Morgunblaðið - 14.12.1967, Side 22

Morgunblaðið - 14.12.1967, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1567 Guðm. Bjarnason frá Steinnesi — Minning F. 12. desember 1896. D. 5. desember 1967. f DAG verður til moldar borinn frá FossvogsJiirkju kl. 1.30 síð- degis Guðmundur Bjarnason frá Steinnesi, fyrrum bóndi í HLíð- arhvammi í Sogamýri, en mörg síðustu ár starfsmaður Reykja- vikurborgar. Guðmundur andað- ist í Hrafnistu 5. des. sl. Guðmundur var fæddur í Steinnesi í Húnaþingi 12. des árið 1896, og var því nær 71 árs að aldri, er hann lézt. For- eldrar hans voru Bjarni Pálsson t Systir okkar Guðrún Bjarnadóttir, Kirkjubraut 7, Akranesi, lézt í Sjúkrahúsi Akraness 13. a.m. Systkin hinnar látnu. prófastur þar og Ingibjörg Guð- mundsdóttir, kona hans, en þau voru hin merkiustu hjón og séra Bjarni .héraðshöfðingi, sæmdar- klerkur og ágætur buhöldiur, ann álað prúðmenni og hjálparhella sóknarbarna sinna. Þau hjón áttu mörg mikilhæf börn auk Guðmundar ,en þau voru: Guðrún, kennari, Páll, lög fræðingur, Ólafur hreppstjóri í Brautarholti kvæntur Ástu Ólafs dóttur, Jón héraðslæknir á Klepp járnsreykjum, kvæntur Önnu Þorgrímsdióttur, IngJbjörg, kona Jónasar Rafnar, yfirlaefcnis, Hálf dán, aðalræðismaður í Genúa, Gísli, lögfræðingur, Gunnar, sem fór til Ameríku, Björn cand. mag. og Steinunn, gift Símoni Jóh. Ágústssyni prófessor. Guðmundur Bjamason ólst upp með systkimum sínum heima í Steinnesi og dvaldist þar fram á miðjan þrítugsaldur, en fór þá til Reykjavíkur, eða árið 1022, en litlu síðar fór hann að búa með Ólafi bróður sínum að Brautarholti á Kjalarmesi og stóð svo í nokkur ár, unz Ólafur tók þar einn við búi og jörð. Guðmundur kvæntist 2. okt. 1927, Jóhönnu Magnúsdótbur ætt t Jarðarför konunnar minnar, Maríu ólafsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 15. desember, kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á minningarkort Sjálfsbjargar. Ríkharður Jónsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för systur okkar Guðbjargar Sveinsdóttur Sérstakar þakkir færum við Helga Ingvarssyni og hjúkr- unarfólki á Vífilsstöðum. Jóhanna Sveinsdóttir, Sesselja Sveinsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Bjarnason frá Steinnesi verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag 14. des. kl. 1,30. Jóhanna Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu vi'ð andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Halldóru Sigríðar Ingimundardóttur, húsfreyju að Enni, við Blönduós. Böm, tengdaböm bamaböm. t Konan mín Lára Guðbrandsdóttir Suðurlandsbraut 62 A, sem andaðist 8. desember, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 15. desember kl. 10,30 árdegis. Fyrir hönd vandamanna, Asgeir Björgvinsson. < t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengda- föður og afa, Jóns Erlendssonar Ránargötu 31. Guðleif Bárðardóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Sigurjón Sigurjónsson birgðavörður, Ljósheimum 11, Rvík, sem andaðist 7. þ.m. verður jar’ðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 15. des. kl. 13.30 e. h. Gróa Halldórsdóttir, Hulda Sigurjónsdóttir, Skæringur Hauksson og barnaböm. t Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. Kristínar Jónatansdóttur, Varmalæk. Jón Jakobsson, Jakob Jónsson, Jarþrúður Jónsdóttir, Kristleifur Jónsson, Auður Jónsdóttir, Pétur Jónsson, Ema Sigfúsdóttir, og barnaböm. aðri frá Bergi í Garði, hinni ágætustu konu, og fluttizt til Reykjavíkur, þar sem Guðmund ur stundaði almenna vinnu um skeið en hóf síðan búskap í Hiíð arhvammi í Sogamýri við Reykjavífc, en þá var þar ekki samfelld byggð, heldur nokkur grasbýlL Þar bjuggu þau hjón í 15 ár. Böm þeirra Jóhönnu og Guð- mundar urðu tíu. Þau eru þessi: Ingibjörg, gift Einari Sumarliða- „HÚSSARHIR K&MA HÚSSARHIR mm Glefsur úr bdkinni ....Mig vantar lyfcla að búðinni," sagði Palmer. „Mið vantar byssur." „Hvem ætlarðu að skjóta?“ ,,Rússa — fallhlífarhermenn — inmrásarlið!“ „Þú átt við aðskotalýð?" „Já!“ „Af hverju sagðirðu það ekki?“ Gamlinginn hvarf og kom aftur að vörmu spori með lykla á bandi. „Hérna,“ sagði hann. „Einhver þeirra ætti að duga. Og úr því að þú er byrj- aður á annað borð, skjóttu þá eims og tvo fyrir mig!“ ★ ... „Lysenko, segðu kven. manninum, að ef hún ólátist svona, þá drepum við vinkonu hennar," sagði Rosanoff, og Lysenko skilaði Þessu til Agn- esar. „Jæja, standið nú upp, einn í einu, sá neðsti heldur henni. Hver er neðstur?" „Hver heldurðu?" heyrðist vesaldarlega í Hrushevsky. „Hver fær allaf langversta ... hlutskiptið?“ ... ... Ég verð a ðfara mér hæg ar í framtíðinni, hugsaði hann. Ég verð eftirleiðis að íhuga hugmyndirnar hennar Bar- böru betur, áður en ég lendi í vandræðum. Eins og til dæmis núna, á þessari stundu, — hérna er ég, rennandi blautur, á nærbuxunum, að reyna að sökkva bafbáti, innan frá! .. . GRAGAS syni, Guðrún, gift Jónasi Bjarna syni, Jón, kvæntur Gunnvöru Þorkelsdóttur, Sigríður, gift Níelsi Hansen, Birna, gift Jakobi Helgasyni, Steinunn, gift Erni EinarssynL Helga, gift Inga Ingvarssynb og síðast £rír synir ókvæntir heima, GísU, Hálfdán og Einar. Guðmundur var greindur mað ur eins og hann átti kyn til en naut eigi skólagöngu á borð við flesta hina bræður sína. En hann var fjöllesinn og hafði hina beztu yfirsýn um almenn mál. Hann var rólyndur maður og dagfarsprúður, hinn bezti heim- ilisfaðir og fremnir hlédrægur, þótt hann væri glaður og reifur í vinahópL Hann var vinfastur mjög, heitur trúmaður þótt hann flíkaði þvi efckL traust- ur og s'kapstilltur. Guðmundur var fremur dulur um sína hagi og ekki vílsamur um eigin fcjör, en hann var sérlega hjálpsamur þeim, sem bágt áttu og lagði sig allan fram um að verða þeim að liði. Guðmundur var stór maður vexti og fríður sýnum, vel að manni og ósérhlífinn. Eftir að Guðmundur hætti búskap í Soga mýri, réðst hann til starfa hjá Reykjavíkurborg og vann þar síðan, en síðustu fjögur árin var heilsu hans mjög hnignað og hann ófær til vinnu Öll hin löngu og þjáningarfullu veikindi sín bar hann af frálbæru þreki og stillingu. Það ræður af líkum, að heim- ili þeirra Guðmundar og Jó- hönnu hefur verið þungt, ómegð mikil og ekki auður í búL En allt komst vel af, enda er húsmóðirin einstök dugnað- ar- og mannkostakona, hagsýn og fómfús. Reyndist hún manni símum og heimrli jafnan hir.n traustasti lífsförunautur og styrk asta stoð. Með Guðmundi Bjamasyni er fallinn valinkunnur maður, sem á að baki mikið ævistarif, og er harmdauði ekki aðeins nánustu Verzlið þar sem ódýrast er, og úrvalið mest. Hjónarúmin okkar vinsælu, verð aðeins kr. 6,200.00. Svefnsófar, svefnstólar, nýkomnir aftur. 2ja manna svefnsófar, hagstætt verð. ★ Fjölbreytt áklæðisúrval. ★ Afborgunarskilmálar. ★ ATH. Ennþá eigum við tals verðar birgðlr af vörum, keyptum á elðra verðinu. SVmEKKJW Laufásvegi 4, sími 13492 venzlamönnum, börnum, tengda börnum og barnabömum, heldiur öllum þeim, sem höfðhi af hon- um náin kynni. Eftirlifandi konu hans, börn- um og venzlafólki sendi ég inni- legustu samúðarkveðjur mínar. Vinur. VANDERVELL/ ^^Véfalegurm Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Cn. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659, Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Hjartanlega þakka ég öllum skyldum og vandalausum, sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd og virð- ingu á 80 ára afmæli mínu 29. nóvember s.l. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jóL Elín Jóhannsdóttir, Baugsstöðum. Þakka skeyti, gjafir, blóm og hlýjar kveðjur á sextugsaf- mæli mínu 1. des. s.L Lifið heil, Ari Gíslason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.