Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1%8 19 — Samtal við Jakob Framlhald af bls. 12 og þjálfa þá í vinnuaðferðum við fisíkirannsókinir og svo legg ég á ráðin um hvað gera skuli í samibandi við fiskileit, og fer í leiðangra. Það veitir ekki af að koma meiri nýtízkubrag á veiðarn- ar. Þeirra eigin Ibátar eru að miklum hluta til Mtiil tveggja manna för sem ekki mega hætta sér langt frá strönd- innL Þeir sem saekja á fjar- lægari mið eru þó á stænri bátum, frá 30 til 100 tonn. þeir hafa verið dáMtið mikið með igamla tundurskeytabáta sem þeir fengu frá Banda- ríkjamönnum eftir stríð. Þetta eru ekki mjög hentug- ir bátar til fisfcveiða, en nýir bátar hafa verið byggðir þarna í landinu eru mjög svipaðir að lögun. Síðustu árin hafa þeir verið að fá skip frá Jap- an, nokkurg konar stríðs- skaðabætur. Þetta eru 100— 150 tonna skip, ekki óMk þeim sem við höfum hér heima, og eru dágóð. Það er reglulega gaman og dálítið ævintýralegt að sjá þá við „ljósveiðar" að nóttu til. Hvert veiðiskip hefir uppi mörg sterk ljós sem beint er ofan í sjóinn. Þegar mörg skip eru é takmörkuðu svæði er þetta mikil ljósadýrð. Eft ir að hafa lýst í 2—4 klukku- stundir eru smám saman slökkt á ljósunum uns aðeins eitt er eftir. Fiskurinn hefur þá safnast saman að þessu eina Ijósi. Þá er netinu smeygt undir ef um lyftinets veiðar er að ræða. Við snurpu veiðar er ljósið haft í létta- bát en veiðiskipið kastar svo nótinni í kringum hann. Ekki má kveikja nein ljós á veiði skipinu fyrr en búið er að snurpa. — Hvernig er útíbúnaður- inn sem þeir hafa til veið- Kona dr. Jakobs og böm þeirra, fyrir utan húsið þeirra á Filipseyjum. Lengst til vinstrier hundurinn Tryggur. annai, — Þeir nota yfirleitt kraft blökk við snurpuveiðar en Astik þekkist varlai, og dýpt- armælar eru ekki algengir. Við togveiðarnar hafa verið notuð gamaldags troll og ekki spil. í stað togvíra eru notuð tó og (híft á koppum. Við höf um verið að reyna að innleiða nylon net, spil og vira. og tog skipstjórinn sér nú ekki fram úr verkefnum sínum. — En hvernig gengur með fiskileitina? — Hún hefur ekki verið mjög stórvægileg. Það er jafnan svo að FAO leggur til skipin en ríkisstjórnir við- komandi landa sjá um rekst- ur þeirra. Og fjárskortur hef ur verið okkur fjötur um fót á ýmsan ihátt, en þetta er nú víst að lagast. Þá höfum við kannað allstórt svæði með til liti til togveiða og kortlagt lauslega Mklegustu staðina. Teljum við að þar séu tölú- verðir mögulei'kar. Hinsvegar er mikið um kóralrif sem gera erfitt fyrir um botn- vörpuveiðar, einkum þegar engir dýptarmælar eru fyrir hendi. — Hvað er helzt á dagskrá hjá ykkur núna? — Það er til dæmis ofar- lega á baugi að auka túnfisk veiðar, en túnfiskur hefur ekki verið mjög mikið veidd ur. Ætlunin er að reyna snurpu fyrst, en svo eru aðr ar aðferðir til vara ef það ekki gefst. — Hvernig er fólkið þarna, og hvernig er að vinna með því? — Ei-ns og ég sagði áðan eru þetta elskulegar mann- eskjur. en það verður að gæta þess vel að ná góðu sam bandi við það. Ef það ekki tekst er hætta á að Mtið gangi. Okkur var sagt það strax í upphafi, áður en við fórum frá Róm, en það væri mjög mikilvægt að góð samvinna tækist með okkur og fibúun- um, og ég Ihef verið svo hepp inn að mitt starf með þeim hefur gengið með ágætum — Hvernig eru Mfskjör fólks? — Mér finnst fólkið skip-t- ast í tvo megin hópa. hina riku og hina fátæku, því miliistéttin er tiltölulega fá- menn. Hinir ríku lifa miklu lúxuslífi og geta veitt sér allt sem þeir vilja. en afkoma hinna er ekki alveg eins glæsileg. í sumum úthéruðun um býr fólk í litlum húsum úr bambus eða tré, með pálma laufblöð fyrir þak. Grunn- fæðan hjá því er hrísgrjón og fiskur. Landbúnaðurinn er mikil- vægasta atvinnugreinin þarna og landið er geysilega frjó- samt. Hinsvegar er uppsker- an ekki tiltölulega mikiþ vegna þess hve langt á eftir tímanum fólfcið er í þessum efnum. Svo er framleitt kópra úr hnetum kókospálm anna og ef ég man rétt eru Filipseyjar stærsti kópra út- flytjandi í heimi. Það er einn ig fluttur út sykur og niður- soðnir ávextir, og svo er FAO einnig að aðstoða við niámugröft og landbúnað. — Hvernig er hreinlætið þarna? — Fólkið sjálft er yfirleitt hreint og þakkalegt tdl fara. En sum hverfin eru allt ann- að en glæsileg. Göturnar eru svo sóðalegar að ég get ekki ímyndað mér að þar sé nein sorphreinsun. En í þessari eymd er að finna hreina Msta menn í trésmíði, og konurn- ar eru sumar snillingar við ísaum. Fátæktin gerir það að verkum m.a. að þarna er mik ið um glæpL morð og rán eru algengir hllutir. Þetta bef ur í för með sér dálítið ör- yggisleysL sérstaklega á nótt unnL en sem betur fer hefur aldrei neitt komið fyrir okk ur, enda búum við í góðu hverfi. —• Þið Ihjónin eruð með tvö börn þarna úti? — Já, dreng og telpu. Hann heitir Vilhjálmur og er 111 ára en hún Sigríður og er 6 ára. Þau ganga bæði í skóla, og Mkar ágætlega. — Hvað tekur við hjá þér þegar þessu lýkur? — Ég hef alltaf gert ráð fyxir að koma aftur heim til íslands og vonaist til að geta byrjað aftur á mínum gaumla stað við Hafrannsóknair3tofn unina. Ég er í rauninni að- eins í leyfi þaðan. Óli Tynes. „E/ns og örn svífur yfir ungum sinum" nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson fljdur í Að- ventkirkjunni sunnudag- inn 28. jan. kl. 5. Kvartettsöngur. AlHr velkomnir. 4 LESBÓK BARNANNA Lítil taska eða budda Ef þig vantar veski eða budidu. geturðu búið það til í einum hvelli úr bréfi eða efni. Fyrst skaltu fá þér blað og klippa það þannig að allar hliðar verði jafn langar. Brjóttu þá blaðið til helminga og pressaðu brotið fast niður — opn- aðu það, og brjóttu síðan báðar hliðarnar inn að miðju. Þegar þú nú brýtur blaðið í sundur hefurðu 3 láréttar Mnur. Þá skaltu brjóta eins á hina hMð- ina, og færðu þá blað þitt eins og mynd nr. 1. Snúðu því næst blaðinu þannig. að það sem sneri niður er þú brauzt áður, snýr nú að þér. Brjóttu þá í horn svo að þú fáir þríhyrning. Opnaðu blað- ið og brjóttu hin hornin eins. Tvö neðri hornin eru nú brotin inn að miðj- sama hátt C þekja D. unni, og síðan er blaðið j Sjá mynd nr. 4. opnað. Lítur þá blaðið1 Næst tekurðu endann þitt út eins og mynd nr. efst og beygir hann að- 2. i eins niður í aftasta hólf Snúðu blaðinu aftur við veskisins, eins og þú sérð og brjóttu láréttu hliðarn ' á mynd nr. 5. Festu end- ar tvær inn að miðju. ann þar — annaðhvort Mynd nr. 3. ; skaltu hefta hann niður Taktu í hornið A og eða líma hann. Síðan brýt færðu það upp þannig. j urðu lokið yfir. og vesk- að það þekji B. Láttu á I ið er tilbúið. POSTLRIIMIM Sæl krakkar mínir, Núna lokiSÍns fer póst- urinn af stað eftir langa bið. Og þið megið til með að vera dugleg að: skrifa og teikna. Þið gæt uð t.d. sagt frá einhverju skemmtilegu, sem gerðist hjá ykkur í sveitinni eða í skólanum. og svo gæt- uð þið auðvitað búið til sögu. Ef þið kunnið ein- hverjar góðar skrítlur, krossgátur, eða gátur gætuð þið sent þær. Og munið endilega eft ir að senda fallegar teikn ingar — þið skuluð ekki lita myndirnar, heldur bara teikna þær, því að liturinn sést ekki í blað- inu, eins og þið vitið. Gangi ykkur nú vel krakkar og verið dugleg að skrifa. Utan á bréfin skuluð h'ð skrifa: UESBÓK BARNANNA Morgunblaðið. Reykjavík. 11- árg. Ritstjóri: Kristján J. Guinnarsson 27. jan. 1968 HEIMSKINGJARNIR í BORG nokkurri bjuggu margir heimskingjar. Einn maður þar átti mjög óvenjulegan son, að þv leyti að hann var alls ekkert heimskur. Faðir- inn fann konu handa honum, — og tveim eða þrem dögum eftir brúð- kaupið sendi móðir hans tenigdadóttur sína út til þess að mjólka kúna. Stúlkan fór út og ætlaði að fara að mjólka — en þá fékk hún allt í einu mikinn hiksta. Hún gráthað búna: — Ég ætlaði ekki að gera þetta. ó vertu svo góð að segja engum frá því? Ef þú talar um það, kemst maðurinn minn kannski að því. Og hann mun þá refsa mér, og réka mig í burtu frá sér. Og þannig hélt hún lengi áfram að biðja kúna um að segja ekki frá hikstanum. Móðirin var orðin ólþol inmóð og hugsaði: — Það er orðið lan.gt síðan tengdadóttir mín fór. Hvers vegna er hún ekki komin inn aftur? Og hún fór út og fann þá stúlkuna, þar sem hún 'kraup frammi fyrir kúnni og bað hana fyrir- gefningar. Móðirin spurði: — Hvað er að, barnið mitt? Og stúlkan svaraði: — Þegar ég fór til þess að mjólka kúna fékk ég isvo mikinn hiksta, og núna er ég að biðja kúna um að segja eng- um frá þessu. Móðirin fór aftur inn í húsið og sótti korn fyr ir kiúna. Hún gaf henni kornið og bað hana um að þegja yfir slysinu sem hent hafði tengdiadóttur hennar. Eftir smástund kom faðir in n og sipurði: — Hvað í ósköpunum er að ykkur? — Móðirin sagði hon- um hvað komið hafði fyrir, og að stúlkan væri að biðja kúna um að segja ekki frá þessari ó- gæfu. Faðirinn fór þá inn og sótti meira korn og gaf henni. Nú sátu öll hálfgrátandi fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.