Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Bandaríkin aðvara stjórn N-Kdreu — um að leiða áhöfn Pueblos fyrir rétt — Öryggisráðið fjallar um Puehlo-málið — Skærur á landamærum S- og l\l-Kóreu Mynd þessi er tekin að næt- urlagi af áhöfn bandaríska njósnaskipsins Pueblo, er far- ið var með hana áleiðis til fangelsisins í hafnarborginni Wonsan í N-Kóreu. — Mynd þessari var smyglað frá N- Kóreu á fimmtudag. ] Washington, Seoul, Tókíó, 26. janúar. AP-NTB BANDARlKJASTJÓRN hélt í dag áfram að reyna að finna friðsamlega lausn á deilunni um bandaríska njósna- skipið Pueblo með fulltingi Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna. Kom Öryggisráðið saman í kvöld, en álitið er ■ að fregnir af þessum fundi muni ekki berast fyrr en einhvern- tíma í nótt. Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldberg, sagði, að markmiðið væri að fá skipið og áhöfn þess, 83 menn, leyst úr haldi í Norður-Kóreu tafarlaust. Fór Goldberg fram á skyndifund Öryggisráðsins í dag, eftir að hafa rætt við Johnson forseta og aðra háttsetta ráða- menn í Washington. Goldberg kvaðst því ekki andvígur, að fulltrúar Norður-Kóreu fengju að taka þátt í umræðum Öryggisráðsins. Hvorki Suður- né Norður-Kórea eiga fasta- fulltrúa hjá SÞ, en Suður-Kórea hefur þar áheyrnarfull- trúa. í beiðni sinni um fund Öryggisráðsins sagði Goldberg, að með hættulegum og ósvífnum aðgerðum sínum undan- farnar vikur hefði norður-kóresk yfirvöld stefnt heims- friðnum í alvarlega hættu. Bandaríkjastjórn hefur var að N-Kóreustjórn við að leiða áhöfn Pueblos fyrir rétt. Hafa Bandaríkin beðið Alþjóða Rauða krossinn um að reyna að fá mennina leysta úr haldi. Útvarpsstöð í N-Kóreu sagði í dag, að á- höfn Pueblos væru glæpa- menn, sem fara bæri með samkvæmt lögum. Blaðafull- trúi utanríkisráðuneytisins bandaríska, kvað sér hafa verið heimilað að vara stjórn N-Kóreu við réttarhöldum yfir áhöfninni. A blaðamannafundi í dag minntist Goldberg á innrásina í Seoul, höfuðborg S-Kóreu, á sunnudag, er 30 n-kóreskir her- menn gerðu tilraun til að myrða forseta iandsins, Chung Hee Park, auk töku njósnaskipsins Pueblo á mánudag. Hélt Gold- berg því eindregið fram, að Pu- eblo hefði verið á alþjóðlegri siglingalei'ð, er N-Kóreumenn Framhald á bls. 27 Lestarræningi handtekinn Strauk úr brezku fangelsi 1964 Hefur búið i Kanada í tvö ár Montreal, Kanada, 20. jan. (AP). CHARLES Frederick Wilson, einn þeirra sem stóðu fyrir járn- brautarráninu mikla í Bretlandi árið 1963, hefur verið handtek- inn í Kanada. Segja talsmenn Engin hætta á geislavirkni á Thule — segir bandarískur kjarnorkusérfræðingur þar Thule, 26. jan. NTB-AP. GEISLAVIRKNIN í Thule á NV-Grænlandi, þar sem bandarísk B-52 sprengjuflug- vél með fjórar kjarnorku- sprengjur innanborðs fórst fyrir nokkru, er svo smá- 74 látnir Kalkútta, Indlandi, 26. jan. (AP-NTB). ALLS hafa nú 74 látizt í Kal- kútta eftir tréspíritus-drykkju í krá einni þar í borg, og er óttazt að fleiri eigi eftir að falla í val- inn. Meðal hinna látnu eru tíu konur og einn lögregluþjónn, hinir voru flestir hafnarverka- menn. Lögreglan hefur handtekið fjóra menn, þeirra á meðal kráar eigandann, og eru þeir sakaðir um óliöglega áfengissölu. Einnig hefur lögreglan gert upptækt m.ikið imagn áfengis, aðallega tréspíritus, og bruggunartæki, sem fundusit við húsleit í kránni á miðviikudag. vægileg að þeir sem leita J fram fór á staðnum, sýndi sprengjanna þurfa ekki að engin merki um geislavirkni. klæðast sérstökum búning- j Frá Kaupmannahöfn berast um. Yfirmaður hertækniþjón Þær ^eSnir, að danska stjórnin ustu bandaríska flughersins, Richard Hunziker hershöfð- ingi, hefur þegar farið í könn unarferð til Thule og tekið nokkurn þátt í leitinni. — Rannsókn á fötum hans, sem hafi beðið Bandaríkjastjórn um nákvæmar upplýsingar á öllu því er varðar flugslysið. Jens Otto Krag, forsætisráðherra, sagði í dag, að hingað til hefði engin hætta stafað af sprengj- unum fjórum, sem saknáð er síð Framihald á bls. 27 kanadisku lögreglunnar, að Wil- son hafi verið búsettur i Kanada undanfarin tvö ár, en farið huldu höfði .Verður Wilson nú sendur heim til Bretlands. Wilson er 37 ára. Hann var handtekinn nokkru eftir lestar- ránið mikla, og dæmdur til 30 ára fangelsisvistar í Birmingham fangelsinu. Tókst honum að strjúka úr fangelsinu árið 1964, og þrátt fyrir mjög umfangs- Framhald á bls. 17 Charles Frederick Wilson. Hýir jarðskjálft- ar á Sikiley Palermo ,26. jan., NTB. TALA þeirra, sem látizt hafa af völdum jarðskjálftanna á Sikiley í gær, hækkaði enn í dag jafnframt því, sem nýir Baunsgaard falin stjórnarmyndun Auknar likur fyrir rikisstjórn borgara- flokkanna i Danmörku Kaupmannahöfn 26. jan. — NTB — AP — FRIÐRIK IX. Danakonungur fól í dag Hilmar Baunsgaard leiðtoga Radikala flokksins að gera tilraun til myndunar nýrr ar ríkisstjórnar á sem breiðust- um grundvelli. Féllst Bauns- gaard á tilmælin, en vildi ekk- ert segja um væntanlegar við- ræður við fulltrúa annarra þing flokka. Taldi hann að tilraunir til stjórnarmyndunar tækju nokkurn tíma og málið í heild færi ekki að skýrast fyrr en eftir þrjá til fjóra daga. Þó er haft eftir áreiðanlegum heimild um að vonir standi til að Bauns- gaard takist að semja við aðra flokka um helgina. Friðrik konungur ræddi viö leiðtoga annarra flokka í dag, og var það samkvæmt tillöguim Vinstri flokksins og íhalds- flokksins að hann fól Baoms- gaard stjórnarmyndun. Hafa þessir tveir flokkar og Radikala flokkurinn samtals hreinan meirihluta á þingi, eða alls 101 þingsæti af 179. Áður hafði frá farandi forsætisráðherra Jens Otto Krag, leiðtogi Sósíaldemó- krata, skýrt konungi frá þeirri ályktun flokksstjórnar sinnar að jarðskjálftakippir juku enn á öngþveitið, sem nú ríkir á eynni. — Slökkviliðsmaður fannst látinn undir rústum í þorpinu Partenna í dag og tveir þeírra, sem slösuðust af grjótflugi í gær, hafa látizt. Jarðskjálftakippirnir í dag ollu ekki manntjóni, en margar byggingar, sem hálfihrundar voru, hrundu með öllu. Jarð- skjálftarnir í dag juku mjög á hættuna fyrir þá, sem leita dá- inna undir rústum þorpa í öll- um vestlægum hiéruðum Sikil- eyjar. Tvö lík hafa þegar fund- izt ,en mög hundruð manna er saknað. Þúundir manna flúðu til fjalla í dag frávita af skelfingu og sí- fellt bætast menn í flóttamanna.- búðirnar í sveitahéruðum Sikil- eyjar .Aukin læknishjálp hefur verið send frá ftalíu, en erfitt mun að koma nauðstöddum til * , ... . hjálpar vegna ofsaveðurs og eðiflegast væn að mynduð yrði. þeirrar ringulreiðar) sem rik7r Framhald á bls. 17. I meðal ifbúa vestunhéraðanna. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.