Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 31 Þeldökkur geimiari ierst í ilugslysi Edw-ards-flugstöðjnni, Kaliforníu, 9. des. AP-NTB. EINI blökkumaðurinn, sem val- Innrás í Malawi? Blantyre, Malawi, 13. des. — AP — : BANDA, forseti Afríkuríkis Málawl, skýrði frá því í þing- ræðu í dag, að hópur manna undir forystu Henry Chipember hins sVarna fjandmanns hans, fyrrum menntamálaráðherra, hefðu ráðizt inn í landið í nótt. ííhipembere flúði til grannrik- isins Tanzaníu skömmu eftir að hann sagði sig úr stjórn Banda í september 1964. í febrúar 1965 stjórnaði hánn misheppnaðri byltingru á svæðinu umhverfis Fort Johnston í Suður Malawi. Banda sagði þinglieimi, að hann vildi leggja á það áherzlu að fréttin væri óstaðfest, en fréttin gæti verið sönn þvi að fast væri lagt að Chiþemibere að hefjast ha.nda. Ef fréttin væri sönn yrði Chipembere að duga eða drepast því að bardagar hefðu brotizt úit í flóttaimanna- búðum í Tánzaixíu þar sem hann hefði dvalizt ásamt stuðnings- mönnuœ sínttm og Chipembere h-efði méð naumindum bjargað lifinu. Ef fré'ttin væri röng þá benti hún aðeins til þess að Chip embere vildi koma í veg fyrir að hann gleymdist því að hann hefði öft hötað að ráðasf inn í Myndir frd íslondi vekja athygli í Stuttgart ÞÝZKUR listmálari, August O. F. Mayer, tók þátlt í samsýningu lishmálara í Bad Cannstatt við Stuttgart í haust. Þar sýndi hann ýmsar vatnslitamyndir fró ís- landi, sem hann mátaði, er hann ver hér á ferð fyrir tveimur árum. í blaðinu „Stuttgarter Zeitung“ hlaut hann m.jög lof- samlega gagnrýni fyrir myndir sínar. Segir þar að listamaður- inn hafi öðlazt mjög næma til- finningu fyrir viðfangsefni sinu og takist að lýsa eldfjallaland- inu á mjög lifandi hátt. inn hefur verið til þess að taka þátt í geimferðum Bandaríkja- manna, Robert Henry Lawrence, beið bana í gærkvöldi, þegar þota hans af gerðinni F-104 hrap aði í æfingarflugi á flugbraut við Edwards-flugstöðina í Kali- fomíu. Lawrence var 31 árs að aldri. Hann er níundi bandaríski geim- farinn, sem látizt hefur af slys- förum. Annar maður, sem var með honum í flugvélinni, Har- vey J. Royer majór, komst lífs ■af, en er slasaður. Flugherinn 'hefur skipað sérstaka nefnd til þess að rannsaka slysið. Lawrence var vahnn geimfari í júní-sl. ásamt 15 mönnum öðr- um og átti að fara í fyrstu geim- ferð sína 1970. Ætlunin var að hanii og annar geimfari færu í Gemini-geimfari og tengdu það við geimrannsóknarstöð, þar sem þeir skyldu d'veljast í 30 daga án hiífðarbúninga. Stolið úr bil ÞRJtJ þúsund krónum í pening- um, þremur ávísunum, fylgibréf um og fleiri skjölum, ásamt kert- um og platínum í bíl var stolið úr Voíkswagen-sendiferðabíl, sem stóð bak við Kjörgarð um klukkan 14:30 á þriðjudag. Bilstjórinn var að sækja vörur í Kjörgarð og hafði lágt bílnum, sem er Volkswagen-sendiferða- bíll frá Flugfélagi íslands, í port inu Hverfisgötumegin. Méðan hann brá sér frá í fimm mínútur, eða svo, var stolið úr bílnum Ijósbrúnni skólatösku með tveim ur smellum, sem hafði áður- nefnda hluti að geyma Rann- sóknarlögreglan varar fólk við að geyma fjármuni, eða annað í ólæstum bílum, sem eins og þetta dæmi sarinar, er aðeins til að bjóða hættunni heim. Þeir, sem kynnu að geta géfið upplýsingar urn þjófna'ðirin úr sendiferðabíln- uin, erú beðnir að shúa sér til ránnsóknaríögreglunnár. Stefna AtlantshafsbanJa- lagsins næsta áratug mótuð Tillögur Harmel-nefndarinnar sambykktar, m.a. af Frökkum. Málið nánar rætt i Reykjavik i júni nk. Brússel, 13. desember NTB-AP. RÁÐHERRANEFND Norður- Atlantshafsbandalagsins sam- þykkti í kvöld póiitíska stefnu- skrá, sem á að móta störf banda- Iagsins á komandi árum. Eitt aðalatriði stef nuskrárinnar er, að NATO-ríkin skuli hvert í sinu lagi auka samskipti sín við löndin i Austur-Evrópu. Aðildar- ríkin eiga að ráðfærast meir en áður um leiðir til að draga úr spennunni í heiminum og ríkis- stjómirnar skulu skiptast á hug- myndum um öryggi Evrópu, svæðisbundna afvopnun, eftirlit með vopnabúnaði og fleiri mál. Þessi stefnuskrá er niðurstaða rannsóknar á h'lutverki NATO á næsta áratug, sem nefnd undir forsæti belgíska utanríkisráð- herrans, Pierre Harmels, lagði fyrir ráðherrana. Stefnuskráin verður ekki birt fyrr en við lok ráðherrafundarin-s á morgun, en aðalatriðin eru þegar kunn (sjá nánar Erlent yfirlit inni í blað- inu). Samkvæmt áreiðanlegum heimildum sagði Hermal á fund- inum í dag, að Belgar legðu til að fastafulltrúar NATO héldu þessari rannsókn áfram þannig, að unnt verði að leggja raun- hæfar tillögur fram á næsta ráð- herrafundi í Reykjavík í júní á næsta ári. Frakkar hafa 'lýst yfir stuðn- ingi við niðurstöður og tillögur Harmel-nefndarinnar, meðal annars vegna þess, að sjónarmið hennar í hermálum hafi verið hagrædd til að styggja þá ekki og einnig vegna þess að skýrsl- an er í höfuðatriðum almenns eðlis. Nauðsyn viðbúnaðar. Grunntónninn í ræðum þeim er utanríkisráðherrar hinna 15 aði'ldarlanda héldu í dag var sá. að NATO yrði að viðhalda tiú- verandi herstyrk sínum samtím is því sem 'haldið yrði áfrarn þeirri viðleitni að draga úr spennunni í samibúð austurs og vesturs. Tekið er fram, að að- ildarríkin skuli reyna að draga úr spennunni hvert í sínu lagi og er þar með tekið tillit til sjóriarmiða Ffakka. Ráðiherrarnir t'ðku einnig fyr- ir Vietnámdeilúna, Kýpurmálið, ástaftdið við Miðjarðarihaf, af- vopnun og út'breiðslu kjarnorku- vopna. Dean Rusk utanríkisráðherra fiór ekki fram á stuðning við Vietnamstefnu Bandaríkjastjórn ar, en fór þess á leit að önnur NATO-ríki auðsýndu Banda- ríkjastjórn skilning og þolin- mæði í erfiðleikum hennar í Vietnamdeilunni. En Rusk sagði, að það væri ekki nóg að knýja á dyr Banda- ríkjamanna í von um friðarvið- ræður, einnig yrði að knýja á dyr Hanoistjórnarinnar. Hann staðfesti að Bandaríkjastjórn héldi fast við það að stöðVun loftárása kæmi ekki til greina nema því aðeins að Norður- Vietnammenn drægju einnig úr stríðsaðgerðum. Kandaríski utanríkisráðherr- ann, Paui Martin, sagði, að Bandaríkjamenn yrðu að tefla djarft i þeim tilgangi að koma á friði engu að síður en þeir tefldu djarft til þess að vinna sigur í stríðinu. Franski utanríkisráðherrann, Couve de Murville, gat ekki tekið undir bjartsýni þá er kom fram í mati Rusks á samskiptum austurs og vesturs og stöðu Evr- ópu, Hann benti á vaxandi vandamál er gerðu vart við sig í Rómönsku Ameríku, Suðaustur Asíu, Afríku og í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Hins vegar væri ekki hættuástand f Evrópu og mættu aðildarlönd NATO vel við una. Jarðsprengjur í Tyrklandi? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mælti skipulagsnefnd varnarmálaráðherra NATO svo fyrir í dag, að hraða skyldi at- hugunum á því hvort koma skuli upp varnarkerfi með kjarn orkujarðsprengjum í fjöllum Austur-Tyrklandls nálægt rússn- esku landamærunum. Kjarnorkumálanefnd NATO, sem sjö aðildarríki' eiga fulltrúa í, á að framkvæma þessa rann- sókn í samráði við Lyman L. Lemnitzer, herslhöfðingja, yfir- mann liðsafla NATO, og tyrkn- eska herforingjaráðið. Endan- leg skýrsla verður væntanlega lögð fyrir varnarmálaráðlherra bandalagsins á fundi sem þeir I haldá í apríl. Norðmenn móti breytingum. John Lyng, utanríkisráðherra Noregs, sagði í ræðu er hann hélt á ráðherrafundinum í dag, að NATO yrði enn sem fyrr hornsteinn varnarmá'la- og ör- yggismálastefnu Norðmanna. Jafnframt sagði hann, að af Nor- egs hálfu lægi ekki fyrir nein ósk um djúptaeka breytingu á Atlantsfoafssáttmiálanum, eða endurskoðun á bándalagimi. Lyng sagði, að NATO hefði sýnt, að það hefði hæfileika til að laga sig að breyttum aðstæð- um og tilgangur sáttmálans, sem væri samstarfs í varnarmiáluim tii þess að efla málstað friðar- iris, væri enn í fullu gildi. Þó gerði Lyng ráð fyrir þeim mögu- Veika, að eitt eða fleiri aði'ldar- rí'ki segðu sig úr bandalginu 1970. Norskar heimildir herma, að umræðurnar haJi verið málefna- iegar og æsingalausar. Varfærni Couve de Murvilles í orðaiagi vakti sérstaka athygli. Einnig vakti athygli, að franski varnar- málaráðherrann, Pierre Mess- mer, var viðstaddur. Ræðumenn minntust ekki á atíburði þá sem gerzt hafa í dag í Grikklandi, en ráðherrarnir fylgdust gaum- gæfilega með öllum fréttum sem bárust. Meðan allir vissu um byltingartilraunina hlýddu ráð- herrar á Pipinelis utanríkisráð herra skýra frá viðhorfum stjórn ar sinnar. George Brown hélt stutta ræðu um samskipti austurs og vestUTS og sagði, að þrátt fyrir breytingar í frjálslegri horf hefði hugmyndakerfi komTnú.i- ista ekki breytzt og yrði að taka tillit til þess í stefnu bandalags- ins. Hann lagði áberzlu á, að sameining Evrópu mundi stuðla mest að eflingu NATO og yrði aðild Breta að Efnahagdbanda lagin.u mikilvægt spor í þá átt. I ______( , t______ - FLÓÐ Framhald af bls. 32 arbót var gerð á raflínunni hjá Auðsholti í sumar og er því ekki haebta að mati Jóns á að sagan friá í fyrra endurtaki sig. Áin var á veikum ís, svo að ekki er mikil hætta á skemmd- um. Töldu þeir félagar því ekki hættu á að um stórflóð yrði að ræða. Vísir að fyrsta sJkólaútvarpi á íslandi. — Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í einum af skólum bæjarins á þriðju- dag, er börnin hlýddu fræðsluþátt um hægri akstur. ' Nú fer að verða tímabært að fræðast um, hvemig haga eigi sér í umferðinni eftir H- daginn, 26. maí 1968. 2 milljónir í verklalli — i Frakklandi París, 13. des. NTB. RÚMLEGA tvær milljónir franskra verkamanna hófu í dag sólarhringsverkfall og hefur það leitt til þess að lokað hefur ver- ið fyrir gas og rafmagn. — Fjöl- mörg fyrirtæki hafa þvi orðið að hætta starfsemi sinni og verk- fallið hefur einnig haft áhrif á bréfadreifingu og flugsamgöng- ur. — Verkalýðssarriband kommún- ista, CGT, og hófsamari verka- lýðssamtök, CFDT, efndu til verkfailsins til að mótmæla hækkun á tryggingariðgjöldum og skerðingu á ýmsum meðlög- um sem verkamenn hafa notið. Þetta er umfangsmesta verk- fall, sem efnt hefur verið til í Frakklandi frá því að allsherj- arverkfall var háð 17. maí. Síð- degis í dag efndu verkamenn til mótmælaaðgerða í París. - GRIKKLAND Framhald af bls. 24 Samkvæmt fréttum, ’sem bár- ust frá Istambul i kvöld, hafa grískar hersveitir haldið á brott frá stöðvum sínum við tyrkn- esku landamærin. Var sagt, að tyrkneska stjórnin hefði áhyggj- ur af því, að abburðirnir í Grikk landi kynnu að hafa afleiðingar varðandi framkvæmd samnings ríkjanna tveggja um Kýpur. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug skýrði frá því í kvöld, að bardagar ættu sér stað í Mið- Grikklandi og Krít. Ennfremur var skýrt frá því, að landamærunum milli Júgó- slavíu og Grikklands hefði verið lokað síðdegis í dag. Engin merki ókyrrðar hefðu sézt Grikk landsmegin landamæranna né heldur hefði orðið vart við lið- safnað þar. AUGLÝSINGAR 5IMI 22.4.BO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.