Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 9 Heimamyndatökur Allar barna- og fjölskyldumyndatökur í heima- húsum. — Nú er rétti tíminn fyrir skólaspjöldin. Á stofu allar myndatökur í Correct Colour. Correct Colour eru beztu litmyndirnar á markaðnum. Eina stofan sem getur boðið þær er ST JÖRNUL J ÓSM YNDIR Flókagötu 45 — Sími 23414. Ferrania 3SH Viðskiptavinir Eins og viðskiptavinum okkar er kunnugt hefur framköllun á Ferrania litfilmu tekið 5—6 daga, en síðustu þrjá mánuði hefur það ekki gengið svo. Þetta hefur stafað af flutningi, stækkunum og end- urbótum á verksmiðjunni, sem nú hefur verið opnuð aftur í nýjum og betri húsakynnum með nýjustu og fullkomnustu tækjum. Um leið og við biðjum afsökunar á þeim von- brigðum sem þetta hefur valdið biðjum við alla viðskiptavini okkar að senda Ferrania filmurnar eftirleiðis til Ferrania 3 M Color Service Fabriksparken 15, 2600 Glostrup Danmörku. NÚ ER TÍMABÆRT að flytja bifreiðatryggingarnar. Eftir 31. janúar er það of seint. HAGTRYGGING TRYGGIR BEZTU ÖKUMÖNNUNUM BEZTU KJÖRIN. HAGTRYGGING HF. Eiríksgötu 5-Reykjavík-sími 38580 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 27. í Keflavík Einbýlishús, 85 fenm. hæð og portbyggð rishæð, alls 7 herb. íbúð. Við húsið er 60 ferm. bygging. Bílskýli fyrir tvo bíla. Fallegur garður. Væg útborgun. Nýlegt steinhús, um 90 ferm. kjallari og tvær hæðir ásamt bílskúr í Austurborg- inni. I húsinu eru þrjár íbúðir. 3ja—4ra herb. íbúð á hvorri hæð, og 2ja herb. íbúð í kjallara. Báðar íbúð- irnar á hæðunum lausar. Til greina kemur að taka upp í húseignina, góða 3ja—5 herb. íbúð í borginni. Útb. getur orðið eftir samkomu- lagi. Má koma í áföngum. 2ja—8 herb. íbúðir, víða í borg innL Einbýlishús óskast Höfum kaupenda að nýtízku einbýlishúsi, um 160 ferm., helzt fokheldu í Fossvogs- hverfinu nýja. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, og 4ra herb. fokheldum íbúðum í borginni. Söluturn í fullum gangi í Austurborginni til sölu og margt fleira . FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTn 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Glaðheima 3ja herb. jarð- hæð, sérhiti, sérinngangur. Við Ásvallngötu, 5 herb. sér- hæð. Við Hraunbæ, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir, nýjar og falleg- ar íbúðir, hagkv. greiðslu- skilmálar. I smíðum 6 herb. íbúð á 3. hæð í Foss- vogi. í Kópavogi, 180 ferm. efri hæð afllt sér, stórar svalir, glæsi- legt útsýni. Einbýlishús við Hagaflöt, 180 ferm., 8 herb. tvöfaldur bíl- skúr. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN FELAGSLÍF ÍR-ingar — skíðafólk. Dvalið verður í skálanum um helgina. Skíðakennsla á laugardag bæði fyrir eldri og yngri. Lyftan verður í gangi og nægur snjór. Veitingar í skálanum. Farið verður frá fé- lagsheimili Kópavogs kl. 130 og frá Umferðarmiðstöðinni kl. 2 e. h. á laugardag. Stjórnin. Víkingar, knattspyrnudeild. Meistarafl. og 1. flokkur, úti æfingar hefjast á sunnudag kl. 1,30. Mætið með útigalla og að auki hreina strigaskó. Mætið stundvíslega, verið með frá byrjun. Þjáifari. Aðalfundur Fimileikafélags Hafnarfjarð- ar verður haldinn sunnudag- inn 4. febr. í RAFHA og hefst kl. 2 e. h. stundvíslega. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundar- störf. önnur mál. Stjómin. K.R.-ingar — skíðafólk Farið verður í skálann laug ardaginn kl. 2 og 6 eftir hád. sunnudag kl. 10 f. h. Mjög gott skíðafæri er í Skálafelli. Lyfta í gangi og upplýstar brekkur. Veitingar á staðnum. Skíðafólk fjölmennið í Skála- fell. — Stjómin. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Raðhús við Hrísateig er til sölu. Hús ið er byggt um 1960 og er 2 hæðir og kjallari. Á neðri hæð er stór stofa, eldhús, forstofa o gsnyrtiherb., sval- ir, og gengið af þeim í garð- inn. Á efri hæð eru 4 svefn- herb. og baðherb., einnig svaliir. í kjallara er tveggja herb. íbúð. Tvöfalt gler í gluggum, lóðin er frágengin og bílskúr fyligir. 4ra herbergja íbúð á 10. hæð við Sólheima er til sölu. íbúðin er um 100 ferm. að flatarmáli, og er 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók .baðherb. og forstofa, suðursvalir, tvöfalt gler í gluggum, sameiginlegt vélaþvottahús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utanskrifstofutíma 32147. Til sölu 2ja—4ra herb. íbúðir víðsveg- ar í borginni. 3ja herb. íbúð við Urðarstíg. Laus. Lítil útborgun. 3ja herb. vönduð íbúð í kjall- ara við Bálstaðarihlíð. 4ra herb. hæð við Háteigsveg. Bílskúr. Fokheldar hæðir i tvíbýlishús um í Kópavogi. 5 og 6 herb. hæðir, að mestu fullgerðar í Kópavogi. Einbýlishús á Flötunum. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Símar 16637 — 18828. Heimas.: 40863 og 40369. Laugavegi 168 - Sími 24180 Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 . Sími 19085 LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Ármenninagr. Skíðaferðir í Jósefsdal verða á laugardag 'kl. 2 og kl. 6, á sunnudag kl. 10 frá Umferð- armiðstöðinni. Kópavogsbúar. Skíðafólk 1 Jósefsdal frá félagsheimilinu M. 1,30 á laugardag. Athugið, skíðalyftan verður í ganigi og seldar verða veit- ingar í skálanum. Verziunarstjórastarf Starf framkvæmdastjóra við Verzlunar- félag V.-Skaftfellinga, Vík í Mýrdal er laust til umsóknar. Umsóknir sendist Hálfdáni Guðmunds- syni, verzlunarstjóra, Vík, sími 99-1727 eða Ragnari Jónssyni, skrifstofustjóra, sími 3-84-73 kl. 6—8 sem gefa nánari upp- lýsingar. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar. Stjórn Verzlunarfél. V.-Skaftfellinga. FRAMLEIÐENDUR SELJENDUR óskum eftir tilboðum um kaup í magni af eftirtöldum vörum: í. DRENGJABUXUR TERYLENE 2. DO NANKIN 3. DO FLAUEL 4. BARNAÚLPUR — NYLON — 5. BARNAPEYSUR 6. BARNANÆRFÖT 7. GAMMOSÍUBUXUR 8. BARNASOKKAR ULL CRÉPE 9. HERRABUXUR TERYLENE 10. DO NANKIN 11. HERRANÆRFÖT 12. HERRASOKKAR Tilboð er greini gerð efnis, stærðir, áætlað verð, afgreiðslu o. fl. er máli skiptir, afhendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Viðskipti — 5003“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.