Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 9 VINSÆLAR JÓLAGJAFIR TJOLD PICNICTÖSKUR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR VE RZLUNIN G Vesturgötu 1. íbúðir og hús til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Holtsgötu. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Sogaveg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Nýbýlaveg. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga, bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Bogahlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Njálsgötu. ’ 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Efstasund. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Bræðraborgarstíg. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð við Rauðalæfc. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Lauagrnesveg. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við TómaS'arhaga, bílskúr fyigir. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Háa- leitisbraut. 5 herb. ibúð á 1. hæð við Hraunraut. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kirkjuteig. G herb. íbúð á 4. hæð við Eskihlíð. G herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Einbýlishús við Efstasund, Langagerði, Lyngbrekku, Birkihvamm, Goðatún, Smáragötu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstrætl 9 Símar 21410 og 14400 Fasteignir til sölu Matvöruverzlun, ásamt hús- næðinu til sölu. Allt í full- um gangi. Góðir skilmálar. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Lausar ibúðir í Miðbænum. Mjög góð kjör. íbúð við Kleppsveg, 4 herb. og eitt í risi. Góð kjör. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Bílskúr. Góð kjör. 3ja herb. íbúð við Fífuhvamms veg. Allt sér. Góð kjör. Úrval annarra íbúða. I S MIÐUM Austurstræii 20 . Sírni 19545 HOS OG HYItYLI Sími 20925. Enn gefst yður kostur á, að vernda fjármuni yðar gegn hruni krónunnar. Þrátt fyrir nýafstaðna geng- isfellingu bjóðum við enn ibúðir á óbreyttu verði m. a. iDd 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiðholts- hverfi. íbúðirnar seljast til- búnar undir tréverk og málningu, sameign frágeng- in. Sérþvottahús og geymsla á hæð fylgir hverri íbúð. íbúðirnar afhendast á næsta ári. Við Fálkagötu 2ja herb. íbúð tilbúna und- ir tréverk og málningu. Suð ursvalir. fbúðin er tilbúin til afhendingar. Við Skúlaskeið 3ja herb. fo!khelda íbúð. Allt sér. Verð 430 þús. Við Reynilund þ. e. á Flötunum, 6 herb. raðhús ásðmt 50 ferm. bíl- skúr, seljast tilbúin undir tréverk og málningu og af- hendast n. k. sumar. Ath. Teikningar af ofantöld- um eignum svo og fjölda annarra eigna eru til sýnis á skrifstofu vorri. níiífiiiiiiúi HARALDUR MAGNUSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um. Ennfremur að hæðum og einbýlishúsum. í mörg- um tilfellum mjög góðar út- borganir. Til sölu eru 2 nýlegar hæðir efri hæð og rishæð á einum bezta stað í Hlíðunum. Á efri hæð er 5 herb. glæsileg íbúð með sérhitaveitu og nýjum bilskúr. Rishæðin er 3ja—4ra herb. vönduð íbúð, með hitaveitu og svölum. Seljast sitt i hvoru lagi eða saman. ÁLMENNA FASTEIGNASALAH LINDARGATA 9 SlMI 21150 Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis. 14. Einbýlishús ein hæð, um 150 ferm. ásamt' bílskúr við Kársnesbraut. Húsið er 7 ára. Laust strax ef óskað er. Nýtízku efri hæð, um 130 ferm., 5—6 herb., eldhús og bað, þar af eitt herb. á fremrj forstofu við Digra- nesveg. Sérinngangur og sér hiti. Bílskúr fyrir tvo bíla fylgir. Nýtízku efri hæð, 162 ferm. með sérinngangi og sérhita og sérþvottaherb. og vinnu- herb. á hæðinni við Hraun- braut. Skipti á góðri 4ra herb. séríbúð æskileg. 5 herb. íbúð efri hæð, 140 ferm. með sérhitaveitu og bilskúr við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúðir við Bólstaðar- hlíð, Laugarnesveg, Rauða- læk, Skipholt og víðar. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir viða í borginni. sumar laus- ar og sumar með vægum út- borgunum. Nýtízku einbýlishús og 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari jja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 íbúðir óskast Hef kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Við Glaðheima til sölu vönduð sérhæð, bílskúr, 5 herb. 5 herb. 2. hæð í góðu standi, laus strax við Rauðalæk. 4ra herb. 3. hæð við Hvassa- leiti. Gott verð. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í úrvali í Vesturbæ. 6 herb. sérhæð, glæsileg í Austurbænum. Hálf hús- eign. 8 herb. einbýlishús við Langa gerði (sex svefnherb.). Ingólfsstræti 4 Simi 16767 Kvöldsími 35993 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 3ja til 4ra herb. íb. á hæð. Útb. 700 þús. Einnig höfum við kaupanda að 3ja—4ra herb. íbú í Laugarneshverfi og að 4ra—5 herb. íbúð í Hlíðun- um. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut 6 herb. íbúð við Álfheima. 6 herb. íbúð við Digranesveg og fleira. Einnig íbúðir í smíðum. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Kvöldsími 38291. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A 2 hæð Simar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 3ja herb. kjallaraibúð við Skúlagötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. 1. og 2. veðréttur lausir. 6 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Endaíbúð. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Til sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 3ja heirb. risibúð við Haigamel. 3ja herb. jarðhæð við Ásvalla götu. Sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. kjallaraibúð, lítið niðurgrafin við Efstasund með nýlegri eldhúsinnrétt- ingu. Góð íbúð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Grundargerði, Smáibúðar- hverfi, um 85 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. 4ra herb. íhúð á 2. hæð við Barmahlíð. 4ra herb. falleg íbúð vlð Meist aravellL 6 herh. hæð við Nýbýlaveg í Kópavogi, harðviðarinnrétt- ingar, teppalagt, lítur mjög vel út. 5 herb. íbúðir í Háaleitishverfi 5 herb. hæð við Stóragerði. Sérinngangur, sérhiti, bíl- skúrsréttur. I smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. Tilb. und ir tréverk og málningu. Sam eign að mestu fullfrágengin. Fokhelt raðhús í Breiðholts- hverfi og FossvogL Fokheld 6 herb. hæð í Kópa- vogi. Tilbúin strax. 140 ferm. hæð við Álfhóls- veg í Kópavogi. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Allar útihurðir komnar og bílskúrshurð og pússað að utan. Teikningar af umræddum íbúðum liggja fyrir á skrif- stofu vorri TRYGGINBAR FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð Sími 24850 Kvöldsími 37272. Til sölu Við Skaftahlíð tvær íbúðir, efri hæð og ris, önnur hæðin er 5 herb. með tvennum svölum, risíbúðin er 3ja herb. svalir, allt í góðu standi. Bílskúr. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsími 35993. EIGIMASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja—-7 herb. íbúðir í miklu úrvali. íbúðir í smíðum af öllum síærðum, ennfremur einbýl- ishús víðs vegar um bæinn og nágrenni. EIGNASALAINi REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. íbúð við Hjarðar- haga ásamt herb. í risi, bíl- skúr. 4ra herb. ný hæð við Stóra- gerði. 5 herb. hæðir við: Eskihlíð, Laugamesveg, Suðurbraut, Auðbrekku og Háaleitis- braut. Einbýlishús við Hlíðargerði, 8 herbergja, bílskúr. Húseign í Norðurmýri, 6—7 herb., nýstandsett, falleg og vönduð íbúð. Við Digranesveg. Nýtt vandað tvíbýlishús, efri hæð, 130 ferm. með innbyggðum bil- skúr, neðri hæð, 100 ferm. Eignaskipti á minni íbúð æskileg. Við Nýbýlaveg, 6 herb. ný sérhæð. Eignaskipti á minni íbúð æskileg. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. nýlegri íbúð með bílskúr, helzt með sérinngangi. Höfum kaupanda að raðhúsi í Háaleitishverfi. Höfum kaupanda að 300 ferm. iðnaðarhúsnæði í Kópavogi á 1. hæð. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Til sölu m.a. 140 ferm. sérhæð ásamt bílskúr, tilbúin undir tréverk í Kópavogi. Hag stætt verð. 250 ferm. skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði (einn geimur) á bezta stað i Austurborginni. Einbýlishús í sunnan- verðum Kópavogi, 8—9 herb. Suðursvalir á báð um hæðum. Skipti á sér hæð í Reykjavík mögu- leg. FASTEIGNA- ÞJÓNUSTAIM Austurstræti 17 (Si/li&Valrii) RACNAR TÓMASSON HDLSlMI 24641 SÖLUMADUR FASTCICN A: STCFÁN I. RICHTCR SÍMI 16870 KVÖLDSÍMI 30587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.