Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 27 Prófverkefnin brunnu til ösku Eldtir í bakhúsi við Lindargötusk. ELDUR kom upp í litlu húsi á baklóff Gagnfræðaskólans við Lindargötu um kl. 16.45 í gær. Er slökkviliffiff kom á staffinn var mikill hita í húsinu og virtust eld tungur hafa sleikt húsiff aff inn- an, þvi aff innrétting var öll sviff- in, svo og hluti af handavinnu verknámsdeildar stúlkna, sem veriff var að dæma til miffsvetr- arprófs. Má handavinna stúlkn- anna heita ónýt. Samk!væmit upplýsingum slökkviliðsins hafði eldurinn hvergi náð fótfestu í húsinu sjálfu og gekk því greiðlega að ráða niðiurlögum hans. Mhl. ræddi í gær við Skóla- stjórann, Jón Gissurarson, og sagði’st hann ekki enn geta sagt til um, hve mikið húsgögn vœru skemimd, en í húsinu var ein kennslustofa. Það 'vildi til — sagði Jón, að fólk >var í sjálfu skólahúsinu og varð það vart við eldinn. Indiana Garibaldadóttir, kona húsvarðarins, tjáði Mbl., að handavinnukennararnir hefðu ver;ð að vinna í kjallara skóla- hússins, er rafmagnið fór af hús- inu. Ég fór til þess að skipta an öryggi, en þá skyndilega verða þær varar við eldinn í bakhús- inu. Brugðum við sikjótt við og kölluðum á slökkviliðið. Indiana Guðlaugsdóttir, handa- vinnukennari, var að bera það lítið, sem var nýtilegt af handa- vinnu stúlknanna inn í skóla- bygginguna, er við tókuim hana tali. — Handavinna stúlknanna er öll eyðilögð, sagði Indiana. Öll vinna 26 stúlkna fram að miðs- vetrarprófi er unnin fyrir gýg. Það eina, sem ekki brann, er það sem var í skúffum inni í skáp, en það er allt sótugt og óvíst hvort það sé til nokkurs nýitilegt. í>að sem brann, er tæpur helm- ingur handavinnunnar í verik- námsdeildinni. Samkvæmt upplýsingum rann- sóknarlögreglunnar í gærkvöldi var ekki kunnugt um eldsupp- tök, en þau verða rannsökuð i dag. - BJÖRGUN Framhald af bls. 28 miðjan dag og sagði okkur að óttast væri um Ver KE-45 með fimm menn innaniborðs. Bað haran okkur að skyggnast uim eft ir bátnum, þegar við færuan til Patreksfjarðar síðar um daginn, en þar vair næsti viðkomuetaður okkar. — Við hófum þegar að halda uppi spurnum um bátinn, bæði í landi og eins fengum við upp- lýsingar frá bátuim, sem voru við veiðar, og kom í ljós að síðast hafði heyrzt frá skipverjum klukikan 12 á hádegi. Þá var bát- urinn búinn að leggja línuna um 40 sjómdlur í vestraorðVestur frá Kópanesi, og hafði lagt af stað í land kl. 7 í morgun. Hvassviðri HER SÓKK V8, Kennslustofan eftir brunann. Skólastjóri og kennarar virffa fyrir sér skemmdir. (Ljósm. Ól.K.M.) ■var af norðaustan og mikill sjór, en gert var ráð fyrir þv*í að v.b. Ver yrði kominn til B’íldudals um þrjúleytið. — Við lögðium af stað frá Bíldudal og ætluðum til Patreks- fjarðar, eins og fyrr segir. Alla leiðina svipuðumst við eftir bátn um, höfðium góða sjónvörzlu í ratsjá og eins menn í brúar- gluggunum. Kluikkan 19:30 sá fyrsti stýrimaður neyðarblys á H£R fANNiT GÓMB’ATURíHH sbjórhborða, en við vorum þá að sigla inn Patreksfjarðarflóa. Héldum við þá á fullxi ferð á þann stað, sem blysinu hafði verið sbotið upp, og litlu síðar komum við að gúmbjörgunar- bátraum. Voru skipverjarnir fimm komnir um borð í Albert kl. 19.45. — Þeir voru orðnir nokkuð kaldir, enda búnir að hafast við í bátnum í fimim klukkusturadir, en vor,u samt við góða heilsu. Við hlúðum að þeim eins og kostur var, og settum stefnuna á Patreksfjörð. Þar tók svo lækn- irinn við mönnuraum Oig voru þeir fluttir í sjúkrahúsið. — Þess má geta að endingu, sagði Helgi, að skipstjórinn sagði mér á eftir, að það Ihefði verið fyrir algjöra tilviljun að þeir skutu upp neyðarblysinu á sarna tíma og við sigldum þarna inn, og vafasamt er að við hefðum séð þá ella. - Thule Framlhald af bls. 1 an flugvélin fórst á sunnudag. Upplýst er einnig, að sendi- herra Danmerkur í Washington hafi fengið það verkefni, að afla allra upplýsinga um flug- slysið. Utanríkisráðherra Danmerk- ur, Hans Tabor, sagði í dag, að danska ríkisstjórnin væri ekki viss um, að flugvélar hlaðnar kj arnorkusprengj um hefðu flog- ið yfir danskt umráðasvæði, en kvað nauðlendingu B-52 flug- vélarnar í Thule hafa veri'ð framkvæmda í neyðartilfelli. — Sagði Tabor, að danska stjórnin vildi nákvæma rannsókn á slys- inu og ennfremur, að hún ósk- aði eftir vitneskju um hvort flugvélar með kjarnorkuvopn hefðu nýlega flogið yfir danskt umráðasvæði. Leitarmenn starfa enn að því í hörkukulda, að staðsetja sprengjurnar fjórar. Á fimmtu- dag fundust hlutar úr sprengj- unum. Fjórir danskir vísinda- menn komu til Thule á fimmtu- dag og sagði foringi þeirra, Jörgen Koch prófessor, að hann væri í fyllsta máta ánægður me’ð rannsóknir Bandaríkja- manna á svæðinu. Bandariskur kjarnorkusérfræðingur á staðn- um, dr. Wright Langham, hefur upplýst, að engin hætta sé af geislavirkni á þessum slóðum. Smávægileg geislavirkni mæld- ist á sprengjuhlutunum, sem fundizt hafa, en ehgin í snjón- um umhverfis. Um 650 Græn- lendingar búa á þessu svæði, en enginn nær en 15 km frá slys- staðnum. — N-Kórea Framlhald af bls. 1 réðust að því, og Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, staðhæfði í dag, að skipið hefði verið fyrir utan landhelgi N-Kóreu. Bandaríkjastjórn kallaði í dag saman fastaráð Atlantshafs- bandalagsins í Brússel til að ræða Pueblo-málið og bað einn- ig bandalagsríki sín um aðstóð til að leysa þetta mál. Ambassa dor USA hjá NATO, Harlan Cleveland, ræddi á fundinum við fulltrúa 14 aðildarríkja, en ‘ekki var búist við samhljóða ályktun að fundinum loknum, þar sem Frakkar hafa áður lýst sig andvíga aðgerðum Banda- ríkjastjórnar í Austurlöndum fjær. Hins vegar er það siðvenja að kalla saman fund fastaráðs- ins, þegar kreppuástand mynd- ast og eru þá öll aðildarlöndin skyld til að gera grein fyrir af- stö'ðu sinni til málsins. VIÐBRÖGÐ í BRETLANDI Utanríkisráðherra Bretlands, George Brown, sagði í dag, að fulltrúi Breta hjá SÞ mundi styðja beiðni Bandaríkjastjórnar um skyndifund Öryggisráðsins um Pueblo-málið. Skýrði Brown frá þessu í ræðu í Neðri mál- stofu brezka þingsins. Brown var að því spurður hvort Bretl. hefði enn einhverri ábyrgð að gegna í S-Kóreu, sem eitt þeirra ríkja, er barðist undir merkjum SÞ í Kóreustrfðinu. Brown svaraði því til, að Bretar teldu sig enn skuld- bundna vopnahléssáttmálanum frá 1953 um varnir S-Kóreu. En hann benti á, að forsætisráð- herra Bretlands á þeim tíma, Sir Winston Churchill, hefði tekið það skýrt fram, að Bretar teldu sig einungis skuldbundna sáttmálanum, ef einhliða árás yrði gerð á S-Kóreu. Virðist því, að Bretar muni veita Bandaríkj- unum hernaðaraðstoð einungis í því tilfelli a'ð Pueblo hefði ver- ið tekið á alþjóðlegri siglinga- leið. Brown sagði, að sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem hann hefði fengið, benti allt til þess, að Pueblo hefði verið á löglegri siglingaleið, þegar skip- ið var tekið. Hann bætti því hinsvegar við, að þa'ð yrði hlut- verk Öryggisráðsins að skera úr þvi. UMMÆLI DAGBLAÐA Tvö stærstu dagblöð Banda- ríkjanna, The New York Times og The Washington Post„ lýstu sig í dag fylgjandi aðgerðum Johnsons forseta í Pueblo-mál- inu. Síðarnefnda blaðið sagði, að Bandaríkin yrðu nú að sýna, að þau væru reiðubúin a'ð færa út stríðið, ef það reyndist nauð- synlegt. New York Times kvað Johnson hafa sýnt varfærni, er hann fór fram á fund Öryggis- ráðsins. Franska fréttastofan AFP hef ur það eftir japönskum stjórn- málasérfræðingum, að stjórn N- Kóreu muni leysa áhöfn Pueblo úr haldi innan tíðar, en hefði hins vegar í hyggju að halda eftir skipinu. Byggja sérfræð- ingarnir þetta á „játningu" skip- stjóra Pueblos, sem lesin var upp í útvarpi N-Kóreu. Litill vafi þykir leika á, að Nor'ður- Kóreumenn hafi samið þessa yf- irlýsingu sjálfir, en í henni bið- ur skipstjórinn n-kóresku þjóð- ina afsökunar og biður um að fá að hverfa með mönnum sinum heim til Bandaríkjanna. Segja sérfræðingarnir, að tilgangurinn með þessari „játningu" sé að hafa skýringu á reiðum hönd- um, þegar mönnunum verður sleppt. Önnur „yfirlýsing" skipstjór- ans á Pueblo, Lloyd Mark Buchers, var lesin upp í norður- kóresku útvarpi í dag, en þar á hann að hafa játa’ð, að skip sitt hafi verið í sérstaklega glæp- samlegum njósnaleiðangri í landhelgi N-Kóreu. Peking-útvarpið sagði í dag, að áhöfnin á Pueblo hefði veitt ósvífna mótstöðu, þegar sHipið var tekið á mánudag. Að öðru leyti endurtók útvarpið staðhæf ingar fréttastofu N-Kóreu. Pek- ing-útvarpið hafði ekki minnzt á Pueblo-málið fyrr en í dag. SOVfcTRlKIN ÓSAMVINNUÞÝÐ Ambassador Bandaríkjanna í Sovétríkjunum, Llewellyn Thompson, fór í aðra heimsókn í sovézka utanríkisráðuneytið í dag, en varð tjáð, samkvæmt á- reiðanlegum heimildum, að Sovétríkin hefðu engan hug á að miðla málum í N-Kóreu. Thompson ræddi við varaut- anríkisráðherrann, Vasily V. Kuznetsov á fimmtudag og fór þess á leit, að Sovétríkin beittu áhrifum sínum í Pueblo- málinu. Samkvæmt heimildum í Washington fékk ambassador- inn kaldar móttökur. — Blöð í Sovétríkjunum hafa birt stað- hæfingar stjórnar N-Kóreu um a'ð Pueblo hefði verið tekið í n- kóreskri landhelgi og fordæmdu aðgerðir Bandaríkjastjórnar. BARDAGAR Talsma'ður herafla Banda- ríkjamanna í Seoul staðfesti í dag, að flugher Bandaríkja- manna í landinu hefði verið efldur. Talsmaðurinn vildi ekki skýra frá hvort bandarískar flugvélar hefðu farið í könnun- arferðir yfir n-kóresku hafnar- borgina Wonsan, þar sem Pu- eblo er í haldi. Samkvæmt fregnum frá Washington hafa 24 bandarískar orrustuþotur verið fluttar frá Japan og Okin- awa til S-Kóreu. Heimildir innan flughers S- Kóreu sögðu, að 40 n-kóreskar þotur væru á stöðugu vadðflugi yfir Wonsan-flóanum, yfir landa mærum Norður- og Suður-Kór- eu. Hafa þoturnar komið fram í ratsjám flughersins. Dagblað í Seoul hélt því fram, að margir bandarískir kafbátar hefðu ver- ið sendir til Wonsan-flóans, en staðfesting hefur ekki fengizt á þvi í Washington. Bandarískir hermenn felldu í dag tvo hermenn N-Kóreu og misstu sjálfir einn, er kommún- istar gerðu árás á bandaríska svæðið við landamæri Kóreu. Á fimmtudag felldu Bandaríkja- menn aðra tvo N-KÓT«eumenn í bardögum. í bardögum undan- farna daga hafa Bandaríkja- menn því misst tvo menn en 12 hafa særzt. Af hermönnum S- Kóreu hafa 32 verið felldir og 2 særzt, þar af átta óbreyttir borgarar. Park, forseti S-Kóreu, ræddi við rá'ðherra sína í dag um at- burði síðustu daga, m. a. út- kvaðningu varaliðs flughersins í Bandaríkjunum. Engar fregnir höfðu borizt af þeim fundi í kvöld. Öll leyfi hermanna í her S- Kóreu hafa verið afturkölluð og hernum skipað að vera viðbúinn bardögum. Hið sama gildir um herflokka Bandaríkjastjórnar í S-Kóreu. SÍÐUSTU FRÉTTIR Sovétríkjumun mistókst í kvöld aff koma í veg fyrir áframhald- andi umræður um Pueblo-máliff á skyndifundi Öryggisráffsins. Öryggisráðiff samþykkti meff at- kvæffum 12 þjóffa gegn 3 aff ræða deilumálið, þrátt fyrir ummæii sovézka fulltrúans, Morozov, um aff Bandaríkjamenn væru árásar- aðilinn í þessu máli og yrffu því aff taka afleiffingunum. í at- kvæffagreiffslunni, sem fram fór í kvöld, greiddu Sovétríkin og tvö leppríki þeirra atkvæffi á móti áframhaldandi umræðum. Goldberg svaraffi ásiökunum sov- ézka fulltrúans og var harfforffur í garff Sovétstjórnarinnar. Sagði hann aff afstaða þeirra til málsins væri óskiljanleg. Gröf ur - Loftpressur Höfum ávallt til leigu hinar fjölhæfu Massey- Ferguson skurðgröfur og loftpressur í minni eða stærri verk. Tíma eða ákvæðisvinna. Upplýsingar í síma 31433 heima 32160 og 81999.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.