Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1968 Fyrsta stórmót ársins í badminton Verður í Valshúsinu í dag í DAG gengst T.B.R. fyrir opnu einliðaleiksmóti í badminton í í fyrsta- og meistaraflokki. Mót- ið verður í Valshúsinu og hefst kl. 2 stundvíslega. Þátttakendur eru um 40 úr Reykjavík, Keflavík og frá Akranesi. Mótsstjóri verður Lár- us Guðmundsson. Ekki þarf að efa, að keppnin verður bæði jöfn og skemmti- leg. Eru allir beztu badminton- leikarar landsins með í mótinu. I meistaraflokki eru keppendur 12 og meðal líklegra sigurveg- ara þar eru fslandsmeistarinn frá í fyrra, Jón Árnason, svo og Óskar Guðmundsson, Viðar Guð jónsson og sigurvegarinn úr fyrsta flokki í fyrra, Friðleifur Stef'áns.son. í fyrsta flokki eru þátttakend- ur 28 talsins. Margir þeirra eru ungir og bnáðefnilegir og erfitt að spá neinu um væntanlega sigurvegaTa í þeim hópi. Veðlaunaafhending fer fam í Café Höll uppi, á laugardags- kvöldið kl. 9 og býður T.B.R. keppendum og stuðningsmönn- um mótsins til kaffidrykkju. Þar verður .sýnd kennslukvikmynd í badminton, sem T.B.R. hefur fest kaup á frá Danmörku, og að und anförnu hefur verið lánuð bad- mintonfélögum víða úti um land til sýninga Þeir, sem áhuga hefðu á að sjá þessa mynd, eru vel- komnir á sýninguna á laugar- dagskvöldið meðan húsrúm leyf- ir. . . Frá stjórn T. B. R. Það er oft margmenni við Skíðaskálann þegar vel viðrar á sunnu lögum. Gott færi í Skálafelii Firmakeppni á skíð- um ef veður leyfir SKÍÐAMENN KR hafa nú allt til reiðu í skála KR í Skálafelli. Þar er mjög mikill snjór og skíðafæri ágætt. 1 skálanum er veitingasala, pylsur o.fl. og allir eru þangað velkomnir. Skíðalyftan er í gangi alltaf Þjóðverjar unnu 25-16 NORÐMENN léku landsleiki í handknattleik við V-Þjóð- verja í Kiel í gærkvöldi. Töp uðu Norðmenn hæði í karla og kvennaflokki. Norska karlalandsliðið fékk slæma útreið. Unnu Þjóðverjarnir leikinn með 25 mörkum gegn 16, en í hálfleik stóð 9—6 Þjóðverjum í vil. í síðari hálf leik var leikurinn mjög harð ur og réðu Norðmenn engan veginn við Þjóðverjana. í kvennaleiknum urðu úr- slitin þau að Þjóðverjar unnu með nokkrum mun, og sigur þeirra var aldrei í hættu, en markatölu náðum við ekki. ------, — . Enska knattspyrnan: í DAG er þriðja umferðin í ensku bikarkeppninni leikin. 32 leikir fara fram víðs vegar um England og aðsókn að leikjum þessum er yfirleitt um hetri en í deildakeppninni. í þriðju um- ferð hefja „stóru“ félögin keppni því 1. og 2. deildarliðin koma nú inn í keppnina, sem hófst í sept. sl. Öll knattspyrnufélög í land- inu hafa rétt til þátttöku og all- flest nota hann. Fyrir utan hin 44 félög í 1. og 2. deild, eru 13 úr 3. deild, 6 úr 4. deild enn í keppninni utan deilda, Macclesfield, sem leikur þegar eitthvað er um að vera í Skálafelli og nú þegar daginn tekur að lengja, er minnst á að heimsókn í Skálafell er skemmti- leg för fyrir alla fjölskylduna. Á FIMMTUDAG í næstu viku efnir Knattspyrnudeild Fram til innanhússmóts í knattspyrnu í tilefni 60 ára afmælis félagsins. Verður þetta fyrsta innanhúss- mótið á þessum' vetri. öll 1. deild arfélögin í Reykjavík og ná- grenni senda lið til keppni, en Harðjaxlarnir úr KR, Bragðaref- irnir úr Fam og síðast en ekki sízt úvalslið íþróttafréttamanna, sem mun leika gegn aðalstjórn Fram. Harðjaxlarnir og Bragðaref- gegn Fulham á Carven Cottage í London. Félögin í fyrstu deild hafa verið heppin m.eð niðurröð- un leikjanna, því aðeins tveir leikir eru milli fyrstu deildar- liða. Manchester United gegn Tottenham og Burnley gegn West Ham. 9 af liðum fyrstu deildar hafa dregið heimavöll gegn félögum ú. lægri deildum. Veðbankar eru þegar komnir í fullan gang og eru Manchest- er Útd., Manchester City, Leeds Utd., Liverpool Newcastle og Everton talin líklegust skv. þeim til að komast langt í keppninni. Þó er alltaf reiknað með að efstu FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Reykjavíkur verður fram haldið um helgina ef veður leyfir. Fer inrir munu leika innbyrðis, en liðin eru skipuð „stjörnum“ fé- laganna frá fyrri tíð. Harðjaxlar KR eru þegar kunnir, en lítið hefur heyrzt um Bragðarefi Fram. Þeir æfa einu sinni í viku og m.unu sjálfsagt veita Harð- jöxlunum harða keppni, Um lið íþróttafréttamanna þarf eíkki að fara mörgum orð- um, svo vel er það þekkt eftir hina glæsilegu fram.mistöðu þess gegn „stjörnu-liði“ Vals í fyrra, en þá unnu íþróttafréttamenn liðin í I. deild nái ekki úrslitun- uai, því það er einsdæmi. Hins vegar hafa þau félög sem ekki keppa um meistaratitílinn, né eru í fallhættu, mesta möguleika og hafa ensku blöðin t.d. bent á Manchester City, Nottingham Forest, Everton og efsta liðið í annari deild Queens Park Rang- ers, sem líkleg til að ná lamgt í bíkarkeppnínni þetta árið. Sigur í þessari keppni gefur aðgang að Evrópubikarkeppni bikarhafa, en þessar evrópsku keppnir eru að verða gífurlega eftirsóttar af enskum knattspyrnufélögum, enda hagnaðurinn mikill. keppnin fram við Skíðaskálann í Hveradölum og um 100 firmu taka þátt í henni. Keppnin er frækinn sigur. Eins og fyrr segir, verður inn- anhúsmót Fram háð n.k. fimmtu dagskvöld í Lauigardalshöllinni og verður nánar getið um það í blaðinu eftir helgina. Molar Sundkonan 13 ára, Karen Muir frá S-Afríku bætti heimsmet sitt í 220 yarda bak sundi í gær. Synti hún vega- lengdina á 2:24.1 mín. Árshátið frestað ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Árnessýslu, sem halda át$j í Selfossbíói í kvöld, er frestað um óákveðinn tíma. Esafiörður ÍSAFJÖRÐUR. Sjálfstæðisfélög- in á ísafirði halda sitt fyrsta Bingókvöld eftir áramótin í Sjálfstæðishúsinu á. sunnudag 28. janúar, og hefst það kl. 8:30. Þetta verður Kjörbingó og um mikínn fjölda glæsilegra vinn- inga er að velja. Á eftir verður dans. með forgjafarsniði, þannig að allir eiga að hafa jafna mögu- leika til sigurs fyrir það firma er þeir keppa fyrir. Keppnin var ráðgerð um s.l. helgi en fresta varð henni á laug ardaginn var vegna veðurs. Und ankeppní gat hins vegar hafizt á sunnudagsmorguninn. Verði veður skíðamönnum hag stætt getur úrslitakeppnin farið fram á sunnudaginn kl. 2 og verðlaun verða afhent við kaffj- veitingar Skíðaskálunum að keppni lokinni. Handbolti um helgina í KVÖLD kl. 20.15 og á morgun kl. 2 e.h. verður íslandsmótinu í hamdknattleik fram haldið. 1 dag leika í 2. deild IBÁ og Þrótt ur, en á morgun leika í 2. deild ÍBA og ÍBK og síðan ÍR og Ár- mann. Sjaldan eða aldrei hefur 2. deildar keppnin verið jafn tví sýn og nú. í dag fara einnig fram 3 leiik- ir í 1. flokki og á morgun auk 2. deildar ieikjanna 2 leikir í 2 flokki karla. Dunshar kvikmyndir sýndar í dng DANSK-íslenzka félagið gengst fyrir sýningu á dönskum kvik- myndum í Nýja Bíó í dag laug- ardaginn 2'7. janúar kl. 2 síð- degis. Myndirnar eru: Uppgröftur gamalla víkinga- skipa. sem fundust í Rosekilde- firði. „Varðstaða við haíið“. Mynd sem segir frá ojörgunar- starfi við vesturströnd Jótlands. „Sumarleyfi í Danmörku". ferðafólk heimsækir Kaup- mannahöfn, m.a. er heimsókn á hina þekktu postulínsverksmiðju „Bíng & Gröndal", þar sem sýnt er, hvernig postulín er fram- leitt. Sýningin er ókeypis og opin öllum, meðan húsrúm leyf- ir. Börn mega þó aðeins koma í I fylgd fullorðinna. Stdru félðgin koma í leikina Harðjaxlar, Bragðaref- ir og íþróftafréttamerm — taka þátt í innanhússmóti Fram í næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.