Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.12.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DES. 1967 27 Síml 50184 Stund hefndarinnar Amjerisk stórmynd. Gregory Peck, Antony Quin, Omar Sharif. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Fjórmóla- leiðbeiningar Ef þér eruð í vafa hvemig verja skuli sparifé yða r þá leitið til okkar. Við munum athuga hvort fasteign, ríkis- tryggð eða fasteignatryggð skuldabréf henta yður. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasalan Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469 KOPAVOGSRIfl Sími 41985 iSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk-ensk stórmynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldar- lega útfærðan skartgripaþjófn að í Topkapi-safninu í Istan- bul. Peter Ustinov fékk Oscar verðlaunin fyrir leik sinn í myndinnL Sagan hefur verið framhaldssaga í VísL Sýnd kl. 5 og 9. Siml 50249. Ud»in ORGANISATION PRISEHTSAGEORGE H. 0ROWH PR00UCTWB RITATUSHINGHAM OLIVER REED [A i^ll . 3 Heimsfræg og magnþrungin brezk litmynd, tekin í undur- fögru landslagi í Canada. fslenzkur texti. Sýnd ki. 9. Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Símar 22714 og 15385. ^ GOMLU DANSARNIR j* páJiscajU Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. Jólatrésskemmtanir Félög. Nokkrir dagar lausir fyrir jólatrésskemmt- anir, fyrstu dagana í janúar. HÓTEL BORG Fyrir jólabaksturinn kökukassar tertuhjálmar kökumót rjómasprautur JLZ Á tmaent RFYKJAVÍH Hafnarstræti 21 sími 1-33-36 Suðurlandsbraut 32 sími 3-87-75. ROD U LL Hljómsvcit: Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir- Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Opið til kl. 11.30. r—HÖTEL BORG I Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Hanknr Morthens og hljómsveit Billy McMahon og Tootola : m skemmta. OPIÐ TIL KL. 11.30. VERIÐ VELKOMIN BINGÓ BINGÓ í Góðtomplarahúsinu kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. • ■ '■••• -V . Kf®, J •. GLAUMBÆR HLJÓMAR HLJÓMAR HLJÓMAR HLJÓIHAR HLJÓMAR í kvöld eru það hinir geysivinsælu sem leika i Glaumbæ frá kl. 9 — f F. R. GLAUMBÆR siml11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.