Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 MARY ROBERTS RINEHART: SKYSSAN MIKLA Þú getur komið niður, Olaíia, kakkalakkinn er dauður. h^ia Lydiu, eins fljótt og ég get. Ég hef fréttir að færa þér, sem eitthvert gagn ætti að vera í. — Gott hjá þér, telpa mín. En flýttu þér eins og þú getur. Þeir ganga heldur rösklega að verki hérna. Ég lagði símann og sneri mér að Audrey. Hún var föl og ólund arleg. — Ég fer ekkert til borg- arinnar, sagði hún. — Jú, víst ferðu, sagði ég. — Þú skalt svei mér fara til borg arinnar og segja frá þessu oþokkabragði þínu. I>ú getur val ið vm, hvort þú vilt fara með mér eða láta lögregluna flvtja þig þangað. Hvað mig snertir, þá er rrér sama þó þú þurfir að velte gjörð alla leiðina. En fara skalru. Og auðvitað fór hún. Ég held hún hafi vitað, að ég hefði tekið hana með valdi, ef á hefði þurft að halda. Hún var fúl alla ieið- ina, en hún var lílka hrædd. Ég fór að vorkenna henni, en þeg- ar hún beit Lydiu alveg af og vildi ekki segja orð við hana, varð ég bálvond. Allir, sem fylgdust með morð inu okkar, vita nú, hvað gerðist þennan dag í skrifstofu saksókn- arans. Þeir gátu ekki afsannað framburð Lydiu. Hún hafði fund ið byssuna, falið hana og gleymt henni síðan. Hún hafði. haft hana í vörzlum sínum, það var allt og surnt. Og hún hafði gleymt að segja Bill Sterling frá því. Hann hafði aldrei séð byssuna fyrr en hann fann hana í skrifborðinu sinu. Vissulega hafði hún falið hana í garðinum sínum. Ef byssan var ó'hrein, var hægt að sanna það, var ekki svo? Það hlaut að vera hægt að efnagreina moldina. Þetta voru að vísu ekki full- komnar sannanir, en framburð- ur hennar var svo augsýniiega einlægur, og Audrey, sem var kölluð fyrir á eftir Lydiu, sagði sína sögu með svo augljósum ill- vilja í garð Bills, að það gat verið sönnun út af fyrir sig. Nei, hún hafði aldrei vitað til þess, að faðir hennar ætti byssu. Hún vissi ekki annað en það, að hún hafði séð Lydiu grafa hana nið- ur. „Og ihún mundi gera hvað sem væri til að vernda Bill Sterling“. Vernda hann yrir hverju? Hvernig hafði hún sett byssuna í nokkurt samband við lækninn? Vissi hún, hvort EV- ans ætti hana? Hafði hún rann- sakað hana? Haturssvipurinn skein út úr stirðnuðu andlitinu. Hún hafði elskað föður sinn og hún var sannfærð um, að Bill hefði myrt hann. En að lokum kom það í ljós, að hún hafði sett byssuna í skrifborðið hjá Bill, eingöngu vegna þess ,að hún ’hélt Bill eiga ■hana. En svo fór hún að hágráta og henni var sleppt. Svo var umræðufundur. Sak- sóknarinn kveikti sér í vindli og hallaði sér aftur í stólnum. — Við getum fengið ákœru sagði hann. — Við höfum, þó ekki sé annað, þennan lykil á kippunni læknisins og svo bílinn hans þarna á staðnum um nóttina. Það er enginn vafi á því, að hann hataði Morgan og vildi hann fe g an. En það vantar enn mikið á, að við höfum nægilegar sann- anir. Jim Conway tók þátt í þessu.n málfundi. Þeir höfðu nú ekki óskað nærveru hans, en hann var þarna samt. Nú leit 'hann glottandi á Stewart. —• Þið hafið aldrei haft nein- ar sannanir, sagði 'hann. — Hvernig í djöflinum hefði Bill Sterling getað verið þarna rétt á eftlr morðbilnum? Hann er 43 ekki neinir tvíburar Hann stóð upp og s'kellti hattinum á höfuð- ið. — Nei, þið hafið ekkert í hönd unum, herrar mínir, sagði hann. — Ekki tangur né tetur. Og svo fór hann út og skellti á eftir sér hurðinni. Þeir slepptu Bill Sterling dag- inn eftir. Þeir settu mann í að elta hann og af því hafði Bill fyrsta gamanið, sem hann hafði haft vikum saman. Leynilög- reglumaðurinn fór ekki í hátt- inn fyrr en Bill gerði það, og stundum var Bill til með að hnngja hann upp um miðja nótt. — Allt í lagi, kunningi, sagði hann kátur. — Farðu í garmana BÍLAKAUP^ Vel með famir bílar til sölu og sýnis f bflageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. . Volkswagen árg. ö9. Skoda 1202 árg. 61, 66. Volkswagen sendibíll árg. 61. Moskwitch árg. 59, 60. Prinz árg. 63. Skoda Octavía árg. 61, 62. Trabant station árg. 64. Plymouth Valiant station árg. 66. Taunus 12 M árg. 64. Opel Caravan árg. 62, 63. Opel Record árg. 62, 64. Willy’s jeppí árg. 66. Austin Gipsy árg. 62, 64. Comet árg. 63. Taunus 12 M árg. 66. Tökum góða bíla f umboðssölu Höfum rúmgott sýninggrsvæði innanhúss., UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 og flýttu þér. Það er fæðing úti í sveit. — Æ, farðiu og fæddu þetta barn þitt, ég þarf eittlh'vað að sofa. — Ekki að nefna. Ég verð kominn til þín eftir tíu mínútur. Mér hafði létt óseigjanlega. Það var æði munur að hafa Bili einhvers staðar nærri, því að nú var hann aftur farmn að heim- sækja Maud. Og Tony virtist al- veg hafa jafnað sig. Einn morg- uninn fann ég pappírsör'k í nt- vélinni minni: Hr. Ant'hony \7arnwright bið- ur sér þeirrar ánægju að njóta samfélags ungfrú AbBOiS — tvær vitleysur nér, þetta er galómöguleg vél — á reiðtúr klukkan þrjú í eftirmiddag. S.U. Og ég fór. Ég man, að Tbny var berhöfðaður og hvernig vind urinn feykti hárinu á honum. Ég man haustilminn af trjánum og hófaskellina, þegar við þeyst- u,m eftir stígnum. Og þó man ég bezt þegar við stönzuðum upp á hóilnum, eftir alvörusvipn- um á Tony. — Hversvegna getur lífið ekki alltaf verið svona? Vinna og skemmtanir á víxi og yndisleg stúlka eins og þú, að koma heim til. Ég reyndi að hafa vald yfir röddinni í mér. — Svona gæti það alltaf verið, en eitt mis- stigið spor getur eyðilagt allt. þó að þess þurfi nú annars ekki. Hann sat kyrr og horfði út yfir hólana. Svo laut hann fram í hnakknum og snerti hönd mína. — Einhverntíma kemur að því elskan, sagði hann. Matadorspilið er skemmti- legt, þroskandi o>g ódýr jólagjöf fyrir alla fjölskyld- una. Fæst um land allt Pappírsvörur h.f. Sími 21530. En málinu var vitanlega ekki lokið. í rauninni var það rétt að byrja. Samt var n.ú kominn á nokkurn veginn kyrrð, að undan teknu.m lögreglu'bátunum, sem voru enn að slæða ána. Hopper sást bregða fyrir öðru hverju, að vísu og litli maðurinn í bíln- um hjá Bill, fór að verða eins og einbver kunningi. Þegar Bill var inni hjá Maud, var hann á : ölti fyrir utan. Einn daginn sá ég hann með biönugras í hnappagatinu og óskaði þess heitast, að hann yrði kominn burt áður en Andy tæ'ki eftir því. En að þessum smáatvikum undanteknum, var allt heldur rólegt. Jafnvel blaðamennirnir voru farnir að láta okkur i friði, enda þótt enn væri hópur þeirra þarna í þorpinu, bölvandi yfir því, að hótelið skyldi.ekki hafa vínleyfi. Þeir hímdu aðallega í kringum lögreghistöðina og keyptu sér kók í 'yfjaibúðinni, heldur en ekki neitt. Einstöku sinnum heyrðist smellur í myndavél út úr runnunum í garð inum og svo sást glottandi and- lit. — Það var rétt og! Þakika þér fyrir! Svo hvarf andlitið og skömmu seinna gat ég séð einhverja hræðilega afskræmingu af mér í blaði. Maud var farin að mega sitja uppi. Hún var venju fremur mögur og litarhátturinn var ekki sem beztur. Einn daginn spurði hún mig, bvort ég héldi, að Evans hefði getað myrt Don. — Evans? Hvernig gæti það verið? Hann sem var í sjúkra- húsinu. En hún lét ekki sannfærast. Gamlir menn yrðu stundum svo undarlegir. Það voru svo mörg Hafnarstræti 19 Sími 13835 Úrval af smurbraaði Kaldar samlokur með salati Heitar samlokur met skinku og bræddum ostí Borðið á staðnum Pantið og fáið sent eða sækið Bréfritari Óskum eftir að ráða stúlku til erlendra bréfaskrifta og annarra algengra skrifstofustarfa. Nauðsynleg er góð kunnátta í þýzku og ensku ásamt hraðritun á báðum málunum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri Bræðurnir Ormsson h.f., Lágmúla 9. Hafncarf jörður Ný glæsileg 4 herb. íbúð til sölu. Laus fljótlega. Hrafnkell Ásgeirsson, héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10 — Sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—7. íbúð til leigu Á góðum stað við Miðborgina er til leigu frá ára- mótum einstaklingsíbúð. Reglusemi áskilin. Tilboð sendst Morgunblaðinu fyrir 20. des. n.k. merkt: „Hólatorg — 5709“. Innihurðir úr eik og gullálmi HURÐIR OG PANEL HF. Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Við Miklubraut Til sölu er rúmgóð 5 herbergja rishæð við Miklu- braut. Er í góðu standi. Stórar suðursvalir. Laus strax. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.