Morgunblaðið - 14.12.1967, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967
15
Lokað til hádegis
í dag, fimmtudaginn 14. des., vegna jarðarfarar
Kristjáns A. Ágústssonar, yfirprentara.
STEINDÓRSPRENT HF.
Tweedjakkar
herra aðeins kr. 650.00.
Kuldaúlpur
herra aðeins kr. 895.00.
Takmarkaðar birgðir. — Opið til kl. 7.
G.S. BÚÐIN
Traðarkotssundi 3.
GÓÐAR OG ÓDÝRAR BÆKUR
SÓKN Á SÆ OG STORÐ — Endurminningar Þórarins
Olgeirssonar. 304 bls. með 94 myndutn. Sveinn Sig-
urðsson skráði.
Verð í bandi kr. 240,00, heft kr. 180,00.
TÁKN OG TÖFRAR í TÍBET eftir Alexöndru David
— Neel, frægasta landkönnuð úr flokki kvenna. 282 bls.
með 16 heilsíðuimyndum frá undralandinu Tíbet.
Sveinn Sigurðsson þýddi.
Verð í bandi kr. 150,00, haft kr. 120,00.
ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL eftir Dr. Alexander Cannon,
með forsíðumynd höfundar. Sveirun Sigurðsson þýddL
Verð heft kr. 50,00.
BÆKUR ÞESSAR FÁST HJÁ FORLAGINU:
Bókastöð Eimreiðarinnar
Hávallagötu 20 — Sírni 13168 — Reykjavíik, PósthólÆ 322.
Komið — Símið — Sendið!
P.ækurnar fást einnig gegn póstkröfu, ef menn óska.
Saga Norðmannsins Oscar Magnusson, sem var
svikinn í hencW Gestapó og þoldi ofurmannlegar
raunir án þess aS ljóstra upp hinni mikilvægu vitn-
eskju sinni, var sendur til Þýzkalands til tortíming-
ar og kastað lifandi á líl-cahaug, eftir að hafa gengið
um hálfa Evrópu, meS brotinn hrygg og slitna
vöðva. Ötrúleg saga, því hvert orð er sannleikur.
Þetta er hiklaust ein
skemmtilegasta bók,
sem skrifuð hefur
verið á seinni árum.
Það staðfesta þeir,
sem hafa lesið hana.
^ Hvert var hið ógn-
þrungna leyndarmál
leikarans vinsæla, er
þúsundir kvenna
elskuðu? — Ein
skemmtilegasta saga
þessa vinsæla skáld-
1 1
sagnahorundar.
Um leið og Martin sá nýfætt folaldið, fann hann,
að þarna var reiðhestsefnið, sem hann hafði dreymt
um að eignast. — Heimsfræg unglingasaga, sem
skrifuð er af 16 ára gamalli stúlku.
SINNI
VAR
II. bindi
Endunninningar
SÆMUNDAR DÚASONAR.
Fljótum, cða inntu þar af hcndi
meginhluta síns ævistarfs. Þætt-
irnir af Svcirti í Dæli og Þorstcini
í Vík eru bæði fróðlegir og
skeinmtilcga skrifaðir og í þætt-
inum „Úreltl vinnubrögð“ scgir
gliigglcga frá ýmsum störfum til
sjós og lands, scm algeng voru og
sjálfsögð á uppvaxtarárum Sæ-
f þessu bindi cru scrstæðir sagna-
þættir af ýmsum körlurn og kon-
um, sem öll ólu aldur sinn í
mundar, en eru nú orðin svo úr-
eld að þau verða naumast unnin
framar. Mun mörgum þykja
þessi kafli gimilegur til fróðleiks.
ÓVENJULEG OG SÉRSTÆÐ BÓK.
BiÖjið bóksalann yðar að sýna yður BÖKAFORLAGSBÆKURNAR
BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI
Gólfdúkar — gólfflísar
Glæsilegir litir. Gott verð
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262.
fyrir drengi og stúlkur.
Nytsöm jólagjöf.
Garðar Ölafsson
Lækjartorgi — Sími 10081.
SKÓLAÚR