástand á vegum fer batnandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.