Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 5

Morgunblaðið - 02.02.1968, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1968 5 , is i :: . <• * '> Nýju íslenzku skipin frá Stálvík, Óskar Magnússon og Eld- ey þar sem þau liggja við Ingólfsgarð. (Ljósm : Ólafur K. Magnússon. Á myndinni eru þeir sem vo ru að vinna um borð þegar okkur bar að, en flestir haf a unnið við skipin frá byrjun. Pétur Einarsson er sá með húfuha í aftari röð. „Þegar allt er klárt fer maður bara og reynir að ná í þann gula“ vera að fara með nýtt skip á veiðar? — Ég er nú ekki neitt sér- lega svartsýnn — svarar Þórður og brosir við. — Mað ur spekúlerar lítið áður en byrjað er. Þegar allt er klárt fer maður bara að reyna að ná í þann gula. UPPI í mastrinu var verið að tengja siglingarljósin og sá er það gerði sveiflaði sér upp og niður mastrið eins og loftfim- leikamaður. Við náðum tali af honum á hvalbaknum. Hann kvaðst vera rafvirki og heita Smári Hermannsson. Smári hefur unnið við raflagnir um borð frá því að fyrst þurfti að leggja rafmagnsleiðslu í bæði skipin. Smári vinnur á Raftækjavinnustofu Hauks og Ólafs, «n þeir hafa með raf- lagnir í skipunum að gera. — Eru ekki flóknar lagnir með öl'lum taekjunum sem eru um borð? — Lagnirmar geta verið nok'kuð flóknar, að vísu tengj um við ekki radara og þess háttar tæki, en við leggjuim ailar leiðslur að tækjunum. — Er 220 v. spenna á kerf- inu? — Vél'arnar framleiða 380 v., en það er spennt niður í — Lm borð í nýju skipunum frá Stálvík VIÐ Ingólfsgarðinn í Reykja- vikurhöfn liggja núna tvö ný skip, sem eru smíðuð í Stál- vík. Þctta eru systurskipin Óskar Magnússon, Akranesi og Eldey, Keflavík. Óskar Magnússon verður tilbúinn til veiða einhvern næstu daga og vonir standa til að Eldey verði tilbúin á næstu vikum. Að jafnaði hafa um 30 menn unn- ið í skipunum frá því að smíði hófst í september 1966 en þau hafa verið smíðuð samhliða. Við fórum niður á bryggju og hittum að máli iðnaðarmenn og áhafnarmeðlimi og fylgd- umst með því sem þeir voru að gera. Um borð i Óskari Magnússyni var vcrið að log- sjóða, ganga frá vél, leggja rafmagn, mála, leggja gólf- flísar, tengja tæki o.fl. o.fl. Við hittum fyrst að máli skip- stjórann á Óskari Magnús- syni, Þórð Óskarsson frá Akranesi. — Hvenær var byrjað að smíða skipið, Þórður? — Það var byrjað á skipinu i september 1966 og það verð- ur tilibúið einhvern ijæstu daga. Væntanlega verður það prufukeyrt seinni hluta vik- unnar. — Hvað er báturinn stór? — Báturinn er 360 rúmlest- ir eftir gamla málinu. — Á hvaða veiðar ferð þú? — Ég fer á net, þorskanet svo sem undanfarnar vertíð- ir. — Ertu ánægður m'eð skip- ið? — Mér lízt mjög vel á skip- ið og það stenzt fy.llUega samanburð við skip smáðuð erlendis. Vinnan er mjög vönduð og skipið allt. — Eru nokkrar sérlegar nýjungar um borð? — Nei, það er ekki verið að gera tilraunir með neitt, en það er allt það nýjasta og fullkomnasta í tækjaútbúnaði um borð. — Hvernig leggst í þig að Þórður Óskarsson skipstjóri á Óskari Magnússyni var að fylgjast með framkvæmdum í brúnni. 220 v. fyrir ljos. Um borð eru þrjár ljósavéla-r. —- Hefur >ú lagt rafmagn í fledri skip? — Já, ég hef lagt í tvo aðra báta smíðaða hjá Stálvík, Þrym og Hafdási. — Hefur allt gengið snurðu laust við vinnuna? Framhald á bls. 18. JON HANNESSON LÆKNIR Sérgrein skurðlækningar. Háteigsvegi 1, (Austurbæjaraipótek). Sími: stofa 19907, heimaisímii 40964. AUGLÝSING UM BREYTTAN VIÐTALSTÍMA 1. Viðtalsbeiðnum fyrir sjúklinga utan samlags veitt móttaka daglega frá kl. 1—5 nema laugardaga. 2. Samlagssjúklingar: Símaviðtalst ími frá kl. 4.30 til 5. Viðtalstími frá kl. 5—5.30 daglega nema laugardaga 1—1.30. ALLT MEÐ Blóma- skreytingar Gróðrarstöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. a næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss 12 febrúar Reykjafoss 21. febrúar Skógafoss 4. marz Reykjafoss 14. marz ROTTERDAM: Reykjafoss 5. febrúar Goðafoss 9. febrúar ** Skógafoss 14. febrúar Reykjafoss 23. febrúar Skógafoss 6. marz Goðafoss 11. marz ** Reykjafoss 16. marz HAMBORG: Reykjafoss 2. febrúar Goðafoss 13. febrúar ** Skógafoss 17. febrúar j| Reykjafoss 27. febrúar Skógafoss 9. marz Goðafoss 14. marz ** Reykjafoss 19. marz LEITH: Mánafoss4. febrúar Askja 21. febrúar ** Mánafoss 2. marz Askja 16. marz ** HULL: Mánafoss 2. febrúar Askja 19. febrúar ** Mánafoss 29. febrúar Askja 13. marz ** LONDON: Askja 15. febrúar ** Mánafoss 26. febrúar Askja 11. marz ** NORFOLK: Brúarfoss 2. febrúar Selfoss 16. febrúar Fjallfoss 1. marz * Brúarfoss 15. marz NEW YORK: Brúarfoss 8. febrúar Selfoss 23. febrúar Fiallfoss 7. marz * Brúarfoss 20. marz GAUTABORG: Bakkafoss 6. febrúar Tungufoss 20. febrúar ** Bakkafoss 5. marz Tungufoss 19. marz K AUPM ANN AHÖFN: Bakkafoss 8. febrúar Gullfoss 14. febrúar Tungufoss 22. febrúar ** Gullfoss 28. febrúar Bakkafoss 7. marz Gullfoss 13. marz KRISTIANSAND: Gullfoss 15. febrúar Gullfoss 29. febrúar Gullfoss 14. marz GDYNIA: Dettifoss 28. febrúar VENTSPILS: Dettifoss 26. febrúar KOTKA: Dettifoss 3. febrúar Dettifoss 24. febrúar * Skipið losar á öllum að- j | alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. '* Skipið losar á öllum að- | j alhöfnum, auk þess i |i Vestmannaeyjum, Siglu j | firði, Húsavík, Seyðis- 51 firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu íosa g í Reykjavík. ALLT MEÐ Vitjanabeiðnir fyrir kl. 12 á hádegi í heimasíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.