Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 2
<2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968
Ekkert spurzt I brezka togarans
Gúmmíbjörgunarbátur af honum fannst í
IMorðursjó hinn 13. þessa mánaðar
GUMBÁTUR,
FANMST
HÉÐAN SENDI %
ST.ROMANyS
NEyOARSKEYTI
EKKERT hafði frétzt af brezka
togaranum St. Romanus í gær-
kvöldi, en hinsvegar fannst
gúmbátur af honum í Norðursjó
hinn 13. þessa mánaðar. Eigend-
ur togarans eru Thomas Hamling
& Co. í Hull, og hr. Hall, á skrif
stofu útgerðarinnar, sagði Morg-
KRISTNIBOÐSFÉLAG er starf-
andi í Keflavík og hefur stutt
kristniboðið í Konso af miklum
áh'Uga undanfarin ár. Árlega hef-
ur það og Samband íslenzkra
kristniboðsfélaga efnt til sam-
komuhalda í Keflavíkiurkirkju,
og verður kristniboðsvika að
þessu sinni dagana 28. janúar til
4. febrúar, að undanskildu mið-
vikudagsikvöldinu, en þá er
kirkjan upptekin. Á samkomun-
um verður sagt frá kristni'boði.
myndir sýndar, bæði kvikmyndir
og litmyndir. Einkanlega verður
leitazt við að kynna starf ís-
lenzka kristniboðsins í Konsó. Þá
unblaðinu, að togarinn hefði
farið frá Hull hinn 7. þessa mán-
aðar og þá ætlað að stunda veið-
ar undan ströndum Noregs. Tog-
arinn er um 600 brúttólestir að
stærð og áhöfnin var eftir því
sem Hall sagði, 20 manns.
Mikil leit að togaranum hófst
verður og hljóðfærasláittur og
söngur á samkomunuan, eftir því
sem unnt verður.
Fyrsta samkoman verður ann-
að kvöld, sunnudag, og þá tata
Ólafur Ólafsson, kristniboði, og
Þórir S. Guðbergsson, skólastjóri.
Söngur og hljóðfærasláttur verð-
ur.
Sérstakar barnasamkomur
verða á þriðjudag og föstudag,
báða dagana kl. 5,30 e. h.
Kristniiboðsvikan hefst með
guðsþjónustu í kirkjunni kl. 2 á
sunnudag, þar sem Gunnar Sig-
urjónsson, guðfræðingur, prédik-
ar, en sóknarpresturinn þjónar
fyrir altari.
síðastliðinn mánudag, og var þá
fyrst leitað undan Noregsströnd-
um, en án árangurs. Eins og kom
ið 'hefur fram í fréttum, telur
sikipstjórinn á Víkingi III. frá
ísafirði sig -hafa heyrt neyðarkall
frá togaranum hinn 11. þessa
mánaðar, og var þá gefin upp
staðarákvörðun 64 gráður norð-
lægrar breiddar og fjórar gráður
vesttægrar lengdar. Sá staður er
NNA af Færeyjum, og þar sem
togarinn var swna langt í burtu,
var ekki skeytt uim það frekar.
Henry Hálfdánarson, hjá Slysa
varnafélaginu, og aðrir menn
sem eru fróðir um þessi mál,
telja afstöðu skipstjórans alls
ekkert óeðlilega. Þegar veður er
slæm berast neyðarskeyti í stöð-
ugum straumi yfir neyðarbylgj-
una, og ef ekki skipin eru á því
svæðd sem ísland hefur afskipti
af í sambandi við bjarganir, eru
engin afskipti höfð af þeim.
Strax og staðarákvörðun var
gefin var augljóst, að togarinn
var mörg ihundruð mílur frá ís-
landi, og mun nær Færeyjuim og
Sheltlandseyjum t.d.
í skeyiti frá NTB segir að hinn
13. þessa mánaðar 'hafi fundizt
gúmbátur á reki á Norðursjó,
nokkurn veginn miðja vegu milli
Skotlands og Noregs. í fyrstu vai
talið, að hann væri af norskum
fiskibát, en síðar kom í ljós, að
sá var heill í höfn. Þegar svo var
byrjað að leita að togaranum vai
báturinn kannaður nánar og konj
þá í ljós að hann var af St.
Romanus.
Gúmbáturinn fannst í mörg
hundruð mlílna fjarlægð frá þeim
9tað, sem togarinn gaf upp þegar
hann sendi neyðarskeytið.
Henry Hálfdánarson sagði, að
veður hefði verið mjög slæmt á
þessum slóðum um það leyti sem
síðast heyrðist til togarans. Þar
var kannski norðan stormur einn
daginn og sunnan stormur þann
næsta. Þetta leiddi af sér mjög
mikinn sjógang.
Daiginn áður en Víkingur
heyrði til togarans hafði togar-
inn talstöðvarsamband við ann-
að skip, og þá var allt í lagi um
borð.
Kristniboðsvika í Keflavík
Núverandi leiðtogar Radikale, Hilmar Baunsgaard (t.h.) og Karl Skytte.
RADIKALE VENSTRE
í dönskum stjórnmálum
Baunsgaard kannar nú
möguleika á stjórnarmyndun
FRIÐRIK Danakonungur hef
ur falið Hilmar Baunsgaard,
leíðtoga Róttæka vinstri-
flokksins, Radikale venstre,
að mynda ríkisstjórn á breið
um grundvelli, enda vann
flokkur'nn mikinn kosninga-
sigur á dögunum.
Hilmar Baunsgaard mun
sjálfur hallast að því, að
mynda ríkisstjórn með borg-
araflokkunum, Det Konsverv
ative folkeparti og Venstre,
en þessir flokkar hafa nú 101
atkvæði á þingi samanlagt.
Baunsgaard lýsti því yfir í
kosningabaráttunni, að flokk
ur hans myndi ekki fara í rík
isstjóm með jafnaðarmönn-
um. Aðrir frambjóðendur
flokksins og leiðtogar tóku
hins vegar ekki svo sterkt til
orða.
Skömrnu eftir að kosninga
úrslitin urðu kunn létu leið-
togar Det Konservative
folkeparti og Venstre að því
liggja, að þeir gætu vel hugs
að sér myndun ríkisstjórnar
undir forsæti Radikale
Venstre. Baungaard hefur
samkvæmt því möguleika á
því að verða næsti forsætis-
ráðherra Danmerkur, ef hann
getur talið flokk sinn á að
taka upp stjórnarsamvinnu
við borgaraflokkana.
Stjórnarmyndun Radikale
venstre með borgaraflokkun-
um væri hins vegar í mót-
sögn við alla sögu flokksins
og hefðir. Flokkurinn var
stofnaður árið 1905, þegar
hópur manna undir forystu
Edward Brandes, ritstjóra
Politikens, og Zaihle, klauf
sig út úr Venstre vegna á-
greinings um útgjöld til land
varna. Zahle var um skeið
forsætisráðherra og átti hinn
nýi flokkur, Radikale venstre
allmiklu fylgi að fagna í
bernsku jafnaðarmannaflokks
ins i Danmörku. Studdu jafn
aðarmenn Radikale venstre
til áhrifa.
Jafnaðarmannaflokkur óx
Radikale venstre fljótlega
yfir höfuð sem hefuir alla tíð
síðan verið smáflokkur. Eftir
heimsstyrjöldina fyrri voru
nokkrir væringar milli þess
ara tveggja flokka ,en Radi-
kale venstre hallaðist síðar
að samstarfi við jafnaðar-
menn og átti sæti í ríkis-
stjórnum með þeim. Á valda-
tíma jafnaðarmannaforingj-
ans Staunings var samstarf
Radikale venstre náið við
jafnaðarmenn undir forystu
Bertels Dalgaards.
Radikale venstre hefur alla
tíð beitt sér mjög fyrir tak-
mörkun á útgjöldum til land
varna, enda voru það þau
mál, sem réðu úrslitum um
klofninginn úr Venstre.
Flokkurinn aðhyllist hlut-
leysi og telur óráðlegt að lít-
ið land eins og Danmörk
verji stórfé til hermála.
Margir Danir kenna Radi-
kale venstre hversu land
þeirra var illa búið un/dir á-
tök síðari heimstyrjaldarinn
ar. Að styrjöldiwni lokinni
var R'adikale venstre á móti
aðild Danmerkur að Atlants-
hafsbandalaginu og vildi
flokkurinn fremur stuðla að
stofnun norræns varnar-
bandalags. Eftir síðari heims-
styrjöldina hefur flok-kurinn
hins vegar ekki lagt eins
mikla áherzlu á hlutleysis-
stefnuna sem fyrr, þótt hann
vilji enn halda útgjöldum tU
landvama i lágmarki.
Jafnaðarmenn í Danmörku
hafa verið eindregnir stuðn-
ingsmenn Atlantshafsba'nda-
lagsins og hefur það ekki fælt
Radikale venstre frá stjórnar
samvinnu við þá. Nú er
helzta ágrei-ningsefni flokks-
ins og Det Konservative
folkeparti og Venstre talið
vera á sviði iandvarna, en
heldur er ólíklegt að það eitt
komi í veg fyrir stjórmarsam
vinnu þessara flokka.
Forystumön'num Radikale
venstre er mikill vandi á
höndum. Það mun velta á
mikíu um fi-amtíð flokksins,
hvaða stefnu hann tekur
um myn-dun ríkisstjómar.
Hin mikla fylgisaukning
flok'ksins nú kemur frá
vinstri öflunum í landinu og
vitað er, að margir forystu-
menn flokksins vilja taka upp
stjórnarsam'vinnu á ný við
jafnaðarmenn, en þessir
flokkar haifa meirihluta á
þingi saman, eða 91 þingsæti
atf 179. V-erði stjórnarsam-
vinna við jafnaðarmenn ofan
á er efcki ólíklegt, að Radi-
kale venstre telji heppllegra
að hafa þriðja flokkinn með
í stjórninni vegna áður-
nefndra ummæla Bauns-
gaard. Þess má geta, að ann-
ar helzti leiðtogi flokksins,
Karl Skytte, formaður þing-
flo'kfesins, hefur gefið rnjög
loðin svör um afstöðuna til
stjórnarmynduna með borg-
arafl'okkunum. Varfæmi
Skytte er ekki óeðlíleg, þeg-
ar ha-ft er í huga, að þing-
fl-okkur Radikale venstre er
gerbreyttur eftir kosningarn-
ar, enda skipa hann nú 28
menn í stað 13 áður.
Þess má geta, a-ð Radikale
venstre hefur ætíð sýn-t ís-
lendingum mikla vinsemd í
handritamálinu. Er þar fyrst
og fremst að mínnast Jörgen
Jörgensens, fyrrum mennta-
málaráðh-erra, og Helveg Pet
ersen. Við atkvæðagreiðsiu á
þingi um afhendingu handrit-
anna var farið með það sem
flokksmál hjá Radikale
venstre.
Til fróðleiks verðu r birt
hér á eftir skrá yfir rí-kiis-
stjórnir í Danmörku frá stríðs
lokum og getið um forsætis-
ráðherra þeirra og stuðnings-
flokka. Kemur þar greinilega
fram, að Radikal-e venstre
hefur fremur aðhyllzt sam-
vinnu við jafnaðarmenn e-n
borgaraflokkana. Flokkuirinn
telur nú sig nú til miðju í
d'önsku-m stjórnimálum og
einnig má benda á, að hinn
gamli leiðtogi, hanis, Bertel
- --------->-
Dalgaard, hefur dregið sig í
hlé.
Ríkisstjórnir í Danmörku
frá stríðslokum:
1. Þann 5. maí 1945 'va-r
mymduð s-amsteypustjórn
al-lra flokka undir forystu
Vilh-elms Buhl. Að henni
stóðu ja-fnaðarmenn, Det kon
ser-vatiive fol’keparti, Venstre
Radikale venstre, koirmún-
istar og Dansk Samling.
2. Þann 7. nóvember 1945
myndaði Knud Kristensen
hreina minn-iih'luta-stjórn
Ven-stre.
3. Þann 13. nóvember 1947
myndaði Hans Hedtoft miinni
hlutastjórn jafnaðannanna
með stuðningi Radikale
venstre.
4. Þan-n 30. október 1950
myndaði Erik Eriksen (V)
samsteypu'stjó.rn Ven-stre og
Det konservative folkeparti.
5. Þann 30. septemiber 1953
myndaði Hans Hedtoft sam-
steypustjóm jafnaðarmanna
og Radi'kale venstre.
6. Þann 1. marz 1955 mynd
aði H. C. Hansen stjórn söimu
flokk-a eftir lát Hans Hedtoft.
7. Þann 27. maí 1957 mynd
aði H. C. Hansen samsteypu
stjórn jafnaðarmanna, Radi-
kale venstre og Retisiforbund-
et.
8. Þa-nn 20. febrúar 1960
myndaði Viggó Kampmann
samsteyputjórn sömu flokka
að H. C. Hansen látnum.
9. Þann 7. septemiber 1961
myndaði Viggó Kaimpmann
sams-teypuistjórn jafnaðar-
manna og Radikale vemstre.
10. Þann 3. september 1962
myndaði Jens Otto Krag saim
steypuistjórn sömu flokka,
þar sem Kam-pman-n dró sig
í hlé vegna alvarlegra veik-
iinda.
11. Þann 26. september
1964 myndaði Jens Otto Krag
min'nihlutastjórn jatfnaðar-
manna með stuðningi Radi-
kale venstre.
12. Þan 28. nóvember 1966
myndaði Jens Otto Krag aft-
ur mimnihlutastjórn jafnaða-r
manna að loknuim kosning-
um. en að þessu sinni með
stuðn'ngi Socialistisk fol-ke-
parti, flokki Axels Larsens.
Þar með rauf Jens Otto
Krag hina löngu sarruvinnu
jafnaðarmanna við Radikale
venstre.