Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 196« Harðar umræður á Alþingi um Húsnæðismál: 150 milljónir komnar í Breiðholtsframkvæmdir — IJmsóknir sem bárust fyrir 15. marz 1967 afgreiddar á þessu ári hjá Húsnæðismálastjórn I GÆR urðu langar og harð- ar umræður í Sameinuðu þingi um húsnæðismál í til- efni af fyrirspurn frá Einari Ágústssyni og tveimur öðr- um þingmönnum Framsókn- arflokksins um stöðu Bygg- ingarsjóðs ríkisins og fram- kvæmdir í Breiðholti. Stóðu umræður þessar samfleytt í nær tvær klukkustundir og tóku 10 þingmenn þátt í þeim. í svari sínu við framan- greindri fyrirspurn upplýsti Eggert G. Þorsteinsson, félags Studio der friihen Musik. UM HELGINA kemur hingað á vegum Tónlistarfélagsins músik- flokkurinn „Studio der friihen Musik“ frá Munchen og ætlar að halda hér tvenna tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins, n.k. mánudags- og þriðjudags- kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíói. í flokknum sem skipaður er fjórum listamönnum eru þau: Andrea von Ramm, messósópran söngkona, Williard Cobb tenor, Sterling Jones og Tíhomas Bink- ley. Undanfarin ár eða áratugi hef- ir í ríkum mæli komið í leitirnar óþekkt tónlist fyrri aida, allt frá fjórtándu öld, bæði á Ítalíu, í Þýzkalandi, Frakklandi og Bret- landi og þykir hún bæði mnerki- leg og fögur, enda hefir ekki stað ið á, að ýmsir flokkar hafa verið stlofnaðir til að flytja þessa tón- list víða um lönd. Söng og ljóðlist þessi varð upp- haflega til fyrir áhrif frá Austur- löndum nær, á kristna menn- ingu miðalda, en þroskaðist í trú badúr og mansöngrva, atvinnu- söngva, götu- og torgsöngva. málaráðherra, að af þeim um- sóknum sem komu til Hús- næðismálastjórnar fyrir 15. marz 1967 hefðu 660 verið óafgreiddar um áramót og þar af væru 291 hús fokheld. Af umsóknum sem komið hefðu inn eftir 15. marz 1967 væru 356 óafgreiddar þar af 108 hús fokheld. Sagði félags málaráðherra að allar lán- hæfar umsóknir, sem komu inn fyrir 15. marz 1967 og óafgreiddar voru um áramót yrðu afgreiddar á þessu ári og væri þá miðað við fyrri hluta lán en í athugun væri afgreiðsla á öðrum umsókn- um. Eggert G. Þorsteinsson, sagði að Atrvinnuleysistryggingasjóðiur befði l'ánað 30 milLjónir króna til Breiðholtsframkvæmdanna sl. ár og ráðgerð væri sams konar lánveiting á þessu ári. Ráðherr- ann sagði að í byggingu væri í EGGERT G. Þorsteinsson, fé- lagsmálaráðherra, lýsti því Stíll þessara söngrva hefir haft bæði víðtæk og langvarandi áhrif á síðari alda tónlist. „Studio der fruhen Musik“ hefir búsetu í Munchen, en er annars skipað fólki af ýmisu þjóð erni. Þetta fólk leggur sérstaka stund á að flytja tónlist fyrri alda og Ihefir haldið tónleika víða um lönd og fengið lofsamlega blaðadóma. Þetta fólk er hingað kemur, kom hér við fyrir rúmu ári er það var að koma úr tónleika- ferð um Bandaríkin, en þá var ekki tími til að það héldi hér opinbera tónleika, en Tónlistar- félagið réði það til að halda hér tónleika síðar. Og nú er það kom ið og heldur, eins og fyrr segir, tónleika á mánudags- og þriðju- dagskvöld. 'Héðan fer flokkurinn í tónleikaferð tifl. Bandaríkjanna. Það er óhætt að benda fólki á, láta þessa tónleika ekki fram hjá sér fara, því að hér er gott listafólk á ferðinni, sem fengið hefir lofsamlega dóma fyrir túlkun sína á miðaldatónlist. (Frá Tónlistarféiaginu) Breiðholti 6 stór fjölbýlishús með 312 íbúðum. Áætlað meðal- verð sl .haust hefði verið: 2ja herbergja íbúðir 700 þúsund, 3ja herbergja íbúðir 810 þúsund, 4ra herbergja íbúðir 940 þúsund. Síð an þessi kostnaðaráætlun var gerð hefðu orðið verulegar breytingar vegna gegnislækkun- ar og launahækkana 1. des. og væri ekki hægt að sjá áhrifin nema að takmörkuðu leyti en vonast væri til að hækkunin næmi ekki meiru en 12%. Þá sagði ráðherrann að minni ein- býlishúsin í Breiðholti mundu kosta 1200 þúsund en hin stærri 1300 þúsund og væri þá með- reiknað hækkun vegna verð- breytinga. Ráðherrann upplýsti að fram til síðustu áramóta hefði Fram- kvæmdanefndin ráðstafað um 150 milljónum króna, og hefði langmestur hluti þess fjár kom- ið frá Byggingarsjóði ríksins eða um 97,6 millj. og frá At- vinnuleysistryggingasjóði 30 milljónir. Kostnaður við skipu- Lag næmi 3,8 milijónum, sem yfir á Alþingi í gær að við- horfin til vísitölubindingar lána Húsnæðismálastjórnar væru breytt þar sem afnum- in hefðu verið lagaákvæði um verðlagsuppbót á laun. Sagði félagsmálaráðherra að Reykjavíkurborg mundi greiða að öllu leyti og ógreitt hefði verið um áramót af framlagi borgarinnar til Breiðholtsfram- kvæmda 9,7 milljónir en 5 millj- ónir hefðu vexið greiddar sköromu eftir áramióit. Ráðherr- ann sagði, að ekki yrðd ráðist í nýja áfanga í Breiðholti fyrr en 1969. Einar Ágústsson (F) sagði að fjöldi óafgreiddra umsókna hjá (Húsnæðismálastjórn væiri sfcv. svari ráðherrans nokkru lægri en hann hefði talið en það mundi 'þá aúka líkurnar á að hægt væri að veita umsækjendum úrlausn. 'Þó benti ræðumaður á að búast mœtti við mörgum umsóknum fyxir 15. marz n.k. Hann gagn- rýndi fjáröflunina ti'l BreiðhoLts- framikvæmda og sagði að ein- ungis hefði verið aflað 30 millj. frá Atvinnuleysistryggingasjóði en gengið í Byggingasjóð að öðru leyti. Vilhjálmur Hjálmarsson (F) tald þ'umglega horfa í lánamálum húsbyggjenda skv. svörum ráð- herrans. Eggert G. Þorsteinsson sagði að ekki væru margar lánastofn- anir á þessu landi, sem gætu fullnægt öllum kröfum, sem til þeirra væru gerðar um lán. Hann minnti á ákvæði júnísam- mál þetta væri í athugun, en fullnaðarákvörun yrði ekki tekin fyrr en þeirri athugun væri lokið. Þess má geta að þegar laga ákvæði um verðlagsuppbót á laun voru afnumin var til þess ætlast að um það yrði samið í frjálsum samningum atvinnurekenda og launþega, hvort laun skyldu vísitölu- tryggð eða ekki. komulagsins um lán út á 750 íbúðir og sagði að gent hefði verið meira en að standa við þau fyriiheit. Síðan gerði ráð- herrann nofckurn samanburð á lánveitingum Húsnæðismála- stjórnar undanfarin ár og á tímr urn vinstri stjórnarinnar. Ingvar Gíslason (F) sagðist ekki geta fallizt á þennan eilífa samanburð um fyrri daga. Þessi samanburður er nánast óþolandi. (Jóh. Hafsteein: „Óþægilegiur"). Við sfculum líta á málin eins og þau eru í dag. Það er óvissa í húsnæðismál'um og ekki er viltað hvers er von. Lúðvík Jósepsson (K) mót- miælti því að staðið hefði verið við þau fyrirheit, sem verka- lýðsfélögunum voru gefin 1965. Þá 'hefði verið lofað að byggja 250 íbúðir á ári næstu 5 ár. Nú væru í byggimgu á árinu 1968 rúmlega 300 íbúðir og ekki yrði byrjað ná næsta áfanga fyrr en 1969. Þetta hefur allt dregizt úr hömlu. Það var búið að koma fótum undir húsnæðismálalána- kerfið og vonir um að það gæti starfað en nú er fé í BreiðhoLts- framfcvæmdirnar tekið frá öðr- um, sem fá lán með verri kjörum og þau fást efcki einu sinni af- greidd. 'Hér er um að ræða stór- kostlegar vanefndir á samning- ’Um við verfcalýðsfélögin. Eysteinn Jónsson (F): Ég skildi samkomulagið 1965 þannig að það ætti að útvega sérstakt fjármagn í Breiðholtsfram- kvæmdirnar, en nú er búið að taka 86 m»illjónir úit úr íbúðalána kerfinu og þar með er það sprungið. í fyrra fengust greið svör um lánveitingar til íbúða en nú fást ekki jafn greið svör. Hvers vegna? Það skyl'di þó ekki standa í samlbandi við það að kosningar voru sl. vor. Við ætl- umst til þess að unnið sé með sama hætti að málum eftir kosn- ingar sem fyrir. Jón Þorsteinsson (A) sagði, að það væri að vísu ljósit að Breið- holtsframitovæmdum yrði ekki lokið fyrir árslok 1970. En það væri ekki við ríkisstjórnina að sakast í því efni. Sérstök nefnd, sem m.a. væri skipuð fiulltrúum verkalýðssamtakanna hefði þetta verkefni með höndum. Allar ásakanir eiga að lenda á þessari nefnd. Það hefur ekki staðið á ríkisstjórninni í sam- bandi við þessar framkvæmdir og það hefur enginn ágreiningur verið innan nefndarinnar. Nefnd in á ekki aðeins að byggja 1250 í'búðir, hún á l'í'ka að lækka bygg ingarkostnaðinn. Ég tel síðast- nefnda atriðið mun mikilvægara. Það þýðir margvíslegan undir- búning að byggja svo stóra áfanga. Það þarf að skiipuleggja byggingars'væðið og undirbúa það svo að það sé byggingarhæft. Ég tel lágmarkstíma fyrir þetta undirbúningsstarf 2 og hálft ár. í samkomulaginu 1965 var skýrt tekið fram', að samið skuli við At.vinnuleysistryg'gingasjóð um viðibótarlán auk lána Húsnæðis- málasitjórnar. Og það verður einnig að hafa í huga, að ef Breiðholtið væri ekki í gangi mundu fleiri einstaklingar hafa hafið byggingar en ella. Lúffvík Jósepsson (K): For- maður framtovæmdanefndar stað festi það sem ég sagði, að samið hefði verið um bygginigu 250 íbúða á ári í 5 ár og ekki staðið við það. Sennilega hafa þeir sem gerðu samkomulagið á síruuim tíma gert sér grein fyrir því að teikna þyrfti húsin og fleira slikt. En þegar svona stendur á geta menn ekki sagt að sitaðið hafi verið við gefin fyriæheiL Það alvarlegasta er að fjármagn- ið hefur ekki verið útvegað og það er mjög alvarlegt þegar nefndarformaðurinn segir að ekkert hafi staðið á ríkisstjórn- inni. Hún hefur ekki útvegað fjármagnið en í þess stað er tek- ið frá þeim sem búa við lakari lánskjör. Einar Ágústsson (F) beindi þeirri fyrirspurn til Jóns Þor- steinssonar bvernig samanburð- ur væri á Breiðholtsframkvæmd- um og byggingarframikvæmdum. t.d. byggingarsamvinimifélaga. Framihald á bls. 17 „Kardinálinn“ heitir mynd sem Stjömubíó sýnir um þessar mundir. Fjallar hún um átakan lega barátu milli trúar, skyldu- rækni og ástar. Framleiffandi og stjóranandi er Otto Preminger en handrit er gert eftir skáld sögu Henry Morton Robinson. Myndin er í litum og meff íslenzk um texta. „Studio der fruhen Musik" heldur tónleiku í Reykjuvík Breytt viðhorf til vísitölu- bindingar húsnæðislána — sagði félagsmálaráðherra á Alþingi í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.