Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 25 (útvarp) LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.000 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðana. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. — 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadótttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögiin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flyt- ur fræðsluþátt um umferðar- mál. 15.20 „Um litla stund“, viðtöl og sitthvað fleira. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um kristalla. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Ingibjörg Þorbergs söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Peter, Paul og Mary syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. Tónleikar. 20.00 Leikrit: „Olympia" eftir Fer- enc Molnar. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Persónur og leikendur: Lína greiffrú ............ Herdís Þorvaldsdóttir Albert greifi............. Steindór Hjörleifsson Eugenie prinsessa ........ Guðbjörg Þorbjarnardóttir Olympia prinsessa ........ Jónína Ólafsdóttir Kovacs höfuðsmaður Erlingur Gíslason Krehl .................... Jón Aðils Prinsinn af Plata-Ettingen .. Þorsteinn Ö. Stephensen 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þorradans útvarpsins. Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Magnúsar Ingimarsson- ar í hálfa klukkustund. Söng fólk: Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. (sjlnvarpj LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 16.00 Leiðbeiningar um skattafram- töl. a. Almennar leiðbeiningar áður fluttar sl. þriðjudag, gerðar í samvinnu við rík isskattstjóra, en auk hans koma fram Guðlaugur Þorvaldsson prófessor, Ólafur Nílsson og Ævar ísberg. b. Skattframtöl húsbyggj- enda. Leiðbeinandi Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskatt- stjóri. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 17.00 Enskukennsla sj ónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 10. kennslust. endurtekin. 11. kennslust. frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Stravinsky. sýnt 13. okt. s.l. 18:30 Iþróttir. Efni m.a.: Brezku knatt- spyrnufélögin Tottenham Hotspur og Arsenal keppa. (19.30 Hlé). 20.20 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir Alexander Dum- as. 7. þáttur: Örlögin ráða. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Blúndur og blásýra. (Arsenic and Old Lace). Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Jose- phine Hull, Jean Adair, Cary Grant, Raymond Massey og Peter Lorre. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Tvær indælar, rosknar kon- ur eru haldnar þeirri ástríðu að koma einmana, rosknum karlmönnum fyrir kattarnef. Þær lokka þá heim til sín undir því yfirskini að leigja þeim herbergi. Fráfalli „leigjendanna" er komið um kring með vinalegu glasi af léttu víni, sem frúrnar hafa blanc.að með rausnarlegum skammi af blásýru. Mynd þessi er gerð eftir leikriti Josephs Kesselrings, sem leikið var hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1947. 22.50 Dagskrárlok. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 UNDARBÆR GÖMLUDANSA KLIÍ BBURINN Gömlu dansarnir í kvöld. Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9. Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath. Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. Ljósprentunarvél Til sölu og afhendingar nú þegar er stór og nýleg Ijósprentunarvél ásamt varahlutum. Vélin er t. d. tilvalin fyrir þann sem vildi skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur eða fyrir kauptún og bæjarfélög. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. febrúar merkt: „Ljósprentun — 5202“. Kveðjudansleikur Hver hefur ekki dansað í gamla Gúttó? Það er í kvöld sem síðasti dansleikurinn Félagsheimilið Sandgerði Dansleikur HLJÓMAR leika í kvöld. Félagsheimilið. OPIÐ I KVOLD HEIÐURSMENN Söngvarar Þórir Baldursson og María Baldursdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. SlMI 19636 i er þar. Næsti dansleikur SKT verður í nýju T emplarahöllinni við Eiríksgötu, laugardaginn 3. febrúar. Gömlu dansarnir í GÚTTÓ í kvöld kl. 9. Hljómsveit hússins. Dansstjóri Grettir Ásmunds- son. Söngkona Vala Bára. Miðasala frá kl. 8. ásamt Dýrlingunum og Axlabandinu. Einnig verður TAMLA MOTOWN sýning. Miðasala hefst klukkan 20. B IJ Ð I N Zoo kl. 9-2 Zoo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.