Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 7 í dag, fimmtudaginn 14. desem- ber, er frú Aðalheiður Friðriks- dóttir 60 ára. Aðalheiður á heima að Hátúni 10 í Keflavík, en verð- ur að heiman á afmælisdaginn. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bergþóra Einarsdóttir, Þing vellastræti 26, Akureyri og Eyjólf ur Friðgeirsson, Melhaga 9, Rvík. 3. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryndís Konráðsdóttir, Helgafelii við Rauðavatn og Krist- ján Ágústsson, Nesvegi 9. Golfklúbbur Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í dag kl. 8,30 e. h. í skála félagsins í Grafar- holti. Verðlaunaafhending verður í upphafi fundar. Listasafn Einars Jónssonar er lokað eins og að venju nokkra vetrarmánuðina. Filadelfa, Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daniel Glad talar. Heimatrúboðið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kvenstúdentaféiag íslands'. Jólafundurinn verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtud. 14. des. kl. 8.30. Seld verða jóla- kort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Nýstúdentar M.R. sjá um dagskrána. Félag austfirzkra kvenna. Jólafundur verður haldinn fimmtudaginn 14. des. að Hverfis- götu 21 kl. 8.30 stundvíslega. — Spiluð verður félagsvist. Systrafélag Keflavíkurkirkju Jólafundurinn verður haldinn i Tjarnarlundi fimmtudaginn 14. des. kl. 8,30. Eiginmenn félags- kvenna velkomnir. Jólafundur Kvenfélags Hallgrímskirkju verð ur haldinn í Iðnskólanum fimmtu daginn 14. des. kl. 8.30 e.h. — Dr. Jakob Jónsson flytur jólahugleið- ingu. — Inga María Eyjólfsdóttir söngkona syngur við undirleik Sigurðar Stefánssonar. Ævar Kvar an leikari flytur erindi. Kaffi- drykkja. Félagskonnur fjölmenni og taki með sér gesti. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Hallgrímskirkja Aðalsafnaðarfundur Hallgríms- safnaðar í Reykjavík verður hald- lnn í Hallgrimskirkju á Skóla- vörðuhæð sunnudaginn 17. des. nk. kl. 17.00. Venjuleg aðalfundar- störf. — Sóknarnefndin. Nýlega voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigrún Sigurjónsdóttir og Kort Ás geirsson. Heimili þeirra er á Langholtsveg 159. (Stjörnuljósmyndir: Flókag. 45) BÖRN munið regluna heima klukkan 8 Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknum veitt móttaka til 16. des. hjá Sig- urborgu Oddsdóttur, Álfaskeiði 54, sími 50597. — Nefndin. Hjálpræðisherinn Úthlutum fatnaði daglega til 22. des., frá kl. 13,00 til 19,00. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur í skrif- stofu Kveldúlfs hf., Vesturgötu 3, alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið virka daga frá kl. 10—6 og í fötunum frá kl. 2—6. Styrkið bágstaddar mæður, sjúklinga og gamalmenni. Jólagjafir blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu fyrir jólin. Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16. Akranesferðir I*. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakkafoss fer frá Antwerpen 14. þ.m. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá Cambridge 14. des. til Norfolk og New York. Dettifoss kom til Rvík ur 5. þ.m. frá Aalborg. Fjallfoss fór frá Rvík 8. þ.m. til New York og Norfolk. Goðafoss kom til Rvík ur 7: þ.m. frá Leith. Gullfoss fór frá Kaupm.höfn 13. þ.m. til Leith og Rvikur. Lagarfoss kom til Rvik ur 12. þ.m. frá Gautaborg. Mána- foss fór frá Kristiansand 11. þ.m. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Odda 13. þ.m. til Osló og Rvíkur. Selfoss fór frá Akranesi 13. þ.m. til Vestm.eyja, Rvíkur og Keflavík- ur. Skógafoss kom til Rvíkur 7. þ.m. frá Rotterdam. Tungufoss fór frá Breiðdalsvík 13. þ.m. til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis- fjarðar. Askja fór frá Gdynia 13. þ.m. til Hamborgar og Rvíkur. — Rannö fór frá Ostend 12. þ.m. til Hamborgar. Skipaútgerð ríkisins: Esja var á ísafirði í gærkvöld á norðurleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarð- ar. Herðubreið er á Austfjarðar- höfnum á suðurleið. Árvakur fer frá Rvík.á morgun vestur um land til Akureyrar. Hafskip h.f. Langá fór frá Ólafsfirði 8. til Finnlands. Laxá er í Rvík. Rangá er í Hamborg. Selá fór frá Eski- firði 11 til Belfast og Bridgewater. Marco fór frá Akureyri í gær til Gdynia. Loftleiðir h.f. Vilhjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá New York kl. 0830. Fer til baka til New York kl. 0130. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 0830. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0100. Heldur áfram til New York kl. 0200. Eiríkur rauði fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 0930. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0030. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19:20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10:00 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. GENGISSKRKNING Hr. 90-5. desomber 1967. Brunavarnaspurningar fyrir almenning Spyrjið sjálfan yður eftirfarandi spurninga varðandi bruna- Bkrórt tri Elnlng Kaup Sala 27/11 '67 1 Ðandar. dollar 56,93 67,07 5/12 - 1 Rt er11ngspund 137,41 137,75 27/11 - 1 Kanadadollar' 52,77 52,91 30/11 - 100 Danekar krónur 762,56 764,42 27/11 - 100 Korakar krónur 796,92 798,88 - - 100 Sænekar krónur 1.100,15 1.102,85 - 100 Finnsk mttrk 1.362,78 1.366,12 - - 100 Fransklr tr. 1.161,81 1.164,63 - - 100 Belg. frankar 114,72 115,00 - - 100 8ylssn. fr. 1.319,27 1.322,51 . - lOOOyllibl 1.583,60 1.587,48 - - 100 T4kkn. kr. 790,70 762,64 28/11 - 100 V-þýak mörk 1.429,40 1.432,90 - - 100 Lirur 9,13 9,15 >7/11 - 100 Auáturr. sch. 220,23 220,77 - - 100 Poaetar 81,33 81,53 - - 100 Relkningakrónur- VOrusklptalönd 99,86 100,14 - - 1 Relkningspund- VOruaklptalÓnd 136,63 136,97 Ðreytlng tri síSuBtu skránlngu. FRETTIR Guðspekifélagið Fundur í stúkunni Lindin í kvöld, fimmtudag, kl. 9 stundvís- lega. Erindi, Sófanias Pétursson: Hugarorkan. Hljómlist. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Síðasti fundur fyrir jól I kirkju- kjallaranum í kvöld kl. 8.30. — Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Fríklrkjusafnaðarins Jólafundurinn verður haldinn í Frikirkjunni þriðjudaginn 19. des. kl. 8.30. Hjálpræðisherinn. f kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Kaptein Sölvi Aasoldsen talar. Söngur. Vitnisburður. Guðs orð. Allir velkomnir. varnlr á helmilinu og svarið þeini eftir beztu samvizku. Já. Nei. 1. Vltið þei með vlssu sfmanúmer slökkviliðsins eða með hvaða heotti þér getið ná.ð í slökkvi- lið eða sjúkrabifreið? 2. Er vel tekiö til I geymslum, bllskúr,eða á lóð? _________________ 3. Hafið þér nokkurn útbúnað til slökkvistarfa? 4. Kunnlð þér að slökkva eld á byrjunarstigi t.d. 1 Jólatré, gluggatJöldum, feiti o.s.frv? ‘ ______ 5. Eru raflagnir og rafmagnstœki í góðu lagi? ______ 6. Eru vartappar af réttrl st»rð? ______ 7. Eru kyndit»ki og kyndiklefi í lagi? ______ 8. Er brunatrygglngin í lagi? _______ 9. Haflð þér slökkvitœki í bifreiðinni, sem þér kunnið að nota? ___________ 10. Alítið þér, að yður mundi takast að bjarga sjálfum yður og fjölskyldu yðar, ef eldsvoði yrði heima hjá yður? 11. Hafið þér góða plötu undir straujárnið? __________ 12. Geymið þér eldspjtur þannig að smábörn nái til? _________________ 13. Aminnið þér fólk, sem fer óvarlega með eld t.d, reykir 1 rúminu? ___ _____ 14. Vitið þér, hvernig ber að haga sér 1 reyk? 15. Þekkið þér hnttuna af benzíni, þynni o.þ.l? ____________ '16, Kunnið þér að slökkva eld f fötum? «______ 17. Vitið þér, hvernig £ að ganga fr£ öskubökkum? ______ 18. Þekkið þér hnttuna af kertaljósura og vitlð þér hvernlg bezt er að ganga ír£ þeim? _______ 19. Þekkið þér h»ttuna af arineldi og vitið þér hvað ber helzt að varast við notkun £ arni? __ _____ 20. Þekkið þér skyldur borgaranna við alökkvlliðlð? _______ Til leigu 2ja herb. íbúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð óskast send fyrir sunmidagskv. merkt: „Hlíðar 5708“. Vil kaupa notaðan bíl. Uppl. í síma 82030. Góður Fiat ’58 til sölu, m. a. ný snjódekk og nýsprautaður. Uppl. í síma 24980 kl. 9—17. Keflavík Nylon og prjónasilki undir- fatnaður í úrvali. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 17341 eftir kl. 4 í dag. Keflavík Matar- og kaffistell, stakir bollar og diskar. Allt á gamla verðinu. Kaupfélag Suðurnesja, búsáhaldadeild. Ford Anglia árg. ’59 í sérlega góðu lagi, og lítið keyrður, til sölu. Uppl. Minni-Vatnsleysu, símj 158, Vogum. íbúð til leigu Til leigu er snotur 2ja her- bengja lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Nýbýla- veg, Kópavogi. Nokkur fyr. irframgreiðsla. Uppl. í gíma 14916. Keflavík Matardúkar, kaffidúkar, jóladúkar, jólalöberar, vatt eruð rúmteppi, frotté-rúm- teppi. Kaupfélag Suðurnesja, vef nað ar vörudeild. •Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Kvenstúdentafélag íslands Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 14. desember kl. 8.30. Nýstúdentar M.R. sjá um dagskrána. Seld verða jólakort barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna. STJÓRNIN. Hafnfirðingar Iþróttaunnendur Stefnir F.U.S. heldur kvikmyndakvöld í kvöld 14. desember kl. 20.30. Sýndar verða tvær hand- knattleiksmyndir. 1. Island — Danmörk. Leikur þessi var leikinn í Laugardalshöllinni. 2. Rúmenía — Svíþjóð. Handknattleiksunnendur eru hvattir 'til að fjöl- menna. — Aðgangur ókeypis. Bakpokar - Svefnpokar Prímusar - Pottasett Tjöld - Tjaldhúsgögn Matartöskur Til jólagjafa 4 v \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.