Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 25 SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR Tvær nýjar sögur eru komnar út: Rúpert Hentzau Þetta er framhald sögunnar Fanginn í Zenda eftir Anthony Hope, sem út kom fyrir ári. Báðar eru þessar sögur hörkuspennandi og skemmtilegar, enda ein- hverjar frægustu og vinsælustu sögur sinnar tegundar, sem ritaðar hafa verið. Kristmundur Bjarnason þýddi. —- Kr. 210.00. Landnemarnír í Kanada Þetta er ein af frægustu og skemmtilegustu sögum hins víðkunna höfundar Fredrick Marryat,- Segir frá við- burðaríku og spennandi lífi landnemafjölskyldu í Kanada, þar sem margvíslegar hættur ógna lífi og til- veru frumbyggjanna. En söguhetjurnar standast próf- raunina með prýði og framtíðin brosir við þeim. Jónas Rafnar læknir þýddi. — Kr. 210.00. Áður eru komnar út í þessum flokki eftirtaldar sögur: BEN HÚR. Hin heimsfræga saga Lewis Wallace. Kr. 135.00. KOFI TÓMASAR FRÆNDA. Ógleymanleg saga eftir H. Beecher Stowe, sem hafði gífurleg áhrif. Kr. 150.00. ÍVAR HLÚJÁRN. Ævintýraleg og spennandi saga eftir Walter Scott. — Kr. 150.00. SKYTTURNAR I—III. Hin vinsæla og víðkunna skáldsaga Alexandre Dumas. — Kr. 150.00—165.00. BÖRNIN í NÝSKÓGUM. Ein bezta og skemmti- legasta saga hins víðkunna höfundar, F. Marryat. — Kr. 165.00. BASKERVILLE-HUNDURINN. Víðkunnasta sagan um Sherlock Holmes. — Kr. 165.00. GRANT SKIPSTJÓRI OG BÖRN HANS. Hin æsi- spennandi saga snillingsins Jules Verne — Kr. 180.00. KYNJALÍFIÐ. Spennandi saga frá krossferða- tímunum eftir Walter Scott. — Kr. 195.00. FANGINN í ZENDA. Hin fræga skáldsaga Ant- hony Hope. —(Kr. 180.00. Eins og sjá má birtast í bókaflokknum SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR einvörðungu víðkunnar úrvalssög- ur, sem um áratugá skeið hafa verið vinsælasta lestrar- efni fólks á öllum aldrí, en ekki sízt eru þær sjálf- kjörið lestrarefni handa unglingum og ungu fólki, sem yfirleitt þekkir þessar bækur aðeins af afspurn. Allar þessar sögur eru í vönduðum þýðingum og vel til þeirra vandað. Flestar eru myndskreyttar. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land allt. IÐUNN Skeggjagötu 1. Símar 12923 og 19156. NÝ SKÁLDSAGA: „Ást í álfum tveim“ Höfundur Páll Hallbjörnsson Hvar er lífshaming ju að finna? I*ví cr svarað í bókinni á bls. 112 og 155. BÓKAÚTGÁFAN REIN. 1 HUGSAÐ HEIM Stuttar svipmyndir úr lífssögu fólks, sem flest á langa og starfssama ævi að baki — man tvenna tíma. Hver, sem gefur efni bókarinnar gaum, verður nokkru fróðaii um það líf, sem bærzt hefur að baki nútíðar- innar og á auðveldara með að rekja þráðinn til þeirrar rótar, sem hann er runninn frá. — Veröld sú, sem aldamóta- barnið skynjaði, er mjög ólík þeirri, sem æskan þekkir í dag. En þótt ljúft geti verið að lifa fyrir líðandi stund — verður innihald ömmusögunnar og æviþáttur feðranna styrkur hverri nýrri kynslóð, sem vel kann að meta og með að fara. BÓKAÚTGÁFAN R E I N Akranesi. Pósthólf 42. Sími í Reykjavík 17904. Landgræðslusjóðs eru komin - Salan er hafin AÐALÚTSÖLUR: Laugavegi 7 og Fossvogsbletti 1. ADRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: KÓPAVOGUR: Bankastræti 2. Gróðrarstöðin Birkihlíð Laugavegur 54. v/Nýbýlaveg. Laugavegur 63. Blómaskálinn Nýbýlav.-Kái'snesbr. Óðinsgata 21. Grænatunga 5. Við Miklatorg, Eskihlíð C. Hlíðarvegur 23. Blómabúðin Runni, Hrísateigur 1. Mcltröð 8. Verzlunin Nóatún, Nóatúni. Víghólastígur 24. Erikablóm, Miðbær, Háaleitisbraut. Blómabúðin Skrúður. Við íþróttaleikvanginn í Laugardal. VERÐ Á JÓLATRJÁM er hið sama Blóin & Grænmeti, Langholtsvegur 126. og síðastliðið ár: Sogablettur 7. 0.70—1.00 m ........... kr. 100.00 Árbæjarblómið. 1.01—1.25 m ........... kr. 125.00 Vesturgata 6. 1.26—1.50 m ........... kr. 155.00 Hornið Birkimclur-Hringbraut. 1.51—1.75 m ........... kr. 190.00 Suðurgata 8. 1.76—2.00 m ........... kr. 230.00 BIRGÐASTÖÐ: Fossvogsbletti 1. —• S ími 40-300 og 10-313. GREINAR SELDAR Á ÖLLUM ÚTSÖLUSTÖÐUM. AÐEINS FYRSTA FLOKKS XARA JÓLATRÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.