Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1907 » > Alveg ný skriftækni Við hugsuðum sem svo: Þar sem kúlupennar eru mest notaðir allra skriffæra í heiminum, er þá ekki hægt að smíða kúlupenna, sem er fallegri í lögun og þægilegri í hendi, nákvæmlega smíðaður — með öðrum orðum hið fullkomna skriffæri. Svo var hugmyndin undir smásjánni árum saman. — Síðan kom árangurinn. 6-æða blekkúlan, sem tryggir jafna blekgjöf svo lengi sem penninn endist. Og til viðbótar hin demantharða Wolframkúla í umgerð úr ryðfríu stáli, Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem endist til að skrifa 10.000 metra langa línu. Að þessu loknu var rannsakað á vísindalegan hátt hvaða pennalag væri hendinni hentugast Þá var fundið upp Epocalagið. Ennþá hefur ekkert pennalag tekið því fram. REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ YÐUR ALVEG NÝJA SKRIFTÆKNI BaQLIOGRAF epoca Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um víða veröld. Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. JOLATRÉS- FÆTUR Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 Orðsending til félagsmanna F.I.B. o Fyrst um sinn verður ljósastillingarstöð félagsins að Suðurlandsbraut 10 opin frá kl. 13—17. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Regnkápur með kuldafóðri. T erylenekápur sem þvo má í þvottavél. Hettukápur úr fallegum ullarefnum. Alunco jerseykjólar heilir og tvískiptir. Glœsilegir danskir prjónakjólar Síðdegis- og kvöldkjólar Stærðir 34 til 48. Síð/r samkvœmiskjólar Samkvcemissjöl Síð og stutt samkvœmispils Greiðslusloppar fallegir og vandaðir. Bílastæði við búðardyrnar. Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. t HELGAFELL saga höfuðbóls og klausturs Hermann Pálsson, lektor. Staðurinn Helgafell 1967 (Ljósm. Njáll Þorgeirsson). Bókin er skreytt myndum handrita, sem talin eru rituð að Helgafelli, einnig myndum nokkurra fornminja staðarins. FÖGUR BÓK - FRÓÐLEG BÓK KJÖRBÓK HIIMIMA VAIMDLÁTU Nýkomin í bókabúðir. Afgr.: Prentsm. HÓIar, Rvk. SNÆFELLINGAÚTGÁFAN. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.