Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 29 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Frétttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristj- ánsdóttir húsmæðrakennari talar aftur um jólaundir- búninginn. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir les af- rískar þjóðsögur. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Bishop, Joe Harnell, Billy Eckstine, Jewel Akens, David Rose o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög eftir Jórunni Viðar. Geza Anda leikur á píanó Fantasíu í C-dúr op. 17 eft- ir Schumann. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Fimmtudagsleikritið „Hver er Jónatan?" eftir Francis Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur í 6. þætti, Mavis Russel verður undr- anndi: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Har- aldsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann, Margrét Ólafsdóttir, Arnar Jónsson, Borgar Garðarsson, Jón Að- ils, Flosi Ólafsson og Sig- urður Hallmarsson. 20.20 Kaldsöm leit að hrútum. Halldór Pétursson flytur frá söguþátt. 20.35 Tvö hljómsveitarverk eftir Hilding Rosenberg, flutt af Fílharmoniusveit Stokkhólms á tónlistarhátið- inni þar i borg á þessu ári. Stjórnandi: Herbert Blom- stedt. a. Sinfónískar ummyndanir Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón leikar. 11.10 Lög unga fólks ins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Frétttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 'Tón- leikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Sigr. Kristjánsd. les upp söguna „í auðnum Alaska“ eftir Mörtu Martin (10). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Cliff Richard, Astrud Gil- berto og Sergio Franchi syngja. Chet Atkins og hljómsveit Teds Hearths leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Kariakór Akureyrar syngur lög eftir Pál ísólfsson, Skúla Halldórsson og Björgvin Guðmundsson. Hljómsveitin Philharmonia leikur þætti úr Þyrnirósu- ballettinum eftir Tjaikovskij, George Weldon stj. Charles Craig syngur lög frá Ítalíu. Hollywood Bowl hljómsveit- in leikur lög eftir Khatsja- túrjan og Saint-Saéns, Felix Slatkin stj. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börn in á Grund“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 íslenzk tónlist. a. Prelúdía og fúga um B-A-C-H eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. b. Strengjakvartett nr. 2 eft- ir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jósef Felz- mann Rúdólfsson, Jón Sen og Einar Vigfússon leika. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (7). b. „Hrosshár í strengj um“ Þorsteinn frá Hamri flyt- ur þjóðsagnamál. Með honum les Helga Kristín Hjörvar. c. fslenzk lög. Karlakórinn Fóstbræður syngur, Ragnar Björnsson stjórnar. d. „Afi minn fór á honum Rauð“. Séra Grimur Grímsson flytur fyrri hluta frásögu eftir Þórð Jónsson á Látr- um. e. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísna- þátt. 22.00 Frétttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (6). 22.35 Kvöldtónleikar: Tónverk eft ir ung, belgisk tónskáld. a. „Jubilus" eftir André Laporte. b. Impromptu eftir Philippe Boesmans. c. „Endomorfie" II eftir Lucien Coethals. d. Kantata eftir Pierre Bort- holomee. Flytjendur: Lucienne Van Deyck altsöngkona, Maurice De Groote bassasöngvari og hljómsveit nýrrar tónlistar í Briixelles. Stjórnandi: Pierre Bartolo- mee. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 77/ jólagjafa Okkar vinsælu FERÐASETT, borð og f jórir stólar í tösku, er mjög hentugt til jóla- gjafa. Sömuleiðis tjaldbeddar, sólbeddar, sólstólar og fleira. Gísli J. Johnsen hf. Vesturgötu 45. — Símar 12747 og 16647. Auglýsing varðandi gin- og klaufaveiki Vegna þess að gin- og klaufaveiki hefur náð mikilli útbreiðslu á Stóra Bretlandi er samkvæmt heimild Húseignin HÁTEIGUR við Háteigsveg er til sölu. Tilboð sendist undir- rituðum, sem gefa allar upplýsingar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Benedikt Blöndal hrl., Nýja Bíó við Lækjargötu. Sigurður Baldursson hrl., Laugavegi 18, 3. hæð. Luxe 1001 lamparnir fást hjá okkur á óbreyttu verði. RAFRÖST INGÓLFSSTRÆTI. Til sölu Glæsilegt einbýlishús í smíðum á eignarlóð á bezta stað á Seltjarnarnesi. Húsið er 197 ferm. að stærð, auk bílskúrs, eða 6 herbergi, eldhús, bað og geymsla. Selst fokhelt og pússað að utan. Teikning til sýnis á skrifstofunni. 4 herbergja íbúð Ný 4 herbergja íbúð á 3. hæð í sambyggingu við Ljósheima. „Top-moderne“ innréttingar. Sérinn- gangur. Lyftur. Öll sameign fullfrágengin. Hag- kvæmir söluskilmálar. 6 herbergja íbúð Nýtízku 6 herbergja íbúð 160 ferm. að stærð í nýju tvíbýlishúsi á bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Hag- stætt verð. Skipti á 5—6 herbergja íbúð eða ein- býlishúsi í góðu standi, koma til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUíIVOLI Síœar: 1491G ok 138« NTJAR BÆEDR nr. 1. b. Sinfónía nr. 3. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (4). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvik Kristjánsson rithöf- undur flytur lokaerindi sitt: Verbúðin og Hrólfur frá Skálmarnesi. 22.50 Einsöngur: Gérard Souzay syngur lög eftir Beethoven, Schubert og Brahms. Dalton Baldwin leikur á pianóið. a. „An die ferne Gellebte", lagaflokkur eftir Beet- hoven. b. „Die Liebe hat gelogen" og „Der Doppelganger" eftir Schubert. c. „Sapphische Ode“ og „O liebliche Wangen" eftir Brahms. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 15. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnír. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 í lögum nr. 11/1928 um varnir gegn gin- og klaufa- veiki bannaður innflutningur á fóðurvörum þaðan. Ennfremur er fyrst um sinn lagt bann við því að nota matarleifar og sláturafurðir hvers konar til gripafóðurs, sbr. lög nr. 124/1947. Brot gegn banni þessu varðar sektum. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ 12. desember 1967. Rauða kross frímerkin á jólapóstinn Flugpóstur til Norðurlanda: Burðargjald kr. 6/50 (RK-merki 3/50 og RK-merki 3/00). Flugpóstur til Bretlands: Burðargjald kr. 7.00 (Tvö RK-merki 3/50). Flugpóstur til U.S.A.: Burðargjald kr. 7/00 (Tvö RK-merki 3/50). Sendið jólakortin tímanlega! Notið frimerki Rauða Kross íslands SKAÐA- VEÐUR Þetta er þriðja bókin í þessum vinsæla bókaflokkl. Fyrsta bók flokksins. KNÚTSBYLUR, kom út áriS 1965. — Önnur bókin var SKAÐAVEÐUR 1886—1890, er kom út árið 1966. Nú er þriðja bókin í þessum flokki að koina út og ber heitið SKAÐAVEÐUR 1891—1895. 1 þeirri bók er meðal annars sérstök frá.sögn um október- bylinn mikla í Skriðdal. Til allra bókanna í flokknum hefur Halldór Pálsson safnað, en hann lézt á sl. sumri. Fyrsta bókin KNÚTSBYLUR er uppseld. — Önnur bókin SKAÐAVEÐUR 1886—1890, kostar til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 160,00. — Þriðja bókin i þessum flokki SKAÐAVEÐUR 1891—1995 kom út í nóvember. B&KN&BUDID ÆSE&H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.